Þjóðólfur - 30.04.1879, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.04.1879, Blaðsíða 4
44 Cjöld. 1. Utborguð innlög................................. 523 42 2. Vextir lagðir við höfuðstól..................... 100 35 3. Eptirstöðvar 11. desbr. 1878: kr. a, a, skuldabréf ....................... 9179 30 b, peningar.......................... 30 58 9209 88 alls 9833 65 í eptirstöðvunum felast: ” ' a, innlög og vextir 74 samlagsmanna .... 8926 89 b, viðlagasjóður............................... 282 99 9209 88 ísafirði, 19. febrúar 1879. Sl. Bjarnarson. Jón Jónsson. Porvaldur Jónsson. — Póstskipið kom 28. þ. m. Með því komu kaupmenn- irnir konsul Smitb, Thomsen, Löve, J. Thórarensen, Snæb. forvaldsson, Jón Jónsson frá Ökrum, E. Jónsson frá Eyrarb.; enn fremur Sigm. prentari Guðmundsson; 2 skraddarar (til klæðaverzlunar Löves), 15 franskir strandmenn frá Vest- mannaeyjum. Með skipinu komu blöð til 23. þ. m. Nýtíðindi engin. NOKIÍUR t’AKKARORÐ. — Þótt of lengi bafi dregist, vil eg hér með opinber- lega færa innilegar þakkir þeim 3 góðu mönnnm á ísafirði, sem veittu aðhjúkrun, hjálp og sóma mínom elskaða eigin- manni Jóni snikkara Gvðmundssyni, sem andaðist þar, tjærri mér og öðrum sínum, 10. ágúst 1877. Einkum vil eg levfa mér að nefna i þakklætis-kyni herra Kristján iVlatthíasson, í hvers góðu húsum hann sálaðist, og herra prófast A Böðvars- son, sem borgunarlaust saung (yfir honum og flulti ræðu, enn fremur sendi eg opioberar þakkir lækni og likmönnum og fleirum, sem beldur ekki tóku borgun fyrir þeirra slarfa og aðstoð við minn sálaða mann. Ofanleyti við Reykjavík ( jan. 1879. Gitðrún Guðmundsdóttir. — Vegna ómetanlegra velgjörninga finn eg mér bæði Ijúft og skylt, að votta raitt opinbert þakklæti heiðurshjónunum, herra hreppsjóra Indriða Árnasyni og konu hans Sigurlaugu ísleifsdóttur á írafelli í Skagafjarðarsýslu, og sömuleiðis herra Brynjólfi Guðmundssyni og konu hans þorgerðí Jónsdóttur á Litlu-Hlíð í Mýrdal, fyrir að hafa tekið af mér sitt barnið hvor og alið þau upp, stuudnm án hálfs endurgjaids. þar eð eg er ekki fær um að borga þessi kærleiksverk, bið eg hinn al- góða föður allra, að umbuna þeim fyrir mig af ríkdómi sinnar eilifu náðar, betur en jeg get beðið. Hitárnesi IG apríl 1879. Jakob Porbergsson. — þ>ar eð hinir, að minni vitund, myndugu erfingjar í dánarbúum Jóns heitins Jónssonar, dáinn frá Látrum ífíeykja- fjarðarhreppi þann 26. des. 1876 og Ámunda heitins Ámunda- sonar, dáinn frá ísafirði 20. janúar 1877, ekki hafa vitjað þess litla, er afgangs var útför, þó þeir búi í Isafjarðarsýslu og nærliggjandi sveitum, þá boðast allir viðkomendur í þessum téðu búum, til að mæta eða mæta láta, þeir fyrnefndu þann 1. og hinir síðarnefndu þann 3. júlí 1879, til þess að vera við skipti téðra búa og gæta réttar síns., Skrifstofu ísafjarðarsýslu og bæjarfógeta, ísafirði 3. marz 1879. St. Bjarnarson. — f>að sem enn kann að vera óselt út um landið af «smá- sögum» frá 1876 og «nýju smásögusafni», óska eg að fá mér endursent með miliiferðum, sé ekki von um, að bækur þessar seljist og séu þær óskemdar. Reykjavík 2. aprílm. 1879. P. Pjetursson. — SIEMSENS VERZLUN. Á verzlnnarlóð minni hér í bænnm liggur allskonar timbur og fleira siðan uppboðið var haldið á skipinu «Helene», og leyfir undirskrifaður sér að skora á viðkomandi eigendur, að taka burt timbur þetta innan 10. maímán. næstkomandi, því að öðrum kosti verður bæjar- fógetanum sagt til að hirða það. Revkjavík 26. apríl 1879. G. Emil Undbehagen. — Sökum hinnar fyrirhuguðu viðgjörðar á dómkirkjunni hér ( Reykjavík varð að flylja allar bækur stiptsbókasafnsins þaðan á braut í byrjun þessa mánaðar og upp í bókhlöðu skólans ; verður þv( útlán bókanna þar fyrst um sinn, á sama tíma og áður, á miðvikudögum og laugardögum, um miðjan dagínn kl. 12—1. En vegna rúmleysisins í bókhlöðu skólans getur eigi orðið útlán á öllum bókum safnsins. Bækur þær sem léðar fást, eru: allar íslenzkar bækur, handrit, og bækur þær útlendar, sem gefizt hafa bókasafninu hin síðusta ár. Reykjavík, 12. d. aprílm. 1879. 11. Kr. Friðriksson. — Góð bújörð liggjandi á Kjalarnesi, er til leigu frá næstkomandi fardögum, með góðum kjörum. Lyslhafendur snúi sér til undirskrifaðs. Reykjavík 28. apríl 1879 Egilsson. — Skothundur. Hjá P. Nielssen á Eyrarbakka fæst vænn og fallegur skothundur (tlk) af ensku kyni, 3. ára gamall. llann er helzt vanur vatnsfuglaveiðum , sækir og syndir ágæt- lega, og er meinlaus við menn og fénað. Verð 50 kr. — Brunabótagjaldi til hinna dönsku kaupstaða fyrir tfma- bilið frá 1. apríl til 30. september þ. á. verður veitt móttaka hér á póststofunni á hverjum þriðjudegi og miðvikudegi frá kl. 9 — II f. m. og verður því gjaldi að vera lokið fyrir útgöngu maímánaðar næstkomandi. Reykjavík 2. apnl 1879. O. Finsen. — T i 1 s ö I u eru ( hegningarhúsinu hjá fangaverði Sig- urði Jónssyn.i vel til búnir gólfdúkar og kostar alinin af þeim 2 kr. og 2 kr. 33 a. , — Mér hefir verið borið það á brýn, að eg nmgangist ó- tilhlýðilega kveykingu á luktinni í Engey, einkum að eg slundum kveyki þegar litil von sé á skipum , en láti það aptnr ógjört þegar skip séu á ferð og þurfi þess við. Eg skal ekki neitt aflaga meiningu manna um það, hvernig aðferð min sé við kveykinguna, en jafnframt upplýsa þá um, að það er kveykt eptir ráðstöfun hafnarnefndarinnar í Reykjavík. Engey 6. marz 1879. Kr. Magnússon. — Fundist hefur fyrir nokkru á Reykjavíkurgötum nýsilfur- búinn baukur með stöfum á stéttinni S S S, og má réttur eigandi vitja hans til undirskifaðs en borga verður hann þessa auglýsingu og fundarlaun. Vigfús Ólafsson á Nauthól. — Sömuleiðis hefur einhver týnt hér á strætunum gyltum kvennhúfuhólk, sem er geymdur á skrifstofu þjóðólfs. — Undirskrifaðan vantar af fjalli mertrippi rautt óaffext með mark stýfðan helming aptan hægra og gat vinstra. Núpskoti á Álptanesi. Grímur Magnússon. — Á næst liðnu hausti var roér dregið hvítt geldingslamb, sem jeg á ekki, með mínu kláru fjármarki, sneiðrifað aptan hægra, sneiðrifað framau vinstra; hver sem getur sannað eignarrétt sinn, má vitja verðs þess til mfn og borga þess« auglýsingu. Nejðradal, 1. marz 1879. Guðmundur Stefánsson. — Seldar óskilakindur i Hvalfjarðarstrandarhreppi haustið 1878. 1. hvítt gimbrarlamb mark hvatt gat h. hvatrifað vinstra. 2. hvítt gimbrarlamb, m. sneiðrifað fr. h. stýft fjöður fr. v. 3. hvtt gimbrarlamb m. sýlt fjöður fr. biti aftan vinstra. 4. hvítkollóttur lambhrútur m. sýlt b. a. h. sneitt b. aft. v. Réttir eigendur, sem sannað geta eignarrétt sinn fyrir næstu fardaga, á ofanskrifuðum lömbum, fá andvirði þeirra að frádregnum kostnaði. Hrafnabjörgum 1. marz m. 1879. M. Einarsson. — þar jeg hefi áformað að taka upp fjármark, sem er ein fjöður aptan bæði, þá bið eg þann , ef sá kynni nokkur vera, sem ætti þetta mark, gjöra mér vísbendingu með' það fyrir næstkomandi fardaga. Vilborgarkoti 20. febr. 1879. Jóhann Ilalldórsson — Ný upptekið fjármark Jóns Jónssonar á Breiðabólsstað ( Olfusi. Laufskorið hægra, tvístýft framan vinvtra. — Óveitt prestaköll: Sauðlauðsdalur í Barðastr. s. m. 801 kr. 43 a. augl. 18. þ. m. uppgjafaprestur (sira Magnús Gfslason) nýtur V3 af föstum tekjum branðsins. Hraðpresna. Sigm. prentari Guðmundsson, sem brá sér snöggva ferð til Englands, hefir keypt þar hrað- pressu, fyrir nál. 4000kr. í henni getur einn maður prentað hér um bil 9000 arkir á dag, eða fimmfalt móti handpressu. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.