Þjóðólfur


Þjóðólfur - 12.07.1879, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 12.07.1879, Qupperneq 1
31. ár. Kostar 3 kr, (erlendis 4ki\), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík, 12. jíili. 1879. Sé borgað að haustinu kostar árg- 3kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. 19. blað. — f>ann 25. f». m. birtist grein í «ísafold», undirskrifuð af steini, og er það að likindum eiun af hinum svo kölluðu náttúrusteinum, sem sagt er að megi fá á Jónsmessnnótt frá Tindastól nyrðra. t'ó nú þessi grein sje hranalega og enda illgjarnlega skrifuð, svo að máske væri rjettast að virða hana ekki svars, þá vil eg þó fara fám orðum um þessa af honum svo köllnðu •>nf landssjóði styrktu kallcbrenmlu». l’að var fyrst i fyrra sumar, að kalkbrenslan byrjaði fyrir alvöru og var þá altaf nóg kalk handa þeim, sem bygðu, en svo seldist það vel og fljótt, að við september byrjun f. á. var hið brenda kalk hjer um bil uppselt, eu altaf var haldið áfram að brjóta kalkið úr fjallinu; þá byrjuðu svo mikil vot- viðri, sem hjeldust allaf við, svo að ofanreiðsla hindraðist al- veg, því svo er háttað, að vegurinn er bæði fjarska brattur og moldargötur, sem verða ófærar af sleipu fyrir áburðarhrossin, og var þó haldið áfram að reiða meðan kleift var. Áttum við því kalkstein upp tekinn, síðasta haust, en sem ekki varð fluttur til sjáfar. I vor muna vist ailir, nema steinn, hversu veðrið var óblitt og engin tök til að vinna npp í fjöllum, bæði fyrir snjó og hörku lángt fram eptir maimánuði, og svo þegar þýðan kom, þá var óflyljandi á hesturn fyrir aurum, enda \oru hestar hvergi færir til slíkrar vinnu um það leiti, og getur steinn séð, í veðurbok sinni, að köföldum og frosti til fjalla linnti ekki fyr en 25, maí í vor, en þá batnaði líka úr þvi, enda fóru verkamenn allir í námann strax daginn eptir, og siðan hefir sá vinnukraptur, sem að getur komist, eptir ásig- komulagi námans, altaf erfiðað af kappi. Getur nú hver sannsýnn maður séð, hversu illviljaður dómur það er, um framkvæmdir við náma þennan, sem steinn hefir upp kveðið, því enginn dugur hefir verið vanræktur, eptir að náttúran leyfði að taka lil verka. Tólt' dögum eptir þetta, eða 7. þ. m. var kveykt upp í hinum fyrsta ofni þ. á., en af því eng- inn getur flýtt l’yrir brennslunni, þar eð kalksteinninn krefur síns tíma, á hverjum hann brennist, hvað sem aðrir steinar segja, eða hann að öðrum kosti er óbrenndur, þá var brensla sú ekki búin fyr en þann 9., og þá slökt kalkið i 2 daga, eða til 11.; síöan íluttur steinn ol’an til sjáfar og hingað sjó- veg þann 18. og 19.; lagt f ofninn þann 20. og kveykt upp í honum 21. og var hann brenndur að kvöldi þess 23. eða 2 dögum áður en steinn skriíar, og nú þá eg skrifa þetta, sem ér 5 dögum siðar, er ofninn þegar búinn til brennslu, svo nú voua eg, að eg hafi gjört fullkomna grein fyrir, að engin déyfð er í framkvæmdum kalkbrennslunnar, en hún er opt og tiðum hindruð af náttúrunnar völdum, sem ekki má tilreiknast forstöðumönnum hennar og munu landsmenn okkar ekki liggja okkur á hálsi, þó ekki getuin við ráðið við þess kyns ötl. En þeir, sem ókunnugir eru náma þessum, munu máske furða sig á, hve fair verkamenn eru í sjálfum námanum, nl. 7; en — kalk- steinninn er í þröngri sjálfheldu af hörðu grjóti, og leyfir ekki meira verksvið en íyrir þá tölu verkamanna, svo að ef fleiri væru, stæðu þeir auðum höndum, eða væru í vegi íyrir hin- um. — llvað því viðvíkur, að landssjóður hafi styrkt fyrirtæki þetta, þá hefi eg áður í ísafold skýrt frá, að þær 400 kr., sem þvi nalni áttu að nefnast, eru íyrir löngu runnar i landssjóð aptur, þar sem þær gengu til girðinga og sléttna á þjóðjörð- inni Arnarbóli, ábýli landshöfðingjans, svo að hún við það fékk talsverða bót og rentar sig betur, sjálfsagt landssjóðnum í hag, en alls ekki kalkbrennslunni. J>að lán, sem við siðar lengum, getur enginn talið eptir, þvi fulla rentu á að borga at því, og tullt veð fyrir, og er slikt enginn velgjörningur af landssjóðnum, heldur beinhörð skylda hans, og mætti hann, miklu fremur, vera lántakanda þakklátur fyrir, að hann þanuig ávaxtar fje hans. Hið opinbera á sunnarlega engar sérlegar þakkir skilið fyrlr örlæti við góð fyrirtæki i landi voru, enda mæta shk fyrirtæki sjaldan öðru en öfund og vanþakklæti, ef þau sýnast ætla að þróast, og allt reynt, til að drepa þau niður. Steinn kvartar um stórskaða, sem Elliðavalns- bóndinn hafi liðið af framkvæmdarleysi okkar, en slíkt hefir naumast heyrst frá bóndanum sjálfum, og má eg fullyrða það, því hann er mér að öðrum kostum kunnur, en að beraósann- indi milli manna, enda hefði hann ekki haft ástæðu til þess, því ekki byrjaði hann að byggja fyr en i maí, og þá haf i hann 30 tunnur kalks frá okkur, sem hann byrgði sig upp með fyrirfram, og 24. maí lét eg hann vita, að hann gæti vitjað alt að 16 tunna af kalki, nær sem hann þyrfti, en þeirra vitj- aði hann ekki fyr en hér um bil 14 dögum síðar, og var þa engin sönnun fyrir því, að hann hefði vantað kalk, enda he ir hann altaf haft það nægilegt. — Hvað Garða-Prófastinn á- hrærir, þá er það nokkru öðru rnáli að gegna. Eg hafði sannspnrt, að hann í vetur sem leið, hafði »pantað» kalk fra Skotlandi (5 smálestir) til kirkjubyggingar sinnar, og gat eg á því séð, fyrst hversu hann var hlynntur þessu innlenda fyrir- tæki, í annan stað, hversu hann ber skyn á kalk, og í þriðja lagi. að hann ekki ætlaðist til að kaupa kalk hjá okkur, vor- um við því alveg óviðbúnir þvf happi og heiðri að fá að vinna með honnm að hinu stórkostlega en algenga fyrirtæki, a byggja nýia kirkju I stað gamallar, en samt sem áður hefði hann ekki getað gjört hið minnsta að byggingunni, hefði þessi okkar seinláta kalkbrennsla ekki verið til, því hið enska mjöl- kalk er ókomið enn, og kemur má ske aldrei, og er það, að minni meiningu, stök heppni fyrir kirkjuna, ef svo yrði, því við höfum reynd fyrir því, að skozkt mjölkalk er mjög slæmt og mun ekki verða keypt aptur af þeim, sem einu sinni hafa reynt það. Yið höfum því engar afsakanir að gjöra þessum tveimur mönnum, en erum þeim, eins og hverjum öðrum sem vi okkur vilja skipta, þakklátir fyrir lftillæti það sem þeir ha a sýnt okkur, einkum sá síðari, og hefir með þessu svo giöCn lega sannast málshátturinn : «t pörf er prœll pekkum, en a hefði verið mjög bágt, ef kirkjusmiðirnir í Görðum hefðu mátt standa auðum höndum til þessa, á kostnað kirkjunnar, eða svona fyrst um sinn viðlagasjóðsins, sem sagt er að lam 8000 kr. til fyrirtækisins. (Fleiri taka lán en við). Að kalkið ekki sje svo gott sem vera ætti, er sjálfsagt talað út í bláinn a steini, enda mun hann lítið skynbragð bera á það, en þjer, góðir landar! sem viljið vita hið sanna í þessu, og veis a alatvinna ekki er, að bera Ijúgvitni gegn náunganum, s o þjer hús Evþórs verzlunarmanns f Reykjavlk og us þa sem ísafoldarprentsmiðja nú er f, og munu þau hús bæði geta fræt yður á sannleikanum f þessu efni. Að kalk ar síe 0 f samanburði við kalk ytra frá, er einnig van llgsa °" van reiknað, því fyrst og fremst er það svo kallaða mjolka k, sem hingað flytst, í tunnum, sem taka ekki nema tæpar 6 skeppur en kallast þó t u n n a; okkar tunna eru fullar 8 skeppur; f annan stað er það svo magurt, að ekk. má það b anda nema til helminga með sandi, en tii veggjahleðslu ma blanda okkar .n , i eður fjórar tunnur sands f eina kalk með 4 moli l, eoui 1J j tunnu kalks og verður það þo feitara en hitt; hið utlenda hrvnur við firstu skúr úr vegg að utan, okkar harðnar við vætuna eins og Cement ; er því, að öllu samanlögðn okkar kalk miklum mun ódýrara í verkinu, en hitt ódýrara á pappírn- um. þá útlent kalk er keypt, má kaupandi borga farareyrir og umbúðir, hjer getur kaupandi hagnýtt sjer sín eigin hylki, og hvað eptir annað hin sömu. J>á varar steinn landssjóðinn við að lána fje til góðra fyrirtækja; þessa skoðun steins ætla eg öðrum að dæma um, það er ekki mitt meðfæri, en aptur á móti hefir hún gjört þau áhrif á mig, að eg vara prófaslinn í Görðum og Elliðavatns-bóndanu, sem steini hefir tekið svo sárt til, við því, að þessi Ísafoldar-síeinn slæðist í veggi á byggingum þeirra, því þá mun þeim bráðlega falls von. 73

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.