Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 1
31. ár. Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), ef borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavik, 6. okt. 1879. Sé borgað a3 haustinu kostar árg. hlaft 3kr. 25 a., en 4kr. eptir árslok. T V ét -—- Blöðin liafa stundum að undanförnu gjört mikið úr hagsmunum jjeim, sem lirossaverzlnnin fa>rir oss Is- lendingum, og máli sínu til sönnunar sýnt pað ógrynni af dölum eða krónum, sem árlega koma inn í landið fyrir verzlun pessa, og sem skipti mörgum tugum þúsunda. Peningaupplia ðin mun rött vera, en liitt er annað mál, hvort hagsmunirnir eru að sama skapi. — J>egar hrossaverzlunin í ár er nýlega afstaðin og menn enn geta luxmpað í lófa sör fénu — sé pað pá ekki komið í búðina fyrir kaífe, spritt eða kram, eða pví ráðstafað á annan slíkan hátt—ætla eg að leyfa mer að fara nokkr- um orðum um verzlun pessa, ef vera mætti að orð mín gætu vakið athuga manna á pessari, að mínu áliti við- sjárverðu verzlun. Eg vil pá taka pað fyrst fram, að hrossamarkað- irnir eru í mínum augum pjóðhneyksli, ekki einungis vegna svika peirra og pretta, sem beitt liefur verið og beitt er ef pví verður við komið, lieldur einnig vegna verzlunaraðferðarinnar. Á hinum fyrstu mörkuðum í Bangárvalla- og Árnessýslum helzt góð regla um nokk- ur ár. p>á verðlögðu menn sjálfir vöru sína, flokkuðu hrossin eptir verði, og létu svo kaupanda taka pað, sem honum likaði. En pessi góða regla stóð ekki lengi. Hún var ekki brotin af fátældingunum, heldur einmitt efnamönnunum, hinum svo kölluðu beztu mönnum liör- aðanna. Og nú er líka öldin önnur. p>egar maður fyrst kemur á lirossamarkað, mætti maður ímynda sör, að maður væri kominn í skrælingjahóp. p>ar ryðst hver fram fyrir annan, par ganga hnyppingar og hrinding- ar, og aðsúgurinn að kaupanda hefur orðið svo mikill, að liann hefur orðið að flýja á tryppabökunum til pess að forða sér við meiðslum. Mundi pví um líkt eiga sör stað á bygðu bóli meðal menntaðra pjóða, nema hér hjá oss? En niðurstaðan verður, að kaupandi skiptir helzt við kunningja sína, og pað eru efnamenn, enhinn félausi teymir heim aptur tryppið, sem liann purfti að selja til bjargar sér og sínum, eða lætur pað með af- föllum til aðsúgs-mikils prangara, sem vel liefur gengið fram á vígvellinum. Svona er nú verzlunaraðferðin. En pó verzlunin færi fram með allri reglu og siðsemi, og væri að pví leyti ólastandi, er hún pá sú auðsupp- spretta, sem út lítur fyrir að margir ætli? p>að vita allir, að lirossin eru ólík öðrum búpeningi í pví, að pau gefa engan beinan árlegan arð; pau eru sem verk- færi í búi búandans, eins og orfið og ljármn, verkfæri sem ekki má án vera, og sem vör pví miður verðum að halda ærinn fjölda af til búparfanna, og mun svo standa, pó dýrt se og pungt, meðan lítið'er um vegi, og varla smálækur, hvað pá stórárnar með nokkurri mynd af brú. Búsgagn petta, hrossin, er dýrt, og vií jeg nú sýna livað pað kostar að meðaltali, par sem jeg pekki bezt til. Nú er folaldið selt að liaustinu á 12 kr., og er pað ábatalítil eða ábatalaus sala, pví bæði er hryssan frá brúkun að meira' eða minna leyti, og verður par að auki fóðurpyngri að vetrinum. Folalds- fóðrið er í hið minnsta 12 kr., og sama meðgjöl á 2. ■vetur, en '10 kr. á 3. vetur. p>á er búið að kosta til tryppisins 46 kr. fyrir utan sumarbeit og alla ábyrgð, og pá er von um að geta selt pað fyrir 50—-60 kr. Ætti jeg nú 3 kr. á ári fyrir ábyrgð og sumarbeit, sem öllum mun pykja lítið, slepp jeg að eins skaðlaus, fari allt sem bezt. En pess er nú gætandi, að hér er miðað við fóðratöku, sem allir ráðmenn álíta niðurdrep, og er pað vissulega, pví allur búgróði vor er fólginn í pví, að skcpnan gefl meiri arð en fóður hennar kostar, og án pessa gætu bú vor eigi staðizt. En pótt jeg gæti nú uppalið eitt einstakt tryppi mér að skaðlausu, ann- aðhvort heima eða með pví að koma pví í fóður, sann- ar petta ekkert, pví vilji jeg gjöra hrossaverzlun að at- vinnuvegi, og pað getur hún ekki heitað, selji jeg ekki eitt tryppi árlega, — útheimtir petta meira hrossahald yfir höfuð, og skal jeg upplýsa pað betur. Jeg parf til búsins 10 hross, 9 hesta og eina hryssu, sem lxöfð er til viðkomu, og verða pv.í parfahross mín optast 11, stundum ef til vill 12. Ætti jeg að geta haldið áfram hrossaverzlun árlega, parf jeg auk hinna pörfu hrossa tvær hryssur, pví fæstar eiga folöld optar en annað- hvort ár. Til pess pví árlega að geta selt trýppi, án pess að fækka um of brúkunarhrossum, parf eg árlega að hafa í fóðri 5 hross auk heimilisparfa p.e. 2 hryss- nr, folald, tryppi á 2. og tryppi á 3. vetur, og hlýtur fóður li/ossa pessara að kosta í hið minnsta 52kr., eða tryppisverðið, ef tryppið annars selst, og pá vantar alla ábyrgð, sumarbeit og viðkomu, Sumir munu segja petta rangt, og færa pað til, að brúkunarhrossin séu folalds- hryssur, og að fullorðnu lirossin fjölgi pví ekki við hrossasöluna, og petta er pví miður satt; pví einka' afleiðing hrossasölunnar er sú, að menn nú út úr neyð hafa folaldshryssu með kornungum folöldum jafnvel til langferða sem duglegustu liesta; en petta úttaugar htyss- una, svo liún skrýður fram lioruð ár af ári, gjörir af- kvæmið að afstyrmi, sem aldrei verður skepna, og er í stuttu máli svo ill meðferð, að pað pyrfti að mætarefs- ingu. Tsannig meðfarin liross verða og miklu fóður- pyngri, svo hagurinn verður lítill eða enginn, en skömm- in mikil. J>egar nú hér við bætist, að útlendir flytja frá oss mestmegnis fola og flest beztu gripsefnin, pá er pað auðséð, að iirossasalan er hrossarækt vorri til nið- urdreps, og veit eg að margir hljóta að hafa séð, að henni hefir hnignað hin síðari árin, einmitt af áður töldum orsökum. Sumir telja pað hrossafjöldanum til ágætis, að viss héruð, einkum löttar myrlendissveitir, séu einungis, eða í hið minnsta bezt nýt handa hross- um, annar fönaður hafnist par illa og gefi lítinn arð. J>ær sveitir eru og til, par sem hross eru fremur létt á fóðri og lifa jafnvel gjafarlaus í góðum árum En pað er óskiljanlegt, að pessar sveitir geti ekki eins fram- fært annan fénað t. a. m. sauðfé. Allir vita pað, að sauðfé lifir á öllum peim fóðurtegundum, sem hross geta lifað á, livort heldur er til sjós eða sveita. p>að er pví mitt álit, að par sem hrossið getur lifað, getur sauðurinn pað líka, en hitt er óefað, að sauðurinn lifir víða kostnaðarlítill, og góðu lífi, par sem hrossinu varla er líft. I pessum svo kölluðu hrossasveitum hefir liross- grúinn pað eina til síns ágætis, að hann myndast ígóðu árunum svo að segja af sjálfu sér, en liann er líka hin óvissasta og óbúmannlegasta eign, pví reynslan hefir opt sýnt, að hrossin í hörðu árunum hafa lirunið og orðið að engu, eins og búast má við, pegar allt er sett á vogun, og varla hugsað til að líkna eða hýsa hvað sem á gengur. En pó mönnum í pessum sveitum finnist hrossin koma fljótt og kosta lítið, er pó varla efi ápví, að pau jafnvel hér eru dýr og skaðleg. p>au naga og flagberja jörðina að vetrinum, svo að annar arðsamari búpeningur, sem annars gæti haft góða beit, verður að hungra eða vera á gjöf. p>egar vorar, æða pau yfir 101

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.