Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 4
104 ílafa fræðimenn reiknað aldur þess 4840 ár. f að yar 240 fet á hæð, og þó brotinn af toppurinn; ummáls yar pað 111 fet. Kubbur úr eik pessari var fluttur til sýnis til New York, og er hann 75 fet að ummáli, og innan í honum liolum rúmast 150 manns, enda er par uppbúinn salur með borði og bekkjum. — Borgarbruni. Helmingur borgarinnar Sera- j e v o, í Bosníu hefur nýlega brunnið til kaldra kola. Var fjárskaði sá virtur til 40 millj. gyllina, enda urðu margar púsundir manna húsviltar. — Ilreifingar, fundarhöld og frumvörp um skóla og menntunarráð handa alþýðu fer mjög í vöxt á pessum tímum. I Kaupmannahöfn héldu alpýðuskólakennarar úr allri Danmörku fund í 4 daga samfleytt í byrjun f. m., og mættu par nálægt 4000 skólamenn, konur og karlar. Aðalmálið, sem par var rætt, var lagafrumvarp frá stjórninni til endurbótar á alpýðuskólum; og annað pað spursmál, hvort alpýðuskólar eigi að vera frískólar eða ríkisstofnanir, og voru nálega allir með ríkisskólum. — Hér með er öllum bæjarbúum bannað að slátra fé eða stórgripum annarsstaðar en í portum eða á húsa- baki, en eigi á almannafæri eðr opnum stöðum, er snúa lit að götum bæjarins. Skrifstofu bæjasfógeta í Reykjavík 30. sept. 1879. E. Th. Jónassen. — Samkvæmt opnu bréfi 4. júní 1861 skorar skipta- ráðandinn í Skaptafellssýslu hér með á erfingja Ilall- dórs snikkara Björnssonar (Kristjánssonar umboðsmanns), sem næstliðinn vetur dó að Felli í Skaptafelissýslu til pessa innan 6 mánaða að sanna erfðarétt sinn fyrir hlutaðeiganda skiptaráðanda. Skrifstofu Skaptafellssýslu 20. sept. 1879. Einar Thorlacíus, settur. — Her með tcet eg mína heiðruðu slciptavini vita, að eg hefi flutt í mitt výja hús, er stendur við Austurvöll, and- spcenis apóthehinu ; hefi eg þar opnað nýja bóhasölubúð, og er mig par að hitta á hverjum virhum degi, frá hl. 7 f. m. til ht. 9 e. m. Reykjavík 1. okt. 1879. Kr. 0. Porgrímsson. — Hús pað, sem herra Kr. Ó. p. heflr hygt sér í sumar, er fallegt hús, tvíloptað með sölubúð og verkstofu, eins og tíðkast erlendis. Iiann hyggst og að haga verzluu sinni og iðn á fullkomnara og öllum greíð- ara hátt en hér á landi heflr áður sézt. Hann hýðst og til að gegna öllum pöntunum, sem snerta hans stöðu. Ritst. — Jörð á Vatnsleysustrund er til sölu, sem framfært getur 3—-4kýr, með góðri hirðingu. Teðri jörð fylgja: skipsuppsátur, nokkur pangfjara, pangreki, og maðka- ur sandur, 2 stórir kálgarðar og hálft eldhús, */2 bæj- ardyr og 1 tómthús. Hagbeit ófakmörkuð. Lysthaf- endur geta snúið sér til herra Jóns Breiðfjörðs, hrepp- stjóra á Brunnastöðum, sem hefir sölúumboð á hendi, eða til mín undirskrifaðs. Hellum 27.sept. 1879. L. Pálsson. — Ilér með gjöri og vitanlegt, að Iiér eptir banna eg öllum, sem byssu bera, að skjóta æðarfugl fyrirmínu landi, og áskil eg mér eignarrétt yfir helmingi af öllu pví, sem par kann hér eptir skotið að verða, livaða nafni sem nefnist, frá markasteini fyrir utan Smiðshúsa- garð og inn að svo kölluðu Klapparnefi. Síðan byrjar aptur svæði 6 föðinum fyrir norðan J>órukotsvör og suður að Njarðvíkurvör, líka Njarðvíkurfitjar frá Gunn- arsens lóð og 20 faðma inn fyrir svo kallaðan Stein- boga. Brjóti nokkur bann petta, verður pað tafarlaust gefið viðkomanda yfirvaldi til kynna, svo hann beri á- byrgð gjörða sinna fyrir landslögum. pórukoti, 19. sept. 1879. Björn Jónsson. — pann 8. júlí næstliðinn, fann eg undirskrifaður í Borgaarnesi skamt frá Brákarpolli, ólarbeizli slitið og lélegt, með stórum koparstöngum, mjög einkennilegum og vel gjörðum, pær voru með stimpli, pekti eg smið- inn og hitti hann á verzlunarstaðnum af hendingn, sýndi eg honum stangirnar, og kvaðst liann ei liafa smíðað nema pær einu, og selt suður á Seltjarnarnes, enkvaðst nú ei vita hver ætti. Réttur eigandi aðvarast pví hér með að vitja pess- ara stanga til mín móti sanngjörnum fundarlaunum, og borga pessa auglýsingu. Ásbjarnarstöðum, 19. júlí 1879. Ilelgi Einarsson. — Fundist hefir hér á strætunum b u d d a með pen- ingum í, o. fi., og getur réttur eigandi helgað sér budd- una, ef hann borgar fundarlaun. Sigurður pórðarson í Rvík. — Mér undirskrifuðum voru dregnar 2 fullorðnar kindur hvítar, og 1 lamb hvítt nú í réttum við Sands- rétt í Kjós. Kindur pessar voru með mínu marki: 2 standfjaðrir fr.h., og 1 standfjöður a.h., heilt v. Rosnu kindurnar eru brennimerktar H. 0. Mark mitt finnst ekki í markaskrá sýslunnar, en er erfðamark mitt. Sá sem á kindur pessar og sammerkt við mig. er beðinn að gefa sig sem allra fyrst fram. Auðnum á Yatnsleysuströnd. Magnús Haldórsson. Ensk fataléítlJliarvél (rulla) næstum ný, er til sölu fyrir lágt verð; ritstjóri pjóðólfs vísar á seljanda. — Fyrstu dagana í september þ. á. hafa týnst í Reykjavík kringlóttar tambaksbúnar steindósir, mórauðar að lit, og er finnandi beðinn að skila þeim á skrifstofu á skrifstofu bæjar- fógetans gegn rífum fundarlaunum. — Hér hefir verið í óskilum síðan í júlímánuði síðastliðinn gráskjótt hryssa 4 eða 5 vetra, vökur, mark: blaðstýft aptan hægra, standfjöður aptan, biti framan vinstra, og má rjettur eigangi vitja hennur að Gneistastöðum í Flóa, og borga þessa auglýsinga. 31. ágúst 1879. Magnús Eyjólfsson. — Nýupptekið fjármark: stúfrifað bæði, hófbiti aptan bæði. Brennimark H. C. J. B. Skyldi einhver í sömu eða nærsýsl- um eiga sammerkt við mig, bið eg hann að gjöra svo vel að semja við mig. • Hafnaríirði 26. sept. 1879. H. C. J. Bjerring. — Fjármark Egils Sveinssonar á Flagbjarnarholti í Land- mannahreppi: Tvírifað í stúf hægra, geirstúfrifað vinstra. Yeðrátta gengur nú óstöðug og hraksöm síðan leið á rjettirnar. Sláturfé lcemur daglega í stúrrekstrum til bæjarins. Skurður talinn í lakara lagi, einkum á mör. Verð á fje engu betra en í fyrra haust og mun búðarvcrðið vera á bezta slátri: pundið af kjöti á 20 a., af mör 30 a. og af gærum 25—30 a. — Af þeirn, sem komu með skipinu „Camoens“ fyrri mánaðamót frá Skotlandi gleymdist fröken Jarðprúður, dóttir Jóns Péturssonar háyfir- dómara. — „Diana“ lagði af stað austur til Seyðisfjvrðar (og paðan heim) p. 20. f. m.; með henni sigldu: konsúll M. Smith og verzlm. Sigurður Pálsson frá Mýrartungu. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.