Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 3
103 vond lending. Bárður heitinn Ijet eptir sig konu sem hefir legið 2 ár jjví nær rúmföst og prjú hörn, en ætt- ingjar jjcirra iijóna tóku hana og börnin. Einnig er nýandaður hér Guðbjartur Oláfsson bóndi í Kollsvík í Patreksfirði; hann dó úr brjóstveiki; hann lét eptir sig konu og fjölda barna. Báðir jjessir menn vóru mestu fjör- atorku- og dugnaðarmenn, hreinir og áreiðanlegir í viðskiptum. Fráfall peirra er pví til mjög mikils hnekkis fyrir sveitarfélagið. (Aðsent). f Jón Repp. — j>etta einfalda en áreiðanlegagóð- menni, sem svo opt og lengi gekk á milli góðbúalands- ins með bref og boðskap hinna beztu manna, sýnandi sig öllum ávalt „Jón sama“: ljúfan og lítilþægan, dygg- an og drottinnhollan, vandaðan til orða og verka — hann er nú ekki lengur á lífi; og að vísu á hann eins og aðrir heiðursmenn skilið að fá andvani að fylla fá- ein smálínubil í blaði Sunnlendinga, til pess að flytja sínum mörgu vinum og velunnurum sína síðustu kveðju. Jón sál. Bepp andaðist að Lambhaga í Leirársveit, og var lík hans flutt til Leirár og par jarðað að kirkju; var par allgöfugur greptrunarstaður; lá par fyrir mikið safn merkilegra beina, fyrir pví að á Leirá hafa lengi lifað (og dáið) stórir höfðingjar, lögmenn, amtmenn, sýslumenn, stúdentar og stórbændur. Kepp var á 60. aldri, er hann lézt, en hálffertugur feklc hann nafnið Piepp ; hét hann áður Jón og ekki annað. En er lát hans spurðist í Rvík, kvað einn af vinum hans vísu pessa: Erómur sem Plató, sem einföld dúfa, falslaus sem Kató, flaug á herrans lirepp með öndu Ijúfa vor heiðvirði Bepp. X. — S 1 ys ogmannalát. 23. ág. fórst skip með 4 mönnum af' Álptanesi, par skamt undan landi, pann- ig, að bráðviðri var á, skip nærri tómt, en fáar hend- ur á; pykir víst, að peir hafi siglt sig um koll. J>ar var formaður Grímur Sigurðsson, vellátinn bóndi frá Landakoti par á nesinu, vinnumaður hans Jóhannes Jóhannesson, sonur Gríms Gísli 10 ára, og fósturson- ur hans 'J ó n Guðmundsson 15 ára. Um pessa daga er og talinn af róðrarbátur með 4 mönnum frá Hvaleyri við IJafnarfjörð. Samþykktir uni-veiðar á opnuni skipurn. Amtmað- urinn í Vesturamtinu liefir 16. ág. staðfest tvær sam- jjykktir, sem gjörðar hafa verið fyrir ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaupstað samkvæmt lögum 14. des. 1877 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. I. Um hávarlaveiðar á ojmum skipum. Enginn má á nokkru fiski eða hákarlamiði í ísa- fjarðarsýslu á tímabilinu frá 1. október til 15. febr. skera niður eða sleppa í sjóinn nokkru af hákarli. II. Um fiskivelðar á opnum skipum. 1. Enginn, sem stundar fiskiveiðar á opnum skipum, má á nokkru fiskimiði í ísafjarðarsýslu á tímabilinu frá vetumóttum til sumarmála láta lóðir liggja í sjó næt- urlangt. 2. Enginn má á nokkru fiskimiði í ísafjarðarsýslu slægja eða afhöfða nokkra fiskitegund á sjó úti, á tímabilinu frá 1. okt. til 1. apríl. 3. a. Á sama svæði má enginn á tímabilinu frá 1. des. til 1. maí árið eptir brúka krækling til beitu. b. Enginn má á tímabilinu frá 1. apríl til 15. maí sama ár brúka síld í beitu á framanskrifuðu svæði á lóðir. c. Sexmannaförum sé leyfilegt að hafa að eins 200 faðma af innsettuxn hrognkelsanetum, en priggja og fjögra mannaförum að eins 150 faðma. 1 hverjum hreppi í ísafjarðarsýslu og Isafjarðar- kaupstað skal skipa priggja manna nefnd á pann hátt, sem nákvæmar er ákveðið í sampykktunum, til 'að gæta pess að sampykktunum sé hlýtt. Brot móti sampykkt- unum varða sektum frá 1 kr. til 100 kr., og til fellur helmingur par af gæzlunefnd, einn fjórði hluti upp- ljóstrarmanui og einn fjórði lduti sveitarsjóði. Sampykktirnar öðlast gildi 1. okt. 1879. — Síðan seinasta auglýsing um áheit og gjafir til Strandakirkju í Selvogi kom út í „pjóðólfr1 (sjá 31. ár 3. tölub.), eða síðan í byrjun pessa árs, liefir á skrif- stofu biskupsins verið afhent handa kirkju pessari, pað er nú skal greina: 3. jan. Áheit frá 27. — —- — 31. __ __ 17. febr. — — 25. — — — s. d. — — 14. marz — — 19. — — — 22. — — — s. d. — — 2 ónefnd. úr Skaptafellss. 4kr. ekkju að vestan(af Skógarstr.) 2 — bónda í Leiru ónefndum................ M. K. P................. ónefndri stúlku í Bískupst. ónefndum í Mosfellssveit . á Alptanisi 2- 1 - 1- 3 2- 1- 20- hjónum á Isafirði ónefndri konu í Borgarfirði 2 28. — Fráekkju áNesjum (afhent22.sept. 1878)4 9. apr.— ónefnd. manni (afhent af N. J.) . 10 21. — — p>. p. áheit.........................1 50- s. d.— Áheit frá Bergpóri á Langafossi 2 — 26. — — 28. — - 7. maí — 8. — - 10. — - 19. — - 31. —- - 13. júní - 14. — - ónefndri stúlkuíRangárvallas. 2 - ónefnd.ýngism.íKIausturliólas.2 - 2- 1 8- 1- 2 1- 16. 18. 21. 23. 26. 27. s. d. — á ísafirði p>. D. S.................. — — ónefndri konu í í Árness. •— — ónefndum í Borgarfirði — — ------- á Skeiðum — __---------vinnum. íllvalsness. — — tveim ónefndum mönnum fyriraustan(2 5 kr. =) -------G. p>. — — ógiptri stúlku í Rangárvallas. 2 — — — ónefndum 1 Reykjavík . 6 — — — ónefndri konu í Laugardal 1 — — — manni að austan ... 4 — Gjöf frá ónefndum manni í Seiluhrepp í Skagafirði................... . . 20 — Gjöf frá einhverjum (í Skagafirði? ómerkt) 20- 7- 3- 8. júli Áheit frá Bárði á Eyri ag. 9. 11. 17. 28. 29. s. d. 4. s. d. 22. — 1. sept. 9. — 12. — s.d. — 14. — 16. — 3 — 2 — 2—- 2 — 6 — 1 — ónefndri stúlku í Keflavík — konu í Marteinstungusókn — ónefnd. í Ilolt. íRangárvallas. — ónefndum í Dalasýslu — ónefndri konu í Biskupst. — ónefndum í ísafjarðarsýslu (afhent af G. P.) . . . 4 — „ - — ungum bónda í Borgarfirði 2 —- ., - — ónefndum í Reykjavík . 4— „- —- í Selvogi . . . 4— „- - Stokkseyrarhreppi 3 — „ - — óncfndri stúlku í Yatnsleysu- strandarlireppi 2 — „ - — ónefnd. manni á Snðurnésjum 1 — 80 - — — . Miðnesi . 2 — 50- — Áhuga á Vanarvöl . . . 5— „- — ónefnd. í Villingaholtshreppi 2— „ - Samtals 183-80- Skrifstofu biskupsins yfiríslandi, Reykjavík 16.sept.1879. B. Pjetursson. Smávcgis. , — Hin mesta eik í heimi. IKaliforníu eru miklir og afarfornir eikarskógar. Árið 1874 fannst par eik, er talin er elzt og mest allra trjáa, sem menn hafa séð.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.