Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.10.1879, Blaðsíða 2
102 'beitilönd og engjar, slíta npp nýgræðinginn, sem lamb- ærin átti að Lúast til af og kýrin að glæðast af, og spilla pannig sumargagni alls málnytupenings og einnig lieyafla bóndans, pessum vissasta og bezta bústofni lians, bæði að vexti og gæðum, og tel eg hrossafjöldann að þessu leyti viðsjárverðastan, pví tjón pað sem hann gjörir á pennan hátt, verður tæplega metið til peninga. Hver getur sagt, hvernig mýrarbletturinn yrði, væri liann friðaður? Nú er par liross á annari hverri púfu, og hann flagborinn, og pví getur hvorki lcýrin ne ærin mjólkað á honum, en petta mundi breytast, liefðu pær hann út af fyrir sig, og pyrftu ekki að ganga í hrossa- nögunum. Einn er og ósiður sá, sem í búslcap vorum hefur myndast mcð hrossafjöldanum, en hann er sá, að hirða hrossin að sumrinu og vorinu langtum lakar en áður, og er petta eðlilegt, pví pað er lítt gjöranda að hafa 1. og 2. vetra tryppi stöðugt í hapti, og eins að hafa tömdu hrossin hept innan um stóðhópana, en af- leiðingin er sú, að hrossin eyðileggja allt jafnt, og varla að túnbletturiun sleppi, pó garðmynd se um liann. p>að er nú vonandi, að almenningur fari að gefa pessu máli rneiri gaum, og takmarka sem mest hrossin, en fjölga í peirra stað fénaði peim, er minna skemmir og meiri gefur arðinn, en komi samtökin eklci í sveit- unum, er vonandi að pingið á síðan reisi skorður við pessu með hentugum lögum. Ritað í september 1879. Árnesingur. Esjnhalk. 1 22. blaði fjóðólfs er grcin, undirskrifuð pórar- inn Böðvarsson. „Af pví grein pessi snertir mig, vil jeg, án pess að svara henni, segja frá pví sem misboðið er í henni, og snertir mig“. Björn Guðmundsson múrari pantaði aldrei lcalk hjá mjer fyrir Garðakirkju, en liafi sira pórarinn snúið sér til konsúl Smiths, pá gat hann ekki lofað lcalki í pað sinn, pví eg er framhvæmdarmaðurinn í námunni, og gat einn sagt til hvort slílct loforð geti haldist, og er pað pví engan veginn honum að lcenna, hvernig sem pað hefur farið; en pað fór nú allt vel, eins og eg fyr hefi frá skýrt, en sem eg enn nú nánar skal útlista. J>að er viljann að virða fyrir prófastinum, að hann er að reyna að smala ástæðum fyrir pví, að Esjukalkið se eklci gott, en par sem hann segir, að á prem stöðum hafi pað reynst illa, Jiá neita eg pví, og pað er ltka ósannað af honum, enda bætir hann við sínar velmeintu athugasemdir pessum orðum: „hitt vissi eg ekki, hvort rétt liefði verið með pað farið“, en ef próf. ekki vill vansæmast af tilraunum sínum að spilla fyrir kalk- brennslu-fyrirtækinu, pá ætti hann að bregða fljótt við, og fá að vita pað, sem hann játar, að hann eklci vissi, og auglýsa svo ávöxt rannsókna sinna í pá átt, og er eg pess viss, að Joað mundi ekki leiða til að spilla fyrir kalkfyrirtækinu, ef rétt yrði hermt. J>að er pungt fyrir mig, sem bæði er náskyldur prófastinum og pess utan nátengdur, að purfa að ljóstra pví upp, að liann fari með óliæfu, J)ar som hann segist hafa purft að biða eptir lcalki og pykist af pví hafa beðið tjón, pví sönn- unin fyrir pví mótsetta liggur svo beint fyrir, en hún er pessi: 1. júní síðastl. kom Díana hingað, og með henni múrari Sigurður Ilansson, sem eptir 2 daga tók til starfa við Garðakirkju, en Jrá höfðu 6 eða 7 menn starfað að grunnmúr hennar í fáa daga, grunnmúrinn er rúmur priðjungur veggjanna að hæð, og engu fljótbygðari en hið efra af veggjunum, en til byggingar allra veggjanna gengu 3 mánuðir rúmir, hefir pá verið liðið langt á júnímánuð, pegar grunnurinn var búinn, en hann var ekki lagður í kallc, einasta var brúkað Cement í hornin pegar uppeptir kom, svo að kalk hef- ur ekki verið brúkað fyr en með byrjun júlímánaðar eða síðast í júní, en um miðjan júni játar prófasturinn sjálfur, að hann hafi verið búinn að fá kalk, enda var hann Jjá búinn að fá 35 tunnur af óleskjuðu kalki, og gat fengið eptir vild, og var pað pannig eingöngu Esju- kalkinu að paklca, að byggingin hélzt áfram. Sigurður múrari Ifansson hefur líka sagt mér, að aldrei hafi liann orðið var við lcalkvöntun við kirkjubygginguna í Görð- um. Prófastur scgir, að Cement sö litlu dýrara en Esju- kalk. Cement hér kostar minnst 16 lcr. tunnan, en lnin tekur tæpar 6 slcpp., og verður pá skeppan 2kr. 66 a., en af Esjukalki slökktu 75 a., og mun hann ekki fá marga til að samsinna sér í pessum reikningi, en vera má að honum sé sama 2kr. 66 a. og 75 aura, pegarhann er að byggja opinbera byggingu, pó liann láti elckisvo í grein sinni. pá lcemur nú „rúsínan“ í enda greinar próf, og er pað sannarleg ,.Confect-rúsína“. Ilannseg- ir, að Sæmundur á Elliðavatni hafi sagt sér, að hann geti ekki metið pann skaða, sern hann hafi beðið afpví að honum brást kallc úr Esjuuni. Eg svara pessu með pví, að biðja lesendur J>jóðólfs að lesa greinina uin petta efni frá Sæmundi, sem hér er prentuð að neðan, og hvað skeður pá, eklci annað en J>að, að rú- sínan verður dæmd óæt, og lcastað út á haug. J>að má geta nærri, að lesendum J>jóðólfs pylcir vænt um að heyra, að próf. er sáttur við, konsúl Smith, pó hann, eptir sögusögn hans, hafi svikið hann um kallc, og bætir hann pví við, að konsúl Smith hafi í pessu, eins og öðru, tjáð sér velvilja!! en próf. talar eklcert um, að hann sé sáttur við mig, sem er sjálfsagt af pví, að eg sýndi honum eklci pann velvilja, að svílcja hann um kalk, pví eg hafði engu lofað, og um ekkert verið beðinn. Eg lofa próf. liér með, að eg slcal ekki framar svara honum, hvað sem hann skrifar um Esjukalkið og mig í samanburði við pað, svo að hann má gjarnan eiga síðasta orð um petta efni, ef hann vill, pví eg er svo ör- uggur um, að pví verður engu trúað. Reykjavik, 12. sept. 1879. Egilsson. — Út af ummælum peiin, sem standa mér til handa í Jyjóðólfi bls. 86. finn eg mér slcylt að yfirlýsa pví, að eg liefi aldrei átalið eða haft ástæðu til að átelja kallc- seljendur við Esjunáma fyrir vöntun á kalki til bygg- inga minna, pv£ bæði hafði eg ekki pantað pað fyrir- fram, og svo var bæði hin bága tíð í vor og heilsulas- leiki minn pví til fyrirstöðu, að eg um pað leyti ekki gat aðstoðað byggingar. Elliðavatni, 24. ágúst 1879. S. Sæmundsson. Ur bréfi úr Tállcnafirði 5. sept. 1870. Jporskafli var hér í vor í bezta lagi, en steinbíta- afli lítill, en í Patreksfirði góður. í sumar liefir og verið talsverður fiskiafli, en heyanna vegna hafa menn eigi mátt gefa sig að pví til hlýtar. Nú er nýkomið í Arnarfjörð hlaup af fislci og aflaðist J)ar nýlega á rúmri viku um 3 Jjúsund af porski á sexmannafari. Fislcur- inn er veiddur á lóðir og smokkfiskur liafður til beitu, er liann dreginn jafnótt og lóðirnar eru lagðar; slílcan ‘afla sem nú er í Arnarfírði muna menn eigi. En sök- um grasbrests geta menn eigi sinnt pví, pó eru menn að fara í samlögum. Grasspretta hefir verið með bág- asta móti hér í fjörðunum; sumstaðar hefir taða brunn- ið svo af túnum, að pau eigi hafa orðið slegin, engjar eru og illa sprottnar, nema helzt votengi. Slysfarir urðu hér um vertíðarlokin. Bárður Bjarnason bóndiíHænu- vík í Patreksfirði var á ferð lieim til sín úr veiðistöðu með tveimur vinnumönnum sínum, og drukknuðu peir allir rétt við lendinguna í llænuvík; atvikaðist pað að ætlan manna mcst salcir briins, en J)ar er brimasamt og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.