Þjóðólfur - 15.10.1879, Blaðsíða 2
106
Útlendar frjcttir.
Khöfn 25. sept. 1879.
Oss þylrir iilýöa að hefja fretttir vorar á Englandi
og viöureign þess við Zúlúa, pess mun áður getið, að
Englum vannst lítið á í fyrstu, en er fram í sótti, fóru
þeir að þröngva Zúlúum æ meira og meira, og þar
kom loks, að þeir fengu kringt um konung þeirra
Oetawayo í þorpi einu, og eptir iuirða Ixfíð náð þorp-
inu, og tekið höndum kappann; það er til þess tekið,
hve karlmannlegur og konunglegur Cetawayo haíi verið
í látbragði sínu við það tæktfæri, „Snert mig eigi,
hvítur liðsmaður“, sagði hann við einn óvin sinn. Nú
er þá ófriðnum lokið, þó að enn sé eigi allt sem trygg-
ast þar um slóðir, sem nærri má geta; hvað um landið
verður, vita menn eigi enn; líklegt þykir, að Englend-
ingar skipti því í smáfylki og setji innlcnda menn þar
til stjórnar, undir sínni verndarhendi náttúrlega. En
nú er ekki þar með húið. Um þetta leyti frettist all-
æsileg vígasaga úr allt annari átt, nefnil. að austan, úr
Afganistan. Síðan er ófriðnum lauk þar síðast, heíir
ekki verið þar allsendis tryggt, og nú fór allt í Lál
og hrand. Sendiherra Engla í Kabúl, Cavagnari, var
seint í júlímánuði drepinn af Afgönum með öllu sínu
fylgdarliði, um 7 tigum manna. 1 hænum Herat hefir
og hafizt uppreist mikil sem hreiðist út yfir landið,
svo að þar er fullkomið stjórnleysi; því að emírinn er
annaðhvort með og í uppreistinni, eða þá dugnaðarlaus
og fær ekki ráðið við neitt; en gert hefir liann menn
á fund Engla og játað þeim sýknu sýna í málum þess-
um og hollustu. þ>að er auðvitað, að Englar taka þessu
ekki með góðu, enda er þeiin það ekki láandi, og að
öllum líkindnm gera þeir landið að ensku fylki, og
svipta það sjálfforræði. En þá kemur það til greina,
hvort Kússar leyfi það, og láti við gangast að Engla-
veldi aukist þar svo stórum í grend við sig. Blöðin
rússnesku fara fram á, að þeir skipti milli sín hróður-
lega; en hvert þau viðskipti verða bróðurleg, það lát-
um vér ósagt að sinni, og sömuleiðis hve nær málum
þessum slítur að lyktum.
Á Rússlandí heldur áfram nihilista-deilum; þó
heyrist minna af ofsa þeirra í seinni tíð en áður, hvort
sem þeir eru farnir að gugna eða ekki. Kússar reyna
að auka' lönd sín að austanverðu í landinu milli kasp-
neska hafsins og norðurhluta Persalands; þar hygg-
ir þjóð, sem Tekke-Turkmannar nefnast, liarðvítugir
menn, sem optlega hafa ónáðað lönd Rússa þar eystra.
Rússar sendu nú velvígan her á hendur þeim undir
forustu Lazareffs (kunnur frá Karsbardaganumj; hann
dó skömmu síðar, og fékk þá forstjórn Tergukasoff það
er síðast fréttist er það, að Rússar liafi ósigur beðið
fyrir þeim og látið 700 manna.
A Frakklandi er Napoleonssinnum allt af að
förlast, annars eru Frakkar mest önnum kafnir í að
hæta hag sinn á allar lundir. Akuryrkjumálaráðgjafinn,
Tirard, hefir kvartað um illa tilhögun á ýmsu þar að
lútandi. Yerzluninni hefir stórum fleygt fram, og til
þess að bæta hafnir landsins hefir verið veitt 400
inilljóna franka tillag, og þar að auki til þess að hæta
skurði og grafa nýja. Hermálaráðgjafinn liefir skoðað
varnarvirki landsins og látið reisa inörg ný.
jþjóðveldisforsetinn Grevy hefir enn náðað 65 saka-
menn frá 1870. þ>. 3. sept. kom heim hinn fyrsti
flokkur hinna náðuðu sakamanna; fór allt spektaidega
fram, þótt menn liefðu húizt við öðru, af því að menn
þessir voru í augum margra píslarvottar. Frakkar vilja
stofna þjóliátíð árlega og vilja til hennar velja þ. 14.
júlím. (er „hastillan“ var forðum rifin) eða 21. septem-
herm. (þá var lýst yfir þjóðvaldsstjórn landsins),
Frá pýzkalandi er lítið í frásögur færandi.
Rússakeisari og Yilhjálmur fjóðverjakeisari áttu fund á
takmörkum ríkjanna þann 3. september; mæltu þeir þá
til vináttu með sér, en þó ér grunn vinsemdin milli
þýskra og rússneskra hlaða; og sömuleiðis milli Bismarks
og Gortschakoffs. — Dómkirkjusmíðin í Kolni er nú
hráðum fullnuð. Eptir að hún hafði legið lengi í lama-
sessi ófullsmíðuð, var aptur tekið til smíðar liennar árið
1842, og liefir því síðan verið haldið fram.
Á Tyrklandi stendur við sama, sem að und-
anförnu; eymdin og volæði manna keyrir úr hófi;
stjórnin dugnaðarlaus; morð ogþjófnaður daglegt hrauð.
Um ástandið er svo til orða tekið í þýzku stórblaði:
„eymdin er komin á hæsta stig og stjórnin, sem sjálf á
fullt í fangi með að fara ekki á hreppinn, getur alls
eigi séð fátækum almúga horgið“. Herinn er málalaus
og allt eptir þessu“. Landamæramálum milli Tyrkja og
Grikkja er svo varið, að Tyrkir verða undan að láta;
en til þess að hera af sér sliðruorð liafa þeir eigi önn-
ur ráð en segja: „það er vilji Guðs og spámannsins,
að þurftarmönnum (o: Grikkjum) sé gefinn einn hluti
auðæfa vorra, því að með því vinnur maður þá gern-
ing, er leysir frá syndasekt“. þ>ó reyna þ>eir að fara
undan í ílæmingi og draga allt á langinn. Ilinn nýi
pascha Egyptalands er á ferð til Miklagarðs. Ilefir
Jóhann Abissyníukonungur liafið styrjöld móti Egyptum
til þess að ná aptur liéraði nokkru, er hann varð að
sleppa um árið; liann hefir meiru liði á að skipa, en
Egyptar. Hefir Khedivinn friðmælzt við hann og hoðið
honum 3 hafnirvið rauða hafið fyrir landið. Máliðer eigi
útkljáð enn.
Andrassy greifi, utanríkisráðgjafi í Austurríki, er
um þessar mundir að segja af sér emhætti sínu, þykir
það furðu gegna, og eru ýmsar getur á um eptirmann
hans. Sem kunnugt er hafa íhúar Böhmens, Czeckar,
opt átt litlu láni að fagna í viðskiptum sínum við stjórn-
ina; nú liefur þetta hreyzt til hatnaðar, og lieisarinn
liefir herlega heitið þeim að fulltúar þeirra skyldi
eiga setu á næsta ríkisþingi, og þykir það frjálslyndis-
lega og maklega gjört.
Frá c'iðrum löndum er lítið markvert að frétta.
Spánarkonungur, liinn ungi Alfons, sem varð ekkill í
fyrra, hefir nú aptur festa sér drottning, það er erki-
hertogainna úr Austurríki, það er ekki í fyrsta sinni,
að þar eru mægðir á milli. Spánverjum er ekkert vel
um málið gefið, en koniingur fer að sinni eiginni vild.
Brúðkaupið á að standa 25. okt. fæðingardag hans.
1 Persalandi liefir geisað drepsótt mikil, og á Ítalíu
liefir verið ill uppskera.
Kornsárfundurinn.
, Eg skal nú skýra frá fundi þessum í fám orðum;
eg licfi tekið það eptir munnlegri skýrslu frá tveimur
sannorðum mönnum, sem háðir liafa séð hlutina og ann-
ar verið nærstaddur, þegar þeir fundust. Norður áKornsá
í Vatnsdal hefir nýlega fundist forndys; liún fannst
1 liólnum fram undan hænum, á þann hátt, að Lárus
sýslumaður Blöndal, sem þar hýr nú, var áð láta grafa
þar kjallara undir timhurhús, sem þar á að byggja. í
dysinni fundust saman mannshein, liestshein og
h u n d s b e i n ; mannsbeinin voru mjög svo fúin, en
hundsbeinin og einkanlega hestsheinin héldu sér hetur,
líklega af þeirri ástæðu, að þau eru harðari í sjálfusér.
I dysinni fundust þessir hlutir:
1. Járnhvolf, sem lá við haiiskúpuna á mannshein-
unum, þáð var mjög hrunnið og hólgið af riði, en
það er auðsjáaiilegt, að það er kollurinn af stálhúfu
eða hjálmi.
2. Oddur af járni, með haki öðru megin og eins og
fjöður og boginn leggur upp af, en þó brotinn af.
3. Hlutur úr beini, líkt og handfang (meðalkafli)
með litlum hjöltum, en hrotið framan þar sem hlaðið
mundi vera (?).