Þjóðólfur - 11.12.1879, Page 4

Þjóðólfur - 11.12.1879, Page 4
4 9. Hvít ær vg. m. 2 standfj. fr. h. svítsýft v., hornm. st^ft gagnbitað h. hálftaf apt. biti fr. v. 10. Hvít hyrnd ær 3 v. m. stýft h. standfj. apt. sneitt fr. v. standfj. apt., hornm. stýft gagnbitað h. sneiðrifað fr. v., brennim. G. J. 11. Hvit hyrnd ær gömul, m. stýft h. hangandi fjöður apt. v. 12. Hvít hyrnd ær 2 v. m. gagnb. h. blaðst. fr. v. biti fr. 13. Hvft kollótt ær vg. m. hamarskorið h. sneiðrifað fr. stand- fj. apt. v. 14. Hvlt hyrnt gimbrarlamb m. sneitt apt. bæði, bili fr. bæði. 15. Svart hrútlamb m. sneitt apt. bæði, biti fr. bæði. 16. Hvítt geldingslamb m. sneitt apt. h. standfj. fr. sýlt v. 17. Hvttt gimbrarlamb m. tvíst. fr. h. tvíst. fr. v, standfj. v. 18. Hvítt gimbrarlamb m. tvfrifað í stúf h. sýlt v. 19. Hvít ær vg. (sjórekin) m. tvíst. fr. h. biti apt. sneitt fr. v. gagnbitað, brennim. með fullum stöfum: Einar. 20. Hvft kollótt ær vg. m. stúfhamar h. sýlt v. fjöður fr. 21. Hvftur sauður 2 v. m. hvatt h. sýlt gagnbitað v., hornm. sneitt fr. h. standfj. apt. hamarskorið v. 22. Hvítur sauður vg. m. blaðst. apt. h. seitt apt. standfj. fr. v., brennim. G. H. Verðs fyrir framanskrifaðar kindur mega réttir eigendur vitja til undirskrifaðs að frádregnum kostnaði, ef það er gjört fyrir næstkomandi fyrir sumarmál. Brunnastöðum 5. desember 1879. J. J. Breiðfiörð. Seldar óskilakindur 1 Mosfellshreppi haustið 1879. 1. Hvítur hrútur vg. m. gat h. sneitt apt. gagnbitað v. 2. Hvft gimbur vg. m. blaðstýft apt. h. sýlt standfj. apt. v. brennim. J J S E. 3. Hvít ær gömul m. blaðstýft fr. h. Hálftaf fr. fj. apt. v., brennim J H S. 4. Hvít gimbur vg. m. sýlt h. hvatt biti apt. v., brennim S T S. 5. Hvft gimdur vg. m. stýft gagnbitað h. tvístýft aptan v. 6. Hvít ær 2 v. m. sýit gagnb. h. biti apt. v., brennm. G H. 7. Hvít kollótt gimbur vg. m. óglöggt uppmarkað h. tvístýjt fr. biti apt. v. 8. Hvítur sauður 3 v. vaninhyrndur m. gagnbitað h. miðhlut- að biti apt. v., brennim. Ií G Ö H, hornm. tvístýft fr. biti apt. h. biti apt. v. 9. Hvít kollótt ær 2 v. m. sneitt fr. gat h. tvö stig apt. v. 10. Hvít hnffiólt gimbur vg. m. hamarskorið fjöður fr. h. tvær fjaðrir apt. v. 11. Hvít gimbur vg. m. stúfrifað biti fr. h. stúfrifað biti apt. v. 12. Hvít ær 2 v. m. biti fr. bæði, hornm sama, brennim. K M. 13. Hvft kollótt gimbur vg. m. tvö stig fr. h. tvö stig apt. v. 14. Hvítt geldingslamb m. tvístýft apt. fj. fr. h. sýlt biti fr. v. 15. Hvítt gimbrarlamb m. sýlt biti fr. h. sýlt v. biti fr. 16. Hvftt gimbrarlamb m. lögg apt. h. Iögg fr. gat v, 17. Hvitt hrútlamb m. gat h. 18. Hvitt geldingslamb m. gagnstigað h. standfj. fr. v. 19. Hvítt gimbrarlamb m. hamarskorið h. sneitt fr. fj, apt. v. 20. Hvftt gimbrarlamb m. þrísýft apt. h. sneitt apt. biti fr. v. Andvirði þessara ofanskrifuðu kinda, má vitja til undir- undirskrifaðs hreppstjóra, fyrtr lok maímánaðar næstkomandi með þvf að borga áfallinn kostnað þar af. þormóðsdal 1. desember 1879. Iialldór Jónsson. — 24. f. m. fundust hér þessi óskilatryppi: 1. Rauðbesóttur hestur vg. m. stýft h. blaðstýft fr. v. 2. Dökkgrá meri vg. m. tvö stig apt. h. biti apt. v. 3. Dökkrauðstjörnótt meri vg. m. illa gjörtsýlt eða heilrifað h. I>essi ofanskrifuðu tryppi verða seld við opinbert uppboð, ef þau ganga eigi út fyrir þaun 20. þ. m. En réttir eigendur mega vitja þeirra til undirskrifaðs, með þvf að borga fyrir þau áfallinn og áfallandi kostnað. þormóðsdal I. desember 1879. Halldór Jónsson. — Hér f hreppi er f óskilum grá hryssa 3 vetra, mark tví- rifað í heilt hægra og verður hún seld í miðjum desember. Kröggólfsstöðum 26. nóvember 1879. Sigurður Gíslason. — Seint í næstliðnum júlimánuði tapaðist hér úr heima- högum brúnskjótt hryssa 4 vetra gömul, ójárnuð með miklu faxi, mark á henni er, að mig miunir. biti fr. h. biti apt. v. Hver sem finnur hryssu þessa er beðin að halda henni til skila mót sanngjarnri borgun að Hvaleyri við Hafnarfjörð. Eggert Jónsson. — Hinn 15. október tapaðist frá Litlahrauni við Eyrarbakka móskjóttur að lit, mark, að míg minnir, 2 fjaðrir. Hesturinn er fremur litill, vetrar-affextur, ólatur, járnaður á 3 fótum. Sá sem finnur hest þennan, er beðinn að halda honum til skila að Garðhúsum á Eyrarbakka mót sanngjörnum fundarlaunum. ísah Jónsson. — í haust hafa mér verið dregin 2 lömb, sem eg ekki á, með mfnu marki, sem erblaðstýft framan hægra og gagnbitað vinstra og gelur rjettur eigandi vitjað andvirðisins til mín, að frádregnum öllam kostnaði, fyrir útgöngu febrúar 1880. Dagverðarnesi f Skoradal 16. nóvember 1879. Sveinbjörn Loptsson. — Á næstliðnu hausti var mér undirskrifuðum dregið f Dælarétt hvftkollótt ær, 2 vetra, með mfnu fjármarki sneitt fr. biti apt. h. hálftaf apt. v. Kind þessa á eg ekki, og getur því réttur eigandi vitjað til mfn andvirðisins og um leið borgað þessa auglýsingu, ásamt samið við mig um breyting á markinu. Hrafnkelsstöðum í Hraunamannahreppi 26. nóvember 1879. Björn Jónsson. — Fundið Uhr á veginum frá Svínahrauni upp að Kolviðar- hól; eigandinn getur leitt sig að því hjá undirskrifuðum en borga verður hann fundarlaun og þessa auglýsingu. Halakoti á Álptanesi 10. nóvember 1879. Oddur Oddsson. — Fundist hefir skammt fyrir ofan Merkurhraun 3 sauð- skinn og reiptagl, réttur eigandi má vitja þessa til undirskrif- aðs, mót sanngjörnum fundarlaunnm. Bitru 23. nóvember 1879. Gísli Gíslason. — 2 sendibréf (úr Húnavatnssýslu?) liggja á skrifstofu f»jóð- ólfs til «jómfrú Guðnýar Gunnlaugsdóttur í Beyhjavílen. ' Hún er beðin að gefa sig fram. NÝUPPTEKIN FJÁRMÖRK. Njáls Jónssonar á Laugarvatni sneiðrifað og standfjöður fram- an hægra, sneitt og hangandi fjöður aptan vinstra. Eyjólfs Eyjólfssonar á Móeiðarhvoli tvírifað f stúf hægra, geir- stýft vinstra. Hiuriks Andréssonar vinnumanns á Minni-Vogum þrístýft framan bæði eyru (afarljótt mark). — Með því hin náverandi stjórn pjóðvinafélagsins til þessa, þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir, ekki hefir fcngíð nægileg reikningsskil fyrir efnahag og bóka-afhendingu félagsins hjá formönnum sínum, eru allir félagar og skiptavinir félagsins beðnir um, hver fyrir sig, góöfúslega að láta undirskrifaðri forstöðunefnd félagsins hér á landi í té skýrslur um, hvað þeir hafa inngoldið, og við hverju þeir hafa tekið af bók um. Bessastöðum, Görðum og Reykjavík, 1. dosbr. 1879. Grímur Thomsen, Pórarinn Böðvarsson. Magnús Andresson, varaforseti. féhirðir. Fnndarboð. Næstkomandi laugardag 13. f>. m., kl. 5 e. m., ætlar undirritaður að halda áfram að ræða um stjórnfrelsi í hiuu nýja húsi fyrir sunnan kirkjuna. I'eir, sem óska að heyra mál mitt, oru boðnir að koma, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, kvenmenn eða karlmenn. Að eins þeir oru útilokaðir, sem ekki kunna að gæta siðsemi á almennum fundum. Reykjavfk 8. desember 1879. Jón Jónsson. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlaugsens húsi. — Útgefandi og áhyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.