Þjóðólfur - 26.08.1880, Blaðsíða 1
32. ár.
Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), ef
borgast fyrir lok ágústmán.
Reykjavík, 26. ágúst 1880. ir&aen“",“a„<ís ».
Ragnhild Koch f. Finsen.
(f. 5. ágúst 1858, d. 19. júlí 1880.
1.
I)er touer eu sagte Klagesang —
Hvad bringer vel Skibet denne tiang ?
De Jökler og Fjelde saa höjtidsfuldt staa,
Og skue vidt ud over Biilgen blaa.
Og Skibet, stævner som vanligt niod Strand
Med Budskab og Brev fra Dannemarks Land.
0 hvorfor er alt saa stille, saa tyst
Som Skoven, naar vegen er Sommerens Lyst?
Saa stille og tyst som det Mindeblad
Hvorpaa der er skrevet et Sörge-Kvad?
Det, læses saa svært,, det falder saa tungt,
At Hjertet, er bristet, saa haabfult, saa nngt,
At Ragnhild, den fagre, den yndige Viv,
Ri fryder sig mer i sit huslige Liv,
Ej sender til Fader og Moder i Nord,
Med datterlig Omhed de kærlige Ord!
Ak, midt i sin Skönheds og Ungdoms Pragt,
Som knækkede Blomst er paa Baaren hnn lagt,
Og ahlrig paa Jord vi hende skal se —
0 Smerte saa dyb! 0 bitreste Ve!
2.
Der toner en sagte Klagesang
Mod Norden fra Danneniarks fjerne Vang.
Men gennem Klagen der lyder en Röst:
0 Menneske-Hjerte, vær haabfnld og tröst!
Selv naar Oud Herren os haardest slaar,
Han Lægedom har for de dybe Saar.
Han pröver de Hjerter, han vejer de Kaar,
Ad underlig Vej, han til Maalet os faar,
Og lærer os sukke: Han gav og han tog,
Velsignet i Evighed være han dog 1
Velsignet for (tlæden, som Ragnhild os gav,
Velsignet for Smerten ved rosendækt Orav!
Velsignet for Mindets, det duftende Blad!
Velsignet for Haabets tröstende Kvad
Om Oensyn, hvor glemt, er al Jorderigs Ve!
Velsignet, hans Navn! Hans Villie ske!
lirnrdictc Arnrsrn Kall.
A í s 1 e n z k n:
1.
f>að ómar þungt yfir báru blá —
Hvað ber í fréttum skip um sjá?
Svo hljdð og þögul horfa fjöll
Með hvítan fald yfir Ránar völl.
Og knörinn flýtur við flæðarborð
Með fréttir og bréf frá Danastorð.
En hví er allt dapurt, dautt og hljótt,
Sem dimraur skógur um vetrarnótt?
Svo dapurt og hljótt sem harmabréf,
Er hefir að færa banasíef,
Eitt stef svo sárt, eitt stef svo þungt,
Að stirðnað sé hjarta, svo ljúft, svo ungt.
Hún Ragnhildur dáin. — Dýrasta rós!
Dáið er í húsinu gleðinnar ljós.
Ei föður og móður á fjarri storð
Hún framar sendir eitt kærleiksorð.
Hin fríðasta, rjóðasta rós er föl:
ÓRagnhildur fagra, líká fjöl!
Við sjáum þig aldrei optar á jörð —
Ó angur og stríð! Ó sorg svo hörð!
2.
í>að ómar svo þungt sem Urðar orð
Of unnir bláar frá Danastorð.
En gegnum óminn þú heyrir hljóð:
Ó hjarta, syngdu þín trúarljóð!
í>ó Guð þig slái, þó geysi fár,
Hann græðir um leið þín dýpstu sár.
Hann prófar, laðar, hann leggur veg,
Hans líkn er mikil og dásamleg.
Vér lærum að stafa á lífsins bók,
Og lofum hans nafn, sem gaf og tók.
Sé blessað hans nafn fyrir blessaða gjöf,
Sé blessað hans nafn fyrir sorg, fyrir gröf;
Fyrir minnisins ilm og olíublað,
Fyrir elskunnar Ijóð, sem vonin kvað
Um vinanna fund, um vinanna safn.
Hans vilji verði! Blessað hans nafn!
Matth. Jochumsson.
— Phönix kom aptur 20. þ. m., með honum komu: Lands-
höfðingi Finsen, or fór norður í land með Arcturusi: séra
Björn próf. frá Laufási og séra Páll Jónsson frá Viðvík (báðir
til starfs í sálmabókarnefndinni). Frá Englandi komu þær
mæðgur frú Herdís og fröken Ingileif Benedictsen, er dvalið
hafa erlendis síðan í fyrra; frá Khöfn Jón stud. Finsen
(landshöfðingja).
Helztu tíðindi frá Danmörkueru: allgott sumar með upp-
skeru-útlit, þó nokkuð votsamt og sama er að segja frá Eng-
landi, en bezta uppskera í Bandaríkjunum, og hefir það lang-
mesta þýðingu fyrir matvöruverð í flestum löndum, eins og nú
er verzlun háttað. Ríkisþingi Dana var slitið 24. f. m. Bæði helztu
mál þingsins náðu vonum betri úrslitum, bæði fjárlögin og her-
málalögin, er nú loks eptir langa mæðu gengu í gegn. Var
enn komið í ónýtt efni með hið síðarn. mál, því ofurkappsmenn
vinstri hlutans höfðu nær kúgað þingið til að ganga að þeim
kostum, sem þóttu litlu betri en hinir eldri, en er minst
varði komu miðlunarmenn vinstriliða, þeir Holsteinn greifi,
með nýtt frumvarp, er hægrimenn tóku fagnandi við og sem
þegar var samþykt á báðum þingum, en þessu una þeir Berg
hið versta, og hefir Berg síðan þingi sleit farið víða um og
haldið dómadagsræður um svik og sundurgerð sinna gömlu
liðsmanna. Berg er hinn mesti ræðugarpur, harður og kapp-
gjarn, en mjög grunaður um græsku af mótstöðumönnum sín-
um. Eptir þessum nýju herlögum bætist nokkuð en þó eigi
mikið við hin fyrri gjöld til hersins, verða þau 8l/2 milj. til land-
hersins en til flota og sjóvarna 5 til 6 milj. Nú þykir vanta
fé og framkvæmd til þess að Kaupmannahöfn verði víggirt,
en það verk vex vinstriliðum of mjög í augu, enda er ætlað
að til þess stórvirkis muni mega ætla yfir 40 milj. kr., eða
85