Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.01.1881, Blaðsíða 3
11 fyr‘r þá í kaupstaðnum og 18 kr fy.iir geldar ær. Bóndi einn a Jökuldal skar sauð í haust með 82 pundum kjöts og 24 Pundum mörs. Ekki eru sögð höpp mikil með svo miklurn hafís sem er fyrir landi nyrðra, einungis einn hvalur 20 ál. Mli skurða hetir rekið í Byrgisvík á Strönduin; höfrungar Ma sést í hópum inilli íss og lands víða, en ennþá hvergi veiðzt né rekið; apturámótertalað um talsverðan hákarls afla 'lr Steingrímsfirði. ~~ 27. kom vestanpósturinn. Er að vestan hina sömu haið- tneskju að spyrja, en fyrir sutinan Breiðafjörð og í Breiða- fjarðardölum er ekki látið mjög illa af beit fyrir skepnur, j*ví snjókoman hefir ekki orðið þar mjög mikil, en fjarskaleg 'salög á Breiðafirði, svo að ríða má beint yfir flest eyasund, °§ út við Ólafsvík hefir sjóinn lagt svo langt út, að gengið tafir verið út á haustmið Neshreppinga. Fiskur er sagður undir ^öbli, en sjaldgæft til róðra. Áísafjarðardjúpi vorusvo mikil ísa- að póstur varð að fara sjóveg á Snæfjailaströnd, og seink- það honum míkið. Á ísafjarðarkaupstað brann hús til ^ldra kola með öllu því st;m í því var, en fólkinu úr því v.arð meö naumindum bjargað. Var það gullsmiður Björn ^rnason, sem í því bjó, sá er fiutti héðan úr bænum síðasta Slltoar, og misti hann þannig alla aleigu sína. Húsið sjálft Guðrún Jónsdóttir ekkja eptir Egil Sandholt skómakara, °8 urun það ekki hafa verið í ábyrgð. Póstskip er enn ókomið, og haikan er hin sama frá 12—150 Mannalát. 17. þ. ra. andaðist hér í bænum prófastur 8 v e i n n N í e 1 s s o n, K. af Dbr. og var hann þá áttræður. Hann var síðast prestur að Hallormstað, en hafði fengið leyfi fil að vera hér þenna vetur, til að leyta sér lækninga; og þá hann fann að heilsa sín og fjör heldur fór hnignandi, sótti hann um lausn frá prestsembættinu, og hafði fengið hana Uokkrum dögum áður hann dó. Prófast Svein Níelsson mátti jafnan telja meðal hinna lærðustu og beztu samtíða kenni- 'uanna lands vors, og hefir af fárra presta lærdómi jafnmikið 8ott hlotið sem hans, því hann var ótrauður og þolinmóður ^ennari margra ungra námsmanna, og hafði þá gleði að sjá all- ú®sta þeirra uppskera sannarlegt gagn mentunar þeirrar, er Mr höfðu hjá honum notið, með því þeir eru flestir merkir '®i'dómsmenn. Hann var vel efnaður og sparaði aldrei fé til aú hjálpa þeim, sem í bágindum sínum leytuðu hans, og átti úann víst ekki marga sína maka í því. Æfiatriði þessa merka Hianns munu sjálfsagt verða birt almenningi hið fyrsta. — 27. Nóvbr. f. á. andaðist að Akureyri lyfsali Oddur Morarensen, 83 ára gamall; hann var sonur aintmanns Stef- 'ii's sál. Thorarensens. 1823 varhonum veitt hið konunglega aPótek að Nei við Seltjörn,. en hann flutti það þaðan til ^Mýjavíkur 1834 og stóð fyrir því einungis 2 ár eptir það, °g endurreisti þá aptur apótekið á Akureyri, sem legið l'afði niðri frá því 1823. — 20. þ. m. dó að Sogni í Kjós gullsmiður Páll Einars- 8°n, prests Pálssonar að þingvöllum; hann var fæddur 1820. Mann lá einungis eina viku, og varð bólgusótt í andlitiuu hon- "i' að bana. Um sama leyti andaðist bóndi Sigurður Bjarna- So‘i á Kárauesi í Kjós, eptir lánga legu. t T. Bakkmann, og S. Stefán Jónssynir. Drukknaðir 10. Marz 1880. Lag: pá sæla heimsins svala lind. 1. Heilagi faðir, himna guð, æ hjartað græð þú mitt, lít uú á mina miklu neyð, æ minst á loforð þitt. 2. Æ þú friðarins faðir hézt, forðum: eg vera skal, ekknanna forsvar allra bezt, um lífsins táradal. 3. Einmana eg í heimi hér, nú hrekst sem kalið strá, heilagi faðir hjálpa mér mig huggun lát þú fá; 4. Ó guð! mín blessuð börn þú tókst í burt svo snögt frá mér; þú Drottinn gafst, þú Droltinn tókst, minn Drottinn, lof sé þér; 5. En móðurelskan er af þér, og eldheit fellir tár; eg veit þín mildin vorkennir, þó væti eg tíðurn brár, 6. Eg veit, þú heyrir hrópin mín, og hörmung inína sér, eg veit, þú telur tárin mín, eg treysti einum þér; 7. Elskuðu synir, ykkur kveð nú eg í hinsta sinn, tárum elskandi móður með, sem mæðir harmurinn ; 8. Eg mig þar hugga ætíð við elskuðu börnin mín, jeg kem til ykkar, enn ei þið aptur komið til mín; 9. 1 skjoli himna öðlingsins. — frá eymdurn leystir hér — sem blóm í akri ódáins um eilífð lifið þér, 10. í>ar fæ eg ykkur aptur sjá ástkæru börnin mín þars gleðisólin helg og há í heiði um eilífð skín 11. Saknaðar framar sárheit tár — er svíða á kinnum mér — ei fá um mínar falla brár þar friður himins er 12. Nafn ykkar letrað lifs á bók af Lausnaranum er; lof sé guði, sem gaf og tók; ó guð minn! dýrð sé þér, Múðirin. — Jeg undirskrifuð votta hér með eptirskrifuðum vel- gjörðarmönnum mitt innilegasta þakklæti, herra Magnúsi Jónssyni í Bráðræði við Keykjavík, sem gaf mér 15 krónur. Alþingism. Eggert Gunnarssyni, er gaf mér 20 kr. Einari á Osi, er gaf mér 5 kr. Ólafi Jónssyni, á Leirá, er gaf mér 3 kr. Ásmundi J>órðarsyni á Háteig, sem gaf mér 1 kr., og herra porsleini kaupm. Guðmundssýni, sem hefir gefið mér margra kr. virði, þess að auk gaf ónefndur rnaður mér sem ekki vill láta sín getið, 19 kr. Dbm. Ásgeir Finnbogasön á Lundum, sem hefir veitt mér stórmiklar velgjörðir, og Einar Guðmundsson á Bakkabæ hefir í mörgu tilliti veitt mér lið með ráðum og dáð. fessum öllum og fleitum hér ónefndum sem hafa glaðt mig, bið eg hinn algóða guð, sem ekkert gott verk læt- ur ólaunað, að endurgjalda þeim fyrr og síðar þeirra mér auðsýndar velgjörðir. Elínarhöfða 12.,Desbr. 1880. Margrtt Guðlaugsdóttir. Auglýsingar. — J>ar eð þriðja uppboð sambvæmt þar um gengnum aug- lýsingum á 15,6 hndr. úr jörðunni Auðsholti í Biskupstungna-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.