Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 4
36 eign yðar að sumrinu með fögrum söng, börnum yðar til yndis, en undir haustið og á veturna, finnum vér það nátt- úrlegt þó þér sjálfir fækkið nokkuð tölu vorri, því yður er það leyfilegt, en engum öðrum. Vér vonum að þér ekki fyrirlítið þetta vort einfalda fuglamál, og verðið alvarlega við þessari áskorun vorri. á Hól og Jpúfu á Sumardaginn fyrsta 1881. Spói. Lóa. fíjiipa. Veðráttufar í Reykjavík í Marzmánuði. fessi mánuður hefur eins og undanfarandi verið óvenju- lega kaldur; þótt frostharkan hafi verið talsvert linari í sjón- um enn áður, þá lagði hann þó t. d.25. fram á miðja skipa- legu. Litlu eptir miðjan mánuðinn (frá 18.) varð frostharkan framúrskarandi mikil. 1. daginn var norðanrok til djúpanna, logn hér; 2. og 3. hægur á austan; 4. og 5. hvass á norðan með mikilli ofan- hríð allan daginn; 6. hægari en með talsverðri snjókomu; 7. 8. 9.-optast logn; 10. landnorðan, nokkuð hvass; 11. logn, 12. og 13. logn með ofanhríð; 14. útsynningur með blind- byl allan daginn ; 15. logn að morgni en eptir miðjan dag gengur til útsuðurs með blindbyl og 16. og 17. sami útsynn- ingur en þó vægari, 18. gengur í norður, rok til djúpanna; 19. 20. 21. norðanrok, optast logn hér í bænum, 22. land- norðan, hvass að morgni, hægur síðari hluta dagsins, 23. og 24. norðaurok hér; 25'. logn; 26. vestan úthorðan hroði; 27. fagurt veður og logn; 28. norðanrok til djúpanna, hægur hér; 29. logn; 30. útsynningur hægur; 31. hægur austankaldi, dimmur. Hitamælir var hæstur (um hádegi) 17. 31. 4- 2° R. -----— lægstur — — 24. -=-13° — Meðaltal um hádegi fyrir allan mánuðinn . ~ 3,3° — ----á nóttu fyrir allan mánuðinn . . 8,3° — Mestur kuldi á nóttu (aðfaranótt hins 21.) R. -f- 20° — Loptþyngdarmælir hæstur 1. . . . 30,40 enskir þuml. ----- lægstur 14. . v 28,50 — — Að meðaltali......................... 29,35 — — Rvík V*81. J■ Jónassen. Skýrsla um veðuráttufar á Eyrarbakka í Marz 1881. Loptþungi. Meðaltal loptþungans í Marz hefir verið 746.2 m.m.* Mcstur loptþungi hinn 1. 769 m. m.; minstur lopt- þungi hinn 13. 721 m.m. Umferðarsvæði lopt- þyngdarvísirsins hefir þannig, verið 48 m.m. Vindur. Eptir vindstiganum 0— 6, hefir vindaflið verið þann- ig að meðaltali: 1.8. Vindaflið 0 (logn) er tekið 9 sinnum, 1 (andvari) 32 sinnum, 2 (hægur vindur) 33 sinnum, 3 (stinn- ur vindur) 21 sinnum, 4 (sterkur vindur) 5 sinnum. Vindurinn hefir verið á þessum áttum. Hiti. N. 1 sinn. S. 1 siun. NNW. 2 — SSA. 1 - NW. 0 — SA. 2 - WNW. 0 — ASA. 3 - W. 2 — A. 5 WSW. 3 — ANA. 8 - SW. 6 — NA. 41 - SSW. 1 — NHA. 9 ■ Aðaláttin hefir þannig verið NA. Hiti í Marz hefir verið að meðaltali Úrkoma. 7.8° 0. Meðaltal á morgnana (kl. 8) -f- 8.6°. Meðaltal um miðjan daginn (kl. 2) -f- 6.3°. Meðaltal á kvöldin (kl. 9) -f- 8.5°. Meðaltal mesta hita (Maxi- mumstherm.) -f- 4.6°. Meðaltal minsta hita (Mini- mumstherm.) -f- 11.8°. Mestur hiti var hinn 30. + 4.7° Minstur hiti hinn 21. -f- 25.7°. Umferð- arsvæðið hefir þannig veeið 30.4°. Frostdagar hafa verið 31. Úrkoman í Marz hefir verið als 43.4 m.m. Meðaltal úrkomunnar á hverju dægri hefir verið 1.4 m.m. Úrkomudagar hafa verið 17. Úrkomu- lausir dagar voru þannig 14. Mest úrkoma var hinn 4. 11.8 m.m. Loptsútlit. Eptir stiganum 0—10 hefir meðaltal loptþyknis- ins í Marzmán. verið 5.8. Alþykt lopt hefir verið 29 sinnum. Heiðskýrt lopt ____________hefir verið 13 sinnum. *) 758 m.m = Parísarþumlungar. Eyrarbakka þann 1. Apríl 1881. F. Nielsen. Auglýsingar. — Samkvæmt 17. gr. laga 12. apríl 1878 innkallast hér- með allir þeir, er til arfs telja eptir ógipta stúlku Hólfríði Athanasíusardóttur, er dó á Kvennhóli á Skarðsströnd 23- október 1880, til þess innan 30 sept. næstkomandi að sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofu Dalasýslu 20. jan. 1881. Skúli Maf/nússon — Á póststofunni í Reykjavík er geymdur poki, sem ko® nú með fyrstu ferð «Arcturusar» hingað frá Höfn, er í hon' um lítil sæng, lítil yfirsæng, ein rekkjuvoð, skjóða með tóffl' um kút í, og Cigaraveski með einu bollapari af porselleni með nafninu «Katrín» með gyltum stöfum og rósum í kri+- Ekkert mark er á neinu þessu, en öll líkindi eru til, að þesS' poki hafi orðið eptir í skipinu síðan á strandferðum þess í fyrfa sumar, og er því hér með skorað á hvern þann, sem getur helgað sér muni þessa, að vitja þeirra hið fyrsta á pósthúsið. Reykjavík 20. Apríl 1881. Ó Finsen. ^ Takið yel eptir. — Undirskrifaður býður hér með bæarbúum, að taka af þeim ullarvefnað til litunar með svörtum lit, sem ekki litar frá sér; en innan skams, mun verða tekið á móti vefnaði til litunar með öðrum litum, sem síðar skal nákvæmlega aug' lýsast. Reykjavík 21. Apríl 1881. Olnf Hansen. Pensionat og Middagsakonnement. Jeg tillader mig herved at anbefale mit Pensionat til ærede Islænderes Opmærksomhed. Idet jeg bestræber mig f°r billig og god Betjening, vil jeg tillige tage særligt Hensyn $ Tilrejsende. Ærbödigst Emiiie O/sen Enke efter Styrmand Z. Olsen. Lille Helliggeiststræde No. 32. 3 Sal Kjöbenhavn. — Hérmeð fyrirbýð eg öllum undir ýtrustu lagasektir skjóta á seli fyrir landi ábúðar jarðar minnar Sjáfarbólu®1 á Kjalarnesi, eða skjóta þar svo nærri landi, að selir f®!'3 ’ eða selalagnir þær, er þai eru, spillist við það. Verði eg var við, að slík skot framfari þar, skal það vera skylda míu> a(r ákæra þá, er það gjöra. Sjáfarhólum, 8. Apríl 1881- Jón Sæmundsson. — Undirskrifaðan vantar skolgráan fola á fjórða vetu1 óvanaðan mark sýlt og gagnbitað vinstra; hver sá, er ví*r verður við töðan fola, er góðfúslega beðinn að hirða hann W svo við fyrstu hentugleika gjöra mér þar um aðvart mót gé0' um launum fyrir alla sína fyrirhöfn. Garðhúsum í Marz 1881. Einar Jónasson. 1. — Seldur óskilafénaður, í Garðahrepp í Marz Grár foli á 3. vetur, mark sýlt, gagnbitað vinstra. ær, mark miðhlutað, gagnfjaðrað hægra; eigendur mega V1 andvirðisins til undirskrifaðs, að frádregnum kostnaði, til D®s fardaga Dysjum 30 marz 1881. Mar/nú.s Brynjólfsson. NÝUPPTEKIN FJÁRMÖRK: — Halldór3 Bjarnasonar á Klausturhólum: fr. hægra, biti aptan gat vinstra. — Jóns Jónassonar á Vallarhjáleigu í Flóa h., og gat boðbýlt apt. v. Hangandifi0001 Blaðstýft Afgreiðslustofa pjóðólfs: húsið M 8 við Austurvöll. — Útgefandi og ábyrgðannaður: Kr. Ó. porgrínissou- Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.