Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.04.1881, Blaðsíða 1
ÞJOÐOLFUR. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. Reykjavík 23. April 1881. Uppsögn á blaöinu gildir ekki, nema a viaX það sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir. "• "«*"• ~~ Póstskipið «Árcturus» fór héðan árdegis 13. þ. m.; með PJ1 fóru þessir: kaupmennirnir Páll Eggerz úr Keykjavík, Snæ- Jörn þorvaldsson af Akranesi, Einar Jónsson frá Eyrarbakka °g Jóhann Möller frá Blönduós; formenn innlendra verzlun- ^félaga: Eggert Gunnarsson að norðan, Teitur Ólafsson úr ^írasýslu og Sigurður Andiésson af ísafirði; herra Georg flordal úr Reykjavík, óvíst í hverjum erindum; presturinn sil'a porkell Bjarnason frá Reynivöllum og bóndi Haldór Jör- "usson af Álptanesi, báðir að leita sér lækninga; snikkari 'afur Briem, 3 enskir ferðamenn, 22 skipbrotsmenn af "ihönix,, og 18 frakkneskir skipbrotsmenn. Voru þannig als rarþegar með í þetta sinn, og þótti fullásett. Af vörum var Ptur á móti ekki mikið til útflutnings, sem ekki var við að "Uast> þó fóru nú með 65,864 pnd. af saltfiski, 34 Föt með ysi> 3,729 pnd. ullar og rjúpur í 65 tunn. og í kössum að rutnmáli 478 teningsfet, en til uppbótar við vórufæðina, voru sendar hér um bil 100,000 kr., í póstávísunum og peningum. baíT 3 Norðmenn hafa komið Þessa daga, hlaðnir timbri; er mo sagt mikið dýrt, og dræmt gengur þeim verzlunin, enda lækt satt' að fleiri muni síðar koma °S verðið muni ?Ka. 16. þ. m. kom skonnert «Sigþrúður» til verzlunar ið°rkaupmanns W. Fichers, hlaðin ýmsum vörum, mun megn- X v at þvi vera nauðsynjavörur. Hafði skip þetta farið frá Höfn unr--b- m- og var pá í samflota mqð 11 óðrum íslandsför- til VSern hiriSað stefndu. 18. þ. m. kom hér skipið Charlotte hafAí ulunar kaupm- J- P" R Bl'ydes- (fy verzlnn Havsteins), einnt f \gt frá Höfn 2 dögum a undan "Sigþrúði.., það er aðfl ,? ¦ , mestmegnis nauðsynjavöru. Síðan þessir nýu tii Utílnfar komu hingað, er kornvara stigin mjög í verði, 5 kaffi „ ,nnan ,frá ÞV1 sem var í haust, aptur á móti er er f„]0g<sy r . lægra verði' en verðlag þetta á kornvörunni þesÍi v Hða að VOna að lækki braðIef?a. ÞV1 mest mun bönnnfta>ra« *a Shglð ytra af aðflutningaleysi, meðan ísarnir íöeð h! flutD1,rj.g a SJ°- EnSar sérlega nýar freguir komu öii vil Um,-!kipum' fra því "Arcturus fór hingað, nema hvað komlft afrsaðlð' að gufuskiPlð «Valdimar» sem hér hefir áður Ob =»?:• yrðl SJ°rt ut sem Póstgufuskip hingaðístað «PhönÍY.. 6 ætti hann að leggja frá Höfn þann 21. þ. m. 29 br'utnui ^g&t II1UgÍ heyrðÍ °rgellð nefnt' varð hann sem unum 0stlnn- Hann strjð nokkra stund grafkyr í sömu spor- °g talaði ekki orð frá munni. ^iklu ^D pegar Stlfla er sett ' á' pa Dryzt nun fram með meira afli en áður, þegar hún fær framrás. sins "Koma á orgeli, koma á orgeli», grenjaði hann lok- bui't' "Get eg pá bvergi baft frið> °g á Þá að flæma mig k°mistafJÖrðinni? Já Það segi eg eitt skipti fyrir o11, að aihjgj .pað á, skal eg ekki borga einn einasta skilding til ^u,, lDgsbarfa bér á íslandi framar, því eg fer til Ame- l,r biris ft^ar erU miklu Stærri 0rgel enn nokkurn tlma kem- ba° í kirkjuna.. sagði presturinn brosandi. "J^a þá, jæa þá», sagði Illugi með mestu ákefð. eiriuverstafta Þá' •'æa pá"' sagði Illugi með mestu akc pa WSf ar verða vondir að vera, og ef ekki vill betur bái til lJ°kIum Up; æn Þeir mig sv0 með 01-gels-arginu uppi á Sagði hann hvað ¦æUi Þlð annars að gj°ra með orgei?'' n°kkm.n .. enn fremur, og lét helmingi hærra í honum enn ið Þiö bn aðUr" "Vltlð Þlð Um hvað pið eruð að biðJa? ekiti eitt pa0' að Þegar orgel er komið í kirkjuna, þá heyrist h01' að guonaSta °rð af salmunum? ía» er með °örum °rð- Piitar S tð V6rður að víkja fyrir garginu- Já Ijótt er ívi fá menn sér þá ekki eitthvað til að orga á' hð 33 Útlendar fréttir. Með seglskipum frá K.höfn bárust oss blöð sem ná til 3. þ. m. Eitt hið tíðræddasta í þeim er um þessar mundir á- standið í Rússlandi. par er fastlega haldið fram rannsóknum mót níhilistum, og kemur alt af upp meira og meira, sem sýnir hversu margkvíslaður þessi flokkur er, eigi að eins um Eússland, heldur einnig annarstaðar í löndum, og hversu hann er í sambandi við aðra samkynjaða óstjórnarflokka. Níhilist- ar þeir sem handteknir hafa verið eru harðstæltir og með- ganga lítið. Lítur svo út sem þeir óttist hvorki píslir né bana, og eru þeir svo einbeittir að þegar raorð er ákveðið, þá bjóð- ast margir hver í kapp við annan til að framkvæma það, og svo hafði verið um keisaramorðið. Ýmsir embættismenn hafa verið handteknir sem vitorðsmenn níhilista, og kvennmaður einn af göfugum ættum, Sophie Perowsky, greifadóttir, vel mentuð og fríð sýnum ; hún hefir játað að hun hafi verið í vitorði með Hartmann er hann gerði Alex. 2. banatilræðið í Moskwa 1879, og að hún hafi fengið Kussakoff sprengiknett- ina til að kasta undir vagn keisarans. 27. f. m. var lík Alex. fært til Péturs-Pálskirkjunnar og fór það fram með mikilli viðhöfn, en tveimur dögum áður var rannsakað undir brúnni á Nevafljótinu, sem líkfylgdin átti yfir að fara, og fundust þar undir sprengigöng troðfylt með púður og dýnamit; hafði það verið áform níhilista að sprengja líkfylgdina alla í lopt upp. fað hafa menn fyrir satt, að Alex. 3. muni ætla að gefa þegn- um sínum stjórnarbót og einkum gera sér far um, að hún geti orðið að gagni, en til þess er eini vegurinn að efla skóla og upplýsingu. Enn er óséð um það, hvort jöfnuði verður ákom- ið milli Grikklands og Tyrklands; sendiherrar frá stórveldun- um sitja í Konstantínópel og eru að ræða það mál, og hafa ýmsar uppástungur verið um landa afsal af hendi Tyrkja til Grikkja. Nú hafa Grikkir eptir seinustu fréttum heimtað, að málið væri borið undir sig fyr enn því yrði ráðið til lykta.— Englendingar hafa samið frið við Búa upp á þá kosti, að þeir viðurkenni yfirtign Englandsdrotningar, en hafi að öðru leyti 30 meðan presturinn er í stólnum, svo að enginn fái held- ur að heyra prédikunina. Haldi þeir með orgeli, gargi þeir, æpi þeir, öskri þeir, drynji þeir eins og illhveli eða manneygðir tarfar sem sitja fyrir mér, en eg tek mitt guðs- orð fram yfir allan gauragang. pað getur hver láð mér það, sem vill», og um leið og hann sagði þetta barði hann hægri hendinni svo fast niður í stofuborðið að bollapörin dönsuðu. «Varið þér bollapörin, Illugi minn», sagði prestur. Vara, vara, vara mig! Við hverju ætli eg ætti að vara mig, nema heimskunni í sumum mönnum, þessum gikkjum, sem vilja lepja alt upp eptir Eeykjavík þessum hálfdanska hundsrassi? Sem vita ekki upp á hverjum bölfuðum dþarfanum þeir eiga að taka, til þess að kúga fé út úr fátækum aum- ingjum; og er ekki nóg, hvað þeir sjúga út úr almúganum handa sjálfum sér, heldur leita upp allá ósiði, sem annar- staðar tíðkast, tll þess að þeir skuli bætast við álögur manna; sem jafnvel leitast við að svipta aumingjana guðsorði, sem á þ<5 að vera þeim til huggunar og harmaléttis, þegar embætt- ismennirnir eru búnir að svæla allar reitur þeirra undir sig». Prestinum þótti allhart að sitja undir þessari prédikun, því að hann gat ekki fundið, að hann ætti slík orð skrlið fyrir það, að hann hefði viljað stuðla að því, að söngurinn í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.