Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 1
ÞJOÐOLFUR. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.), borgast fyrir lok ágústmán. t> i • 'i o9 *f..,' 1001 Uppsögn á blaSinu gildir ekki, nema « u.j Reykjavik 23. Mai 1881. ÞaY 8| gört fyrfr í okt. árinu fyrir. "• Diao- Að anstan. Þriðjudaginn þann 5. þessa mán. týndist lítill sexæringur 10 Vestmannaeyar með 11 manns á heimleið í fiskiróðri. í^'ta skeði við svokallað Klettsnef, um það leyti að skip þetta ar að sleppa úr hættunni í austanvindi og dkyrrum sjó. Að «lsegt 1 klukkutíma liðnum komu 2 skip þar að, en um eir>an til að bjarga skipreikanum, því þá var alt horfið nema s|?ipið á hvolfi og 1 maður á floti á segliánni örendur. 10 af ^önnum þessum ásamt formanninum Benidikt Andréssyni frá '"holtum voru allir úr Vestur-Eyafjallahreppi, þar af 6 ændur, flestir einyrkjar og barnamenn. Almenn hlutarupphæð var í Vestmannaeyum nýlega frá eiriu til tveggja hundraða, en fyrir öllum Eyasandi er að aila hlutalaust, nema hvað nú um þessa daga hefir aflast nokkuð ut 0g austur. Tíðarfarið er nú hið bezta síðan um Mariumessu, að tók 11 að mýkja upp úr þeim aftaka harðindum sem voru, jökli S jarðbanni í fullan og fastan mánuð fyrir utan það, sem °Ur var hjá farið á vetrinum ; fénaðarhöld líta út fyrir að erða bærileg og ekki stórkostleg heyþrot sökum þessa góða eðrabata, sem verið hefir og er enn viðvarandi, nema hross afa fáein stokkið af einkum í Austur-Landeyum, en ekki €ru enn mikil brögð að því. «Alt er hreinum hreint»- í>egar eg hinn 3. þ. m. var á ferð til söluþingsins, er dið var téðan dag í «Hvalsnesi» á hinu strandaða póst- 'Ps-gdssi, þá bar mig að prestsetrinu Miklaholti, er var í winni, heyrði eg þá á prestinum og fólki hans nokkurn vsing 0g orðahnippingar til Mýramanna hér syðra út af orða- eirn, er þeir hefðu átt að bera hingað suðureptir í vetur um eoferð á því strandaða gdssi þar út frá m. fl., og sem hefði 5 vera miður sæmandi til hinna velæruverðugu. Með því eg var einn í þeirra tölu, er komu á nefnt prestsetur H að 33 ó , ll mér vatn, lagsi», sagði IIlugi», því mér er að verða að p^.aðurinn iagði Hluga upp að túngarðinum og reið heim Sv , l- Að skammri stundu liðinni kom hann aptur. með a^rykkinn og bdndinn á Gili með honum. ( ... ugi drakk og þeir skoðuðu fótinn. Kom það þá þegar ag s að hann var brotinn. Illugi var svo þungt haldinn, að p^- S^u ^1 annað ráð vænna enn að koma honum heim 8amt °^ ^0 að Iimga værl Það e^i að skapi, varð hann haw f*5 'ata ser Það lynda, því að hann treystist ekki að aa »ngra. a 10 7-Usakynni' voru Þar allgóð á Gili; baðstofan var bygð var v..1' eP undir loptinu voru tvö herbergi þiljuð. í hið innra sína. ugl borinn. En í því fremra hafði Sigurður byggistöðu sér r a nann Þar harmoníum, sem hann hafði getað keypt jur kaup það, sem hann hafðifengið næstliðið sumar. SigUrðU leið °g beið nokkurn tíma. Illugi spurði aldrei eptir f$ri 3 °S Sigurður kom aldrei inn til hans né snerti á hljóð- þvj ( "U'. Þvi að hann vildi ekki valda Illuga gremju með tveo.„:rUn:ilnu 5 hann taldi sjálfsagt að honum mundi hvort- ^ verða til ama. nema,,mU Slnni gægðist þó upp í huga hans: 'Hver veit þó en hann flýtti sér að renna niður eptirsetningunni, litlu eptir að strandið féll til (það var þegar Jdn hreppstjdri seldi mér hattinn gdða'), þá bið eg velnefndan prest að af- saka mig frá öllu því, er honura eða hans hefði getað verið til hins raiusta tjdns í því efni, því eg hafði als' enga ástæðu þar til heldur miklu fremur hins gagnstæða, og mig furðar að presturinn, sem annars er orðinn háaldraður maður skyldi vera að elta þann skugga, því það hefir optar til borið þegar strönd hafa til fallið, að ýrasar dvildarsögur hafa gengið um þaðefni.w/ pó minni óregla enn alt of margar sagnir hafa t/cið, að við petta Phönix-strand hafi átt xer stað; eg hefði því fremur getað skilið að presturinn og hans gdða fdlk heföi látið sér liggja slíkt í léttu rúmi pví «alt er hreinum hreint». Skiphyl í Maí 1881. Sigurðar Jónsson. í 8. tölublaði fjdðdlfs 1881 á 31. bls. hafa einhverjir herrar, sem nefna sig «Nokkrir, sem geta átt hlut að máli» hafið rödd sína gegn tveim auglýsingum frá nokkrum búend- um í Selvogi, sem prentaðar eru í viðaukablaði við 6. tölu- blað fjdðdlfs 1881. Til hvers þessi undirskript lítur, vitum vér eigi með vissu, enda gjörir það minst til, en hitt vitum vér, að þessir herrar eiga hlut að því máli, að spottast að viðleitni manna til að bera hönd fyrir höfuð sér gegn ýmiskonar yfirgangi, sem Selvogshreppur hefir orðið fyrir undanfarin ár; þetta ber margt sem í greininni er með sér-; en slíkt gjöra eigi skynsamir menn. peir eiga hlut að því máli, að gjöra mönnum illar getsakir, því það gjöra þeir, er þeir í grein sinni jafnvel búast við, að Selvogsingar fari út'yfir landamerki sín, er þeir smala land sitt, en heiðvirðir menn geta eigi að raunalausu þannig íls til annara. Hinum heiðvirðu greinarhöfundum hefir dottið f hug- hvort valdstjdrnin ekki finni ástæðu til að heimta veð af Selvogsingum fyrir —:1) En hreppstjórinn tók hattinn aptur, svo eg mátti segja eins og par stendur: „Og pá var eg ræntur roðhattinum 34 En eptir því sem lengur leið. kom þetta optar upp, og að lokum fdr svo, að setningin kom öll, og hann staðréð með sjálfum sér að gjöra verk úr henni. £>að var einn sunnudag, þegar Illuga var töluvert farið að batna, að Sigurður reið til kirkju sem optar. Eptir messu- gjörð fék'k hann söngflokk sinn, sem samanstdð bæði af piltum og stúlkum, til þess að ríða með sér heim að Gili. Safnaðist hann saman utan uœ harmdníið hans inni í fremra herberginu undir loptinu. Gamli Illugi kiptist svo hart við í rúminu, þegar fyrstu tdnarnir hljdðuðu frá harmdníinu, að hann sárverkjaði í fdtinn. En Sigurður hafði verið svo ágætur kennari, ástundunin hafði verið svo mikil hjá nemendunum og hljdðin gdð, því að Sig- urður hafði valið vel úr, að samræmið varð svo undurfagurt. J>að var yndi að heyra þennan söng. Illugi gat heldur ekki stilt sig um að hlusta. Hann hafði ekki tíma til að reiðast Sjgurði fyrir þetta tiltæki, því að hann hafði svo mikið að gjöra. Hljdmarnir fyltu eyru hans og hann allan með unaði, eins og listirnar jafnan gjöra, þeg- ar nokkur tilfinning er til að taka á mdti þeim. En, eins og vér höfum áður sagt, hafði Illugi í raun og veru tilfinning fyrir söng. Meðan á söngnum stdð hugsaði Illugi ekki um neitt; 41

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.