Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 4
44
•er Auglýsingar.
— Samkvæmt opnu bréfi dags. 4. janúar 1861 og lögum
12. apríl 1878 innkallast hérmeð með 6 mánaða fresti frá
birtingu þessarar auglýsingar allir þeir, sem telja til skulda hjá
dánarbúi gestgjafa Nikulásar Jafetssonar, sem dó hér í bænum
27. f. m. til þess að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir
skiptaráðanda hér í bænum.
Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík h. 13. apríl 1881.
E. Th. Jónnssan.
Norska verzlunin.
— Hérmeð kunngjörist almenningi, að hin islenzka samlags-
verzlun í Björgvín hefir selt mér allar skuldakröfur þær, er
hún enn á gagnvart þeim, sem eru eða hafa verið í reikningi
við verzlanir hennar hér í Reykjavík og í Hafnarfirði, og verður
verzlun samlagsins hér í bænum eptirleiðis haldið áfram í
mínu eigin nafni.
peir sem ennþá eru í skuld við hina fyrverandi norsku
verzlun í Hafnarfirði, er porsteinn Egilsson einu sinni veitti
forstöðu, og hina norsku verzlun hér í bænum, er fyrst Sigfús
Eymundarson og síðar Egill Egilsson og ég veittum forstöðu,
eru því hérmeð kvaddir til þess að semja við mig sem allra
fyrst um borgun á skuldum sínum.
Reykjavík, 7. Maí 1881.
Matth. Jokannessen.
— Hér með undanfelli eg eigi að anglýsa, að eg
á næstliðnu hansti hef afsalað
herra stórkaupmanni I. P. Th. Bryde
verzlun |>á í Reykjavík, sem eg hef rekið í
80 ár, og hefir hann tekið við henui með öllum
réttindum og skuldkindingum, gagnvart fyrri
skiptavinum mínum, og lieldur henni áfram í sínn
eigin nafni. Um leið og eg pakka {>eim fyrir pað
traust og velvild pá, sem peir liafa sýnt mér, er
pað von mín, að peir láti peim manni’ sem nú er
kominn í minn stað, í té hið sama traust og hina
sömu velvild. Kaupmannahöfn 23. dag apríl 1881.
N. Chr. Havsteen.
5^=’ Samkvæmt bréfi frá herra R. Slimon dagsettu 28. f. m.
gefst hér með til vitundar að gufuskipið CAMOENS, mun
leggja af stað á vanalegum tíma frá Leith til Reykjavíkur
(um þann 25. júní) og ganga sumarlangt milli Leith og ís-
lands, og flytja bæði góz og farþega. Ferðaáætlun verður
send með næstu póstferð. Á herra Coghill er von með næstu
ferð Valdemars.
um þar sem enginn hirðir þenna réttardag, vaktast þau uffl
næstu 14 daga á kostnað eiganda, og skyldi þá enn eitthvað
verða óútgengið, meðhöndlast það eptir ráðstöfun viðkomandn
sýslumanns. Á sama hátt verður smalað og réttað annan-
hvorn Föstudag, eða með 14 daga millibili, svo opt og leng1
sumars, sem þörf gjörist. í samhandi hér við, áminnast aO'
er búendur hér í hrepp, að hafa sem minst af óþörfum hross-
um í heimahögum, sér og öðrum til málnytutjóns.
Seltjarnarneshrepp 10. Maí 1881.
Hreppsnefndin.
— Bækur! þeir sem hafa fenr/ið bcekur hjá mér
/áni, t. a. m. þ/dðó/f frá 1874 til 80 (25.—32. árff-)
,,31aðar or/ kona“, Geroks Palm b/átter, o. fl. eru beðnir
að ski/a þeirn sem al/ra fyrst.
Mutth ías Jochumsson.
— Sökum dráttar þess og ^ tímalengingar, sem nú er að
fara í vöxt við hjónavígslur í dómkirkjunni, sé eg mig neydd'
an til hér með að auglýsa, að eg, þegar hringingin sökum biða1'
eptir brúðhjónunum, báðum eða öðruhvoru, lengist fram yfir
hinn hæfilega tíma, mun heimta að því skapi hærri borgun
sem tíminn og hringingin verður lengri.
Sömuleiðis hlýt eg að krefjast þess, að líkbringingar 1
líkhúsinu, þegar þar eru haldnar ræður, verði borgaðar ept11'
sama mælikvarða og farið er eptir þegar athöfn á sér stað í
kirkjum. Reykjavík 14. maí 1881.
Mat/nús Guðmundsson, hringjari.
par eð það er í ráði á yfirstandandi vori, að byggja nýa
rétt fyrir Mosfellssveit og Selljarnarneshrepp hjá svokölluð'
um Árnakrók, fyrir ofan Elliðakot, og er ákveðið að byrja á
byggtngnnni mánudaginn 27. júní næstkomandi; því aðvarast
hér með allir um, sem fjárvon eiga við nefnda rétt, að blaða
sér dilka, og væri hentugast, að sem fiestir af þeim, er hlut
eiga að, kæmi nefndan dag til að byggja. Réttin ’á að vera
albúin 20 vikur af sumri, og verður undirskrifaður umsjónar-
maður við bygginguna. Miðdal 9. maí 1881.
fyrir hönd hreppsnefndarinnar.
Gnðm. Einarssou.
Seldar óskilakindur í Gaulverjabæarhrepp liaustið 1880.
1. hvít ær, 2 v. mark: miðhlutað h., stfj. biti apt. v. brm. G. M.
2. hvítt hrútlamb; mark: tvístýft apt. biti fr. h., illa gjört.
3. hv!t ær gömul, mark: miðhlutað h., andfj. apt. v.
Andvirði pessara kinda, að frádregnum kostnaði má vitja til uiid'
irskrifaðs. Loptstöðum vestari í Maí 1881.
Jón Jónsson, hreppstjóri.
Jeg undirskrifaður hefi til sölu nokkrar hryssur tamdar, gallalausar
og á góðum aldri, ef lysthafendur vildu snúa sér til mín, annaðbvort
bréfiega eða munnlega, tif að semja um kaupin.
Eyvindarholti 29. Apríl 1881.
Jón Sighvatsson.
Til kaups fást.
1. Hálf jörðin Efriholt í Vestur-Eyafjallahreppí Rangár-
vallasýslu 30 áln. landskuld og 1 kúgildi.
2. hálf jörðin Efrikvíhólmar í sama hreppi og sömu sýslu,
25 áln. landskuld og */* kúgildi.
3. hálf jörðin Gata í Selvog, 40 áln. landskuld sem borg-
ast í harðfiski.
4. sjötti partur í Helgastöðum í Biskupstungum 37l/v aln.
landskuld og llA kúgildi.
feir, sem kaupa vilja þessa jarðarparta, eru beðnir að
snúa sér til mín. Reykjavík í Maí.
L. Larseri.
— Hér með auglýsist, að allt heimaland hreppsins verður
smalað að hrossum, Föstudag í 8. viku sumars, eða 10. Júní
n. k., og þeim réttað í Breiðholti, verði þá nokkuð af hross-
Póstskipið «ARCTURUS» kom þann 20. þ. m. hafð’
það farið frá Kaupmannahöfn 8. þ. m. en sökum hafíss
það ekki komizt inn á aðrar hafnir en Seiðisfjörð og VopDa
fjörð, og við Langanes varð það að snúa aptur sökum íssinS'
fann 21. þ. m., um morguninn fór það aptur héðan ves
til ísafjarðar og ætlaði þaðan norður ef það heyrðist að ls j
mundi vera farinn, en annars átti það að snúa aptul ^
Reykjavíkur, og fara héðan þann 3. júní, og reyna P . ..
komast norður fyrir land. fað yrði mjög bagalegt ef
ekki gæti komizt norður fyrir, því það hafði haft með u
mikið af vörum bæði til Akureyrar og víðar þar nyrðra.
J>essu blaði fylgir viðaukablað.
Afgreiðslustofa pjóðúlfs: húsið JV7 8 við Austurvöll. — Útgeíándi og ábyrgðarmaður: Kr. Ó. j>orgrimgS°^,
Prentaður í prentsmiðju Einars pórðarsonar.