Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 3
y1® Úann kyntust, og bera þeir minningu hans í brjóstum sínum „ept- lr lifantli ekkja. börn og tengdamóðir, hjú hans, náfrændur og vinir nær og fjær“ Þannig var pessa merkismanns minzt í grafskript: Hann var að flestu fyrirmynd bænda: Fylgdist forsjálni með framkvæmdar dáð; stilling og lipurð með stjórn og i eglu; góðvilji og blíða með gjörhygli. Fagurt var heimilið, og fylkir sjálfur, bændum til virðingar, sótti bóndann heim. Blómg var búrausn, því að blessan guðs, sem hann æ fulltreysti, fylgdi„honum Hann var sveitar stoð og sveitar prýðt; gætti hennar hags með hyggni og alúð. Kom æ falslaus fram ög þó friðsamur. Öllum vildi vel; og hinn vinfastasti. Mörgum var mentaðri, og mentum unni; á síns föðurlands framför hugði; hið góða og gagnlega gjarna studdi. Hann er því að verðleikum, harmdauði mjög. Ástríkan eiginmann ekkjan grætur. Fárra missir mun meiri enn hennar. Harma hjartkær börn hugljúfan föður, er lét sér einkar ant um uppeldi þeirra. Er nú sem hann ávarpi elskendur sína: «Treystið, mínir ástkæru! trúfesti Drottins, leiða mun hann ykkur lítið gegnum, og á fund við mig í friðarheimi". 37 Næsta sunnudag var aptur söngsamkoma að Gili, en Hlugi meiddi sig ekkert í fætinum, þegar byrjað var. «Við giptum okkur þá í haust, pabbi», sagði Guðrún 8kömmu áður enn hún fór aptur frá Gili, og lagði hendurnar ''lan um hálsinn á föður sínum. »Nei, ekki fyr enn að vori», sagði Illugi. «Vegna hvers ekki strax í haust?» "Ykkur liggur ekkert á,» sagði Illugi. »í>ið skuluð fá að Vlla það, þegar þar að kemur.» Við það sat. Boðsfólki Sigurðar og Guðrúnar brá heldur í brún, þegar k°m inn í kirkjuna að Eyri rúmu ári eptir hina síðustu ^ burði er vér höfum frá sagt. J>ar stóð einhverskonar ílát ^ brgólfinu, og sýndist því það ekki ósvipað dálítilli komm- Fyrir framan það sat í stól ungur maður, sem það k 1 ekki séð fyr, en í kringum það stóð allur söngflokkur- n frá Vatnskirkju. ®nbver kunnugur maður gat frætt það um þessar ný- fyrhf sem ^ gólfinu stóð var, orgel. Maðurinn, sem Illu raœan það stóð, hét IUugi Jónsson, bróðursonur gamla ga’ °g átti að verða organisti. Gamli Illugi hafði gefið í friði Drottins fagurt er að ferðast æfileið, og hans í arma að halia sér, þá hér er endað skeið. í friði drottins fagurt er, við föður leiðast mund á eptir vin, sem undan fer, á uppheims vinafund. í friði Drottins kveðja kær! I kærleik skiljumst að. Í friði Drottins finnumst, nær hans föðurvilji er það. Br. Jónsson. SkjTsla. um veðuráttufar á Eyrarbakka í Aprilmán. 1881. Loptþungi. Meðaltal loptþungans í Apríl, hefir verið 755.9 mm.* Mestur loptþungi h. 18. 776 mm. minstur lopt- þungi h. 24. 738 mm. Umferðarsvæði loptþyngd- arvísirsins hefir þannig verið 38 mm. Vindur. Eptir vindstiganum 0—6, hefir vindaflið verið þannig að meðaltali : 1. 3. Vindatiið 0 (logn) er tekið 13 sinnum, 1 (andvari) 48 sinnum, 2 (hægur vindur) 20 sinnum, 3 (stinn- ur vindur) 11 sinnum, 4 (sterkur vindur) 1 sinni 5 (stormur) 1 sinni. Yindurinn hetir verið á þessum áttum N. 2 sinnum S. 0 sinnum NNW. 2 SSA. 7 NW. 6 SA. 27 WNW. 3 ASA. 5 W. 2 A. 1 WSW. 1 ANA. 5 SW. 3 NA. 11 SSW. 2 NNA. 0 Aðaláttin hefir þannig verið SA. Hiti. Hiti í Aprílmán. hefir að meðaltali + 4. 6°. C. Með- altal á morgnana (kl. 8) + 4.0°. Meðaltal um miðjan daginn (kl. 2) + 6.2°. Meðaltal á kvöldin (kl. 9) + 3.8°. Meðaltal mesta hita (Maximums- therm) +6.7°. Meðaltal minsta hita (Minimums- therm) ~ 0.1°. Mestur hiti var liinn 26 + 11.0°. Minstur hiti hinn 1 -u 10.1°. Umferðar- svæðið hefir þannig verið 21.1°. Frostdagar hafa verið 7. Úrkoma. Úrkoman í Apríl hefir verið alls 81. 8 m. m. Meðaltal úrkomunnar á hverju dægri hefir verið 2. 7 m. m. Úrkomudagar hafa verið 16. Úr- komulausir dagar voru þannig 14. Mest úrkoma var hinn 10. 19.1 mm. Loptsútlit. Eptir stiganum 0—10 hefir meðaltal loptþykni- sins í Aprílmán. verið 6.7. Alþykt lopt hefir verið 16 sinnum. Heiðskírt ___________lopt hefir verið 1 sinni. (* 758 mm. = 28 Parísar þumlungar. Eyrarbakka þ. 1. Maí 1881. P. Nielsen. 38 kirkjunni á Eyri þetta orgel og útvegað sjálfur organistann og ætlaði að halda hann frámvegis á sinn kostnað. Hann hafði ekki viljað, að þau Sigurður og Guðrún ættust, fyr en orgelið væri komið og hægt væri að leika á það. petta sagði einhver kunnugur maður sessunaut sínum í kirkjunni; svo sagði hver þeim næsta, og áður enn hjónavígslan var úti höfðu allir í kirkjunni frétt það. Hjónavígslan fór vel fram. í>egar nokkuð var liðið á kvöld, heyrðu brúðhjónin undir væng, að Illugi gamli sagði við þann, sem næstur honum sat: “Fallegur var söngurinn í dag, lapm!» Hann var orðinn dálílið hýr, karlinn. »Ó, mikið hefur nú skipt um, Sigurður, frá því, sem einu sinni var,» sagði Guðrún. «Eg skil reyndar ekkert í þvíenn.» «J>að er ekkert að furða sig á því,» sagði Sigurður. «Hið sanna og fagra í listunum hlýtur jafnan að ryðja sér til rúms gagnvart öllum hleypidómum.» «Já, það ersatt; en það á ekki að eins við listina, heldur og við allt lífið; hreinskilni þín, kjarkur og dugnaður hlaut að bera sigur úr býtum, elskanmín,» sagði Guðrún» oghallaði sér upp að hinum unga manni sfnum. Eincir fíjörleifssov.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.