Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.05.1881, Blaðsíða 2
skaða þann, er þeir gætu gjört eiustökum mönnum með smöl- un sinni, en oss hefir aptur dottið í hug, hvort valdstjórn- inni ekki mundi finnast, eins mikil ástæða til, að líta til þeirra manna, sem eiga bæði hross og fé, en sem ekki telja þennan pening fram til tíundar, og svíkjast með því undan opinber- um almennum gjöldum, láta enn fremur þennan pening ganga upp á öðrum mönnum mikinn hluta ársins, og gjalda ill orð og óþökk í skaðabætur fyrir ágang af pening sínum, efjþeirra er leitað; og að síðustu má skefyllast reiði, ef menn reyna að bera hönd fyrir höfuð sér gegn þessum ágangi. Og nú viljum vér spyrja: hve réttarhár er sá peningur, sem stolinn er undan tíund, og þar með undan þeim gjöldum, sem að lög- um á honum' hvíla, gengur í leyfisleysi og heimildarlaust í annara manna engjum og bithögum, og sem ekkert er fyrir goldið, hvorki hagatollur nje hirðingarlaun; og hvaða nafn ber þeim herrum, sem geta átt lilut að þessu máli? Og það munu margir mæla, að gott yfirvald muni finna nær skyldu sinni, að hjálpa Selvogsingum til að verjast slíkum og þvílík- um yfirgangi og ágangi, heldur enn að heimta veð af þeim, þó þeir smali lönd sín, meðan þeir ekki gjöra sig bera að rang- sleitni við menn í þessu efni; mun oss og óhætt að fullyrða, að yfirvöld vor munu ekki láta hafa sig að ginningarfíflum af mönnum, sem skortir einlægni eða drengskap, til að koma fram undir sínum réttu nöfnum. J>eim þykir, þessum heiðruðu herrum, að það sé því lík- ast sem Selvogsingar. ætli í ránsferðir til að ræna hrossum, og það jafnvel úr annara landi. pessi samlíking er óþörf, enda mun það opt reynast svo, að þeir, sem geta þannig, eða á hvern annan hátt íls til annara að raunalausu, þeir þekkja ódygðina af eigin náttúru, og ætla það öðrum, sem þeim sjálf- um annaðhvort hefir orðið, eða mundi verða hendi næst að gjöra. f>að eru ekki Selvogsingar, sem hafa farið í ránsferðir og rænt hrossum, þeir, sem það hafa gjört, ef nokkrir eru, eru úr öðrum hrepp; greinarhöfundarnir hafa bent almenningi á nokkur atriði, en vér skulum og leyfa oss að benda almenn- ingi á, að nóg gaf líka Loki ráðin, og enn fremur, að þeir, sem gjöra mönnum að óreyndu eins illar getsakir og rang- færa eins orð annara, sem þessir herrar, þeir eru viðsjáls- gripir og eiga jafnan að eiga sem minstan hlut að málum manna. fá tala þessir heiðruðu greinarhöfundar um, að eigi sé víst, að allir hitti á hina auglýstu áfangastaði, meðan Sel- vogsingar eigi auglýsi, hvar örnefni séu að finna. En til þessa er því að svara, að enginn sanngjarn maður mun til ætlast, að Selvogsingar þoli alskonar usla og yfirgang, af þeim ókunn- um og óviðkomandi ferðamönnum, af því að Selvogsingar eigi hafi gefið út á prent nákvæma Iýsingu á hinum fyrir löngu viðteknu áföngum; en þá, er eigi vilja með sanngirni líta á þetta mál, munu þeir leiða fram hjá sjer. Og að lyktum spyrja greinarhöfundarnir, hverjum laSa' stað Selvogsingar ætli að beita gegn þeim villuráfanda veg- faranda, sem kynni að fara af baki og lofa hesti sínum a® taka niður einhverstaðar milli Djúpadalshrauns og Víðasands. jpessi spurning er sprottin annaðhvort af heimsku eðaillgirnl* annaðhvort af því, að þeir ekki vitahvað er "að hafa áfanga' stað»-eða ef því að þeir af illgirni hafa snúið út úr orðatil' tækinu, »að hafa áfangastað». Ölafur Ólafsson. t 24 Febrúar 1881, andaðist merkisbóndinn Egill Pálsson á Múl® Biskupstúngu eptir 18 vikna rúmfasta legu af innvortis veikindum; lialin var fæddur þar, 9. júní 1822 og ólst upp þar, hjá foreldrum sínum til PesS hann misti fööur sinn 9. ára gamall og móður sína árið áður, saBia sumar og hann misti föður sinn, tók þáverandi sýslumaður pói'ður Sveinbjörnssen í Iljálmholti hann til fósturs, og fluttist með ho'lUD1 suður að Ncsi við Seltjörn og var hjá honum þar í 2 ár, kom þá . ur sál honum til vinar sins í Viðey Ólafs sekritéra hvar hann l®*®1 bæði bókband og prentverk auk annarar algengrar vinnu, líka 1111111 hann þar og f Nosi hjá fóstra sínum hafa lært dönsku, skrift og rciku ing, og kom pað honum að góðu liði síðar í lífsstöðu hans, og mátti P' telja hann með bezt mentuðu bændum honum samtíða. — í giptist hann ár 1842 í fyrra sinn Guðrúnu Steinsdóttur, sem þá 'at ráðskona sekritérans, en vorið 1844 fluttu þau hjón sig að Mála . Biskupstúngum, sem var eignarjörð hans. Með þessarí fyrri konu sinul eignaðist hann 4. börn, er öil dóu í æsku, og misti þessa konu sína en vorið 1867 kvæntist hann aptur í seinna sinn nú eptirlifanU1 ekkju, Önnu Jónsdóttur prófasts að Breiðabólstað í Fljótshlíð og elSn, uðust þau saman 4. börn. og lifðu 3 þeirra, 2 synir og 1 dóttir öll 1 æsku. Auk þessara barna eignaðist hann 1 dóttur, sem er á lífi uppkoniia Egill sál. hafði flest öll búskapar ár sín, ýms sveitarstjórnar stör á hendi, eða var kosinn til þess sem nokkuð þótti í varið, því árið 1° var hann skipaður sáttasemjari í Torfastaða prestakalli, og gegndi í,v til dauðadsgs. — Frá 1847 — 1853 og frá 1874 — 1878, var bann hreppstjóri í Biskupstungnahreppi. 1874 — var hann kosinn í hrepPs" nefndina og var í henni 6 ár, og hafði á hendi oddvitastörf í 3 ár- Efill sál. var gæddur góðum sálargáfum og brúkaði þær vel; 1,1111 n var stiltur og aðgætinn og kom ætíð fram til góðs. það leytuðu malSir ráða til hans, því hann var ráðhollur og raungóður maður, og má na . það eitt meðal annars til marks, að hann á sinni búskapartíð fóstr8®1 upp þrjú umkomulítil stþlkubörn (sem höfðu mist mæður sínar cl,a föður) og fleiri um styttri tíma og alveg borgunarlaust; — hann var stjé'11 besti húsfaðir, elskuríkasti maki, og umhyggjusamasti faðir, og faðir barna og húsbóndi hjúa sinna, — hann mátti telja fyrirnö’ bænda í búskapar hyggindum, stjórn og reglusemi, enda græddist hon11® töluvert fé á seinni árum; — hann var virtur og velmetinn af öllnm seBl 35 hann naut að eins stundarinnar œeð hennar unaðsleik. Hljóm- arnir þrengdust æ dýpra og dýpra inn í hjarta hans, og hann fann að það tók undir innst í sálu sinni. En þegar söngnum var lokið, þá komu hugsanirnar. J>að var þá í raun og veru svona fallegt að heyra tll orgelsins. Hann Sigurður, sem einu sinni gat framleitt þennan söng, það var ekki laust við að honum fyndist einhver upphefð í því, að hann, sem gat þetta, hefði ætlað að verða tengdasonur sinn. En hvað henni Gunnu litlu mundi þykja gaman að heyra þetta. fegar söngflokkurinn var farinn, gjörði Illugi boð eptir Sigurði og bað hann að finna sig; það ólmaðist í Sigurði hjart- að, þegar hann lauk upp hurðinni að innra herberginu, «kondu sæll, Sigurður», sagði Illugi, «kondu sæll, fóstri minn», sagði Sigurður. Báðir þögðu, svolitla stund. Sigurður beið eptir að Illugi byrjaði að tala eitthvað við sig, og Illugi gat ekki komið því fyrir sig, hvernig eða á hverju hann ætti að byrja. Illugi leit framan í Sigprð meðan á þögninni stóð. En hvað hann var frjálsmannlegur, djarflegur og góðlegur. «Átt þú þetta orgel?» sagði Illugi loksins. «Já, eg á það sjálfur», sagði Sigurður. • Gaztu keypt það sjálfur?» Já, að mestu leyti; góðir menn hjálpuðu mér nokkuð; 36 en það var mest til að geta fengið mér vinnu og svo keyl^ orgelið. «|>að var vel gjört, sagði Illugi. «0 þótti þér það virkilega vel gjört, fóstri minn?» sag , Sigurður, og varð hýrlegri á svipinn, enn hann hafði oröi® 1 langan tíma. Illugi svaraði engu. |>að var ekki laust við, að hona þætti hann hafa sagt heldur til mikið. ^ «Eg ætlaði bara að biðja þig bónar, Siggi minn; þa® ® að koma fyrir mig orðinu til hennar Gunnu litlu, Jó1 a minnar, að eg biðji hana að koma á sunnudaginn og n mig- ... ekk' «Til hennar Guðrúnar! já það skal eg gjöra. Víltu að hún komi strax á morgun?» «Onei, það liggur ekkert á því; eg ætlaði bara a® — já eg var að hugsa um, ef það skyldi geta skeð,a j syngir á orgelið á sunnudaginn kemur, að hún Gunna eI) með ykkur. Mér þótti nógu fallegt að heyra til eg saknaði hljóðanna hennar Gunnu. þ>ykir þér ea 1 hún hafa nógu falleg hljóð ?» eg «Hún Guðrún! jú það held eg; fallegustu hljóð, se hefi heyrt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.