Þjóðólfur - 07.06.1881, Side 2

Þjóðólfur - 07.06.1881, Side 2
sem engir hagar. Að austan fréttist, að tíðin er hin hag- stæðasta, eins og hér, en um sauðburðinn hafði þar verið hretasamt og lambadauði fjarskalega mikill. Hér á Suður- landi er tíðin góð, grasvöxtur allbærilegur og skepnuhöld í góðu meðallagi, nema suður með sjó, hvar fénaður var að mestu hrokkinn upp af áður enn batinn kom. Fiskirí tregt alstaðar, bæði á opnum skipum og þilskipum. Sigling dræm, og af vörubirgðum ber mest á glysvarningi, sem nú sýnist vera helzta umhugsunarvara margra kaupmanna, enda gleypir almenningur við slíku, og er það hryggilegt tákn tímans, þegar eins hefir árað, eins og síðastl. vetur. — 3. þ. m. kl. 12 f. m. fór strandsiglingaskipið Arcturus héðan og átti nú að fara vestur og norður um land. Með því fóru flestir af farþegjum þeim, sem með því komu síðast, og héðan úr bænum hr. amtm. Thorberg, á amtsráðsfund að Ólafsdal; Sigurður Yigfússon varaforseti fornleifafélagsins, sendur af félagi því, til þess að kynna sér ýmsa forna staði vestra, og ekkjufiú Jóh. Bjarnasen, sem ætlar að dvelja á Yestfjörðum í sumar, til þess að gæta eigna sinna þar. Veitt enihætti. Barðastrandarsýsla 3. maí Fischer sýslu- manni í Skaptafellssýslu, og Akureyrarbrauðið séra Guðm. Helgasyni; 5. s. m. fimta læknishérað (vesturhluti Barða- strandarsýslu m. m.) Davíð Scheving J>orsteinssyni lækna- skólakandidat. Séra Markúsi Gíslasyni veitt Stafafells prestak. — Forstjóri prestaskólans Sigurður Melsteð R. D. konung- kjörinn þingmaður, í stað Dr. Hjaltalíns. Hinir aðrir konung- kjörnu eru þeir sömu og áður. Útlendar fréttir. ltússland er það land, sem.um þenna tíma dregur að sér mesta athygli heimsins, og þangað horfa tlestra augu með spentri eptirvæntingu um, hvað verða muni. Dauðarefsing níhilistanna hefir ekki orðið til annars enn að gera fiokksbræð- ur þeirra enn þá æstari, en keisarinn Alex. 3. er, eptir því sem orð á leikur, tregur til að gefa þjóðinni frelsi það, sem fram- faraflokkurinn beiðist. Síðan 13. marz hafa 300 níhilistar samtals verið teknir fastir, þar á meðal stórfursti Nikolai Konstantinowitsch, náfrændi keisarans, sem böndin hafa borizt að um það, að hann hafi eitthvað verið viðriðinn við ráða- gjörðir nihilista. Fréttariturum frá Pétursborg segist svo, að yfir höfuðborginni og landinu hvíli einhver voða- og feigðar- drungi, eins og undanfari nýrra ógna. Alstaðar og altaf verið að grafa og rannsaka. til að kanna og koma í veg fyr,r undirgrepti níhilistanna. f>annig er einu ensku blaði skrifað frá Pétursborg: «Ekki þorir keisarinn fyrir sitt líf að dvelja í Pétursborg, þó hann hafi þar 50,000 hermanna — svo mikil ógn stendur honum af níhilistunum — heldur hefir hann flutt í höll nokkra í Gatschina, litlum bæ, sem liggur eitthvað 10 mílur í útsuður frá Pétursborg, og er þar ótrúlega mikill umbúningur til viðsjár og varnar. Undirjarðargöng liggja frá svefnsal keisarans í hesthúsin, og standa þar altaf hestar nokkrir söðlaðir dag og nótt; svefnsalsgluggarnir eru á nótt- inni byrgðir með þykkum járnhlerum; 80 alvopnuðum kósökk- nm er skipað í gangana fyrir framan herbergi keisarans. Áð' ur enn keisarinn háttar, tekur hann handfangið af lásnum & svefnsalshurðinni utanverðri, svo ekki verði lokið upp að utan. Keisaradrotningin María Feodorowna er orðin hjartveik og hefir enda nokkrum sinnum fengið krampa af því að ganga í þess- ari stöðugu angist,». Slíkar sögusagnir eru að vísu ekki 6- yggjnndii en eptir því, sem undan er farið, eru þær ekki ótrú- legar. Keisaradrotningin gerði alt til þess að níhilistarnir yrðu ekki líflátnir, og hefir einnig viljað fá keisarann til að vilna þjóðinni með frjálsri stjórnbót, en fengið hvorugu fram- gengt. Nýlega beiddist ókunnur maður málfundar við keisar- ann og var loksins hleypt inn, þó með allri varúð. pegar hann var spurður erindis, kvaðst haun vera sendur af fraro- kvæmdarnefnd (Executivkomité) níhilistanna til að skýra keis- aranum frá friðarkostunum eða sáttaboðunum í hinni stóru auglýsingu þeirra til keisarans, til vonar og vara.ef hún hefð* ekki komizl til hans með skilum. Maðurinn bafði svo uþp inntak auglýsingarinnar, og var óðara fluttur í fangelsi, en ekki hefur síðan fengizt neitt út úr honura. Síðasta auglýsrnS níhilista er frá 18. apríl og allbeiptarleg með skýlausri hótun Ræða eptir Gambetta. Seinast í fyrra mánuði hélt Leon Gambetta, forseti hinnar frakk- nesku fulltrúadeildar, eina af pessum snjöllu ræðum sínum, sem allur heimur, eins og von er, gefur svo mikinn gaum, pví nii um stundir er Gambetta að allra áliti í raun og veru hinn pólitiski oddviti pjóðar sinnar, pó embættisvöldin séu í annara höndum. Hans andi og orð virðast nú marka stefnu pjóðarinnar, og pað, sem hann talar, pykir sem mælt sé úr hugar- og hjartadjúpi hinnar frakknesku pjóðar. Ræðu pá, er hér skal um getið, hélt hann á hátíðlegum fundi félags pess, er uppfræðingarfélag nefnist (Ligue de 1’ enseignement) Fundurinn var haldinn í Trocadero-höllinni í París, og voru allar undirdeildir félagsins par saman komnar. Hefir félag petta próast af litlu upphafi. pað var stofnað 1866 af premur umkomulausum leikmönnum, en nú er það orð- ið víðgreinótt tré, sem yfirskyggir alt Frakkland. Ætlunarverk pess er að vinna fyrir alpýðumentunina í orðsins fylstu merkingu. í því skyni stofnar pað skóla og alpýðubókasöfn, gengst fyrir alpýðlegum samkom- um, fyrirlestrum o. s. frv. Forseti félagsins og skörungur pess fyr og 8íðar er Jean Macé, valinkunnur maður og ágætur. Aðalhugsunin í ræðu Gambetta við petta tækifæri er sú, að skilyrði fyrir velferð og framtíð pjóðveldisins sé uppiýsing alpýðunnar. „Eg er hingað kominn“, sagði hann meðal annars, „til að sotja hinn pólitiska og pjóðlega stimpil á uppfræðingar- félagið. Hin bezta og orkudrjúgasta pólitík er sú, að leita upp hin leyndustu skúmaskot, leita upp fáfræðingana og aumingjana og færa peim ljósið; pað er sú sanna lýðveldislega stjórnvísi. þetta er takmark Frakklands og pjóðvoldisins (Republik), en milli Frakklands og pjóð- veldÍBÍns er nú búið að festa pað band, sem enginn fær sundur slitið. í’rakkland og pjóðvcldið er ein heild, pví pjóðveidið hefir heimt apt- ur heiðurinn og veldið handa Frakklandi. Allir hafa skipazt í kringum hinn pjóðlega fána, sem fólkstjómin reisti, pví hinir prír litir eru tákn- endur pjóðarinnar. Á barðstjórnarinnar dögum örvænti pjóðin um að ná nokkurntíma rétti sínum. Nú horfir pjóðveldið, nú horfir Frakkland með fagnandi hluttekningu á framkvæmdir uppfræðingarfélagsins, pví pæreru trygging fyrir réttri brúkun atkvæðisréttarins, sem er hyrning- arsteinn í ríkisbyggingu hins nýa Frakklands. Fyrir alpýðumentun, sem altaf verður betri og betri, altaf meira og meira útbreidd, fyrir hana skapast fyrst hinir réttu kjósendur, fyrir hana verður hinn menni atkvæðisréttur heilskygn og orkumikill. Menn geta níðzt á hin- um almenna atkvæðisrétti og áfelt hann með hártogunum, en samt seni áður er hann og mun æ verða happasæll, pegar menn vilja læra að pekkja vilja pjóðarinnar og pegar hún á sig sjálf. En til pess að perta verði, útheimtist upplýsing, útheimtast skúlar. Látum oss pví fræða hvor annan, förum út á land til hinna fáfróðu, gefum peim bókasöfn, bækur og smárit, pví alpjóðlega lífið er einskisvort án upplýsingarinnar, og pað enda pó maður hafi réttinn sfn meginn, pvi maður orkar engu allra vilja. Verk yðar er útgengið frá hinum lægri stéttum eins og svo margar af vorum stóru stofnunum. Eptir seinasta stríðið, eptm hinar skelfilegu hrakfarir — hverjum frönskum manni svíður sárt að hng3a til peirra. — pá skyldu menn hafa ætlað, að lýðurinn mundi streyn>a kirknanria; nei, menn streymdu til skólanna. það laust upp almennU ópi um endilangt Frakkland: Gefið oss skóla. Stjórn pjóðveldisins hefir skilið petta hrygðaróp, og hún skoðar hvern starfsmann á upp' fræðingarinnar verksviði eins og góðan samherja. Að pessu vinnur f öndverðum flokki uppfræðingarfélagið; vér lesum á fána pess: „Frelsl og stríð gegn fákunnáttu og umburðarleysi“. Fyrir pað á félagið pakklf skildar af föðurlandinu. Öll sveitarfélög Frakklands virðast nú haf* heitið hvort öðru, að pvínga stjórnina til að stofna skóla. En kens* an i skólunum verður ab vera frjáls, óbundin við trúarkredd1,r („dogrnur"), pví vísindin eru vor trúarbrögð. Góðir herrar! f kve skipti, sem menn vanhirða gáfum gædda veru, pá stela menn frá laUn_ inu, ef til vill, peim kostulegasta dýrgrip. En vér purfum ekki ungis uppfræðslunnar, heldur einnig uppeldisins, sem frampróun i aktérsin8“ er undir komin. En að veita barninu gott uppeldi, Pa® konunnar1. Hennar megum vér ekki án vera, pótt pess verði Pör^ eiú' ,kar' er að innleiða margar breytingar í lagasetningu vorri áður enn konan n®r pví sæti I félaginu, sem henni er nauðsynlegt til að hafa pá virðingm I'a áhrif, sem henni ber að hafa. _ Eg tala hér hvorki sem kjósandi eða fulltrúaefni, heldur eins sámaður, sem hefirgagnskoðað petta land, sem hefir athugað pað a° 1) það sem Gambetta hér hefir í huga, er að frelsa frakkne konur og mæður undan hinum örgu og andlega niðurnfðandi an páfa- klerkdómsins.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.