Þjóðólfur - 05.07.1881, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.07.1881, Blaðsíða 3
57 'væði. Hinir nýu þingmenn vorir hafa um fieiri ár búið hér tt'eðal vor, þekkja því vel bændalífið og gjaldþol þeirra, unna ^önnum framförum þjóðar vorrar, og hafa því áunnið sér traust ^ósenda sinna. Norðl. þarf víða við að koma; þannig segir ar)n í áminstri ritgjörð: "Strandamonn kjósa nú hið heið- a!'lega gamalmenni Ásgeir Einarsson á J>ingeyrum, sem aldrei nefur rist mjög djúpt, en nú flýtur galt^mur belgurinn ofan a’ Því allur vindur er fyrir löngu úr honum kreystur, en annað var það aldrei». Oss virðast slík ummæli í alla staði óverðug um dbrm. Ásgeir, sem má kallast sómi bændastétt- ar vorrar, þegar á alt er litið, og lýsir þetta bæði vanþekk- jngu og vanþakklæti fyrir jafn langa, samvizkusama og þjóð- . la þingsetu, því víða má lesa það í þingtíðindunum, að -Ásgeir hefir viljað þjóð sinni vel, og sigursæll er góður vilji; sannaðist meðal annars um löggildingu Blönduóss, sem ^rir atfylgi hans fékk framgang, þótt aðrir stæðu þar fast á möti, og er þetta meðal annars vottur um þreklyndi hans og ^ugnað, sem og bygging hinnar veglegu Jfingeyrakirkju, sem ®r traustur og fagur minnisvarði Ásgeirs, og sem vindbelgir ^orðlings vinna eigi fremur á en hinu góða mannorði hans. Ennfremurmun hinn einlægi vilji, dugnaður og þreklyndi ^sgeirs, sem enn hefur góða heilsu, hafa valdið því, að hann hauð sig fyrir þingmann í Strandasýslu, að hann hefir viljað '!nna í þarfir ættjarðar sinnar meðan dagur er, án tillits til Pess, hve nær og hvar nóttin kæmi, að hann eigi gæti lengur erfiðað. í Marz 1881. Nokkrir kjósendur í Húnavatnssýslu. — Við Flensborgarskóla, skólaárið 1880—81, voru tíma- ^ennarar þeir kand. theol. Halldór Ó. þ>orsteinsson og efna- 5æðingur W. G. Spence Paterson, auk undirskrifaðs p. Eg- rlssonar, sem er fastur kennari við skólann. Skólanum var stípt í 2 deildir: alpýðuskóladeild, og voru í henni 16 t>örn og ungmonni, og barnas/cóladrild, og voru í henni 27 t’öin. í hinni fyrnefndu deild kendi f>. Egilsson guðfræði, skvipt, reikning, dönsku, íslenzku og danska réttritun, en aterson kendi ensku; í barnaskóladeildinni kendi Haldór Ó. Porsteinssoi) guðfræði, reikning, skript, lestur og íslenzka rettritun. Æfingar í söng fóru fram einn tíma í hverri viku. Áuk þessa kendi^ Paterson í sunnudagaskóla 6 ungmennum reikning, réttritun og ensku, 3 tíma í senn, og hinn sami endi 5 ungmennum ensku 5 tíma í viku. Til kenslu í |* *önsku var höfð lestrarbók St. Thorsteinssonar, og Briems ostrarbók til kenslu í ensku. Til reikningskenslunnar var >elzt við höfð Thoroddsens reikningsbók. Um lok skólaársins 'ar haldið próf, og var sýslumaður Kr. Jónsson utanskóla- löir SV° s-undurleitar a® kynforði, raáli, siðum og menningarstigi? Eptir »unum er /arjnn einvaldur drottnari. sem í sinni hendi sameinar öll °guleg völd, en í reyndinni er pað skrifstofuvaldið (,,bureaukratíið“) 111 stýrir og stjórnar. í pessu flæmis-víða riki, par sem ekkert má gerast án zarsins og hans erindreka, sðr maður f fyrsta áliti pann ó- r°«iunnar og fjárdráttarins afgrunn, sem hlýtur að undirgrafa pá stjórn, . ekkert eptirlit hefir með embættismönnum sínum.- „pannig“ segir ertln rúasneskur höfundur, „er Rússland vægðarlaust ofurselt hinni skrif- ruiegu embættismanna trossu, sem bæði er ódugleg og pjófgefin, og ®°m heldur vill láta stjórnina ganga til grunna en gefa sampykki til ’ innleidd se opinber meðferð málanna og alvarleg trygging“. lei ^Vai ®nst n°kkurt eptirlit? engin ,,stönd“ eða umdæmaping eru ,lfgur !ii- Hinar nýstofnuðu umdæma samkomur hafa engan verulegan ’ Pú prentuð rit eru undirgefin yfirskoðun og dómi stjórnardeild- ua og eiga yfir höfði sér hnekldngu aöa niðurdrep. Hvað er orðið úr e emskaia Duma“, pessari að nokkru leyti sívarandi samkomu, sem as(nVcl kMði bindandi ákvæðisvald gegn Zarinum? Stöndunum var i sið- a og einasta skipti stefnt saman af Ivatrinu annari i Moskófu 1767. lgl2Sú skuldbindingarskrá, som Mikael Romanow varð að ganga að okpj’ ga8nvart Rojörunum (aðalsmönnunum) og stöndunum, átti ser niður angan alciur- Pétur fyrsti sundurreif pann sáttmála. Hann lamdi Priit-ram6tÞrÓa il0Íaramla meö blóðexi sinni, og til pess að rýra mátt fyrirm’ uPPhugsaði hann nýan umboðslegan og hernaðarlegan aðal eptir úafni,';"1 Kinlands, enda nefndi haun lika penna aðal með kinverska U >-Tschinn“. Hann skipti öllum borgaralegum og hcrnaðarlegum prófdómari; í efri deildinni varð við prófið hæst einkunn dáv.—ág. (5,33), en lægst vel (3,94); í neðri deildinni varð hæst einkunn ág.—dáv. (5.80), en lægst lakl,—vel (3.33). Voru það þannig samtals 54 börn og ungmenni, er nutu kenslu við skólann á hinu síðastliðna skólaári. Hafnarfirði, 16. Júní 1881. þ. Ef/ifsson. (Aðsent) Eptir komu strandsiglingaskipsins «Arcturusar» hingað til Stykkishólms 24. dag þessa mánaðar var auglýsing sett upp á póststofuna undirskrifuð af gufuskipsafgreiðslumanni E. Möller, og hljóðar þún þannig: «Skipstjórinn á póstskipinu «Arcturusi» hefir beðið mig að “gjöra almenningi kunnugt, að þrátt fyrir athugasemd þá, “sem stendur í ferðaáætlunir.ni viðvíkjandi komu skipsins »til Stykkishólms, muni hann koma hingað í hverri ferð »eins og í fyrra. “Stykkishólms gufuskipsafgreiðsla þ. 26. maí 1881.» Eptir þessu lítur svo út, sem hin sérstaklega athugasemd, er fram er tekin í ferðaáætlnu gufuskipauna viðvíkjandi komu skipsins til Stykkishólms, þurfi ekki að takast til greina. Stykkishólmi, 31. dag maímánaðar 1881. Hólmverji. t þorkelína J>orkelsdóttir, frá Sólheimum. Af er nú brotin hin ilmandi rós, er angaði hvervetna sætt; út er nú slökknað hið indæla ljós er alfaðir vel hafði glætt. Burt er nú horfið hið Ijúfasta líf á lífglaðri æskunnar stund: hið góðgjarna, blíðlynda, geðhreina víf, er gáfna fékk mikilvægt pund. Hin ástsæla, hugljúfa, mannvæna mær, sem mikils var líkleg til góðs, er hnigin, og ástvinum höggvið svo nær, að hjörtun það særði til blóðs. Og svo sem ei mönnum fannst bjálparráð hjá, er hart fengi dauðamein bætt ei heldur er mannlega huggun að fá, er harmsárið fái nú grætt. En sá kann að græða, sem sært hefir einn, og sannlega gjörir hann það; cmbættum í 14 flokka með jafnmörgum samsvarandi aðals-stigum. Á milli drotnarans og liinna rússnesk-slafnesku lýðvalds-sinna treður sér pessi „Tschinn“, pessi ógurlegi embættis-hcr, sem beitir öllum maktar- ráðum í nafni zarsins og svifist einskis gjörræðis, til pcss að halda pvi valdi, sem liann er búinn að ná yfir zarinum og pjóðinni. pað cr hann, sem er hinn eiginlegi zar yfir ðllum Rússalöndum ; hann vasar í völdunum ótakmarkaður og cptirlitslaus. Eptir forlaga-riku lögmáli hefir svelgur gjörræðisins viðkað sig út að sama skapi sem óðfýsin eptir frelsinu og réttlætinu hefir magnazt. pvi meir sem samgöngurnar jukust við hinar frjálsu pjóðir, pvi bærra bergmál sem raddirnar um frelsisgjöf og fram- farir vöktu i’sál hinnar rússnesku pjóðar, pvi umburðarlausari, grimm- ari og miskunarlausari varð hinn fyrnefndi skrifstofulegi „zarismi" gegn ölluin lifsmörkum almennings-álitsins. Enginn rússneskur föðurlands- vinur, engiun skynsamur mað ur i Evrópu gctur annað enn fordæmt pað fyrirk’omulag, sem gcrir, hið gjörræðislega stjórnarfar og hið óhemjuleg- asta ofriki að grundvallar-stefnu (,,prinsipi“). * * Vér höfum pannig stuttlega talið orsakirnar til hinna núverandi rikis-vandræða Rússlands, en oss skortir rúm til að minna á hin mörgu sainsæri, er gengið hafa á uiulan peim viðburðum, sem nú gjörast. Rússneska hirðin hefir blóðugri árbækur að sýna en nokkur önnur hirð. Morðhnífurinn, eitrið og hengingar-snærið hafa par endað ýmisleg sorg- arspil, sem eru fulteins grimdarfull og pau, sem vérnú erum vottarað. (Niðurlag síðar).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.