Þjóðólfur - 14.03.1882, Page 1
JJÓÐÓLFUR.
34. ár.
Kostar 3 krónur (erlendis 4 krónur),
á að borgast fyrir lok ágústmánaðar.
Reykjavík 14. marz 1882.
Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema
það sé gjört fyrir 1. okt. árinu fyrir.
5.blað.
Beglur
um
afnot landsbókasafnsins.
A. Um afnot bóka í lestrarsalnum.
1. grein.
Lestrarsalurinn er opinn 3 daga í
viku, mánudag, miðvikudag og laugar-
dag, nema helgir séu, og þrjár klukku-
stundir hvern þessara daga, kl. 12—3.
2. grein.
Hverjum manni, sem er þokkalega
búinn og hreinn, er heimilt að nota
bækur og handrit landsbókasafnsins í
lestrarsalnum, hvort heldur til að lesa
í þeim eða rita eptir þeim, Skal hann
snúa sér til bókavarðar, að fá þá bók,
er hann óskar, til afnota, og skila hon-
um henni aptur óskemdri, áður enn
hann er burt úr lestrarsalnum. Eigi
má rita neitt né stryka í bækur safns-
ins.
3. grein.
í lestrarsalnum eiga menn að hafa
hljótt um sig ; skulu þar geymdar orða-
bækur safnsins, og aðrar þær bækur,
sem lesendur kunna að vilja fletta upp
í; blek og pennar verða þar einnig
til afnota fyrir lesendur.
B. Um lán bóka út frá bókasafninu.
4. grein.
Hina sömu daga, sem segir í i.grein
kl. 2—3, má fá bækur að láni frá bóka-
Hægra er um að tala enn í að komast.
(„Erotik og Idylu eptir Alex. Kjelland).
(Framhald frá bls. 14).
Hann átti að borða miðdagsverð hjá
húsbóndanum. f ar var og kærasta hans.
Yfir höfuð að tala hittust hjónaleysin
fi®r um bil eins opt hjá sýslumannin-
°§f heima hjá Maríu. Frú Möller, móð-
ir Maríu, var einkennilega lagin á, að
reka guðfræðislegan endahnút á allar
viðræður, en unga fólkinu gazt ekki
meir en svo að því.
Yfir borðum var rætt um lítið en
snoturt hús, ,er frú Ólsen hafði leitað
uPpi; hún sagði, að það væri ágætlega
Vel fallið handa nýgiptum hjónum.
Sören inti eptir verðinu og þótti hon-
Um það furðu gott, eptir því, sem
frúin lýsti húsinu.
— Frú Ólsen vildi vinda bráðan bug
hjónabandi þessu, til að fá eitthvað
nð starfa, eins og áður er á drepið. í
safninu. Bókavörður lætur bækurnar
úti og tekur við þeim aptur.
5. grein.
Allir húseigendur og embættismenn
í Reykjavík geta fengið bækur aðláni
úr bókasafninu, aðrir bæjarbúar því
að eins, að þeir láti fram ábyrgðar-
skírteini frá einhverjum húseiganda eða
embættismanni í bænum. Utanbæjar-
menn geta ekki fengið bækur að láni,
nema stjórnarnefnd bókasafnsins leyfi
það ; skulu þeir þá vísa á áreiðanlegan
mann innanbæjar, sem tekur móti bók-
unum fyrir þeirra hönd, skilar þeim og
ábyrgist þær.
6. grein.
Lántakandi lætur úti skírteini fyrir
hverri bók, sem hann fær að láni;
skal þar tilgreina titil bókarinnar og
brot, hvar og hvaða ár hún sé prent-
uð, og sé bókin fleiri bönd, þá tölu
þeirra; enn fremur hvaða dag bókin sé
fengin að láni, og hvar lántakandi eigi
heima.
7. grein.
Enginn má halda bók, sem hann hefir
fengið að láni, lengur enn mánuð, né
heldur hafa fleiri bækur að láni í senn,
enn 5 bindi; þó má lengja lánsfrestinn,
ef enginn annar hefir beðið um sömu
bók, áður enn fresturinn var útrunninn.
Nú skilar lántakandi ekki bók í tæka
tíð, og sendir þá bókavörður mann
heim til hans að sækja bókina, enn
lántakandi borgi sendimanni 25 aura í
annan stað kom það af óljósri ósk um,
að eitthvað bæri við, sem að kvæði.
Slík löngun er annars alltíð hjá dug-
mönnum, er lifa atkvæðalausu og til-
breytingarlausu lífi.
Sýslumaðu'rinn stuðlaði að hinu sama.
Fyrst og fremst hafði frúin skipað hon-
um það, og svo hugsaði hann, að ef
Sören kvæntist Maríu, er átti fólki hans
svo mikið upp að unna, þá myndi hann
verða skrifari hjá sér, svo lengi sem
vera skyldi. Honum þótti mikið varið
í það, því að hann var ánægður með full-
trúa sinn.
fá er staðið var upp frá borðum
gengu hjónaleysin sér til skemmtunar
í garðinum. fau voru einhvern veg-
inn utan við sig. Loksins gjörði Sören
sig'glaðlegan í máli og sagði: „Hvern-
ig lízt þér á, að við giptum okkur í
haust?“
Maríu kom þetta ekki á óvart; hún
hafði einmitt verið að hugsa um hið
hvert skipti, sem sendimaður kemur til
hans í þeim erindum.
8. grein.
Lántakandi ábyrgist bækur þær, sem
hann fær að láni, og skemdir á þeim
(sbr. 3. gr.). Nú er bók skilað skemdri,
og skal þá útvega nýja bók í hennar
stað á kostnað lántakanda; heldur bóka-
safnið hinni skemdu bók, þangað til
ný bók er fengin, enn þá fær lántak-
andi aptur hina skemdu, sem sína
eign.
g1 grein.
f»essar bækur fást ekki að láni út
úr bókasafninu:
a. handrit;
b. myndir og myndasöfn, landabréf,
dýrmætar og fágætar bækur, sem
erfitt væri að bæta, ef glötuðust;
c. orðabækur né önnur fræðisöfn ;
d. skólabækur.
10. grein.
Einu sinni á ári, í þriðju viku jólaföstu,
skal skila aptur öllum þeim bókum,
sem þá eru í láni af bókasafninu, enda
fást engar bækur til láns þá viku.
Eptir það fær enginn bók að láni, fyr
enn hann hefir skilað þeim, sem hann
þá hafði.
(Niðurlag frá bls. 14).
Spursmálinu um ferðapeninga nefnd-
armanna gat oddviti látið ósvarað, þeir
höfðu gjört það betur enn jeg treysti
sama. Hún leit niður fyrir sig og
svaraði: „þ>ví fer fjarri, að eg sé nokk-
uð á móti því, ef þú heldur að við höf-
um efni á því“.
„Við skulum sjá til“, sagði Sören og
fór með hana inn í skemtihúsið.
Skömmu seinna fóru þau aptur út i
sólskinið. þ>au leiddust. þ>að var engu
líkara, en að geislar stöfuðu frá þeim,
eins og sólinni. J>að leggur ljóma af
djarflegum ásetningi, sem á rót sína að
rekja til skynsamlegrar og alvarlegrar
umhugsunar.
Vera má að sumir haldi, að ekki sé
óhætt að reiða sig á að dæmi sé rétt,
þótt tveir elskendur hafi komizt alveg
að sömu niðurstöðu, allra-sízt ef dæmið
hefir verið um það, hvort þeir ættu að
kjósa hina æðstu sæld eða hafna henni.
Sören hafði komið margt í hug með-
an þau voru að reikna dæmið. Hann
mundi eftir því, að þegar hann var
stúdent, þá hafði hann farið mörgum