Þjóðólfur - 22.12.1882, Page 2

Þjóðólfur - 22.12.1882, Page 2
124 hvað hann hefir gert í máli þessu, er ísland varðar svo mikils. P.“ Eins og við var að búast, hefir ráð- gjafinn ekki gefið neina slíka skýrslu, svo vér vitum til. Ritstjórinn. í blaðinu f>jóðólfi, 34. árg., nr. 25, bls. 100—101, hefur „þ>. G.“ nokkur skrifað lýsingu á ástandinu f Holta- mannahreppi, og skal eg, sem nokkuð kunnugur því, játa það, að ekki mun þar ofsögum sagt af hvé bágt það er. En þegar þessi f>. G. í niðurlagi grein- ar sinnar fer að telja upp orsakirnar til þess, að ástandið sé þannig, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að ein þeirra sé sú, að Eyrarbakka verzlun hafi brugðizt mönnum með „nauðsynjavöru“, með hverju hann lfklega meinar korn- vöru. Eg verð nú að álíta þessa ályktan þ>. Gs. byggða á miður góðum grund- velli; því vilji hann færa henni það til sönnunar, að eg f ár ekki hef fúslega lánað kornvöru eins og að undanförnu, þá vil eg spyrja hann, hvort honum lízt svo glæsilegt ástandið í sínum hrepp, að óhætt sé að lána sveitungum hans það sem þeir þarfnast af kornvöru, undantekningarlaust og á þeirra eigin ábyrgð, og hvort að hann álítur, að þeir hinir sömu væru færir um bæði að borga skuldina og auk þess að kaupa nauðsynjar sínar að sumri kom- anda? pega.r oddviti Holtamanna, herra þ>órður Guðmundsson á Hala fann að því við mig, að hér værioflítill matur, sagði eg honum að það væri misskiln- ingur, því að eg væri fús til að selja hrepp hans það sem hann þyrfti af kornvöru—og það býð eg honum enn—. Mér þætti annars vænt um, að herra ið skapaðar eins og þær eru hver fyrir sig. Enn hvort að alt lifandi er komið af einu upphaflegu frumfræi eða frummynd lífsins, eða hvort frumfræin hafa verið mörg, er enn þá alveg ósannað á vísindalegan hátt; það er atriði, sem vísindum framtfðarinnar er ætlað að rannsaka og gera út um. Enn hvernig þessi ráðgáta verður ráðin er óvíst, eiín hitt er víst, að vér munum aldrei með skynseminni og rannsóknunum einum sam- an geta gert oss ljósa grein fyrir, hvernig hinar fyrstu taugar með tilfinningu hafi komið upp, og hvemig afl viljans, sem allar framfarir og öll framsókn er frá komin, hefir í fyrstu getað myndazt og orðið verk- andi. Hér er þetta sífelda Ignorahimus in aeternum (vér vitum það aldrei til eilífðar), sem nær hór öflugast gildi sínu, af því að það yfirgengur eigi að eins alla þá krapta, sem vér nú eigum ráð á, heldur og ægir og ofbýður skilningi vorum og fer miklu lengra enn þau takmörk leyfa, er anda vorum eru sköpuð. Kenning Darwins þarf þvf ekki að koma í bága við trúna. Hún er engan veginn 1 mótsögn við það, að skaparinn hafi f>órður Guðmundsson vildi gjöra svo vel, að láta þenna þ>. G. sveitunga sinn vita þetta, svo að hann sjái að hann hefur krítað liðugt og að ein- hver önnur hvöt, en hrein sannleiks- ást hafi stjórnað penna hans þegar hann fór að minnast á Eyrarbakka- verzlun. Eg verð annars að álfta, að fyllsta ástæða sé til í íhverjum kaupstað að vara sig á lánum, eins og nú er ástatt; enda ætti ekkert lán að vera nauðsyn- legt þar sem þúsundir og aptur þús- undir króna í peningum og matvöru eru gefnar til landsins frá öðrum þjóð- um til að afstýra hungursneyð, og væri það sannarlega óskiljanlegt af Holta- mönnum, ef að þeir kysu heldur að koinast í botnlausar kaupstaðarskuldir, en að gefa sig fram til að þyggja sinn slcerf af gjöfunum, sem þeir eru sann- árlega þurfandi fyrir að fá, og það að mun. Eg get þannig ekki séð, að Eyr- arbakka verzlun eigi nokkurn þátt í hinu bága ástandi Holtamannahrepps, og læt svo úttalað um það mál. Eyrarbakka, 12. desember 1882. Guðm. Thorgrímse?i. Hótell „ísland". Veitingamaður hr. Halberg hefur nú fengið hið nýja hótell sitt hér um bil fullgert. f>að er bæði hr. Halberg og Reykjavík til sóma. pað er hið fyrst hótell hér á landi, er svo er úr garði gert, að það mundi sæmilegt og vandað kallast í hverjum stórbæ í Ev- rópu sem væri, enda hefur hr. Hal- berg ekki látið sitt eptir liggja, að gjöra það svo sem framast voru föng á, og ekki horft í að fá erlendis frá, í upphafi myndað frumglæðingu lífsins með almættisorði sínu : »v e r ð i!«, þó að sumir grunnhyggnir »Materialistar« segi svo, af því að þeir halda þeir sé meiri menn, ef þeir tæta niður alla trú. Að hinu leytinu hafa og sumir guðfræðingar risið öndverðir við Darwin með mestu vandlætingu, og sagt, að hann neitaði með þessu allri kristi- legri trú. Enn það er svo fjarri því, sem skoðun þessi á framsókn og þroskun allra hluta, er lífsafli eru gæddir, hlýtur miklu fremur að hræra hvern hug til lotningar og tilbeiðslu, er hann hugsar til og sér þennan óumræðilega mikilleik og gæðsku, sem guð opinberar í verkum sínum, og finna til þess í hjarta sínu, ef hann er eigi and- legur steingjörvingur, er hangir í tómum dauðum bókstöfum. Hér er eigi rúm til að telja upp öll hin miklu rit Darwins, og líta yfir þau, enda á það eigi við, er vér vildum að eins líta á hið helzta í lífsferli þessa mikla manns og þýðingu hans í vísindunum, eins og nú stendur. Eit hans eru bæði mikil og merk, allt það sem til hússins þurfti að hafa er hann gat búizt við, að eigi fengist svo vandað hér á landi, sem það er í borgum erlendis í slíkum húsum, þeim sem vönduð kallast. Hótellið stendur í austurstræti, út úr endanum á veit- ingahúsi hr. Halbergs í aðalstræti og er jafnvel að jutan sýnilega vandað að viðum og öllum frágangi. |>að er tví- loptað, rúmgott og hátt undir lopt. Gangur gengur eptir því endilöngu uppi, frá veitingahúsinu gamla að biljarð-salnum, en hann nær yfir þvert húsið og er 14 álnir á breidd, ioálengd og 5 á hæð. Auk þess er niðri borðstofa prýðileg með vandaðasta borðskáp (buffet), kaffistofa (cafe) hin laglegasta og eldús stórt og rúmgott. Uppi eru gestaherbergi 10 vönduð að öllum frá- gangi og þægileg til íbúðar; sum þeirra eru eigi fullger enn. Enn er baðher- bergi—þó skömm sé frá að segja—Kið fyrsta hér á landi. Við enda hótells- ins stendur gilda- og dansleikaskáli mikill, 16 álnir á lengd, 12 á breidd og 6 á hæð, hinn langstærsti og lang- veglegasti salur, er til er hér á landi; í hann er innangengt úr biljarð-saln- um. Enn er búningssalur fyrir konur og meyjar, er á dansleik fara í hótell- inu. Geta skal þess, að í veitingahús- inu gamla munu margir menn, allt að 30, geta fengið gistingu, ef þeir hafa eigi efni á, að leigja herbergi á hó- tellinu. Loksins erum vér þá komnir svo langt á veg, að vér höfum fengið gisti- hús, er boðlegt er í alla staði göfug- mennum þeim inum mörgu frá útlönd- um, er koma hingað á hverju sumri til þess að kynnast landi voru og þjóð. Hr. Halberg á miklar þakkir skildar, fyrir að hafa ráðist í að reisa hús þetta og varið til þess stórfé, og óskum vér bæði og vonum, að það sannist með og munu halda nafni hans á lopti meðal náttúrufræðinganna um aldur og æfi. Darwin var stór maður og sterkur, enn síðan 1840 þjáðist hann af magaveiki, er hann hafði fengið á ferðum sínum; síðar varð hann og hjartveikur. Síðari árin hnignaði honum alt af að heilsu, og seinast komst hann eigi nema skamt út fyrir húss- dyr sínar. Hann þreyttist að ganga; kraptarnir þurru auðsjáanlega. Hann var allra manna viðkunnanlegastur í viðmóti og hið mesta góðmenni. Deilur og stríð vildi hann eigi hafa. Hann var góðmannlegur á svip, hughreystandi í orð- um, og dæmdi vægilega um hvað sem var. Hann hafði ofurgaman af börnum, og stóð opt á tali við þau, ef hann hitti þau á gangi. þau hændust líka að honum, og heilsuðu honum kunnuglega, er þau sáu hann. það er eitthvað fagurt og gott í því, er svona miklir menn hæna að sér smáa og stóra með alúð og blíðu. Hann var kátur og fjörugur í samkvæmúm, hafði gaman af að lesa »rómana« og umfram alt að söng. það var sífeldur hljóðfærasláttur og

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.