Þjóðólfur - 10.02.1883, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.02.1883, Blaðsíða 4
18 Á Litlu-Breiðuvlkurfjöru í Norður- múlasýslu rak 17. oktbr. f. á. af hafi skipsbát, rauðan að lit, en dökk efstu borðin. Aptan á gaflinum var hann auðkenndur með þessum stöfum „Jane Elizabeth, Grimsby* 1 2 3 4 5 6 * * * * 11, en innan á stafn- inum stóð, „Oxetoy“. Fyrir því skal hérmeð samkvæmt lögum um skip- strönd 14. jan. 1876, 22. gr. (sbr. opið bréf 4. maí 1778, 1. gr.) skorað á eig- andann að báti þessum, að segja til sín innan árs og dags, frá því er auglýs- ing þessi í síðasta sinn er birt í þessu blaði, og sanna heimildir sínar fyrir amtmanninum yfir Norður- og Austur- umdæmi íslands til þess bjargaða, og ef til kemur, taka við því eða andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði. -Skrifstofu Norður- og Austuramtsins, 4. jan. 1883. J. Havsteen, settr. Allir þeir, er telja til skulda í dán- arbúi fyrrverandi umboðsmanns por- steins Daníelssonar á Skipalóni, innkall- ast hjer með til innan 6 mánaða að sanna skuldakröfur sínar fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda í búinu. Sömu- leiðis innkallast allir þeir, er til arfs telja eptir nefndan J>. Daníelsson, til að sanna fyrir mjer erfðarétt sinn. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 23. des. 1882. S. Thorarensen. Ið íslenzka brennisteins- og- kopar- félag óskar að fá menn í apríl-lok eða snemma í maí, til að vinna í Brenni- steinsfjalla-námunum. Um kostina má fá upplýsingar hjá þorbirni Jónassyni, er gætir húsanna í Hafnarfirði. rs* Nýtt hús hálft fæst til kaups. Ritstj. »þjóð.« vísar á seljanda. Rygmarvstæring, Gigt, Smerter i Lemmerne, Bpilepsi etc helbredes hurtig og sikkert af den verdens- beromte Læge Dr. John K. Sunnett, Hull, Bngland. Dr. Sunnett helbreder unatur- lige Vaner med alle deres forfærdelige E0I- ger gjennem ufeilbare Midler, ubekjendte af alle andre Læger. Den eneste Læge, som fuldstændig helbreder Rygmarvstæ- ring, Impotens, Pollutioner. T u s i n d e r af Attester haves. Skriv til Dr. JOHN K. SUNNETT, Hull, England. NB. Danske Sproget skrives. Enskt the, nokkuð smátt, ekki sterkt, en bragðgott, er lagt inn til sölu hjá konsúl N. Zimsen og kostar að eíns 75 aura pundið. Byrir fám dögum fanst sauðarrytja, sem hefir farið ofan í seint í sumar; mark: geirstýft hægra, tvístýft framan vinstra, Eigandi getr vitjað þess, er hirt var, að kostnaði frá dregnum til Jóns pórðarsonar á Artúnum, Bauðr hestr, affextr í vor, mark: biti aftan hægra, sneitt aftan vinstra, kom hér um vetrnætr. Má réttr eigandi vitja hans til mín mót sanngjarnri borgun fyrir að- hlynningu á honum og þessa auglýsingu Eerjunesi, 23. jan 1883. Einar Hannesson. Auglýsing frá Reykjavíkr Apóteki. Hér með leyfi ég mér að að auglýsa, að þeir, sem óska að hafa fastan reikning á apótekinu, verða í sjálfra sín hag að gæta þess framvegis, að reikningar þeir, sem ég gef út hvert missiri, verði borgaðir í tæka tíð; því að upphæð reikninga þeirra, sem eigi verða borgaðir hér um bil mánuði eftir að þeir eru meðteknir, verðr færð upp um 5 af hundraði, og sá, sem í hlut á, fær þá eigi framvegis vörur nema móti borgun út í hönd. Framvegis verðr eigi úti látið í reikning, minna en 25 au. virði af neinni vöru; en fyr- ir þá upphæð verðr þá úti látið 3 sinnum 10 aura virði af vörunni. Sama afslátt fá og þeir, er borga út í hönd. þeir, sem hafa fengið leyfi til að láta inn- skrifa við verzlanir kaupmanna skuld sína til mín, verða sjálfir að annast um að þetta verði gjört svo fljótt, sem unt er, eftir að þeir fá reikninginn frá mér. Sveitamenn, sem ég ekkert þekki, geta því að eins feng- ið í reikning hjá mór, aðþeir fái ábyrgð ein- hvers kaupmanns hér eða annars áreiðan- legs manns, sem ég þekki. í febrúarmánuði verðr þeim, sem eiga mér ógoldnar eldri skuldir, stefnt til að greiða þær. Verðugir fátæklingar, sem eigi þiggja sveitarstyrk, hvort heldr hér ixr bæ eða úr sveitum, geta framvegis innan vissra tak- marka fengið nokkuð af meðulun ókeypis hjá mér; en að eins eftir resepti frá einum af inum 3 hér verandi læknum. Reykjavíkr apótek, 31. jan. 1883. N. S. Kruger. Af vínum, sem ég- flyt beinlínis inn, get ég boðið eftirfylgjandi vín í góð- um og ósviknum tegundum móti borg- un út i hönd: Sherry . . . með fl. kr. 2,00. Portvin . . . með fl. — 2,25. Muscatel . . með fl. — 2,50. Rauðvín . . með fl. — 1,35. Sé flöskunum skilað aftr með miðan- um á, borga ég 15 au. fyrir hverja. Sé 12 eða 24 fl. teknar í einu, gefst enn frekari afsláttr. Reykjavíkr Apothek, 3i.jan. 1883. N. S. Krúger LISTI yfir óskilakindr, sem seldar voru í Vatns- leysustrandarhreppi haustið 1882. 1. Hvíthyrnd ær : tvístýft a. h., sneitt a. v. 2. —»— — stúfrifað h., sneitt a., standfjöðr fr. v.; hornam. stúfrifað h., sneitt a. v., standfjöðr fr. biti a. 3. Hvítkollótt lamb mark : tvírifað í sneitt a. h. og biti fr. 4. Hvítt gimbrarl. mark: 2 standfjaðrir fr. h., blaðstýft a. v. 5. Hvítt gimbrarl.: sýlt bæði, standfj. fr. v. 6. Hvítr sauðr: sneiðrifað fr. h. stand- fjöðr a.; sýlt v. Verðs þessara óskilakinda geta réttir eig- endr vitjað til undirskrifaðs, að frádregn- um kostnaði, ef það er gjört fyrir fardaga 1883. ; Brunnastöðum 29. desbr. 1882. J. Breiðfjörð. Brennimark þ>órfinns þmrsteinssonar á Akranesi er MþórfÁ) Ensk lestrarbók með ensk-íslenzku orðasafni eftir Jón A. Hjaltalín. Fæst innheft hjá Kr. Ó. þ>orgrímssyni í Reykjavílc og Friðbirni Steinssyni á Akreyri fyrir 3.50 kr. ]>essar bækr fást keyptar hjá undirskrifuðum: Passíusálmar; Sálmasöngsbók Guðjohnsens með nótum; Sálmalög J. Helgasonar 2. hefti; Söngvar og kvæði eftir sama, 2., 3., 4. og 5. hefti; Eör pílagrímsins ; Lestrar- bók handa alþýðu; Stafrófskver J. Ól.; Barnagull; Reikniugsbækr Briems (1.—2.) og Thoroddsens; Landafræði Melsteðs og Gröndals ; Lýsing íslands ; Islands kort; Saga íslands; Mannkynssagan; Ritreglur; Söngreglur; Dönsk lestrarbók ; Dönsk mál- fræði; Steinafræði; Ný kenslubók í söng- fræði; Um sauðf j árrækt; Auðfræði; Víga-, glúms- og Ljósvetninga-saga; Gunnlaugs saga ormstungu ; Tíu ráðgjafasögur; Aðal- steinn ; Sigríðr Eyjafjárðarsól; Smásöguval með myndum ; Vilmundar saga viðutan ; Marteins saga rnálara; Myndakver; Kvæði Brynjólfs á Minna-Núpi; Nauðsynleg hug- vekja; Ljóðmæli Sigvalda Skagfirðings; Kvæði Gríms Thomsens ; Verðandi; Hjúkr- unarfræði; Um meðalabrúkun og lækning- ar; Rit um jarðelda; Göngu-Hrólfr; Grasa- kver ; 40 tímar í dönsku ; Kvæði úr æfintýri á gönguför; Rímur af Hálfdani gamla; Eor- skriftir handa börnum ; Hungrvaka(Hafniæ 1778); Njála (1772); Om Nordens gamle Digtekonst (Kh. 1786); Sálmabókin (7. útg. 1835); Ræður eftir frú Margréti og justizráð M. Stephensen í Vatnsdal; Kingós sálmar (1593); þjóðólfr allr; Franklíns saga; þjóðhátíðar-kvæðin ; Dansk Polkevisebog; Erslevs Geografi (1871); Biblíukjarni. Lysthafendr geta skrifað sig fyrir dagblöð- unum þjóðólfi, Isafold, Suðra, Fróða og Norðanfara hjá mér og sömuleiðis fyrir Bókmentafélags- og þjóðvinafélags-bókum. Á næstkomandi sumri hef ég líka til inar ágætu Helgidagaræður Helga biskups Thor- dersens, sem var einhver inn mesti ræðu- snillingr, er ísland hefir átt; — þá bók ættu allir að kaupa! Ég tek að mér bókasölu móti 20% ef mér eru sendar bækrnar kostnaðarlaust; annars móti 25% Eyrarbakka 31. janúar 1883. Guðrn. Guðmundsson. Með því að ég fékk með síðustu gufu- skipsferð bóluefni frá Kaupmannahöfn, þá hef ég fastráðið að byrja bólusetningu mið- vikudaginn 14. þ. m. á börnum, sem eigi eru fullra 2 ára, og skora ég því á Reykja- víkrbúa að koma með börn þau á þessum aldri, sem eigi eru áðr bólusett þennan dag á hádegi (kl. 12) á sjúkrahúsið. Ég óska, að annaðhvort foreldranna komi með börnunum. Reykjavík, 7. febrúar 1883. Schierbeck. Næsta blað þriðjud. i3. febrúar. Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.-Sigm.Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.