Þjóðólfur


Þjóðólfur - 07.07.1883, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 07.07.1883, Qupperneq 4
82 innar miklu truflunar, er kom á kensl- una við kennaraskiftin í því fagi í vetr, og margt sem því fylgdi. J>annig er í öllu þessu hálfsögð sagan og allt fært á versta veg á ódrengilegasta hátt, eins og vant er að vera þegar þeir menn segja frá, sem forðast sannleik- ann, og tína það eitt til, er þeir hyggja að geti orðið þeim til vanvirðu er þeir vilja ryðja úr vegi, til að koma sér að og sinni svínapólitík. (Niðrl. í næsta bl.). Út af greinum þeim, er út hafa komið nýlega um latínuskólann, önnur sérstök eftir cand. mag. Bened. Grön- dal og hin í „Suðra“ undir náfni rit- stjóra hans, lýsum vér undirskrifaðir kennarar við skólann yfir þvi, að grein- ar þessar innihalda, önnur einkum og sér í lagi illmannlegar, og báðar grein- arnar ósannar gersakir til ins virðing- arverða og samvizkusama rektors skól- ans, og slíkt ið sama lýsum vér hver fyrir sitt leyti höfunda nefndra greina ósannindamenn að öllum þeim meiðandi áburði á oss undirskrifaða, bæði að því er til umsjónar og kenslu lýtr, er að oss dróttað í téðum grein- um, sem sumir okkar að öðru leyti á- líta ékki svara verðar, þar sem þær að áliti voru eru sprottnar sumpart af hefndargirni, sumpart af hvötum frá rógberum skólans, er borið hafa höf- undunum ósannar ófrægðarsögur um hann. Reykjavík, 4. júlí 1883. ...........1 H. Gziðmundsson. Steingrímr Thorsteinson. Sigurðr Sigurðarson. Páll Melsteð. Jón Ólafsson. Jónas Jónasson. Auglýsingar. Hér með skal brýnt fyrir bæjarbú- um að eftir samþykt um afnot Reykja- víkur lands, má eigi á óútvísaðri lóð bæjarins rista torf, hnausa eða sniddu á öðrum stöðum en þeim, sem bæjar- stjórnin leyfir eða sá, sem hún felr slíka umsjón. Sá, er móti brýtr, greiði skaðabætr eftir óvilhallra manna mati, og fésekt eftir atvikum. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 3. júlí 1883. E. Th. Jónassen. Hér með birtist bæjarbúum að bæjarstjórn Reykjavíkr hefir skipað jómfrú Olöfu Sigurðardóttur sem þriðju yfirsetukonu hér í bænum, og að hún fyrst um sinn hefir aðsetr í húsi járn- smiðs Björns Hjaltesteðs í kirkjugarðs- stræti. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. júní 1883. E. Th. Jónassen. 1) Byða þessi er þar, sem nafn yfirkenn- arans hefði átt að standa; hann vildi ekki spandéra því undir þessa yfirlýsing.—Björn kennari Olsen er erlendis, en óhætt er að segja, að hann muni samdóma yfirlýsing þessari. E. Yér undirskrifaðir eigendr og ábúendr Sviðholts á Alptanesi í Bessastaðahreppi fyrirbjóðum alla yrkingu til mós, torfskurð- ar eða hverrar annarar brúkunar, í svo kallaðri Sviðholtskeldu, sem liggr kringum Torfholtið, sömuleiðis færi nokkur mó eða torf án okkar leyfis upp á nefnt Torfholt, meðhöndlum vér það sem okkar eign. Bn síðar verðr tekið til greina hverjir eiga mýrina yfir höfuð að Eyvindarstaða landamerkjum. Sviðholti og Gesthúsum 23. júní 1883. Gísli porgilsson. Bjarni Steingrímsson. Gunnar Gunnarsson. Fjölbreyttar tegundir hatta frá inum alkunna A. F. Bodcckei' í Kaupmannahöfn: fást hjá F. A. Love. Til sölu: Brúkuð tágavagga, og lítil töi-rúlla. Rit- stjóri vísar á seljanda. Eeglusamr og áreiðanlegr skólapiltr, sem ekki fer heim í sumar, óskar að fá eitthvað að gjöra. Eitstj. vísar á. TAPAZT hefir 1 vor ein lóðarböja, og fyr- irfarandi ár fleiri, allar merktar þ. A. Sv. I botninn á þeirri, sem síðast tapaðist var látúnskengr skrúfaðr. Beðið aðj halda til skila til porsteins Ásbjarnarsonar á Bjarnastöðum í Selvogi. Hér hefir verið í óskilum síðan í haust grá hryssa, 5 til 6 vetra, með folaldi; mark: sýlt v. Yerðr seld innan skams, ef eigandi eigi gefr sig fram, enn ella borgi hann allan áfallinn kostnað. Reykholtsdalshreppi 6. júní 1883. Hannes Magnússon. NÝUPPTEKIÐ FJÁRMAEK: hamar- skorið hægra; tvístýft fr., biti aftan vinstra. Brennimark J. þ. Ártún. 4 kindr töpuðust snemma í vor með þessu hornmarki og brennim.: Jo. þ. (óglöggt). Beðið að hirða og gjöra mér aðvart um. Ártúnum í Mosfellssveit 1. júlí 1883. Jón pórðarson. FJÁRMARK Gísla Magnússonar í Höfn, Borgarfjarðarsýslu: Stúfrifað, fj. aft.,hægra; hamrað vinstra. í haust ið var týndist nýsilfruð svipa merkt: „Jón“ á leið frá Fóelluvötnum til Rvíkr. Finnandi er beðinn að skila henni til skrifstofu „f>jóðólfs“ eða að Laugardælum í Flóa gegn sanngjörnum fundarlaunum. Miðvikudaginn hinn 23. mai síðastl. and- aðist eftir 8 vikna sjúkdómslegu mín ástkær eiginkona Kristín Petrína Jónsdóttir. þetta kunngjöri eg hér með fjærverandi ættfólki og vinum hinnar látnu. Jafnframt votta ég einnig öllum þeim mitt innilegt þakklæti, sem heiðruðu útför hennar. Vestdalseyri við Seyðisfjörð, 11. júní 1883. Guðmi Guðmundsson. — 22. júní þ. á. týndist hjá mér aftan frá hnakk mínum á leiðinni frá Vatnsenda austr að Kotferju nýr vaðmálsjakki, svartr með gráleitu loðfóðri. Bið ég hvern, sem hefir fundið hann, að koma honum til mín gegn sanngjörnum fundarlaunum. Jón Jónsson, frá Akbrautarholti í Holtum. P 1 a n k a r fást til kaups nú þegar yfir 100 st. og eftir miðjan þennan mánuð miklu meira. Menn geta snúið sér um þetta til konsúl N. Zimsen eða Sigurðar kaup- manns Magnússonar. — Mánudaginn 9. dag júlímánaðar 1883, kl. 5 e. m„ verðr ársfundr í deild ins íslenzka bókmentafélags í Reykja- vík haldinn á „Hótel ís- 1 a n d,“ og verða þá meðal annars ræddar og útkljáðar uppástungur til breytinga á lögum félagsins í þá átt, að gjöra báðar deildir að einni heild, er hafi aðsetr í Reykjavík. Reykjavík 3. júlí 1883. Magnús Stephensen. — Hér með bið ég fjárhaldsmenn skólapilta að senda mér bónarbréf fyr- ir þá um fjárstyrk og heimavist í skól- anum o. s. frv. eigi síðar en 20. dag þessa mánaðar. 5/7—83. Jón forkelsson. L e s! Reglusamr og vand- aðr piltr, sem fær er um að bera biað út um bæinn, verðrtek- inn fyrir góða borg- nn til að bera út „Þjóðólf“ Snúi ser til rit- stjóra „f»jóðólfs“. „þjóðólfr1* kemr venjulega út að forfallalausu hvern laugardag, ýmist */2 eða heil örk, als 36 arkir um árið. Verð árgangs er innanlands 3 kr. 20 a.; erlendis 4 kr. 50 a. Sá, sem eigi hefir til- kynt útgefanda fyrir I. októb., að hann segi sig frá kaupinu, er skuldbundinn að halda blaðið næsta ár. —Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 12au. línan af meðal-letri (burgeois), en 10 a. smáletrs- lfnan, eða þá 75 a. fyrir þumlung af dálkslengd,— Engar auglýsingar eru teknar upp, utan borgað sé út í hönd, nema frá sýslumönnum, hreppstjórum o. s. fr. eða mönnum, sem ritstj. hefir viðskifti við.—- Auglýsingar, sem gjaldfrestr er veittr á, borgist 10°/0 hærra, en ella, og sé borgaðar í síðasta lagi innan 3 nninaða. Ritstjórinn býr í Aðalstræti nr. 9 — Heima kl. 4—5 e. m. Ritstjóri: Jón Ólafsson, alþingism. Prentaðr í prentsmiðju ísafoldar.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.