Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 1
 NÓÐÓLFR XXXV. árg. Reykjavik, Laugardaginn 14. júli 1883. M2S. Til óskilvísra kaupenda I „Pjóðólfs" í Reykjavík. Af hér um 240 kaupendum hér, sem áttu að greiða andvirði „þjóðólfs" eigi síðar en í fyrstu viku júlí-mán., hafa um 200 SVIKIÐ mig um að standa í skilum. þó þetta sé fyrir flest- öllum að eins hirðuleysi, en hvorki vilja- né getuleysi, þá eru það samt S V I K. Sá» sem kaupir hlut (t. d. blað) m e ð Þ.v'i SKILYRÐI að borga það á V|ssum, ákveðnum tíma, og efnir eigi Ntta, hann S V í K R sinn kaupanaut. Halda þessir menn að þeir, sem ég á fe að greiða, hvort heldr fyrir pappír, prentun eða annað, taki það fyrir góða voru, ef ég segi: „200 kaupendr minir borga mér að eins með s v i k u m, ég skal borga ykkr 640 kr. í sömu mynt" ? Halda,þeir að SVIK sé gjaldgengr lög- eyrir fyrjr 640 kr. ? Ég hefi í fyrra dag og gær tekið stefnuf út gegn nokkrum af þessum óskilvísu kaupendum. Eg ætla að halda áfram að stefna nokkrum á hverjum degi, þangað til allir hafa borgað. Og jafnframt mun ég í næstu blöðum byrja að auglýsa nöfn, stöðu og heimili Þessara óskilvísu manna, til að aðvara bæði aðra blaðamenn, kaupmenn og alla aðra gegnþví, að trúa þeim fyrir nokkru, Því að auðsætt er, að þeim manni, sem ekki getr látið vera að refjast um 3 kr. 20 au., er ekki trúandi fyrir því, sem meira er. Útgefandi „í>jóðólfs". Leiðrétting. VIII. stjórnarfrumv., sem um var getið framarl. á 80. bls. í síðasta bl. (um að ráða útl. menn á °nsk skip) var lagt fyrir efri deild. ^-Vin. málið frá stjórninni (Bráða- r^ alÖgin) voru lögð fyrir neðri deild "hl athugunara. Aljúngisfréttir. II. Neðri deild. *. jull: Til nefndarinnar í landsreikn* ingamálinu (1880—81) var v-ísað frv. um landsreikn (1879—80), og sömul. frv. um fjáraukalög fyrir árin I878 °g 1879. , ... ,.Til fjárlaganefndar var vísað frb. til 'Jó-raukalaga fyrir 1882 o? 83. 6. júlí: enginn fundr. Júlí. 1. umr. um- frv. um fiski- vet^r hlutafélaga. ¦ Nefrm sett: B. Sv. (18. atkv.), þork. £?• J18). Gr. Th. (16), Tr. G. (15). E. K- ^4)- —• 1. umr. frestcfð. 1. umr. um frv. um skrásetning skipa. Án nefndar til annarar umræðu. 1. umr. um frv. um að afnema aðfl.- gjald af skipum. Gekk án nefndar- kosn. til 2. umr. Tilkynti fors. að form. í reiknings- málanefndirmi væri kosinn séra Arn- ljótr, en skrifari séra Magnús; form. í fjárl.nefnd væri kosinn Tr. G., en skrif- ari séra E. Br.1. 7. júlí: 1. umr. um frv. (frá séra þór. Böðv. og séra þork.) um l. um hor- felli á skepnum, (fiutnm. sr. þork.). Nefnd sett: þork. Bj. (16), þór. Böðv. (15), Jak. Guðm. (10), Fr. Stef. (9), Bened. Sv. (fékk fyrst 6 atkv., en með því það var ónóg atkv.-tala — eigi l/s atkvæða — var kosið um, og hlaut satni þá 14 atkv.) — i.'umræðu frest- að. 1. umr. um frv. (frá þorl. Guðm.) um stofnun kennaraembættis við gagn- fræðaskólann í Flensborg. Gekk án nefndar til 2. umr. 9. júlí: 2. umr. um skrásetn. skipa. Gekk til 3. umr. Ein umr. um þingsályktun um sparn- að~ í útgjöldum til innl. stjórnar o. fi. (frá pork. Bj., Tr. G., J. Ó., p. G., M. A., Fr.St, Jak. G. og Agli E.). Nefnd kosin: A. Ó. (16), pork. Bj. (16) Fr. St. (13), Tr. G. (12), porl. G. (10). Ein umr. um þingsál. um breyting' d pingsköpunum (frá þork. Bj. J. Ó. og Agli E.). Nefnd: A. Ó. (17), J. 0.(14), Gr. Th. (12). 10. júlí: 2. umr. um aðflutn.gjaldaf skipum. Gekk með breyting til 3. umr. 1. umr. um frv. til l. um bæjarstjórn á fsafirði. Gekk án nefnd. til 2. umr. 1. umr. um frv. til /. um stofnun hd- skóla á fslandi frá (B. Sv.). Nefnd: Gr. Th. (12), B. Sv. (11), T. Bl. (10). 11. júlí. Ei'n umr. um uppást. þm. Borgf. út af bráðabirgðalögunum. Að loknuin umræðum bar uppást.maðr fram tillögu með ástæðum til að taka fyrir næsta mál á dagskrá, svo lát- andi: „í því trausti, að stjórnin eftirleiSis gæti vandlega fyrirmæla 11. gr. stjórnarskrárinnar, tekr þingdeildin næsta mál á dagskrá fyrir". Með .nafnakalli var þess; uppást. samþ. með 17 atkv. gegn 5 (M.. A., G. Br., H. Cl., Tr. G., p. Böðv.). ' Ein uror. um uppást.. um harðæris- málið. Nefnd: E. K. (17), L. Bi. (14). p. M..(i4), p. J. (13), HalldórK. (10). 2. umr. um stofnun* kennaraembættis 1) Eins og sjá raá af þessu, hefir það reynzt fluguí'regn, er vér gátura um í síðasta blaði. að vér liefðum hlerað. R.itstj; við Flensborgarskóla. Flutningsmaðr tók frv. aftr. 3. umr. um skrásetning skipa. Frv. samþ. í einu hljóði. Afgr. til efri d. 1. umr. um frv. til purfamannalaga (frá B. Sv. og Tr. G.). Nefnd: L. Bl. (17), E. Br. (12), Fr. St. (n), þorst. J. (11), B. Sv. (10). 12. júlí.- 3. umr. um afnám aðfl.- gjalds af útl. skipum. Frv. samþ. í sömu mynd, sem við 2. umr. Afgr. til efri d. 2. umr. um frv. um Bæjarstjórn á fsafirði. Samþ. með einni orðabreyt- ing og vísað til 3. umr. 1. umr. um frv. til endurskoðaðra stjórnarskipunarlaga um in sérstöku mál- efni íslands (frá B. Sv.). Nefnd: B. Sv. (21), Gr. Th. (21), Haldór K. (18), A., Ó. (16), Th. Th. (i5),pork. Bj.(i3), E. Br. (9). Efri deild. 4. júlí: 1. umr. um frv. til 1. um sölu nokkurra þjóðjarða.' ^Gekk án nefndarkosningar til 2. umræðu. 1. umr. um frv. til 1. um bœjarstjóm á Akreyri. Gekk til 2. umr. . 5. júlí: 1. umr. um frv. til landbú- naðarlaga, Nefnd kosin: Á. Th. (10 atkv.), E. Á. (8), S. Á., (8) M. St. (7), J. P. (6), 1. umr. frest. 1. umr. um frv. til 1. er breyta hegn- ingarákvörðunum í tilsk. 5. sept. 1794. (5. gr. skottulækningar). Nefnd: J. P. (6), M. St. (4), St. E. (4). 1. umr. um frv. til 1. um breyting á 0. br. 27/51859 um að ráða útlenda menn á dönsk skip. Vísað án umræðu til 2. umræðu.' 6. júlí: 1. umr. um frv. til 1. um eftirlaun prestaekkna. Gekk án umr. til nefndarkosningar. 1. umr. um 'frv. til 1. um breyting á tilsk. 5/12 1865 timxfirestaköll á íslandi, 1. og 2. 'gr. Gekk án umr. til 2. umr. 1. umr. um frv. til 1. um breyting á 1. gr. í 1. -27/2 1880 urri skipun presta- kalla. Gekk til 2. umr. eftir nokkrar umræður. 7. júlí: 2. umr. um frv. um sölu pjóðjarða. Nokkrir viðaukar og breyt- ingar samþykt og málinu vísað til 3. umr. 9. júlí: 2. umr. um frv. um að ráða útl. menn á dönsk skip. Án umræðu vísað til 3. umr. 2. umr. um. frv. til 1. um breyting d lögum um prestaköll 16/13 1865, 1. og 2. gr. — frumvarpið felt með 5 gegn 5. atkv. 10. júlí: 2. umr. um frv. um eftir- laun prestaekkna. Gekk óbreytt til 3. umr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.