Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.07.1883, Blaðsíða 3
85 en þeir því tregir til að hlýða, og svo væri einhver sá maðr t. d. ritstjóri Suðra, sem vildi komast að umsjón í skólanum, og ryðja þeim umsjónarm. burt, sem nú eru, og æsti því og stælti pilta á móti umsjónarmönnum og kennurum, og sýndi þeim fram á, að ekki yrði við neitt ráðið, ef þeir væri að eins nógu stæltir, og væri þeir nú fleiri er tæki í þennan streng1, væri þá ekki vorkunn þó að piltar, sumir lítt þroskaðir eða þá lítt ráðnir léti leiðast til slíks, jafnvel þótt góðir dreng- ir væri, og „prýðilega gáfaðir41? Mér er óhætt að fullyrða, að slíkt gæti orð- ið hverjum kennara og umsjónarm. að vandræðum, og allir geta skilið, hve kér væri fyrir rektor hægt viðgerðar. kæri nú svo, að hann yrði að sveigja °g miðla málum, þá má náttúrlega segja> að hann hljóti óvirðinguna eina af því. þ>að er vitaskuld að hann gæti svipt fleiri eða færri pilta ölmusum sín- urn> í þeim bekkjum, sem einhver upp- Þot kæmi fyrir í, og ef til vill vísað þeim braut, og eins segir ritstj. að hann gæti vísað burt umsjónarmönnum, e bonum þyki eitthvað að þeim. Eins ætti bann víst að fara að við kennar- ana, ef þeir gæti ekki, eins og hann Vltdi, bælt niður óróa meðal pilta, þeg- fr Þeir eiga að sjá um þá; eftir setn- lngum ritstjórans liggur það beinast V1®’.rektor legði það til, að þeim yiði visað brott. Hann hefir nú gert Þetta við þann kennarann, er honum þótti þörf til, og geta menn nú speglað Slg á honum og „Farganinu11 hans. |>að er svo að sjá, sem ritstj. ætlist til alls þessa, ega þ4 ag rektor i^ti hnefana c ynja á mönnum ef hann hefir krapta , eins og Bjarni rektor gerði, sem týranniseraði skólann og fjarlægði pilta °g kennarana hvora frá öðrum sem mest hann mátti; kom því á, að kenn- arar þúuðu pilta en piltar þjeruðu þá, vert ofan í hætti þjóðarinnar og eðli m Slns, sem hann skyldi ekkert í. þ>essi ^ semalausi siðr átti að halda piltum i, ^tilbörlig Afstand11 frá kennurum, og ema kennurum til að skoða pilta sem - eða lítilfjörlegt þjónustufólk, því Vl aðra hafa menn ekki þennan sið. f6 1 af þessu og öðru í stjórn Bjarna sypr skólinn seyðið enn í dag. Annars Veit ekki hve vel það kæmi mönn- ,m ati um land, að vita hér af sonum lnum undir hnefum skólastjóra. Eg 1 nú bera það undir alla réttsýna menn, K, ?.rt 'sa aðferð væri réttari eða affara- við v ei§’a Þannig í eilífu sundrlyndi h H ennara °§ piita, 0g beita hnefum, rottrekstri og embættismissi, hve lítið derm milIi bæri, heldr en sú aðferð, sem að u °n Þ°rkelsson hefir haft> að freista að k°ma sér saman við kennarana um, eða^ Það’ 6r aflaga fer híá Þeim le Plltum> með friðsemd og skynsam- þeimm fortölum, og beita með gætni 1 • refsingum, er skólalög leyfa, svo fert er. Eg fæ ekki annað embEeth-r ? meðal t- d’ „skarpvitr" og hátt settr “smaðr. Ritstj_ skilið, en aðferð hans geti leitt til far- sælla úrslita, þegar menn læra *að virða mildi og skynsamar fortölur meira en harðstjórn ofríki og kúgun. En ritstj. þreytist aldrei að brígsla honum um ólægni og skort á liprð, og allr sá „klaufaskapr11 gerir hann „óhæfan til skólastjórnar11. f>að getr og verið, að rektor skorti lægni og liprð, til þess, að laða menn að sér með falsi og smjaðri, til þess að fylgja sér að réttu og röngu, og að hann skorti þá kænsku, sem þarf til þess, að kaupa menn með skjalli, til þess að halda sér fram, og svívirða mótstöðumenn sína. Hann ann einmitt þvert á móti sann- leik og hreinskilni af heilum hug, og hver er sá, er geti sannað á hann, að hann hafi nokkurn tíma gert annað en það, er hann hugði réttast og bezt í hverju sem var, og við hvern sem var að eiga? J>að er því ekkert undarlegt, þó að honum, sem er í alla staði ó- falskr, gæti orðið erfitt að eiga við fals, svik, róg og lygi illgjarnra mótstöðu- manna, sem neyttu alls þessa til þess að svívirða hann og vinna honum tjón. þ>að hefði líka sjálfsagt verið hyggilegt fyrir dr. Jón f>orkelsson, að hafa vilja og kænsku til þess, að verða fyrri til að ná í ritstjóra Suðra, þegar hann barst hingað til Reykjavíkr í vetr, gera sér hann vinveittan og nota hann nú til að spila fyrir sig; að minnsta kosti hefði það verið hyggilegt, að hafa svo mikil ráð yfir sannfæringu hans, að hann hefði gætt þess, þegar hann er að brigzla rektor og kennurunum um ó- dugnað, að meira en hálfr mánuðr ó- nýttist frá kenslu framan af skólaári þessu, og sömul. að hafa hann svo nærgætinn, að hann ætlaðist ekki til, að rektor neyddi upp á kennarana þeim bókum, er þeir ætluðu að væri ekki hæfastar, til að nota við kenslu, hver í sinni grein, eða að rektor com- manderi kennurunum eins og ómynd- ugum unglingum. Annars ætti ritstj. af eigin rammlefik að hafa þá greind, að ætlast ekki til, að dr. Jón J>orkels- son segi sig frá embætti, fyrir illgjarn- ar hártoganir, og slíka lygi sem þá, er út hefir verið breidd um ólag í vetr milli umsjónarmanna og pilta. Ég vil, þvert á móti, í nafni allra þeirra, er unna skóla vorum, skora á dr. Jón J>orkelsson, að gegna ótrauðr, svo lengi sem honum vinnast kraptar til, því embætti, sem hann hingað til hefir gegnt með stakri samvizkusemi og einlægri ást til lærisveina sinna og skólans yfir höfuð, og að hann, svo lengi sem líf og heilsa leyfir, starfi sem fyr sér til heiðrs, ölkim góðum mönnum til gleði, og ættjörð vorri ti gagns og sæmdar; og að hann enn sem fyr freisti að laga það, sem aflaga fer, án þess' að gera lærisveina sína að þrælum og sjálfan sig að böðli þeirra. Og til þess að bæði hann og aðrir geti glatt sig við árangrinn af starfi hans enn sem komið er, þá get ég ekki annað en minnt á það, hvort þeir piltar, sem útskrifazt hafa nú, séu ver farnir að mentun eða siðgæði, en þeir, sem útskrifast hafa „fyrir 10-15 árum11. J>eir eru ,þó lærisveinar dr. Jóns, og hafa eingöngu notið hans skólastjórnar, og ekki frá því á fyrsta eða öðru skóla-ári sínu verið undir umsjón Jóns Árnasonar, aldrei þekt skólastjórn Jens eða hnefa Bjarna. En þess skyldi rektor vel gæta, að sjá sem bezt við því, að rógr og undir- róðr frá óvinum hans og kennaranna megi sem minstu illu á veg koma í skólanum, og nái sem minst að svívirða hann og skóla hans, því að það gczti eý til mll komið skólanum á kaldan klaka. J>essar línur hef ég skrifað í þeim tilgangi, að skýra fyrir ritstjóra Suðra og lesendum hans það, sem mér virt- ist að hann eða njósnarmenn hans hefðu ekki skilið, eða þá rangfært móti betri vitund, og ið sama mun ég gera framvegis, því ég hef líka þá á- nægju að vera Kunnugr. BÓKMENTAEÉLASFUNDRINN á miðvikudaginn var (9. júní) samþkti með 90 atkv. gegn 12 þá breytingu á lögum fé- lagsins, að Hafnardeildin verði niðr lögð, en félagið hafi alla stjórn sína og höfuðból sitt í Reykjavík, svo sem nefnd sú, er kosin var á fundi deildarinnar hér í vetr til að endrskoða félagslögin, hafði lagt til. Sýndi forseti (Magn. Stephensen) fram á það með mörgum og ljósum rökum, hve óhaganlegt það væri, að félagið hefði annan meginþátt stjórnar sinnar, fé sitt og framkvæmdir í Khöfn, og sjrstakl. tók hann fram, hve mikinn kostnað slíkt hefði í för með sér og hve mikla sundrungu af því leiddi í at- höfnum félagsins. Ymsir fundarmenn fylgdu málinu með miklum áhuga, og eink- um hélt Einar alþm. í Nesi snjalla ræðu. Á hinn bóginn hófu þrír menn mótmæli gegn breytingu laganna og töluðu máli Hafn- ardeildarinnar, en það var inn nýi landrit- ari og einn nýgræðings Hafnar-stútent (hann Páll litli Briem) og riddarinn Tryggvi, og virtust þeir eigi geta samrýmt það við sel- stöðu-stjórnar-hugmyndir sínar, að íslenzkt bókmentafélag mætti hafa alla stjórn sína í landinu sjálfu. Enginn mun hafa fundið sannfærandi ástæðu í ræðum þeirra, enda munu þeir eigi hafa ætlazt til þess, heldr mun tilgangr þeirra hafa verið sá, að fæla félagsmenn brott af fundi með ræðuglamri því, og spilla þannig fyrir atkvæðagreiðslu í málinu. Tveir þriðjungar samanlagðra at- kvæða á fundum beggja deilda verða að vera tillögunni samþykkir, ef hún á fram að ganga, og þótt það ef til vill hepnist eigi í þetta skifti, verðr þess vart langt að bíða að deildin í Höfn verði aftekin. Á fundi þessum voru allir inir sömu menn endr- kosnir í stjórn félagsins, sem voru, nálega í einu hljóði, svo og ritnefnd Tímaritsins, nema Páll Melsteð, er beðizt hafði undan kosningu, en í hans stað var kosinn Björn ritstj. Jónsson. 54 menn gengu í félagið á fundinum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.