Þjóðólfur - 02.02.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.02.1884, Blaðsíða 1
Kemr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Korgist fyrir 15. júlí. ÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. Xxxvi. árg. Reykjavík, laugardaginn 2. febr. 1884 J\p. 4 + Þórður í>órðarson, próf., *' 23. apnl 1825; f 13. janúar i884. O' rD-j ni* * raunum Er~, Reykholtsdalur, Orpinn fönnum Yfir öðlings líki; Sví/ur svartbldr Og sorgarþungur Heljar bakki Yfir hvítri storð. par sem d fjölum P ór ður hvílir, Hrynja hvarmskiírir Frd hjarta runnar; / Gráta föður Inir föðurlausu Og einstæðir Smn emka-vin. Syrgja smávinir Saklausum tárum Leiðtogann látna Til Ijóss og dygðar ; Finna þeir seint þann, Fi þeim f alli hugur Eins í arma Sem þeim andaða. Grætur par hver góður Göfugmennis Brostið í brjósti Bróður hjarta; Syrgir söfnuður, Syrgir hérað, Harmar œttjörð einn Af óskmógum. Snemma hafði hann Af helgri lind, Sem kemur upþ Undan krossins rótum, Bergt barns vörum, °g barna trú Geymdi hann óskerta ^t til dauða. Og sitt föðurland. Sem hann einlægt þráði, Átti hann á himni Hjá alda föður; Mœddur, margreyndur Mce.ndi hann þangað Frá böli lífs, Er hann bar sem hetja. pangað, sem hans elskuð Æsku brúður, Og ástkær börn Undan jarin, prenning sísöknuð Sárum trega, Bentu honum Sem blíðar stjörnur. Stríðir nú ei lengur Inn sterki maður Vopnaður þreki Mót vetrar byljum Yfir klaka og fönn Til kirkju starfa Otrauður ástverka— Nú er öllu lokið. Og ei á lífsins Eyðisöndum Veður hann örlaga Elfar kvíslir; ■ Eptir var sú hinzta,— En óskelfdut Greiþ hann sundið Yfir grafar móðu.— Hví er að dyljast Harma sinna, pótt hann bezt vceri Til blíðheims kominn? Skina mun hann liðinn, Sem in skæra stjarna Til hálfs hulin Harma skýjum. Stgr. Th. SKYB.8LA um ástandið á heimilum jjeim á Álftanesi, er fyrir manntjóninu urðu. Eitt af skipum þeim, sem fórst í inu mikla ofviðri, er brast á að kvöldi þess 7. þ. m., var frá Hliði á Álftanesi. Skipið var smíðað fyrir 2 árum, eitt af þeim stærstu opnu skipum, sem hafa verið smíðuð við Faxaflóa, og vandað sem bezt að gerð og öllum útbúnaði. Eormaður og eigandi skip- sins var þórður þórðarson, bóndi á Hliði, atgjörfismaður mikill, um þrítugs aldur, giptur fyrir 1 mánuði (18. des. f. á.). Á skipinu voru auk hans þorvarður Guð- mundsson, bóndi í Hákoti og bróðir hans Jón Guðmundsson þbm. í Mýrarkoti, báðir um þrítugsaldr, með inum beztu sjó- mönnum og hepnustu formönnum ; Ólafr Bjarnason b. í Akrakoti, um þrítugsaldr, formaðr og bezti sjóliði, Jóhann Eriðbjörn Einarsson frá Hausastöðum í Garðahverfi, roskinn maðr, vanrhákallaveiðum bæði norð- anlands og sunnan; allir þessir voru giftir; og ógiftir menn voru á skipinu: Halldór vinnumaðr þórðar sál., þórarinn Jónsson vinnumaðr þorvarðar sál., Árni Árnason vinnumaðr óðalsbónda Kr. J. Matthías- sonar á Hliði, formaðr, Einar Guðmunds- son, vinnumaðr í Halakoti, Oddur guð- mundsson, vinnumaðrí Akrakoti, formaðr, og Guðmundur Ólafsson, vinnumaðr á Breiða- bólstöðum. Allir vinnumenn þessir voru með inum duglegustu, og allir milli 20. og40. árs. Að inum giftu mönnum af skipshöfn þess- ari er einungis inum nánustu sárasti sökn- - uðr, heldr munu og margir sakna þeirra nær og fjær, því margir nutu góðs af dugnaði þeirra og hepni. Á búi þórðar sál. eru nokkur efni, en skuldir töluverðar, og er fjártjónið í saman- burði við efnin stórkóstlegt, þar sem skipið með öllnm útbúnaði hefir kostað mikið á annað þúsund krónur.’ þorvarðr sál. hafði gifzt fyrir fám árum félítill, en hafði ár- lega mikinn kostnað, eru því efni lítil en skuldir miklar; 2 börn eru á lífi. Jón sál. var félítill en stórskuldugr; 2 af börnum hans lifa. Ekkja Ólafs sál. er svo sem fé- laus. Ekkja Jóhanns sál. er öldruð kona, heilsulítil og félaus. Guðm. sál. Olafsson átti barn ð ára, sem við fráfall hans hlýtr að lenda á sveit. 26. jan. 1884. þ. B. Sauðapjófnaörinn. (Leiðrétting). I 1. og 2. tölubl. »þjóðólfs« þ. á. hefi ég

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.