Þjóðólfur - 02.02.1884, Page 3

Þjóðólfur - 02.02.1884, Page 3
 15 fer liklega hvorugr okkar í þýðinga-skóla til mars af þeirri einföldu ástæðu, að ég þyk- e ki fremr þurfa hans tilsagnar, en hann mun þykjast þurfa minnar. skal svo ekki sjálfr forsvara mig fremr eöa deila við herra B. M„ enda vona ég til fyrtéð nefnd gjöri bókmentafélagsins vegna grem fyrir sinni skoðun, 0g treysti ég þá.þvi að hun hirði minna en herra E. M um vafastaðr leiksms, heldr leggi áherzlu á nv'i:AiVe?lg Þýðln§in sé yfir töfuð að tala : fi aa ? ni^’ jambarnir> þfærinn, andinn o. sam, ,al' ætlunarverk þýðarans er það, að BMnþyða rett anda skáldsins, erhann þýðir, útiS mái8ins’ er hann Þ^ðir fyrir, en það ZTr °rðfta ÞýðÍnSn Að svi mœltu hr' E-M' góðrar v,0;i tíðarmnar> árna hr. E. M. verk verða dæ°8^eSS “eð’ að Þegar banS dímri,, . md' honum mridr 2Í'ítTf?-skelmn 08 aoí“"llr" 8 ann hefir rnér mælt. Matth. Jochumsson. konsúll hefir senW^f S°N um iö ensku stjórninni skýrslu 1882__83 marg'umræfifia ástand íslands ið 1882 réyndÍfh “eðal annarS : #Ár' vorið r.cr oaendum mikið óha.ppaár ; sökumþess8UmAréðf7°rU óvenjulega köld> landsins ’ > haasinn lá við norðrströnd alls landsina Þ®fir mikil ahrif á loftslag brast, 0g ofan ■ * fiessu lel(ldi, að heyskapr haust, sem eiörð;^^ 8unaar kom vætusamt litlu heyhirðingumVarle8ar skemdir inum mikið grípatjón, einkum ,afieiðingin varð raun 0g veru svn í , 1 8auðfé> °g Það 1 Vofði það , a Varlegt> að yfir landi yrði veruleg hun~rleySÍ’ er nærri hélt, að Margirbændr misstu^i/1 8Umum stöðum' meiri hluta beirra a a gripi sína, eða búi, af þvlÞ ð ’.ogneyddusttilaðbregða kauPaféÍ skarðií hÖÍð.Uengin efni til að farið af iandi b ‘ loldl fólks hefirþví ^öStæðara, til rott og verði ekki þetta ái ottast> að alltnikiJ1arbalda °S beyskapar, mfí fólks. í fyrra verði meðal sveita- Englandi, Danmörku samsh°tum i ina yfirvofandi neyð í íl\ °fegi fil að létta fé var safnað, og var noklrum°!lltÖlUVerðl] tfi Þess, að hjálpa íbúum þeirra t k0m“d> "“fcyn, Og tomaf", " "J,M“ Þ*5’ tallað „ ntum vera þfð.ÞVÍ má en8in Wðing af han, eflaust að góðu haldi á vetrinum, sem nú fer í höud, því þá er líklegt að enn brýnni þörf verði hjálp en í fyrra. ... In síðustu tvö ár liafa verið óhappaár fyrir landið í mörgu tilliti. Hvert fárið (calamity) hefir annað rekið ; byrjnðu með harða vetrinum 1880—81, inum harðasta sem sögur fara af í meira en heila öld; honum fylgdu köld surnur og vætusöm haust, sem afleiddi hagabrest, heyskemdir og fjárfelli. Auk þeirra áhrifa, sem ísinn hafði á loftslagið, þá byrgði hann austr og norðrstrendr lands- ins í alt fyrra sumar, og gjörði verzlunar- gengi þeirra landshluta alvarlegt tjón; og svo kom ógæfan, sem alt krýndi, er misl- ingaveiki, sem flutzt hafði inn til Eeykja- víkr frá Danmörku í maímánuði, 1882, sótti landið heim, og fór um alt land þang- að til hún hjaðnaði niðr að haustinu. I 36 ár höfðu mislingar ekki verið á Islandi, og varla nokkur slapp innan þeirra aldrs ára, enda varð og sóttin hörð og manndauði mikill. A mörgum heimilum lagóist hvert mannsbarn í rúmið á svipstundu, svo að enginn var fær um að hjúkra inum veiku. A vaxið fólk lagðist sóttin harðast, og með- al þess dóu flestir. Sóttin gekk við sjóinn, er sem hæst stóð á vertíð, og dreifðist upp 1 sveitir einmitt þegar sláttr var að byrja, og olli fullkomnu verkfalli meðal fólks meðan hún gekk sem skæðust. Nærri heilan mánuð á beztu tíð ársins var alt aðgjörða- laust við fiskiveiðar og alla aðra atvinnu og landið hefir eigi náð sér enn eftir þann aftr- kipp, er það þá fékk. Útlitið í næstu kom- andi tíð er því nokkuð tvísýnt. Ófarir fyrirfarandi ára, hver á aðra ofan, pnduðu f því bjargarleysi, sem leiddi til þess, að hungrsneyð þótti yfir vofa í fyrra vetr og þó lánast hafi að afstýra því fári, þá eru þó miklar líkur til að vetrinn 1883—84, sem nú fer í hönd, reynist alt eins bágr, ef ekki verri«. Öll skýrsla konsúls ber með sér sama sannsöglis svip og þetta sem hér er sagt um bágiudi íslands, og er þess verð, að henni væri snúið á íslenzku, því hún er öll greindarlega samin og hispurslaus. |>að hefir þótt eftirtektarvert, að stjórnin lét prenta þessa skýrslu undir eins og hún kom, og er enginn efi á því, að það var gjört til þess að. ranga við inu falska áliti, er einkum Guðbrandi Vigfússyni hafði tekizt að koma inn hjá fólki um hag Islands í fyrra. Svo nú má óhult segja, að nafni íslands sé bjargað undan því. níði, er sá reyndi að klína á það, sem á Islandi alt að þakka, það sem hann er. Enda sýnir in tafarlausa auglýsing skýrslu þessarar, hversu skylt stjórn hér hafi þótt sér að taka málstað inna nlddu. »Tilvalda sagan frá alþingi«, sem ég mintist á í ísafold, X, 31., fór þá pílagríms- ferð, sem hér er vert að geta : héðan að sunnan komst hún til Islands; skömmu eftir að hún lenti í Reykjavík »brá hún sér norðr«, fór svo aftr suðr til Reykjavíkr um þingtímann, var þar á höfðingjavist og átti gott, og var »introduceruð« á alþingi eins og kunnugt er orðið, og svo var hún, eins og aðrar Skottur, kveðin niðr. Nú er þá lík- legt, að öllnm þessum > Níð-Drauga gangi sé lokið. Cambridge, 30. des. 1883. Eiríkr Magnússon. Kafli úr hréfi frá Khöfn. -Xx4. » . . Friðr víðast nema í Tonkín og Sudan. Vcðrátta ágæt hér um Norðrálfu. þar ámóti kuldarmiklir í Vestrálfu, í Suðr-Bandaríkjun- um meiri en menn viti dæmi til síðustu 135 ár ; í nyrðri Bandaríkjunum hafa ýmsir beðið bana af frostum. Boða mikils hefir vart orðíð á lofti við uppkomu og niðrgöngu sólar í vetr. Náttúrufræðingar leiða ýmsum getum að, og komast helzt að þeirri niðrstöðu, að hann muni eiga rót sína að rekja til umbrot- anna á Java síðastl. sumar; muni vúlkanskt dust hafa dreifzt út um loftsgeiminn og svo valda þessum roða. Liks roða varð vart fyrir 100 árum eftir umbrotin miklu í Skaftárjökli. það er annars merkilegt, hvern kraft að eldgos þessi hafa. Siðastl. sumar varð þess vart á bftþungamœli i Berlín 10 timum eftir að umbrotin urðu á Java. þessi lofthreyfing kom úr austri ; 16 tímum síðar kom önnur hreyfing að vestan yfir Ameríku. Hér i Danmörku er nýlega stofnað félag til að efia fiskiveiðar i Danmörku og hennar iiBilandet (hjálendum), en þar munu Danir ísland til telja. Prógrammið, sem kom út í flestum dönskum blöðum eftir nýárið, virðist meinlaust í sjón; en ísjárvert þykir mér fyr- ir íslendinga að taka mikinn þátt í þessu félagi. Lægi nœr fyriross, að hugsa um, að stofna sjálfir fiskiveiðafélag fyrir oss. Rvík, 2. febr. 1884. — Norðan- og vestan-póstar komu í fyrra dag. Með þeim fréttist, að fremr hefði verið hörð tíð viðast síðan um jól. — Aflalaust í alt haust á Ströndum, og bágindi þar því í meira lagi.— Aflalaust einnig við ísafjarðardjúp. Tvö af haustskipum frá ísafirði þykj- ast menn nú vita, að farizt hafi á út- leið í haust. ,4 > — Póstskip kom í gærmorgun hing- að kl. um 8k/2 f. m., og var bókhlöðu-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.