Þjóðólfur - 02.02.1884, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.02.1884, Blaðsíða 4
16 bás póstmeistara til hátíðabrigðis opinn alt að 3 tímum eða svo þann daginn, en ösin að þessum litla fjósbás svo mikil, að þrátt fyrir lífs og litna háska mun fjöldi fólks eigi fá bréf sín, jafn- vel þau, er með póstum komu, fyrri en ef það skyldi verða í dag, ef einhvern tíma skyídi þá verða opnað. — 'það hneyksli, sem orðið er að inni ólýsan- legu, óumræðilegu póstafgreiðslu og pósthúsleysi í Rvík má ekki lengr ó- átalið ganga. Vér fyrir vort leyti höfum hlífzt við það í íengstu lög, af því að póstmeistarinn er sjálfr. að því er vér framast vitum, góðmenni og mannúðlegr maðr. En hvað dugar ait það, þegar fólk á hér að búa við þau ókjör, sem hvergi annarstaðar með'al óviltra þjóða, í þessu efni ? En vér skulum koma til þessa ýtar- legar síðar. — 1,2. þ. m. hefir hr. Nellemann þóknazt allra-mildilegast að láta kon- ung staðfesta : Lög um bygging, ábúð og úttekt jarða; L. um breyting á nokkrum brauðum í Eyjafjarðar og Vestrskaftafellspró- fastsdæmum ; L. um horfelli á skepnum. — Vatnsfjörðr veittr sr St. Stephen- sen í Holti. — þ>órðr Guðmundsen leystr frá emb. eftirlaunalaust. — Af merkismönnúm eru látnir meðal annara: Vilh. Wiehe, nafnkunnr leikari hjá Dönum. •{• 4. þ. m. — Um sama leyti lézt í New York inn nafn- kunni forvígismaðr frjálslyndra manna á þ>jóðverjalandi Lasker þingmaðr. Var á ferð í Ameríku. — Frá Danmörku má þess helzt geta, að klofning nokkur mun vera komin í vinstri menn undir niðri, þótt þeir láti það enn uppi, að þeir muni fylgjast að enn í baráttunni gegn Estrúps-ráðaneyti. Sýnilegt merki þessa klofnings er það, að nú við áramótin fóru þeir Edvard Brandes og Horup úr ritstjórn „Morgunblaðsins11, en Berg tók með sér aftr tvo Grundtvígs-sinna, og það ekki nafnkunna menn áðr, í ritstjórnina. Brandes og Horup höfðu samið sig og sinar skoðanir meir að alþjóða sið ; en sjótideildarhringr Bergs alt þrengri og danskari. í landvarnarmálinu mun þá og hafa greint á, er Bergr mun tilleiðanlegr til að efla liðskost og landvarnir. f>eir Br. og H. stýrðu (og stýra) þeim armi fylkingar í liði vinstri manna, er út veit að Norðrálfunni og kallaðr er inn evrópeiski; en Berg hinum arminum, er heim veit, og er hann meir skipaðr Grundtvígs-sinnum, hálfmentuðum lýðháskólalýð og því uml., mest sveitafólki, sumu með poka- brag nokkrum. I hinna liði eru eink- urn yngri inenn inir bezt mentu meðal þjóðarinnar, efnileg'ustu rithöfundar o. s. frv. í>að er bágt að gizka á, hvað til er í þeim tilgátum, að Berg sé að ving- ast við konung og hirðina, sem mun meinlítið til Grundtvígs-sinna, en allilla til „evrópeinganna11. og sé svo að því komið, að konungr taki sér ráðaneyti af flokki bæði Bergs-liða og inna „óháðu“ (er klofnað hafa frá hægri mönnum og hallast að vinstri). Eru þeir til nefndir sem-ráðherraefni: Berg, Klein og Holstein Hleiðru-greifi. — Herra bóksali Björn Bjarnarson hef- ir stofnað myndablað sem ,,Heimdallr“ heitir og koma á út í Höfn, tvöföld örk á mánuði og kosta 3 kr. árgangrinn. í 1. bl. ermynd af Holger Braohmann og þýð- ingar á kvœðum eftir hann (eftir Hannes Hafstein) og sögubrot eftir hann (þýtt af Bertel porleifssyni). Skilst oss að Gísli Brynjúlfson verði aðalstjóri blaðs- ins með aðstoð ýmsra ungra landa þar í Khöfn. f Eftir fleiri ára vanheilsu og 7 mánaða þjáningarfulla legu andaðist mín góða kona Johanne Andrea, fœdd Knudsen, mánudag- inn inn 17. þessa mánaðar, rúmra 66 ára. í okkar 43 ára hjónabandi varð okkr 11 barna auðið, af þeim dóu 4 i cesku, en 7, þar af 3 gift, eru fulltíða. Litlahrauni, 22. desember 1883. Th. (xuftmuiulsen. ■f- Kons. Símon Johnsen léztíkvöld. AUGLÝSINGAR A g e nt söges En leveringsdygtig Fabrikant í S t ofhatte Huer, Specialitet: Peltsvarer í alle S lag s söger en Agent. Billetter mkt. E. B. 20 med Opgivelse af Refcrencer modtager Ann- once - Expeditionen ved G. L. Daube & Go ILamburg. (c 89) l r. Góð ný cylinder-úr 16 kr.; dto, með gullrönd 20 kr.; „Landmands“-úr 12 kr. Stofu-úr frá 2. kr. 50 au. Alt ábyrg- ist ég í 2 ár og sendi hverjum, sem sendir mér borgum fyrir fram með pósti. 260 S. Rasmussen, Gammelmont 37, Kabenhavn K. Selt óskilafé í Ölveshreppi haustið 1883 ‘ Hvít ær, tvævetr; mirk: hamarskorið hœgri’ hamars'kor., biti aft. v.— Hvitt "eldingslamb: stúfrtf h.; sneiðrif. fr„ biti aft. v. — Hvitt gimbrlait‘b: tvístýft aft., biti fr. h.; biti l'r. v,— Hvítur lambhrútr; stúfr. h.; blaðst. aft., biti fr. v. — Hvítt geldingslafflh Hamarskorið h.; tvístýft aft., hangfj. fr. v. — An^' virði þessara kinda geta eigendr vitjað til undir' skrifaðs að kosnaði frá slregnum til næstu lardag3, Ölveshreppi, 16. jan. 1884. 24*] Jón Árnason. Oskilakind seld í Grindavíkurhreppi haustf 1883: hvithnýflótt ær ; sýlt h.; sneitt og hi11 fr., hólbiti aft. v. — Réttr eigandi getr vitjað verð5 kindar þessarar að frá dregnum kostnaði, sé þa^ gjört fyrir næstkomandi fardaga. Garðhúsum, 10. jan. 1884. 25r0 Einar Jónsson. Til munaðarleysingjanna eftir mannskaða»D er inn komið á skrifstofu þ. bl. og lagt i sparisjód1 Frá hr. Gisla Björnssyni á Bakka 5 kr.; frá hr' Jóh. Zoega i Nýjabœ 2 kr.; frá ritstjóra þjóðóÚs 5 kr. [það, sem inn kom við umburðaráskorun, er rit' stjóri ísaf. og þessa bl. i sameiningu sendu út, er talið í „ísafold11]. jjdjjjT” Fjallkouu-boðsbréfin eru svo slælega endrsend, að vér verðum fresta útkomu blaðsins fyrst um sinfl’ 29r] Félag eitt í Reykjavík. WílklrU5 á£æta „Highlands11 llö.Si. fi komið aftr. Eyþ.FelixsoU' —7 ----------—---j Inæstu fardögum fæst til ábúðar á AkrakotH Álptanesi, bœjarhús með einú kýrgrasi og stór' nm kálgarði; því fylgir mikil þangfjara, rekabeita og beit fyrir skepnur, gðð lending 0. 11. Um skil' mála er að semja við undirskrifaðan. Breiðabólstöðum 17. janúar 1884. Erlendr Erlendsson. 3ir] Íhausl var mér dregin hvit gimbur I vetra með mínu klára marki; gat hægra og stýft vinstrá en hornamark stýft hægra (óglöggt) og gat vinstra- Hver sem getr sannað eignarrétt sinn á þessari kind semji við mig um hana eða verð hennar setú fyrst. Alviðru 18/„—83. Árni Helgason. [32* Proelama. Með því hlutafélagsverzlunin her i bænuð1 er tekin nndir skiftameðferð sem gjaldþrotih er hér með samkvœmt opnu bréji 4. jan. 1861 og lögum 12. apr. 1878 skorað á alla þá, V telja til skulda hjá nefndri verzlun, að gefá sig fram og sanna kr'ófur sínar innan árs oj dags fyrir skiftaráðanda hér í bœnum. Skrifstofu bœjarfógeta í Reykjavík, h. 5. janúar 1884. 5r.] E. Th. jjónassen. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson, alþrt1, Aðalstræti Nr. Q. Prentaðr í prentsmiðju Jsafoldar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.