Þjóðólfur - 08.03.1884, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.03.1884, Blaðsíða 3
36 sem grenjancji gnngt samt Guðmundi að hann eðr 'h • 61gl skilt við hann, hvað fals 0 remlyndi snertir. |>essi orð og ummæli s' fS vfru svo hatrsfull og djöfulleg, að eg hefði setlað þau komin frá syni Guð- undar Brandssonar á Landakoti góðvinar ms) eins og líka þau hrakyrði og fáheyrð mánaryrði, sem hann velr Helga, þar sem ann líkir breytni hans við óeðli sárfárra ör®fugla' og húskvikinda. Þar sem höfundrinn segir að getið sé til, í ltln f°rni Skagadraugr hafi ruglað hann, vii8ar f'ann komið hafi af sýslufundinum, 0„ m* §efa þess, að Helgi er laus við hjátrú (Jrav,e^r ^kki Þá trá á hindrvitnum eða ^a^eangi, að slíkt hafi haft nokkur áhrif YÍtaQ n r Þessu máli, og hefði Guðmundr væri , Þessum forna Skagadraug að hann kvað h tr8engin, síðan séra Eiríkr gamli búa se^11 nlðr’ Þefði hann átt vegna Garð- sýná 'i-,ln nann lœtr sér vera svo ant um, að en oi 1Þr0tt 3lna að kveða hann niðr að nýu ; und •Cf>f)Urri þessari markleysu, þó að höf- 0 j)111111 ætli Ser Þér að tala undir rós, eins áV 'fU,Væri annar gamall Skagadraugr, sem og hefði þurft að Þyrstr auðséð höfundrinn hefir verið a jjej’ °8 fundið beztu svölun að svala sór við að®?’ en Þyrsti hann aftr, gæti ég búizt séu ijk' ?.nn vildi svala sér á mér, þó ekki Þorstin í.í11 ad Sú svölun taki af honum Það KeG lengdar' til Helga beU§lnn £áð mér þó mér taki sárt höfundrinn n8fir 110,011 er 8V0 svívirtr’ 8em þessu hafa svæft8ÍÖrt’ 8em síálfr 8ýnist með verðr þessi dóm sóniatilfinningu sína, enda einskis sóma 0J,,ans um HelSa honum til Satt er það sem i^,111, tU lítlUar ánægju' en kvikinds kjaf UrSkíldlð kvað :A#meira má leikans». ’ kra£tur §uðs °8 Útskálum, 26. fcbr. 1884. o. B Sivertsen. sann- Reykjavík 8. marz 1884. úskorun’um löff'- AJÞÍngÍ 8endl ráðherra Arnarhólslóð - elglf ,sérstaklega framvegis landshöfðin„; 1 7*?yk]avík (sem nú fylgir ið renni í landáájórðnU')’ ^annig að eftirgjald gamlársdag, að haún' tiílðgÍa,hun svaraði t stœðu til að fara eftir tm Vndl e^i neina á tlh°gum þingsingi). - Sala á kirkjujörð. Síðasta aíh frv. um að leyfa söiu á kyrkjujörðinni'T?!flÞ' um í Laxárdal í Dalasýslu. Með bréfiío* ja,n. lýsir ráðgjafinn yfir því, að »það h \ ekki löggjafarvaldinu til« að gefa lög um þetta efni; konungi einum beri að gjöra um þetta mál með úrskurði. [S.T.] — Strandmœlingar. Síðasta alþingi skor a,ði á ráðgj. ísl. að hlutast til um, að mæld ar verði ýmsar sjóleiðir við ísland, eink- um innsiglingar á Borðeyri við Hrúta- fjörð, á Hvammsfjörð og hafnirnar við Yest- liðaeyri og Búðardal. Með bréfi 14. jan. skýrir ráðgjafi ísl. frá, að sjóliðsstjórnin hafi að gefnu tilefni svarað sér því, að enda þótt það hefði verið lagt fyrir foringjana á herskipum þeim, er hingað koma árlega til lands, að mæla upp Húnaflóa, þá hafi því orðið lítt framgengt, því að bæði hafi ís hamlað, önnur störf leyft til þessa lítinn tíma, enda sé verkið umfangsmikið og muni langs tíma verk jafnvel fyrir skip, er ein- göngu gæfi sig við því.—En nú só komið til tals, að mæla algjörlega sjóleiðirnar við Is- land, og muni stjórnin beiðast fjárframlaga til þessa af ríkisþinginu til ársins 1885; fyrri geti stjórnin eigi byrjað á að láta gjöra þetta, þvl að fyrri hafi hún eigi til skip hentugt til þessa starfa. —7 Makaskifti á kyrkjujörð. Með kgs. úrsk. 12. jan. hefir kgr. leyft P. G. Blöndal lækni að fá kyrkjujörðina Stafholtsey í maka- skiptum fyri Vatnshamra. — Búnaðarskólagjald Húnvetninga. 2. f. m. hefir landshöfðingi fallizt á að Húna- vatnssýslu verði útborgaðr sinn hluti af bún- aðarskólasjóði norðr- og austr-amtsins, þá er sýslunefndin þar œski þéss, eftir að hafa tekið skýlausa ályktun um að ganga í sam- lag við Skagafjarðarsýslu um búnaðarskók,. —Hins vegar vildi Ldshfð. ekki fallast á, að Eyjafjarðarsýsla mætti fá sömu vilkjör, því að hann var samdóma amtsráðinu í því, að ófært væri að lofa sýslunni sjálfri að ráða þvf að ganga í samlag við Skagfirðinga og Húnvetninga. Landsh. og amtsráð vilja heldr knýja hana til að fara í samlög við þingeyinga. —Nýtt upplag af gömlu sálmabóhinni. Með lhbr. 16. og 19. f. m. er Einari þórðarsyni veitt leyfi til að gefa gl. sálmab. út á ný í 2 þúsunda upplagi, og má hvert expl. henn- ar eigi seljast yfir 1 kr. 25 au. Fyrir leyfið greiði hann 100 kr. og hafi fullprentað upp- lagið fyrir júlílok þ. á. — Aflavart varð vel á þriðjud. í Garði bg Leiru. Hæst um 60 í hlut, mest stiit ungr. 1 skip kom inn til Rvíkr um kvöldið með 400, og seldu stútunginn 25 au., en þorskinn 1 kr. — Af Skaganum var róið 5. þ. m. og varð varla vart (1 á skip).— Undir Jökli er sagðr fiskr beggja vegna við Jökul. — Tíðin hefir verið söm við þýður og mest af stillingat, stöku sinnum nætrfrost. Á föstudagsnótt féll föl. — Fyrsta skip í ár (auk póstskips), sem hingað hefir komið frá útlöndum, er franskt fiskiskip, sem kom hér inn á fimtud.kvöldið Þann dag hafði það fengið 500 af fiski fyrir innan Skaga. Hafði lagt út frá Frakk landi 12. f. m. — Fjárveiting. 13. des. f. á. veitti ráð- gjafi Steinþóri Bjarnarsyni steinhöggvara 300 kr. styrk úr landssjóði, til að ganga á iðnskóla ins tekníska félags í Kmh. til að öðlast nauðsynl. þekking til að geta staðið fyrir steinhúsabyggingum. —Veitt sýslun. Umboðsm. Stef. Stephen- sen 2. febr. skipaðr af landsh. umboðsm. Munkaþverárklaustrs-umboðs. — Nýtt blað. »Fjallkonan<( heitir nýtt blað, sem kemr út hjá Sigm. Guðmundssyni. Ritstj. Valdem. Asmundarson. Blaðiðverðr 24 arkir með fallegu létri, talsverðri letr- mergð og prýðilegum ytra frágangi. Yerð 2 kr. árg. (1 kr. 50 au. ef borgað er fyrir apríllok). Gengr í frjálslynda stefnu eftir 1. bl. að dæma. BÚNAÐARSKÓLAK. f>að eru eftirtektaverð úrslit, sem getið er um framar hér í bl. að beiðni Húnvetn- inga og Eyfirðinga um, að fá umráð yfir búnaðarskólagjaldi sínu eftirléiðis og hlut sinn útborgaðan úr búnaðarsjóði n. og a.- umdæmisins, hefir fengið hjá landshöfðingja eftir tillögum amtsráðsins. Húnvetningum • er bænin veitt, en Eyflrðingum ekki. Fyrir hví ?—Jú, af þvl, að amtsráð og landshöfð- ingi auðsjáanlega aðhyllast þá stefnu að hnatta upp smá-búnaðarskólum í annari hvorri sýslu, í stað þéss að hafa skóla þessa færri og stærri. |>að lítr svo út, sem það sé amtmaðrinn og Einar í Nesi, sem hafa ráðið þessu í amtsráðinu, því að séra Arn- ljótr var að minsta kosti 1881, og er því líkl. enn, á því máli, að hafa skólana fáa, 1 f hverjum fjórðungi. Hann byrjaði þá svo ræðu sína (Alþ.tíð. 1881, II, 905): »Nefnd- in hefir einmittvaiið þá réttu leið meðfjórð- MWþsskólana*. I sömu átt gengu breyting- artillögur hans (sst. bls. 906.). — Benid. Sveinsson í neðri deild og Bened. Kristjúnss. í efri d. voru þá formælendr þess, að hafa sem flesta smáskóla (sýsluskóla). Vér mælt- um þá fyrstir manna gegn þessu og fyrir inu gagnstæða, að hafa skólana sem fæsta, helzt ekki nema tvo ; færðum vjer til bæði reynslu Norðmanna í þessu efni, sem hafa orðið að fækka skólum sínum, því að við þá mörgu smáskóla urðu eðlilega margir miðl- ungi hæfir kennarar, og kenslan eftir því, svo komu út hálflærðir búfrœðingar, eða varla það, sem kunnu eigi meira en svo, að alt fór í handaskolum hjá þeim (eins og jarðyrkjumönnum okkar áðr, og öllum hálf- numum), og kom þetta búfræðingum í óálit meðal bænda (sbr. jarðyrkjumennina okkar gömlu). Væri skólarnir færri, mætti betrtil þeirra vanda. Vór bárum og fyrir oss álit vors lærðasta búfræðings (Sveins), og sam-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.