Þjóðólfur - 21.06.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 21.06.1884, Blaðsíða 1
Kemr út á laugard.morgna. verð árg. (50 arka) 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir I5. júlí. PJÓÐÓLFR. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. XXXYl. árg. Iteyk.jarík, laugardaginn 21. júní 1884. M 24 !!! A mánudaginn og þriðjudaginn (23. og 24. þ. m.) sendi ég hér um bœinn til að innkalla andvirði þ. á. „f>jóðólfs“, og bið ég vinsamlega sem ílesta að verða greið- lega við með lúkninguna. — Sér í lagi von- ast ég til að þeir, sem ætla burtu úr bœn- um, borgi áðr en þeir fara, Útg. Utsölumenn og utanbœjarkaupendr blaðs þessa úniinnast um, að borgun fyrir þennan árgang á að vera komin í hendr afgreiðslumanni „f>jóðólfs“ ^r- Sighvati Bjarnasyni fyrir 15. júli. Makúlatúr. Nokkrir fjórðnngar af makúlatúr eru til sölu ú skrifstofu „þjóðólfs11. Ámtmannaembættin. Úins og menn munu minnast, skoraði al- Úngi 1881 á stjórnina að veita ekki amt- 'Qannsembættið norðan og austau, sem þá Var laust, meðan eigi væri fullráðin breyt- ln§ sú á fyrirkomulagi innar innlendu ^jérnar liér, sem þá var fyrirhuguð af þing- tnu, yjð þessari áskorun varð hr. Nelle- otann þá,_ A síðasta þingi (1883) voru svo samþykt nú aðU alnára Þossara embætta. |>að má illa^ f bSU °lgl <dyljast þess, að lögin voru , , . aencii leyst, sem von til var, þar sem var1 lagfækarr maðr en herra gullriddarinn bau f.^,rata 8Prauta» í nefndinni, sem um með þeim^rr ?ngU að 8Íðr voru lö§ Þessi j, Þinginu l,nk a atkv*ðafj'»lda, er þauhlutu um deilduma(að8<Tfrf ^ póðfulllrúar 1 báð; greiddu atkv. með It °knUm 1 neðn <L) brro oír,b„rro au Þeim1 — ljós vottr um, hve omhuga áhugamá! Þjóðinni var þetta. i- , í rUln ö 11 eiS1 úllizt á lögin svona loguð, ems og þau komu frá þinginU hefð. um vér getað sldlið, og ekki láð hemi það. En hvað mátti þá við búast að hún gjorði ? í hverju öðru þingfrjálsu landi hefði stjórn- in álitið sér skylt að láta þinginu í té sína 1) Konungs-fulltrúana i efri d. teljun, vér ald með, þegarum vilja þjóöarinnar er að rceða. samvinnu í tilbúningi laganna; það er að segja: stjórnin hefði þar fyrir næsta þing lagt frumvarp um þessa breyting á umboðs- stjórninni, svo lagað, sem hún (s'tjórnin) treysti sér til að ganga að ; hún hefði reynt að mæta þinginu á miðri leið. því að í öðrum löndum taka stjórnirnar ávalt að sér að út búa frumvörp um þau aðalmál, sem þær ljóslega sjá að eru áhugamál þjóð- arinnar, og bjóða þannig þinginu samvinnu sína. þar mæta svo ráðgjafamir á þinginu, og semja við þingið, skýra frá, hvort þeir geti gengið að þessari og þessari breytingu, og víkja frá völdum, ef háðar deildir þings- ins fara því fram, sem þeir geta ekki að gengið. |>etta viðrkenna allir, jafnvel örg- ustu hægri-menn í Danmörku, að sé sjálf- sögð siðferðisleg skylda hverrar stjórnar í þingfrjálsu landi l. Sé frá þessari reglu vikið, þá er traðkað siðferðislegum' rótti þjóðarinnar, og fulltrúum hennar sýnd fyllsta fyrirlitning. Hér á landi er enginn fulltrúi stjórnar- innar á þingi, sem geti samið við þingið fyrir stjórnarinnar hönd, því að landshöíð- ingi eða hver annar umboðsmaðr ráðgjafans sem er, veit ekki og getr ekki vitað upp nó niðr. Hann veit ekki, hvað ráðgjafinn kynni að hugsa um mýmörg atriði, sem fyrir kunna að koma, og sem ráðgjafinn ekki hefir vitað af fyrir fram. í stað þess að fara nú að, eins og vænta mátti og land vort átti fulla heimting á, þá eigi að eins synjar hr. Nellemann staðfesting- ar lögunum um afnám amtm.emb., en til þess að ganga milli bols og höfuðs á þeim, svo þau gangi ekki aftr á næsta þingi, þá «setr» hann að fornum sið «höfuðið við þjóhnappana» og veitir amtmannsembættið nyrðra. Hvað á eftir fer er auðsætt: amtm.em- bættið sunnan og vestan verðr auðvitað veitt í sumar. f>á getr og hr. Oddgeir Stephen- sen vonandi, ef hann vill, sameinað «utile dulcii)'2 og útvegað frænda sínum Magnúsi 6000 króna embætti (með 1400 kr. skrif- stofulaunum að auki; þar getr eitthvað 1) þegar hægri menn sitja að völdum i Danm. gegn vilja meiri hluta þjóðþingsins (neðri d.), þá bera þeir það fyrir, að þeir hati þó landsþingiö (efri deild) með sór. Að neita staðfestingar lögum, sem háöar þingdeildir hafa samþykt, liefir þar enn engri stjórn dottið í hug. 2) D : ið þarflega við ið þægilega. hrotið af til vikadrengsins !). — þetta er nú mjög gleðiríkt fyrir þessa miklu og mögnuðu Stephensens-ætt. En það efumst vér um, að það verði almenningi á Islandi gleðiefni að sama skapi. Eigum vér nú að leggja árar í bát og hætta við endrbót á fyrirkomulagi umboðs- stjórnarinnar ? Nei I og aftr nei! Tífalt öruggara en nokkru sinni fyrri skul- um vór nú halda máli þessu fram. En látum jafnframt þennan löðrung í andlit þjóðarinnar verða oss nýja og sterka hvöt til, að draga nú eigi lengr endrskoðun stjórnarskrárinnar. Yeri þetta oss ný hvöt til, að hætta eigi fyrri, en vór fáum viðrkent af stjórn vorri þingrceðið, sem engin þjóð getr án verið, sem heita vill frjáls og eigi þola óskorað ráðgjafaeinveldi, sem f engu er betra en konungs-harðstjórn! • ================ Hugleiðingar um nokkur helztu pingmál. Eftir Jakob G'UÖmundsson, þingm. Dalamanna.’ I. Eins og við mátti búast og vant er til að ganga, skiftust málin á síðasta þingi í tvent í meðferðinni: sum urðu útrædd og afgreidd sem lög eða ályktanir frá þinginu, en sum þar á móti feld eða ekki útrædd. þegar nú þeir, sem nokkuð hugsa af al- vöru um málefni landsins, hafa séð mál þessi og afdrif þeirra á þinginu, þá er nauð- synlegt að menn reyni að gjöra sér sem ljós- asta grein fyrir, hvernig þeim geðjast að úr- slitum og afdrifum þeirra mála, sem hvað mest kveðr að eða sem menn ætla að hafi verulega almenna þýðingu. Um þau 33 lagafrumvörp, sem afgreidd voru sem lög frá þinginu, má búast við að I) Vér viljum taka það fram þegar fyrir fram, til að fyrirbyggja allan misskilning, að þar sem vér á noklcrum stöðum leyfum oss að gjöra smá- athugasemdir við ritgjörð þessa, þá er það engan veginn af mótsagnar-fýsn við vorn mikilsvirta vin, inn háttv. höfund, heldr til þess að vekja athygli bæði hans og lesendanna á fleirum hliðum, er líta má á mál þessi frá, svo að tækifæri sé til að bera saman fleiri skoðanir jafnhliða. Svo geta menn sjálfir „rannsakað, hafnað og útvalið11. Ritstj.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.