Þjóðólfur - 28.06.1884, Side 2

Þjóðólfur - 28.06.1884, Side 2
98 um sem á alla aðra atvinnumenn í landinu. Læt ég mér nægja að benda til þess eina atriðis, er fyr er talið, að fyrstu 1000 kr. á- góðans er slept. Hversu margir af bændum vorum ætli hafi yfir 1000 kr. í árságóða af búi sínu? En látum oss nú gjöra, að bónd- inn gœti haft í ágóða, eftir atvinnuskatts- reglunum, 10 kr. af bvcrju 100 kr. virði í búi sínu, og því fengið 1000 kr. ágóða af 10,000 kr. bústofni. En þá yrði hann vana- léga að tíunda 30 hdr. lausafjár og búa á 30 hdr. jörðu. Eftir lögunum um tekjuskatt af atvinnu sleppr hann við skatt allan; en eftir lögunum um skatt af ábúð og lausafé yrði hann að greiða 30 ál. -(- 12 ál.=42 ál. X 55 aur. =23 kr. 10 a. f>að er því auðsætt, að hinn samlagði ábúðarskattr og lausa- fjár er langt um of hár í saman- burði við samkynja skatt, atvinnuskatt- inn, er lagðr er á aðra landsmenn. Abúð- arskattrinn og lausafjárskattrinn samanlagði er því mjög svo ranglátr. En hvað kemr nú til þess, að landsmenn fundu eigi til þessa ranglætis eðr ójafnaðar á alþingi 1877, þá er skattamálið var rætt, nó hafa heldr fundið til þess nægilega síðan ? Er það fyrirætlun og áform landsmanna að beita sífeldum ójöfnuði við þá er stunda búnaðinn, við þá tvo aðalatvinnuvegi lands- ins, eðr að níðast á búendum, af því að þeir eru «bústólpar», og á búskapnum, af því að hann er «landstólpi» ? Eðr virðist mönnum landbúnaðrinn og sjávarútvegrinn vera komnir í þann fjarskalega blóma, búnir að ná þeirri geigvænlegu fullkomnun, að rétt sé og nauðsynlegt að aftra enn meira vexti þeirra og viðgangi með geysiþungum ójafn- aðarskatti, svo þeir verði eigi ofjarlar í landinu? Eðr mun hitt vera, að «bústólp- arnir», þessi hinn afarmikli meiri hluti lands- manna, só svo framúrskarandi ósórplæginn, svo frábærlega ósítingsamr og eftirtölulaus, svo örlátr og óðfús til fjárframlaga í lands- þarfir, að hann eiri engum öðrum skattlög- um en þeim, er mjög svo eru ójafnaðarfull sjálfum þeim til handa, eingöngu fyrirþeirra ánægju sakir að fá að leggja tiltöluloga miklu mest í «guðskistuna«, landssjóðinn ? Nei, engin af ástæðum þessum mun vera tilefnið. Tilfinningardoði manna mun fyrst sprottinn af gömlum ójöfnuði skattalaga vorra, og síðan af þekkingarskorti og gáleysi manna á réttum skattalögum. Að undanförnu hafa landstekjurnar verið mest megnis fólgnar í sköttum á bændr. Eftir skýrslu á 78.—81. bl. í áliti skatta- nefndarinnar námu skattar þessir að með- altali árin 1871—75 : Skattr....... 24,502.65 Gjaftollr....16,312.48 flyt 4Ö|815.13 flutt 40,815.13 kóngstíund... 13,934.91 lömannstollr 840.21 Manntalsfiskr 493.23 56,083.48. En eftir lögunum 14. desbr. 1877 um skatt af ábúð og lausafé, er kom í stað þessara 5 skatta, er áðr voru, hefir hinn nýi skattr hlaupið: árið 18791: 52,831.59 — 1880 : 48,995.17 -— 18811: 51,848.98, það verðr að meðaltali þessi 3 ár 51,225.31. En léttirinn í landsköttunum er minst fólginn í mismun á upphæð þessa nýja skatts og hinna eldri skatta, heldr öllu fremr f hinu, að skattfrelsi það var af tekið, er ýms- ir menn og ýmsar jarðir áðr höfðu. Eftir skýrslu skattanefndarinnar á 82. bl. nam tíundarfrelsi jarða árin 1873—75 að meðal- tali.............................. 10,884 al. og tfundarfrelsi manna (sjá 11. bl. sbr. 109. bl.).................... 11,680 — samtals 22,563 — En það verðr í peningum 12,781.70, ef 56f eyris er talinn í meðalalin um land alt, eftir skýrslu skattanefndarinnar á 109. bl. Léttirinn í skattinum finst þannig : 56,083.48 12,781.70— 68.865.18 þar frá hinn nýi skattr 51,225.31 17,639.87 Hefir þá skattrinn lézt á hinum fyrri greið- endum um fullan fjórðúng eðr 256 þúsund- ustu. En af því að hinum nýja skatti var slengt alveg bótalaust á tíundfrjálsa menn og jarðir, þá hefir hínn sanni lóttir, sem er sama sem rýmun skattsins, eigi numið meiru en 4,758 kr. eðr hér um ^ af öllum skattin- um. En þessi litli léttir meira en hverfr jafn- skjótt sem þess er gætt, að bœndr svara nú tekjuskatti af eign, er áþá var lagðrumleið. Munar sá hluti eignarskattsins, er bændr greiða, miklúmeira en skattaléttirinn. Árið 1879 guldu bœndr af öllum eigarskattinum,|er var að upphæð 9,331 kr,. 7,758 kr.a, það er 83 hundruðustu. þess er og enn að gæta, að lögin 11. febr. 1876 og 7. nóvbr. 1879 (sbr. tilsk. 26. febr. 1872) um aukning tolls af áfengum drykkjum, og lög 11. febr. 1876 um toll af tóbaki er álaga á almenning alveg umfram það, eráðrvar,'þó einkum fyrirl872. Ef því á alt er litið, hafa álögurnar vaxið mjög svo hin síðari árin á bændastóttinni, og á þeirri stótt, er í þessu efni er rétt talin með bændastóttinni, þ. e. preststéttinni, með því að prestar búa sem bændrnir á jörðum og við 1) Tölurnar eru teknar eptir fylgiskjölunum við landsreikningana um inar réttu landstekjur af skatt- inum. En skattrinn var tekinn fyrsta sinnvorið 1879. 2) Stjórnt. 1883. C. 33. bl. lausafé1. Alögurnar hafa vaxið í raun réttri meira en um þann hluta tollsins af áfeng- um drykkjum og af tóbaki, er búendr gréiða í verðhækkun drykkjanna og tóbaksins. En hversu mikið búendr um land alt drekka og tiggja af tóbaki, það veit enginn maðr, og því slðr sjálfir þeir. Almenningr finnr að álögurnar þyngjast, en skynjar óglögt í hverju þunginn liggr. því síðr sjá þeir til hlítar ójöfnuðinn í ábúðar- og lausafjárskattinum, er heita mætti búskattr. Orsökin mun vera einkum sú, að þessi búskattr er hóti þolan- legri en fimmhöfðaði skattrinn gamli, svo er hann og miklu laglegri, einfaldari og gleggri. þetta finna menn og játa, sem maklegt er. En engu að síðr hefir hann þann aðalgalla, að hann er úr hófi fram ójafnaðarskattr, svo og þá hina minni galla, er svo eru kallaðir: að hann liggr á stofnfé eðr innstœðu aðal- bjargræðisveganna, en als ekki á arði þeirra né dgóða ; að eindagi skattsins er bundinn við manntalsþingin sem áðr, sem er mjög óhentugr gjalddagi fyrir greiðendr; að heimta skattsins er næsta umsvifamikil; að hann heldr uppi tíundarsvikunum, að hann er enn hinn sami almenni alþýðuskdli landsmanna, er kennir þeim að svíkja, þ. e. að lji'iga og stela rétt framan í sýslumönnun- um, upp í opið geðið á valdstjórninni, dóms- valdinu, lögreglustjórninni. það má vera leiðinlegt fyrir sýslumenn að kenna einlægt í slíkum skóla, og það með þögninni einni saman. Ég vona því að þeir verði með til að hrinda þessum ójafnaðarskatti af stóli. Ef nú aðalgalli búskattsins væri eingöngu í því fólginn, að hann væri of hár, þá værf hægrinn hjá að færa hann einúngis niðr svo mjög, að jöfnuðr kæmist á í samanburði við aðra skatta vora, þó því aðeins að landsjóðr- inn þyldi tekjuhallann af niðrfærslunni. En ójöfnuðrinn er í raun réttri eigi hinn eini aðal- galli búskattsius, heldr og hinir tveir stór- gallar: tíundarsvikin, og að skattrinn er lagðr á innstœðu atvinnunnar en eigi á arð henn- ar (ávöxt, tekjur), hvað þá beldr ágóða (yf- irtekjur, afgángstekjur, þ. e. tekjurnar fram yfir tilkostnaðinn). Fyrir því verðr að af- nema búskattinn,og sétja aðra álögu í stað- inn, er laus sé við þessa tvo síðari stórgalla og smágalla búskattsins, og í öðru lagi komi á svo miklum jöfnuði við aðra skatta, er staðizt getr með þörfum landsjóðsins. (Framhald). Frá útlöndum — Amcríka. í New York hafa orðið gjaldþrot svo mikil, að vart munu stærri orðið hafa síðan inn miunisverða «svarta I) Sýslumenn og læknar gjöra það* og að vísu ; en þeim var bætt það upp í laununum.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.