Þjóðólfur - 12.07.1884, Page 4
J 08
farm sinn hér og var nú með seglfestu á
leið til Skotlands. Menn allir björguðust.
|>oka, en lognblíða var.
—IIvíll rak s. d. fyrir Kalmannstjarnar
landi þar syðra, 30 al. langan, heilan.
—Á Bókmentaí'él.-fundinum 8. þ. m.
var Jón rektor porkelsson, Dr. phil, kosinn
forseti (í stað Magnúsar assessors), og Björn
ritstj. Jónsson skrifari (í-stað Helga barna-
skólastjóra Helgesens) ; annars allir em-
bættism. deildarinnar endrkosnir. Kit-
nefndarmenn tímaritsins Björn Jónsson,
Eir. Briem og Jón Ólafsson endrkosnir;
skólakennari Björn Jensson kosinn nýr í
nefndina. *— 10 nýir gengu í fél.
Dr. Jón þorkelsson hefir skorazt undan
að taka við forsetadæminu sakir annríkis og
hnignandi heilsu. Verðr fundr á ný til for-
setakosningar þriðjud. 15. þ. m.
— Sýnódus vita allir að haldin er hér
árlega fyrst í júlí, og hitt eins, að þar gjör-
ist aldrei neitt.
AUGLÝ SING AR
í samfeldu máli m. smáietri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orð 15 staía trekast
m, öðru letri eða setning 1 kr, fyrir jmmtang dálks-lengdar. Borgun út í hönd.
Upphoðsauglýsing.
Föst'udaginn h. 18. þ. m. kl. 10 f. m. og
eptirfylgjandi dag verðr eftir beiðni timbur-
kaupmanns Wathnes selt við opinbert upp-
boð mikið af borðvið og nspírumn. Gjald-
frestr verðr fyrir áreiðanlega kaupendr í 10
vikur frá uppboðsdegi. Skilmálar birtast á
undan uppboðinu á uppboðsstaðnum.
Bœjarfógetinn i Beykjavík h. 11. júlí 1884.
234r.] E. Th. Jónassen.
Hérmeð er öllum bannað að þétta tunnur
eða önnur ílát við vatnsból bœjarins. Sömu-
leiðis er bannað að þvo þvotta nálœgt vatns-
bólunum. peir sem brjóta á mótiþessu banni
verða að greiða sekt eftir úrskurði lögreglu-
stjórans.
Bæjarfógetinn t Beykjavík 11. júli 1884.
23ór.] E. Th. Jónassen.
Hérmeð er öllum bannað að láta hella öðru
í rennur bæjarins en óhreinu vatni frá húsun-
um, en eigi má láta í þær matarleifar eða
óhroða, því sé þaS gert, leiðir þar af að vatn-
ið ekki gctr runnið eftir rennunum og að megn
olykt leggr upp úr þeim. peir sem brjóta á móti
þessu banni, verða sektaðir eftir úrslcuröi lög-
reglustjórans.
BæjarJ’ógetinn í Rcykjavík hinn 11. júlí 1884.
237V] E. Th. Jónassen.
238r.] Óútgengin hréf
d póststofunni í Reykjavík 1. júlí 1884.
Missioner Lárusjóhansson í Reykjavík
Miss Guðrfðr Olafsdóttir f-----------
Fröken Ragnh. Runólfsdóttir----------
Herr R. M. Jónsson Jakobshúsi -------
Kr. Magnúsdóttir Sómastaðagerði
Hr. Tómas Jónsson í Miðbæ. Reykjavik
Jómfrú Pálína Sigurðardóttir----------
----Steinunn Runólfsdóttir———
Fröken B. Halvorsen -------
Mrs R. Guðmundsdóttir ----------------
Mr. Hannes Skarphéðinsson-------------
Jómfrú S. R. Pétursdóttir ------------
Vinnumaðr Jón Eiríksson Lambhól.
Holm Esq. Reykjavik
Hjálmarsson Esq. Iceland
Madm. Rósa Vigfúsdóttir Reykjavík
Ungfrú Rannveig Kr. J>orkelsdóttir
Miðbýli
frá Svíaríki: til Landsmanninnor í Rvík.
Hundrað krónur
bauð óg í vetr þeim, sem gæti geíið upp-
lýaingar þær, er leiddu til að koma því
upp, hverjir réðuat á G-ísla Hallgrímsson
á Kolsholti, og skyldi það boð mitt gilda
til 1. apríl síðastl. petta boð endrtek ég nú
og framlengi til 15. september næstkomandi.
Sjá að öðru leyti auglýsingu mína í 3. nr.
„f>jóðólfs“ þ. á.
Stærri-Mástungu, 27. júní 1884.
235*] Kolbeinn Eiríksson.
/ sölubúð Símonar fohnsens verða
móti borgun í peningum eða góðuin
íslenzkum vðrum í lausakaupum seld-
ar með niðursettu verði alls konar
manúfaktúr-. koloníal-, járn- og kram-
vörur. 23gr.]
TJndirskrifaður, sem hefir Austurvöll á leigu
biður hjer með bæjarmenn og aðra, sem fara um
Austurvöl), fyrir, að ganga ekki út á grasið, held-
ur halda sjer á stígunum. Foreldra bið jeg fyrir
að banna börnum sínum að kasta steinum inn á
völlinn eða röta heyinu um koll.
Rvik 4. júlí 1884.
24or. ] G. Emil TJnbeliagen.
Litunar-efni.
Vor ágætu litunar-efni til heimilisþarfa fást
í Reykjavík að eins hjá
hr. kaupm. Finni Finnssyni.
Með þessum litunar-efnum getr s é r h v e r
húsmóðir litað voðir og band eins fall-
ega og trútt eins og æfðasti litari, og
ábyrgist verksmiðjan það, ef fyrirsögn vorri
er fylgt. Litarefnin eru seld í to aura bögglum,
og fara 3 af þeim á pundið af bandi eða voð.
Fyrirsögn, sem verksmlðjan hefir gefið út til leið-
beiningar við litun, fæst ókeypis hjá ofan-
nefndum umboðsmanni vorum.
i99r.] Buchs lítarefna-verksmiöja
Köbenhavn K.
Eftir fleiri ára vanheilsu enn þó heldr snögglega
burtför héðan, þóknaðist drottní að kalla heim
til sín frá þessu Hfi minn ástkæra ektamann Bjarna
þorvarðs ;on er skeði þann 6, marz þ. á. 37 ára
gamall. I okkar II ára hjónabandi varð okkr 8
barna auðið af þeim dóu 3 i æsku en 5 lifa og
það yngsta af þeim hálfsmánaðar er hann dó. þat
næst finn ég mig knúða til að opinbera mitt hjart-
ans þakklæti þeim mörgu velgjörðamönnum er hafa
rétt mér sína hjálparhönd bæði hér á heimilinu og
utan heimilis fátækri og munaðarlausri. þetta bið
ég af heilu hjarta góðan guð að launa þessum min-
um velgjörurum af rikdómi sinnar náðar.
Sviðugörðum 9. maí i884
241*] Guðrún Pálsdóttir.
2hryssur eru í óskilum, önnur jörp, mark heil-
rifað h„ gagnstigað v„ óaífext með hvít hár á
milli eyrna ; hin rauð, tvistjörnótt, óaffext, mark:
sýlt v. Réttir eigendr geta vitjað til undirskrifaðs
móti sannsýnilegri borgun. Forsæti 8. júlíus 1884.
242*]_____________Gestr Guðnason.
Fundizt hefir á alrétt Rangvellinga í vor, rauðr
hestr litill, sokkóttr á öllum fótum, ójárnaðr
mark: sneitt fr. v„ granngert. Leðrspjald bundið
i tagl með stöfunum R Æ. J. V. L. Hans má
vitja að Stórhofi á Rangárvöllum mót sanngjarnri
borgun fyrir hirðingu og þessa auglýsingu.
243*] Filpun Vilhjálmsson.
Mark séra Ólafs Ólafssonar í Guttormshaga:
sýlt, gagnb. hægra, hamarsk. vinstra. [245*
Fjármark Einars Sveinbjarnarsonar á Leiðálfs-
stöðum í Flóa, er, sýlt hægra, gat og hang-
fjöðr aftan vinstra. [246*
Sigriðr ísleifsdóttir, fædd 5. nóv. 1796; dá-
in 7. mai 1882.—Foreldrar hennar: ísleifr Jónsson
og þórunn Sveinsdóttir á Ytri-Skógum iEyjafjalla-
hreppi; giftist fyrsta sinn um tvítugsaldr yngis-
manni Guðmundi Jónssyni; varð sambúð þeirra 10
ár, eignaðist hún með honum 4 syni, og 1 dóttr;
lifir nú móðr sina einungis 1 sona hennar: ísleifr
Guðmundsson á Innra-Hólmi á Akranesi,—-Annað
sinn giftist hún yngismanni Árna Jónssyni 5. nóv.
1828; varð sambúð þeirra 7—8 ár, en ekki barna
auðið,—þriðja sinn giftist hún yngismanni Einari
Magnússyni 10. nóv. 1843, varð sumbúð þeirra um
30 ár; skildu þá sambúð sína félítil og uppgefin
með góðu samkomulagi.— þar eftir naut hún inni-
legustu aðhjúkrunar af sómahjónunum hreppstjóra
Slcæringi Árnasyni og Guðlaugu Eiriksdóttur á
Skarðshlíð í Eyjafjallahreppi, hvar hún dvaldi sið-
ustu 10 ár æfi sinnar, og lagði sumpart með sér
eigin efni, en að nokkru leyti naut hún styrks af
syni sinum ísleifi, að nokkru leyti af syni hans
hreppstjóra Guðmundi ísleifssyni á Stóru-Háeyri,
og óefað að nokkru leyti innar áðr nefndu heiðrs-
hjóna, sem húntók ina síðustu hvíld hjá.
Sigríður sál. var góðum gáfum gædd, hafði fróð-
leik í andlegum og veraldlegum skilningi í bezta-
lagi ómentaðra kvenna, framúrskarandi lag og dugn-
að að ltenna tornæmum börnum, enda tók hún
fjölda barna til að kenna kristindóm sinn, og leysti
það manna bezt af hendi. Hún var yndi og að-
stoð ektamaka sinna, ástrík móðir eigin barna, um-
hyggju- og framkvœmdasöm og vinsæl húsmóðir.
Vegna hennar sómasama eftirtekta- og elskuverða
lífsferils, sakna hennar náungar og vinir, en þjóð-
félag vort mætti óska að það ætti margar slíkar
konur og þessi var. [244*
Afgreiðslumann ,.þjóðólfa“, skritara Sighvat
Bjarnason, er að hitta í húsi sinu á Hlíðarhúsa-
stíg kl. 3—4 °g 8—9 e. m. hvern virkan dag.
Eigandi og ábyrgðarm. : Jón Olafsson alþm.
Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingóifsstræti.
Prentaðr í prentsmiðju fsafoldar.