Þjóðólfur - 29.11.1884, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.11.1884, Blaðsíða 1
Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komi til útg. fyrir I. október. Kemr út á laugard.morgna. Verð árg. (50 arka) 4 kr. erlendis 5 kr.). Korgist l'yrir 15. júli. P JÓÐÓLFR. XXXYI. árg. Reykjavík, laugardaginn 29. nóvember 1884. M 46 $0 fi. §>V&'td'ZAl-p hefir sent þeim alþingism. Jóni Ölafssyni og adjunkt Stgr. Thorsteinson eftirfylgjandi svar upp á ávarp það, er þjóðhátíðarfundr- inn 2. ágúst síðastl. sendi honnm : „At blive erindret med Erkjendtlighed af frie Mcend paa deres Fcedrelands Fríhedsdag, er den sterste Ære, der kan falde i en Mands Lod. For at jindcs vœrdig til den maa man have tjent det Uforgœngelige og Seirrige i sit Folks Liv med juld Forstaaclse af den Samskjœbne, der til Verdens Held forener fremadstrœbende Natio- ner. Ens Vinding er alles Vinding. De dele Sei- rens Ære og Nederlagets Lœrdomme med hver- andre, og deres Gjeming i Historien bœres aj Krœjter, der naa langt udover noget enkelt Folks Evne. Virkevidden af denne Fœlleslov for Folkene liar fra min Indtrœdelse i det off< ntlige Liv staaet klar for mig. Gjennem mange Aar har jeg lagt den Iirajt, der var mig forundt, paa at grundlœgge et folkeligt Selvstyre i mit Fœdre- land til Vcern om Frihed og Selvstœndighed og til Bœrer af ct Samfund, livori vi Nordmœnd kan leve vort eget Liv og finde Veicn banet til alle Fremskridt, som vor Stilling og vore Evner un- dcr dc skiftende Tider tillader os at eftertragte• Men jeg har aldrig glemt, at en kraftig TJdvik- ling i alle Retninger for et frit Folk kun er mu- lig i det store Sam/und i Aand og Strœben, der omfatter alle frie Folk og giver Fremskridtsar- beidet Tryghed, Fylde og Tidsaandens Indvielse. At vore Frcendefölk har staaet mig nærmest for Tanken, vil enhver Nordbo forstaa; han vil ogsaa, naar Tidcn er kommen, med Instinktcts Sikkerhed betrœde de Veie—tusinde Gange tu- sinde—der fore til et Norden frit, œret og mæg- tigt ved gensidig Forstaaelse, levende Enheds- fölelse og frivilligt Sammenhold. Saaledes har jeg tœnkt og jolt. Det er alene Erindringen herom, der tillader mig at modtage den Henvendelse, hvormed jeg er bleven hœdret. Nordal, Septenibcr 1884, I Ærbodighed J. Sverdrup. A íslenzku hljóðar svar þetta þannig: »Að frjálsir rnenn d frelsisdegi fóstrjarðar sinnar minnasi manns með þakkldtsemi, það er sá stœrsti heiðr, sem nokkrum manni gatr hlotnazt. Til þess að metast verðr til þvílíks heiðrs, verðr maðr að hafa starfað í þjónustu þess, sem óafmáanlegt er og sigrsœlt í lífi þjóðar sinnar, og fyllilega skilið þd örlaga-einingu, sem heiminum til hamingju sameinar þjóðir þœr, er að framförum keppa. Vinningr einn- ar þjóðar er vínningr gllra. pjóðirnar njóta hver mcð annari sóma sigrsins og lcerdóma ósigrsins, og framkvœmdir þeirra t sögunni' styðjast við öfl, sem eru miklu umfangsmeiri, en magn nokkurrar sérstakrar þjóðar. Hve víðtcek eru dhrif þessa sameiginlega lögmáls þjóðanna, það hejir vakað Ijóst fyrir mér frá því fyrsta er ég tólc að starfa að þjóð- mdlum. 'Um mörg dr heji ég varið þeim mœtti, er mér var veittr, til að grundvalla þjóðlega sjálfsstjórn d ættjörð minni til tryggingctr frelsi og sjálfstœði og til undir- stöðu þeirrar félagsskipunar, að vér Norð- menn gœtum í henni lifað svo, sem oss er eðlilega eiginlegt og fundið rudda braut til allra framfara, sem staða vor og hœfileik- ar, eftir því sém trmar breytast, lerjfa oss að keppa eftir. En ég hefi aldrei gleymt því, að öflugar framfarir í allar stefnur geta að eins átt sér stað hjd frjdlsri þjóð í þeirri einingu anda og framsóknar, sem tekr yfir allar frjálsar þjóðir og tryggir framfarastarf- ið, eflir það og helgar það af tíðarandanum. Að frcendþjóðir vorar hafi staðið mér nœst fyrir hugskotssjónum, það mun sérhver Norðrlandabúi skilja ; og hver sd mun einn- ig, þegar tíminn er kominn, af óskeikulu hug- boði halda þd vegu—þúsund sinnum þúsund vegu—, er leiða til þess, að Norðrlandaþjóð- ir standi frjálsar, mikilsvirtar og voldugar fyrir það, að þœr skilja hvor aðra, hafa lif- andi tilfinning fyrir því að þœr eru ein heild og hafa því frjdlslegt samheldi sín á meðal. þessar hafa verið hugsanir mínar og til- finningar. pað er að eins endrminningin um það, som leyfir mér að þiggja dvarp það, scm ég hefi verið heiðraðr með. Nordal, í septbr. 1884. Með virðingu. J. Sverdrup". Frá hannyrðasýningunni íslenzku í Londor. --->)«- JBlaðið »The Queen«, 4. okt. þ.á. (bls. 358) kemst þannig að orði um þessa sýningu :— „lð lang-fegrsta og aðdáanlegasta, og án als efa ið nýstárlegasta hannyrðaverk, er það þoirra' íslendinganna. Vér stóðum í blygðun og auð- mýkt. pessi litli sýnisstallr er, til allrar ólukku, í endanum á danska sýningarsvæðinu, enn er eigi að síðr fjarskalega merkilegr, og frúMagn- usson var svo góð að sýna oss hannyrðirnar þar allar nákvæmlega. þetta er í fyrsta skifti, að hannyrðir íslands hafa verið sýndar á nokk- urri sýningu enn í Englandi — og aðdáanleg- an vott um iðni, þolgæði og aðsætni sýna þær oss. I rjónlesiö er fullkomlega undrunarvért. V iimuvélar þekkjast ekki þar í landi, og oss I) „Tlie Queen“ er kvennablað og gengr meðal auðfólks og aðals og hefir mikla útbreiðslu. var sagt að fólk væri þar enn, þar sem það var fyrir tveim hundruð árum. Merkilegar þóttu °kkr snældurnar, þær voru svo smáar og ein- faldar, og in óbrotna aðferð að kemba og og spinna ull var sýnd okkr. Hver einasta ögn verks, sem viðkemr prjónlesi, bandspuna, vaðmáli, einskeftu o. s. frv., er ekki einungis undirbúinn frá upphafi, heldr er alt unnið, prjónað, ofið, spunnið með höndum íslenzkra kvenna og þvílíkt prjónles, svo jafnt, svo smágjört! Okkr voru sýndir þar fingravetling- ar af sömu gjörð og þeir voru, sem Drotningu vorri hafa verið sendir að gjöf. Aðrar tegund- ir vetlinga voru þar prjónaðar úr bandi með natturlegum sauðlit, „fínni“ en nokkurir vorra fínustu ofinna glófa — mjúkir, hlýjir og voð- feldir. þegar þeir voru ekki á hendinni, þótti okkr lagið ekki rétt gott, en þegar í þá var farið, fóru þeir aðdáanlega vel, og svo er verð- ið svo vægt — 4 s. (3 kr. 60 a.) pariö — að vér vildum ráða hverjum, sem þjáist af handakulda, að fá sór eina, og hafa til taks fyrir vetrar- hörkurnar, sem verið er að spá oss. Karl- mannasokkar, öldungis eins vel unnir og mjúk- ir, kosta 3 s. (2 kr. 70 a.); en þetta er ekki alt — hcr eru líka hvít vaðmál spunnin og ofin af íslendingum sjálfum. „Hvað?ofin“? „Við hefðum engin föt, ef p-ið sjálf yífnum þau eklci“. „Hvers vegna?“ „íslendingar megí( ekki við því, að kaupa þaö litla, sem að flytzt, og ef þeir hefðu eigi heima unnin föt að fara í þá yrðu þeir að ganga fatalausir“. ímyndið þið ykkr stúlkurnar hjerna 1884 sitjandi að vinnu dag eftir dag alt ið langa kvöld, spinnandi og prjðnandi, meðan fornar sögur væru lesnar þeim upp-hátt allan tímann! þetta er líf innar íslenzku konu, og leiðir af fátækt lands og einolcun verzlunarinnar. Okkr voru sýndar tvær ágætlega fallegar ábreiður. f>ær voru glitofnar á bláum grunni, og var uppdráttrinn, þó einfaldr væri, einkar eftirtektaverðr, í grænu og rauðu. Bnskar konur mundu telja gjafverð á þeim fyrir £ 5 hvora. Hvernig skyldi þeim líka að vefa og sauma út eina fyrir tvær? J>ar voru aðrir lilut- ir, bróderaðir, gull á flöjeli, silfr á flöjeli; þar var svart silki-ísaum á rauðu klæði; ekki var uppdráttrinn þó fenginn i ísaumshúð, þvi ísairm þetta var fest á afklippu af kotungsfötum. Svo gengr sparnaðrinn langt þar í landi, að sauð- arleggr skafinn og hreinsaðr er notaðr fyrir þráðarspólu“. Bftir að þessi grein kom út, vakti ÍS- LBNZKA S\N1NG1N í London mikla eft- irtekt. Mikið hefir selzt af mununum, sein nú verða sendir kaupendum, er sýningunni er lokið (var lokið þann 30. okt.). Pantan-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.