Þjóðólfur


Þjóðólfur - 02.05.1885, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 02.05.1885, Qupperneq 2
70 Sumir munu nú segja að frelsi manna sé misboðið, ef þetta yrði að lögum, er nú höfum vér stungið upp á, en slíkt getum vér ekki séð. Hinar hryggilegu afleiðingar af inum ótakmörkuðu þorskanetalögnum í Garðsjónum ætti að uppörfa oss til fram- kvæmda í þessu máli, en til þess að koma því til leiðar, er stungið hefir verið upp á hjer ,að framan, þyrfti að haldafundi, fyrst í hverri veiðistöðu, en síðan ættu þeir fund- ir að kjósa fulltrúa, er síðan héldu fund með sér, og væri það aðalfundr. Jpannig ætti að kjósa 1—2 menn af Akranesi og álíka marga úr hverri af inum innri veiðistöðum (Alftanesi, Seltjarnesi og Eeykjavík). I þess- um veiðistöðum róa menn oft á in sömu fiskimið, og sjáum vér því ekki annað en, að allir menn í þessum veiðistöðum gætu verið háðir sömu lögum í þessu efni. Aftr ættu sunnanmenn að halda fund með sér f öðru lagi og semja fiskiveiðasamþykt fyrir þær veiðistöður, er fiskiveiðasamþykt sú var gjörð, er eigi náði staðfestingu hjá amtmanni f vetr. Vér viljum að endingu taka það fram, að fiskiveiðasamþyktir þessar þyrfti að vera sem bezt úr garði gjörðar, svo þeim yrði eigi synjað staðfestingar sakir formgalla á þeim. Eitað í dymbilviku 1885. Nokkrir Beykvíkingar. Ú 11 ö n d. [Frá fregnrita þjóðólfs, Dr. Jfinni Jónssyni]. Khöfn 17. apríl. 1885. |>að er auðvitað, að í stuttum blaðagrein- um verðr ekki minzt á alt sem við ber í umheimi vorum smátt og stórt; heldr verðr að tína smælkið úr og kasta því brott, og þó verðr ef til vill ekki einu sinni hægt að taka alt ið stóra og ekki eins ræki- lega og gera þyrfti. Vér munum því eigi verða margmálir um ið stórkostlega hátíð- arhald á 70 ára afmælisdegi Bismarcks (um öll þau heillaóskabréf, sem streymdu að honum, allar þær gjafir, sem rigndi yfir hann hvaðanæva, er á meðal þeirra var heilt óðal, er endr fyrir ekki all-löngu hafði gengið úr ættinni, um að keisarinn kyssti hann þakklætiskossi, í stuttu máli um alla þá lotningu sem honum, inum harðvftuga og kæna stjórnvitringi, var sýnd), heldr ekki um styrjöld Frakka við Sínverja, er nii er loks nær enda fyrir dugnað ins nýja ráða- neytis (Ferry og öll hans stjórn er fallin fyr- ir herstjórn sína), heldr ekki um kóleru, sem nú með vorinu er farin að stinga sér niðr á Spáni suðr, og þannig hræða oss norðrþjóðirnar, heldr ekki um ina öflugu og dáðríku stjórn Sverdráps í Noregi, sem er mustarðr í nosum allra miðr þjóðhollra meðborgara, — heldr ekki Um ferð Svíakon- ungs og drotningar hans suðr til Mikla- garðs, að vitja sonar þeirra, er þar hefir lagzt í taugaveiki, en kvað vera á batavegi, — heldr ekki um styrjöld Engla í Súdan, því að þaðan eru engar frásagnir gervar, síð- an Gordon lét þar líf sitt. f>að sem þar á móti mestum tíðindum þyk- ir sæta, er 1. útlit til stórmikillar styrjald- ar milli Engla og Bússa, og 2, hvað gerzt hefir hér í sjálfri Danmörku. 1. Allir mega það vita, að Eússar, eða réttara að kveðið, Eússastjórn1 eiga allan norðrhluta Asíu, Síberíu, austr í hafsbotna. f>að er landflæmi geysi mikið, og er einkum alræmt fyrir það, að það er útlegðarvist margra stórglæpamanna og svo ýmsra þjóð- hollra dánumanna. Maðr skyldi nú halda, að Eússa stjórn léti sér nægja með þetta og svo allt Eússland í Norðrálfu, sem hún á þess utan nóg með að halda í skefjum, en því er ekki svo farið. Hún er farin að seil- ast suðr á við. Hún hefir troðið sér suðr milli Svartahafs og Kaspíahafs fyrir löngu, og nú er hún farin að rétta sfna löngu fingr suðr á við fyrir austan ið síðarnefnda, og fyrir austan Persaríki. þar búa Afganar í Afganistan, sem lesa má um í landafræð- um. f>eir hafa um nokkurn tíma staðið undir vernd Engla, sem eiga lönd þar fyrir sunnan og austan, Indland. Eússar hafa altaf færzt lengra og lengra suðr, unz þeir vóru komnir rétt að landa- maerum Afgana. f>á urðu Afganar hræddir um sig og gripu til vopna. Áðr hafði það verið samið milli Engla og Eússa, að Eúss- ar skyldu ekki halda lengra suðr á við en svo og svo langt, nema því að eins að Afgan- ar færu með her manns norðr á við eða réðu á þá. A landamærunum er kastali Afgana, er Pendjeh heitir. f>ar höfðu þeir setulið. Nú kemr einn góðan veðrdag sú fregn, eins og þruma úr heiðskíru lofti, að við þenna kastala hafi Eómaroff Eússaforingi barið á Afgönum og tekið kastalann. Nix urðu Englar óðir og uppvægir og kváðu hér rofin grið og trygðir. En Eómaroff stendr fast á því, að Afganar hafi ráðizt á sig, en hann ekki á þá. Út úr þessu spurði ráðaneytið enska sig fyrir hjá Eússastjórn og krafðist skýrra svara ; en þau hafa eigi komið enn svo skýr, sem þarf. Hefir síðan ekki geng- ið á öðru en hraðfréttum fram og aftr, og um þetta er rætt í blöðum allra landa á hverjum degi fram og aftr, en öllum kemr saman um, að það sé líklega óhjákvæmilegt, að styrjöld verði milli þessara þjóða, og I) f>að er ynr höfuð að tala alt og oft slengt samnn þessu tvennu stjórn og þjód, í ísl. blöðum og fsl. tali, ,því að það er oftast jafn ölfkt sem sauðr ög selr,-og ‘vajri vtent, éf m'enn vehdu síg af -þessu. “ seinast í dag fluttu blöðin þá lausafregn, að Englar hefðu þegar sent á stað herskip á leið til Eystrasalts, til þess að vera til taks, því að það er auðvitað, að þar verðr styrj- öldin háð, og ekki aðeins í Austrálfu heims. Bera allir kvíðboga fyrir þessu, og þikir illa farið; en flestir óska þó þess, að ef illa fer, að þá megi Eússinn fá duglegan skell; þikir Dönum sérlega leiðinlegt, að byrðast með annað eins ráðaneyti og þeir hafa, því að þeir vita hvaða glappaskot Estrúp og þeir félagar kunna að geta gert landi og lýð til skammar og skapraunar. En hver endalok verða hór á, er ekki hægt aðsegja; menn vonast eins vegar eftir, að alt jafni sig ; annars vegar eru menn hrædd- ir um, að kúlurnar þjóti yfir höfðum manna, þegar minnst vonum varir, og þá mundu sumir vilja vera komnir í faðm oguðs móður Máríu með Jóni krukk«. 2. »Mörg eru meinin í Danmörku«, má um þessar mundir segja. Vest allra er þó deilan milli þjóðarinnar og stjórnarinnar, milli þingsins þjóðdeildar og Estrúps. Sag- an er svona: Eftir að þjóðdeildin var bú- in með fjárlög sín, þannig, að það veitti Estrúps ráðaneyti aðeins svo mikið fé, sem mátti álíta óhjákvæmilegt til inna allra- nauðsynlegustu ríkisþarfa (fyrir meiru er þessháttar mönnum ekki trúanda), þá tók nú efri deildin (stórbýlinga-deildin) við; en hún er alveg á Estrúps bandi. Nú hafði Estrúp heimtað um 8—9 miljón- ir krónum meira en þjóðdeildin vildi trúa honum fyrir. Efri deildin miljón meira, sem þjóðdeildin gat náttúrlega ekki gengið að, því síðr, sem miklu af þessu átti að verja til hersins og herþarfa, en fjárveiting- um til þess vilja vinstri menn einir ráða, sem von er, þegar þeir eru nú 89 á móti 19 Estrýpingum í deildinni, sem eftir grund- vallarlögum Dana á að hafa valdið mest. f>egar nú valla var útlit til þess að fjárlögin yrðu búin í tæka tíð, þ. e. fyrir 1. apríl, þá lagði Estrúp fram — að fornri venju — tillögu til millibils-laga, en þau hafa hing- aö til gengið í þá stefnu, að leyfa ráðuneyt- inu að verja fje til þess, sem báðar deildir hefðuþegarsamþykt,eða víst væri að þær báð- ar vildu samþykkja, en ekki til neins annars. En, viti menn, svona vildi Estrúp ekki hafa það. Hann vildi fá ótakmarkað leyfi, skil- yrðislaus millibils-fjárlög. f>að sjá allir, hvað slíkt er, enda fór enginn villr vegar um það, hvað það var, sem Estrúp éigin- lega vildi. f>jóðdeildin breytti þessari til- lögu, og orðaði hana eins og vant var, og svo —felldi efri deildin hana alveg. Nú var fokið í öll skjól. Allir sáu, hvað koma átti. Ðeildunum kom ekki saman um hin

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.