Þjóðólfur - 25.07.1885, Síða 2

Þjóðólfur - 25.07.1885, Síða 2
114 Breiðafirði. (Frá E. Kúld). Félaginu veit- ist [veðlaust] 10,000 kr. lán úr viðl.sj., leigulaust í 5 ár, er endurborgist og ávaxt- ist úr jpví með 6j° árl. í 28 ár. Árgjaldinu skal jafnað niðr í oktbr. ár hvert að jafnri tiltölu á hvert pund, er fengizt hefir það^ ár á æðarvarpsjörð hverri á Breiðafirði og við Strandaflóa. Pundatal telja eigendr fram sjálfir.—(71.) Frv. uni helgi lands fyr. ágangi af skepnum. (Frá Á. E., Á. Th., Sigh. A., Sk. |>. og M. St.): Fyr. óheim- ila béit og ágang skal ávalt bæta grasnám og anu. skaða, er fénaðr veldr. |>ó eigi fyr. fé, sem úr afrétt gengr án valda eig- anda. Ferðamenn méga bótalaust æja hestum þar, sem eigi hefir [nokkurn tíma?] verið áðr slegið. Sá, er annars land beitir af ásetningi, sektist alt að 20 kr., en fyrir meingrip eðr þrábeit eðr ásetnings-beit á ræktuðu landi, tiini eða engi, alt að 100 kr. — Komi fénaðr í annars land fyrir atvik, án til- verknaðar eiganda, svo að grasnám að eins bætist, má taka fénað og skora á eiganda að hirða; gjöri hann það eigi innan »hæfilegs» frests, skoðast sem beitt af ásetningi. Sé fén- aðar þessa eigi vitjað eðr eigandi er ókunnr, verðr fénaðr seldr sem óskilapeningr; má eigandi inn leysa innan 6 mán.,en andvirði má hann heimta innan árs. Sá, er fyrir ágangi verðr, má halda peningi fyrir kostnaði sínum, og andvirði óskilapenings sténdr til tryggingar skaðabótum. Taki maður pen- ing heimildarlaust úr vörzlum þess, er fyr. ágangi varð, varðar alt að 50 kr., svo og ef seldr óskilapeningr er afmarkaðr innan 6 mánaða. Semji ekki eiganda og haldanda penings um útlausnareyri, skal eigandi þó fá fé sitt, ef hann selr hreppstj. eða lög- reglustj. í hendr veð, er honum (hr. eða lögr.stj.) þykir hæfil. fyrir skaðabótum. Keki til málsóknar um upphæð bóta, skal sá, er ástæðulaust hafnaði gjaldi því, er hreppstj. eða lögr.stj. ákvað til sætta eða fram var boðið, ávalt borga allan máls- kostnað. — (72) Frv. til l. um rétt hrepps- nefnda i fátœJcra-málum. (Frá E. Br., L. Bl. og þ. G.) Orðrrétt (að kalla) eins og sama efnis frv. 1883, sem þá var samþ. við 3. umr. í n. d. (sjá Alþ.tíð. 1883, C, bls. 363—(64). — 73) Frv. til l. um verzlun lausakaupmanna annarsstaðar en á löggiltum höfnum. (Frá E. A., B. Kr. og Á. E. :) Sýslumaðr má veita leyfi [síðari viðbót: til 1 árs í senn] lausakaupmannni til að verzla (með alt, nema áfenga drykki) hvar sem hann vill, fyrir 50 kr. [síðar breytt í 25 kr.] gjald í sýslusjóð einu sinni fyrir alt [en lausir verða þessir menn við öll gjöld til allra stétta annars]. — (75) Frv. til l. um stofnun landsslcöla. (Frá B. Kr.) Sam- hljóða að efni þvl frv., sem samþ. var og stjórnin synjaði staðfestingar 1883. Nefnd sett í e. d. (B. Kr., L. Sv. og E. Á.) ; komst hún að þeirri niðrstöðu, að breyta frv. í frv. um stofnun lagaskóla. — (76) frv. um verzlun. Frá Th. Th. »Heimilt er hverjum þeim, sem er fjár síns fullráði og hefir óflekkað mannorð, að verzla með allan varning nema vínföng og áfenga drykki á hverjum stað, sem hreppsnefnd og sýslunefnd álíta haganlegt, að verzlun sé hafin [á ?], mót því að leysa leyfisbréf hjá sýslumanni, og skal fyrir það greiða 50 kr., er renna í sýslusjóð«. — (87) Frv. um niðrskurð á hákarli. (Frá Ásg. Ein.) : Milli Straumness (lsafj.s.) og Skagatár (austan v. Húnav.s.) má enginn, hvorki á þilskipum né opn. skip. sleppa hákarli í sjó frá 15. okt. til 15. apr. ár hvert, nema líf liggi við, Afbrot varða alt að 20 kr. sektum. — (88) Frv. (frá 6. P.) um breyt. á afgj. þjóðjarða í Skaflafelssýslu: »Næstkom. 3 ár, 1886, 1887 og 1888, skulu eftirgjöld og kúgildaleigur þeirra þjóðjarða, er orðið hafa fyrir skemdum af völdum náttúrunnar, færðar niður til helminga«. Telcið aftr af flutn.m. — (91) Frv. um breyt. á 1.—3. gr. I. 15. okt. 1875 um vegina á ísl. (frá A. Ó. og þór. Böðv.): »1. öllum vegum hér á landi skal skift í þjóðvegi og héraðsvegi. þjóðvegir skiftast í aðalpóst- vegi og aukapóstvegi, en héraðsvegir í sýslu- vegi og hreppavegi. 2. Landsh. ákveðr eftir tillögum amtsráðs eða amtsráða, hverjir vegir skulu vera aðalpóstvegir og hverjir aukapóstvegir, að svo miklu leyti, sem það er eigi þegar fastráðið«. 3. Fé til aðalpóst- vega greið. úr landssjóði, en til vegab. á aukapóstvegum úr landssj. til móts við sýslusjóði#.—(96) Frv. til l. umskipun lcyrkju- málanefndar. (Frá B. Kr.): 1886 komi nefnd saman í Rvík, til að ræða og gjöra tillögur um endrbætr á stjórn þjóðkyrkjunnar, lög- um hennar og fjármálum. I henni sitja 9 menn: biskup, og 2 menn úr hverjum fjórðungi, kosn. af héraðsnefndum, annar klerkr, en hinn leikmaðr. Nefndarm. fá sömu fæðispeninga, sem þingmenn, og ferðakostn. eftir reikn., er landsh. úrskurð- ar. — (100) Frv. til l. um farmg]ald skipa. (Frá B. Sv.) Alveg samhljóða frv. því, er B. Sv. og J. Ól. komu fram með 1883 og þá var samþ. í n. d., en felt í e. d.; sjá alþ.tíð. 1883, C., bls. 399. — (104) Frv. til l. um aðflutningsgjald af lcajfi, sykri o. s. frv. og afnám ábúðar og lausafjárskatts og út- flutn.gjalds af fiski og lýsi, að frá tekinni síld. Frá Jak. G. : Af kafli greiðist 5 au. af pd., af kaffirót 10 au., sykri 2 au. Gjöld- in, sem fyrirsögn. nofnir, aftakist. — Sijórnarskrármálið á alþingi 1885 eptir Ileyranda í holti. II. (Framh. frá bls. 105). í nefndinni varð J. Sig. formaðr, H. K. Fr. skrifari; hefir nefndin skipzt í tvennt; í minni hluta er H. K. Fr., en hinir allir í meiri hluta. Meiri hh. hefir fylgt frv. að því er snertir æðstu stjórn lands- ins (landstjórann) og að allir þingm, sjeu þjóð- kjöruir; en fer eigi fram á að þing sé haldið nema annaðhvort ár eins og- nú er. Til efri deildar sé kosið tvöföldum kosningum. Kjör- gengi til neöri deildar bundiö við 25 ára aidr, en til efri deildar við 35 ára aldr. Landsdómr- inn só skipaðr dómendum úr yfirdónii lands- ins og jafnmörgum úr efri deild þingsins. Meiri hl. hefir numið burt þá ákvörðun frumvarps- ins, aö enginn sé skyldr að greiða bein gjöld til annarar guðsdýrkunar en þeirrar, sem hann sjálfr fylgir. H. K. Fr. kemr í nefndarálitinu með hið sama sem í byrjun 1. umr. (sjá hsr að framan bls. 105), að bezt sé að eiga ekkert við breyt- ingar á stjórnarskránni að þessu sinni. Ef þingið vill þó halda út í það, telr hann betra að fylgja frumv. því til stjórnarskrár, sem neðri deild samþykkti 1883, en frumv., sem nú liggr fyrir. Tclr það citt tiltækilegt í þessu máli, að neðri deild sendi konungi ávarp og biðji hann „aö skipa sérstakan ráðherra, or hafi að eins á hendi stjórn liínna sérstaklegu málefna íslands, helzt Islending, cr mæti á alþingi11. 1. umr. var haldið áfrum 23. þ. m. þegar í fundar- byrjun höfðu -safnazt á tilheyrandastaðinn svo margir, sem þar komirst fyrir. Benidikt Sveins- son er framsögumaðr ; hann tók fyrstr til máls og hélt ræðu nær þvi í eina ldukkustund snjalla og skörulega eins og honum er títt. Við þær ástæður, sem hann færði fyrir því, að yfirlýsing landsliöfðingja væri ótímabær (sjá 105. bls. liér að framan), kvaðst hanu geta bætt því við, að sú stjórn, sem sendi þessa yfirlýsing, sæti ef til vill eigi að völdum, þogar þcssar breytingar, sem nú liggja hér fyrir, eiga að berast undir atkvæði konungs (J. Ól.: það er vonandi). þegar alþingi rétti fram höndina 1873 til sátta, setti það sem skilyrði fyrir þess- ari sátt þá varauppástungu, að cndrskoðuð stjórnarskrá skyldi verða lögð fyrir ið 4. þing þar frá. Einmitt sakir þessa skilyrðis hefði ís- laud engu slept af rétti sínum. Frá stjórn- iuni heföi ekkert verið gjört til aö uppfylla þetta skilyrði, en þingið hefði gjört tilraunir til endrskoðunar á stjórnarskránni 1881 og 1883. Rakti hann svo sögu málsins á þessum 2 þing- um. Eftir það benti hann á ýmsa galla á stjórnarfyrirkomulagi voru, þar á meðal einkum aö íslaiulsmál væru lalin dönskura ráðgjafa, sem hér þekti ekkeft til, sem sseti í rikisráði

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.