Þjóðólfur - 31.10.1885, Side 4

Þjóðólfur - 31.10.1885, Side 4
168 í FATAVERZLIXN F. A T,flYR'S verða fram til miðs næsta mánaðar seldar við innkaupsverði fleiri hundruð álnir af duffeli, eingöngu mót borgun út í hönd. Slétt duffel, yfir 2 álnir á breidd, al. á 2 kr. 18 aura, og þar yfir.- Duffel með upp- hleyptum vígindum, jafnbreitt, alinin á 2 kr. 30 aura, og þar yfir. Aö öðru leyti birgðir af als konar fata-efni og fatnaði. 25. oktöber «*». r,Mr. OKEYPIS. Hver, sem nú gjörist nýr áskrifandi að næsta árgangi „Þjóðólfs11, fær blaðið ókeypis og kostnaðarlaust sent sér frá 1. nóvbr: til ný- árs, að svo miklu leyti sem upplagið hrekkr til. _____________[368 Vantar af íjalli rauðstjömóttan fola, prévetran, velgengan, bálfvanaðan, vetrarafrakaðan, mark: biti aftan bæði. Pinnandi er beðinn að skila honum gegn borgun til 360*] (ilal's Flósenkrati/, Beykjavík. Forníslenzk málmyndalýsing eftir Dr. L. F. A. Wimmer háskólakennara. Þýtt hefir Gætiö aö! Prá því i dag, fimtudag 29. p. m., og 15 daga í röð sel ég af mínum ágætu ensku vör- um, svo sem: Stumpasirz Blátt hálfklæði Dökkgrænt do. Flónel Svart kirtlatau Waterproof (xólfteppatau og margt fleira, 16 pCt. verði, á móti peningum Reykjavik, 24. okt. 357r.] Þo Vetrarsjol Sængurdiík Lóreft Kjólatau Fataefni Línlakalóreft Nankin undir vanalegu bftðar- ftt í hönd. 1885. •1. Ó. Johnson. Ið eina óhrigðula ráð, til að verja tré fúa, hvort heldr tréð er undir beru lofti eða grafið í jörð, er að strjúka á pað CARBOLINEUM; pvi pá polir tréð bæði purt og vott. 2 pd. Carbolineum nægja á 15 □ al. af tré. Kostar 30 au. pd. (minna í stórkaupum) og fæst í Reykjavik hjá 358r] H. Th. A. Thomsen. Afbragðsgóðr vatnsstígvéla-áburör, sem bæði heldr leðrinu si-mjúku og ver pví að pað dragi vatn, ágætr á alt vatnsleðr, fæst ó- dýrt hjá undirskiifuðum. 359r]. Rafn Sigurðsson. Valtýr Huðmundsson. Er ný-útkomin á mitt forlag og kostar 1 kr 25 a. 361r] Kr. Ó. Þorgrímsson. MTapa/t hefir 20. p. m. peningabudda úr leðri með 8—10 kr. í silfri í, á leiðinni af Hlíðar- húsastíg austr á móts við skrifst. „Þjóð“. Beðið að skila gegn fundarl. á skrifst. p. bl. [362* Til athugunar. Yjer undirskrifaðir álitum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinummörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífsdixír hra. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefiráboð- stólum; þykir oss því meiri ástœða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líltja eptir einkennismiðanum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama- lífs-élixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama- lífs-élixir, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lœkna margskonar maga- veikindi, og getum því mœlt með honum sem sannar- lega heilsusömvm bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlikingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Ghr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed R'ónland. 1. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard. Kokkensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen N. B. Nielsen. N. E. Nörby. [93r. Eigandi og ábyrgðarm.: Jón Ólafsson. Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólfsstræti. Prentari: Sigm. Ouömundsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.