Þjóðólfur - 05.03.1886, Síða 4

Þjóðólfur - 05.03.1886, Síða 4
40 að ná þangað í kveld, svo að þjer hittið liann á ferli. Yður væri betra að beiðast gistingar hjer á veit- ingahúsinu og finna hr. Eldridge ámorgun". Hann fjellst á orð mín, og vísaði jeg eða ljet visa honum til gestgjaíahússins. Jeg fór siðan og fann vagnstjór- ann. Hann fjekk mjer peningasendinguna, og mælti um leið: „Gættu vel að þessuBill. Það er svo mikið, að sjeður stigamaður hugsaði sig ekki um, að senda þjer kúlu í hjartað, til jiess að uá }ieim“. Jeg játti jiví hlæjandi, en það var í sann- leika uppgerðarhlátur, ]>ví að mjer var allt ann- að í hug. Vagnstjórinn gaf nú merki til brottferðar og frá fremsta vagninum kvað við ofurhátt og skerandi hljóð úr hinni einkennilegu hljóðpípu, sem gufuskip og vagnar hafa, til Jiess að birta brottför sína. (Framh.). fieykjavik, 5. marz 1886. Veitt brauð. Saurbœr á Hvalfjarðarströnd 25. f. m. síra Jóni Benediktssyni á Görðum á Akranesi. Tjörn i Svarfaðardal s. d. veitt apt- ur sira Kr. Eldj. Þórarinssyni. Húsavik 27. f. m. Finnb. Itúti Magnússyni í Otradal. líýlosnuð brauð. Mýrdalsjiing metin 1322 kr., Garðar á Akranesi metnir 1542 kr., Otra- dalur metin 764 kr' Aflabrögð. Austanfjalls kominn talsverður afii. A laugardaginn var afiaðist t. a. m. á Loptsstöðum 80 í hlut, þar af 40 af þorski; en minni afli eptir því, sem utar dró, en þó vel vart allt að Ölvesá. í Þorláksshöfn varð ekki vart. Nýlega vel vart í Grindavík og á Mið- nesi, en afialaust hjer við Faxafióa. Undir Jökli varj allgóður afli á Þorranum. Á Austfjörðum hefur litill sem enginn fiskiafli verið í vet- ur, nema síldarafii mikill eins og áður er frá sagt. Hafði útgjörð Túliniusar verið búin að fá um nýár 3300 tunnur af síld. Hafls var enginn inn á Skagafirði og Húna- flóa 22. og 23. f. m. Maður horflnn. Jón Jónsson frá Sandhóla- ferju í Holtum hafði nýlega farið frá Eyrar- bakka og ætlaði til Þorlákshafnar til sjóróðra; en hefursiðan ekki komið fram. Hann hafði ekki verið algáður, er hann sást seinast. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út i hönd. Útdráttur úr sættargjörð 29. jan. 1886 milli hr. Andrjesar Fjeldsteds á Hvítárvöllum og hr. búfræð. Bjarnar Bjarnarsonar á Hvanneyri. „Með þvi, að jeg sje nú, að kæra mín, dags. 5. marz f. á., gegn herra Andrjesi Fjeldsted á Hvitárvöllum, fyrir „falskneri", hefur verið á röngum grundvelli byggð, og jeg því ákært hann ranglega, þá apturkalla jeg hjermeð öll meiðyrði nefndrar kæru“. Björn Bjarnarson. Bjett eptirrit vottar : Arnór Þorlaksson. 1. sáttasemjari. igrip af reikningi sparisjóðs á ísafirði 11. desbr. 1884 til 11. júní 1885. Tekjur: 1. Eptirstöðvar 11. desbr. 1884: kr. a. Skuldabrjef ... 69 650,00 b. Peningar .... 1 254,96 70904,96 2. a. Innlög samlagsmanna 7 118,98 b. Óútteknir vextir . 1 194,54 8 313 52 3. Vextir af lánum................ 1 689,69 4. Fyrir 18 viðskiptabækur . . . 9,00 80 917,17 Gjöld: 1. Útborguð innlög................ 14 770,07 2. Ýms útgjöld..................... 60,97 3. Vextir lagðir við höfuðstól . . 1 194,54 4. Eptirstöðvar 11. júní 1885 : a. Skuldabrjef ... 63 700,00 b. Peningar .... 1 191,59 tí4 891,59 80917,17 igrip af reikningi sparisjóðs á ísafirði 11. júní til 11. desbr. 1885. Tekjur: 1. Eptirstöðvar 11. júní 1885 : a. Skuldabrjef ... 63 700,00 b. Peningar . ... . 1 191,59 64891,59 2. a. Innlög samlagsmanna 7 555,46 b. Óútteknir vextir . . 1 085,67 g 641 13 3. Vextir af lánum................. 1 622.88 4. Fyrir 30 viðskiptabækur . . . 15,00 75 170,60 Gjöld: 1. Útborguð innlög................. 10 694,98 2. Ýms útgjöld..................... 73,67 3. Vextir lagðir við höfuðstól ... 1 085,67 4. Eptirstöðvar 11. desbr. 1885: a. Skuldabrjef ... 61 450,00 b. Peningar .... 1 866,2£ 63 316i28 í eptirstöðvunum felast: 75 170,60 Eigur samlagsmanna 60191,47 ' Áunnið á kgl. skuldabrjefum 37,38 Viðlagasjóður............. 3 087,43 63 316ý28 ísafirði 12. janúar 1886 Arni Jónsson, Jón Jónsson, Þorvaldur Jðnsson. Gullokkur, brúkaður og bilaður, hefur nýlega týnzt á einhverri götu í miðhluta bæj- arins. Finnandi er vinsamlega beðinn að halda honum til skila til ritstjóra Þjóðólfs. HSTýr frakki og vesti, hvorttveggja vel vandað, fæst til kaups fyrir hálfvirði. Ritstjóri ávísar. Kveld-skemmtanir) sunnud. 7. þ ÍG-lasgOW.j m. FYRIR L E S T R A R (Þorl. Ó. Johnson o. fl.), Bjiirr Kristjánsson leikur á hljððfæri. Myndir sýnd- ar. — Þriðjndag 9. þ. m. endurtekur Jón Ó- lafsson fyrirlestur sinn um ofdrykkju; fleirí lesa þá og upp. Myndir sýndar. Byrjar hvorl kveld kl. 7 (opnað kl. ö1/^). Aðgangsmiðai 35 aur., 25 aur. og 15 aur. fástíbúð G. Zöega: Þorl. Ó Johnsons og bókhlöðu Sigurðar Krist- jánssonar. K.voldsltemmt'un ókeypis fyrir deildarmenn i Good-Templars deild- inni „Verðandi" verður haldin i stóra salnuin í „Hotel ísland", laugardaginn 6. þ. m., kl. 7 e. m. Ritstjóri Björn Jónsson, prestaskóla- kennari sjera Þórhallur Bjarnarson o. fl. lesa upp. Steingrimur Johnsen söngkennari syngui nokkur sóló-lög. Fjórraddaður söngur og horn- músik. Hver deildarmaður getur boðið með 'sjer einum utanfjelags- eða utandeildarmanni. Aðgöngumiða afhendir Benedikt Jónsson verzl- unarmaður í Fischers búð kl. 4—6 e. m. á föstudaginn og kl. 11—2 á laugardaginn. Reykjavík 4. marz 1886. Gestur Pálsson. JSelt í Stafholtstungnahreppi haustið 1885 : óskilalamb, mark: stig aptan bæði eyru; ræfill af sauð, mark : biti og fjöður aptan liægra, brm.: K. E. Andvirðisins má vitja til undirskrifaðs. Svarfhóli 25. febr. ,1886. Björn Asmundsson. Til almennings Læknisaðvörun. Þess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um I lb„itters-essentsu, sem hr. C. A. Nissen hefir búiðl Itil og nýlega tekið að selja á íslandi og kallarl iBrama-lifs-essents. Eg hefi komizt yfir eitt glasl laf vökva þessum. Ég verð að segja, að nafniöl |Brama-]ífs-essents er mjög villandi þar eð essentsl Iþessi er með óllu ólikr inum ekta Brama-lífs-elixir | Ifrá hr. Mansfeld-Biillner & Lassen. og því eigi getrl Jhaft þá eiginlegleika, sem ágæta inn ekta. ÞareðJ Jég um mörg ár hejfl. haft tœkifœri til að sjá áhrifj Jýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að| ÍBrama-lifs-elixir frá Mansfeld-BúUner & Lassen I J er kostabeztr, get eg ekki nógsandega mælt fram J Jmeð honum einum, umfram öll önnr bitterefni,| |sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. Nissen á glas-1 |inu og miðanum. Einkenni á vorum eina elcta Brama-lífs-élixír eru | |flrmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á| Jiniðanum sézt blátt Ijón og gullhani, og innsigli| Jvort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, |sem einir búatil inn verðlaunaða Brama-lífselixir. KanpmannahÖf n. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólf sstræti. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.