Þjóðólfur - 26.03.1886, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.03.1886, Blaðsíða 1
Kemur út á föstudags- morgna. Verö árg. 4 kr. (erlendis 5 kr.). Borgist fyrir lö.júli. ÞJOÐOLFUR. Uppsögn (skrifleg) bund- in við áramót,ógild nema komi til útgef. fyrir 1. október. XXXVIII. árg. ReyKjavík, föstudaginn 26. marz 1886. Nr. 18. ||S PÓLITlk. T Þingmannakosningar. X. Hvergi á landinu er nnhugsað jafn- mikið fyrir næstu kosningum, sem norð- anlands, einkum í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu. Setjum vjer hjer kafla úr tveim brjefum þaðan að norðan. Úr Þingeyjarsýslu '26-/2.: „Eins og fundurinn á Einarsstöðum 18. des. f. á., sem jeg hef áður frá skýrt, sam- þykkti, var skorað á þá þingm. Ben. Sv. og E. Ásmundsson, J. Sig. og Ben. Kr. að gefa kost á sjer til þingmennsku. Þar var og talað um að ota þingmönn- um þessum fram, þar sem mest væri hættan i næstu kjördæmunum. Þetta var það eina vald, sem vjer Þingey- ingar og Þjóðliðsmenn gátum beitt, til þess að hafa áhrif á kosningar ann- ars staðar. Núna í vikunni var sýslu- fundur haldinn á Ljósavatni. Eru þess- ir 4 þingm. i nefndinni. Mæltu for- ingjar í Þjóðliðinu mót með sjer þar um leið, til þess að heyra með eigin eyrum það, sem þeir höfðu ráðið með sjer........Tveir menn, Sigurður á Yztafelli og Jón á Arnarvatni, voru fengnir til að fara vestur á Akureyri. ........ Svo víkur sögunni til Ey- íirðinga. Þeir voru einmitt að halda fund með sj^r á Espihóli daginn, sem þeir Jón og Sigurður voru á Akur- eyri........Á fundinum var sam- þykkt, að skora á Ben. Sv., að gjörast þingm. Eyfirðinga í stað síra Arnlj.; sömul. á E. Ásm.ss. að taka endur- kosningu. En vegna þess að nokkurn veginn fullvissa var fyrir, að E. Á. ætlaði sjer eigi á þing framar, skor- uðu þeir á Jón á Q-autlöndum að gjör- ast þingm. þeirra, fengist E. Á eigi. | Síðan hef jeg fengið að vita, að B. j Sv. tekur á móti kosningu Eyfirð. E. Á. fer ekki á þing. J. á Gfautl. tek- ur kosningu Eyfirðinga samkvæmt á- skoruninni. B. Kr. verður þá í hans (J. S.) gamla kjördæmi, en Jón á Arn- arvatni býðar sig fram í Norður-þing- eyjarsýslu. Það hefur og verið talað um, að senda mann vestur í Skaga- fj örð. Sigurður á Yztafelli var nefnd- ur til þess. Norðmýlingar hafa Kjer- úif, ef til vill sjera Sigurð Gunnars- son o. fh, er öruggir mega heita. Suð- urmýlingar eru víst ekki ráðnir. En heldri maður einn þar skrifar mjer, að ekki þurfi menn að óttast, að þeir kjósi Tryggva, nje neinn annan mót- part stj.skr.breyt.“............ Úr Eyjafirði 1. marz. Hjer hafa í vet- ur verið töluverðar pólitiskar hreyfing- ar, og ,í mestum hluta sýslunnar verið að halda fundi, til að ræða um þing- mannakosningar á næsta vori. — Bene- dikt sýslumaður Sveinsson, sem býð- ur sig hjer fram, verður óefað kosinn af öllum þorra kjósenda, — nema má- ske af sumum þeim „stóru“ á Akur- eyri og einstöku áhanganda þeirra þarna vestur í dölunum, — en hver hinn þingmaðurinn verður, er ekki eins víst; en ef okkar gamli og góði þingmaður Einar Ásmundsson í Nesi fæst ekki, þykir mjer líklegt, að það verði Jón á Gautlöndum, sem mun fáanlegur til þingmanns hjer fyrir sýsluna. Ef þessir menn verðakjörn- ir til þingreiðar fyrir Eyjafjarðarsýslu, þykjumst vjer eigi senda nein börn eða apturhaldsmenn til þings; þó þeir sjeu eigi búsettir í kjördæminu, álít jeg ekki skoðunarmál að kjósaþá, þar eð «kki mun um sllka menn að gjöra innan kjördæmis, þótt nógir bjóði sig fram; — væri völ ktins hæfum manni í kjördæminu, eins og þeim Jóni og Benedikt, væri ekki vafamál að kjósa hann, en þann mann þekki jeg ekki. — Þeir eiga báðir heima hjer á næstu nesjum, og eru því báðir eins kunn- ugir hjer, og í sínu eigin hjeraði, og eiga mjög hægt með að halda fund við kjósendur sina. Eyfirðingar hafa fengið orð á sig eða öllu heldur óorð, bæði á þingi og víðar, fyrir að hugsa lítið um þing- mál og þingmannakosningar fyrirfar- andi ár. Það er að visu satt, að eigi hefur mikið borið á þeim í „heimsins augum“, en þeir hafa þó engu að síð- ur hugsað nokkuð um landsmál, þótt þeir hafi gjört það í lægri nótum; en nú ætla þeir að reka af sjer deyfðar- orðið og fylgja fast fram ýmsum nauð- synjamálum, t. d. stjórnarskrárbreyt- ingunni, og hafa samtök og undir- búning með þingmannakosningar. Bankinn. Eptir Eirik Magnússon, M. A. (Framh.). Jeg á nú, því er miður, von á því, að reynt verði að sanna, að jeg „vaði reyk“ í því, sem jeg hef skrifað um óinnleysanlegleik landsjóðs seðla, og að John Stuart Mill, sem er aldarinn- ar einn hinn mesti hagfræðingur, ann- ar en Karl Max, verði notaður til að hrinda rökum mínum; svo að mínir sívjeluðu landsmenn sætti sig heldur við, að dúsa við bankalögin eins og þau eru, en að taka til greina viðvör- un mína. Svo að nú Mill ekki verði hafður fyrir öðru, en því, sem hann hefur sjálfur hugsað og ritað, þýði jeg hjer þann kafla úr hagfræði hans, 6. útgáfu, 1875, II. bindi, III. bók, XIII. kapítula, „Um óinnleysanlegan papp- írsgangeyri14, sem hjer á við: — gr. 1. „Þegar reynslan haföi sýnt, aö mið- ar úr pappir, einskis virði í sjálfum sjer, gátn gengið kaupum og sölum sem mynteyrir, meö því móti, að á þá var skrifað ákvæðið, að þeir jafngiltu vissri tölu franka, dollara eða punda, og að þeir veittu útgefendum (issuers) allan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.