Þjóðólfur - 26.03.1886, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.03.1886, Blaðsíða 4
52 AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orö 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út 1 hönd. Inntökupróf við Reykjavíkr lærða skðla verðr haldið 29. dag júnimánaðar næstkomanda. Hvað heimtað er til inntökuprófs, má sjá í stjðrnartíðindum A 1877 nr. 8. Vilji einhver nýsveinn setjast hærra en í 1. hekk, fiarí hann að hafa lesið }iað, sem heimtað er til inntöku í 1. hekk, og auk þess }iað. sem lærisveinar skðlans taka próf í, áðr enn þeir flytjast upp í þann hekk, er hann vill setj- ast í. Þeim verðr vísað frá prófinu, er eigi ganga upp með allt fiað. er reglugjörðin ákveðr. Allir nýsveinar eru látnir gera latneskan stíl. lltanskólasveinar, sem ætla sjer að taka hurt- fararprðf, þurfa hæði að hafa lesið jafnmikið að vöxtum því, sem reglugjörðin heimtar, og í latnesku og grísku sömu stiltegundir, sem í henni eru nefndar. í Þýzku verða eigi teknar gildar þýzkar þýðingar íslenzkra rita. Utanskðlasvein- ar verða að leggja fram vottorð frá þeim manni, sem hefir húið þá undir hurtfararprófið. 2% 86. Jón Þorkelssnn. Blaðið „ANCHOR L í N A N“ , VITMSBURfllR ÍSLEMiIMiA UM ANCIIOR LÍDNA, LFJÐBEINING FYRIR VEKTURFARA 0. FL. fæst ókeypis fyrir vesturfara hjáundirskrifuðum. Parbrjef til New York eða Boston kostar 106 krónur; til annara staða i Ameríku eins og lægst hjá öðrum línum. — Níels l'or- láksson, cand. theol úr Þingeyjarsýslu, verður túlkur Anehor Línunnar i sumar. Reykjavík 20. marz 1886. Sigm. Guðmundsson, umhoðsmatur AnehorLfnunnar. Til vesturfara. Nú með póstskipinu kom hjer til lands frá Canada herra Baldvin L. Baldvinsson, sendur hingað af Canada- stjórninni til þess, að fylgja hjeðan alla leið til Winnipeg (eða lengra) sem túlkur og leiðsögumaður farþegjum þeim, er taka sjer far með Allaiilínunní í sumar. Herra Baldvin er góðkunn- ugur mörgum Islendingum, hefur opt fylgt vesturförum frá Quebec og vest- ur; hann er áreiðanlegur maður, vel látinn og hefur á sjer bezta orðaföll- um, sem hafa kynnzt honum. Hann fer nú norður með pósti til Akureyr- ar og síðan til Seyðisfjarðar. Hann gefur öllum, sem þess óska, áreiðan- legar upplýsingar um hvað eina, er þeir þurfa og vilja vita um Ameríku og ferðina þangað. Fargjald niðursett. Á hinu áður auglýsta fargjaldi (150 kr.) fæst nú 15 kr. afsláttur, svo að það verður að eins 135 kr. frá ís- landi til Wmnipeg fyrir verkfært fólk, sem œtlar að setjast að í vesturfylkjum Canada (Manitoba eða Norðvesturfylkj- unum), en þó því að eins, að þeir fái hjá presti eða sýslumanni vottorð um, að þeir sjeu vandaðir og vinnufærir menn, og ætli að setjast að í áður- nefndum fylkjum. Afsláttinn fær hver fjölskyldufaðir eða húsbóndi fyrir sig og fjölskyldu sína og fyrir vinukon- ur sínar. Sama afslátt fa einhleypir menn fyrir sig. Eyðublöð undir vott- orð þessi fást hjá umboðsmönnum mín- um víðsvegar um land. Vottorðin verða því að eins tekin gild, að eyðu- blöð þessi sje brúkuð og undir þau riti prestur eða sýslumaður. Farbrjef hjeðan til lendingastaða í Ameríkú, svo sem Boston, Quebec, Halifax, New-York eða Baltimore, kost- ar að eins 107 kr. Allir eldri en 12 ára borgi ofan- skrifað fargjald, frá 5. til 12. aldurs- árs helming, börn frá 1. til 5. aldurs- árs 53 kr. 50 a.; börn, sem ekki eru ársgömul, fá frítt far. Enn fremur fá þeir, sem fara með Allanlínunni, hjá mjer bkeypis ýmsar bœkur og kort yfir Ameríku, sem hafa inni að halda lýsing á landi, lands- högum, laudskostum og lifernisháttum í Ameríku, þar a meðal leiðsögubók handa vesturförum; bækurnar eru með upplýsandi myndum og kortum. Síðar mun jeg auglýsa, en þó nógu snemma, nær línan sendir skip eptir vesturförum í sumar og á hverjar hafn- ir það kemur til þess að taka þá. Reykjavík 22. marzmán. 1886. Sigfús Eymuiularsoii, útflutningastjóri Allaii-línunnar. i-'or en vel anbefalet Mand er en Plads som Paotor i Reykjavik ledig til Efteraaret (1886). —Man henvende sig til P. C. Knudtzon & Sön i Kjöhenhavn. Endurbætt ljáblöð. Tyzack Sons & Turner í Slieltield, sem smíða ljáblöð handa íslendingum, hafa skrifað mjer, að þeir smíði ljáblöð, öll eins götuð, sbr. ísafold XIII. 1. Yerðhækkun hjá þeim ermjög litil; hjer verður hún eins og kaupm. ákveða. Þeir, sem vilja fá þau þannig, verða að taka fram í pöntuninni, að þau eigi að vera: Con- venient; smiðirnir skilja það. Rvík 24. marz 1886. — Kr. Jónasarson Seldar óskilakindur í Reyklioltsdalshreppi haustið 1885: T ninli, mark: blaðst. a. biti fr. h., sýlt biti fr. v.; lamb, mark: hvatt gagnb. h., sneiðr. a. J v.; lamb, mark : tvist. fr. h., fj. og biti apt. v.; lamb, mark: hamrað h., blaðst. a. v. Rjettir eigendur vitji andvirðisins til H. Magn- ússonar í Deildartungu. LÖGFRÆÐISLEG FORMÁLABÓK eða Leiðarvisir fyrir alþýðu til að rita samninga, arfleiðsluskrár, skiptagjörn- inga, sáttakærur, stefnur, umsóknarkrjef og fleiri slik skjöl svo þau sjeu lögum samkvæm; eptir Magnús Stephensen og L. E. Sveinbjörnsson, yfirdómendur, er komin Ut, Stærð 22 arkir. Verð: i kápu kr. 3.75. Reykjavik, 12. febrúar 1886. Kr. Ó. Þorgrímsson. Ið eina óhrigðula ráð, til að verja tré fúa, hvort heldr tréð er undir beru lofti eða grafið í jörð, er að strjúka á það CARBOLINEUM; þvi þá þolir tréð bæði þurt og vott. 2 pd. Carbolineum nægja á lð |~| al.* af tré. Kostar 30 au. pd. (minna i stórkaupum) og fæst í Reykjavík hjá H. Th. A. Thomsen. Til athugunar. Yjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjahla varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífs- elexír hra. Mansfeld-Bíilner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um, að líkja eptir einkennismiðan- um á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum uin lang- an tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og get- um því mælt með honum sem sannarlega heilsu- sömum bittcr. Oss þykir það uggsamt, að þess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær ineð nafni og einkennismiða al- þekktrar vöru, til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Ghristian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Ghr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. i Oregers Kirk. L. Dahlgaard Kolclcensberg. N. C. Bruun. I. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. Ij. Lassen. Ijaust Chr. Cristensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólf sstræti. i Prentari: Sigm. Gtiðrmmdsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.