Þjóðólfur - 16.04.1886, Blaðsíða 3
J1
63
fögur, þá er þó hætt við, einsoghjer
á stendur, að einmitt þetta geti orðið
til þess, að seinka fyrir þeirri útbreiðslu
og almenningshylli, er bókin á skilið;
en hjer er sú bót í máli, að þó að
þessi nýviðbættu lög sjeu svona mörg,
þá koma þau að tiltölu mjög sjaldan
fyrir, því að það eru um 530 nr., sem þau
lög eru við, er þegar stóðu i sálma-
bókinni frá 1871, svo að þetta þarf
eigi að vera til fráfælningar og er
eigi nema kostur i raun og veru; það
er líka vonandi, að áður en langt um
líður fáist hjer nótur við þau af þess-
um lögum, sem eigi eru þegar til nót-
ur við, t. d. í þrírödduðu söngbók
Guðjohnsens og víðar, eða alls yfir 30
af þeim. Sum af þessum nýju lögum
eru víða kunn og sum eru að eins ný
lög við sama texta, sem eldri alkunn
lög eru við.
Stjórnartíðindi.
(Frh.). Þegar öll hin útflutta síld, nema 4% af henni er dregin frá, hleypúr öll verzlun
Islands árin 1880—1882:
Árið Uppliæð Fólkstala Upphæð á hvern mann
aðfluttrar vöru útfluttrar vöru að-ogútfluttr- ar vöru samtals aðfluttrar vöru útfluttrar vöru að- og útfl- vöru samtals
kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1880 5727000 5125000 10852000 72445 79,1 70,, 149,8
1881 6022000 5548000 11570000 72851 82„ 76,2 158,,
' 1882 6453000 5398000 11851000 71657 90,, 75,, 165,4
Aðfluttar og útfluttar vörur íslands 1880 voru 150 kr. virði á mann. í nokkrum löndum
Norðurálfunnar kemur meir, í flestum minna á mann. ísland verzlar því mikið við önnur lönd
eins og við er að búast, þar sem það verður að kaupa alt korn sitt frá öðrum löndum.
Árið 1880, sem telja má næst meðalári, voru hjer á landi 9796 heimili, og þegar þeirri tölu er deilt
í verð hinnar útfluttu vöru, þá koma á hvert heimili 523 kr., sem telja má tekjur, er gengið
hafa út úr landinu frá hverju heimili. Mikil likindi eru til að öll matvara og afurðir, sem
landið gefur af sjer og brúkaðar eru i landinu sjálfu, nemi i meðalári hjer um bil öðru eins, svo
að meðaltalstekjur hvers heimilis ættu þá að vera um 1000 kr. á ári.
Af aðfluttum vörum a áðurnefndum árum voru matvörur ekki fullir 2/s partar, en munaðar-
vörur Y, hluti. Af munaðarvörum var flutt til landsins 1849 á mann um 5 pd. af kaffi, liðugt
4V2 pd. af sykri, um l1/, pd. af tóhaki og nálægt 4V3 pt. brennivíns. Síðan hefur kafíi- og
sykurnautn farið mjög vaxandi, og árið 1882 fluttust til landsins á mann liðug 11 pd. af kaffi,
eða talsvert meir en lielmingi meira, en 1849. 1882 fluttust hingað á mann tæp 14 pd. af sykri
eða nokkuð meir en þrefalt við það, sem fluttist hingað 1849. Af tóbaki fluttust 1882 liðug 2pd.
á mann. Brennivínsnautnin var mest 1865—67, nær þvi 8 pottar á mann á ári að meðaltali;
1871—72 um 7Va pt. á mann. Siðan hefur hún minnkað stórum og 1880—82 koma ekki nema
liðugir 3’/2 pt. á mann um árið til jafnaðar. Það er tollinum að þakka, að brennivínsnautnin
* hefur minnkað svona mikið.
Eptir seinustu skýrslum að dæma, drekka íslendingar talsvert meira af kaffi en Danir, enda
hafa þeir lika ódýrt og gott öl, sem íslendingar hafa eigf. Af sykri eyða íslendingar nær þvi
hinu sama, sem Norðmenn, en liðugum þriðjungi af þvi, sem Danir brúka, enda brúka þeir næst
f Englendingum mest sykur allra þjóða i Evrópu. Af tóbaki brúka íslendingar talsvert minna en
Norðmenn og um helmingi minna en Danir. Síðan tollurinn var lagður á, drekka íslendingar
|
y
Efnisskipting bókarinnar er ólíkt
skynsamlegri en áður hefur verið, og
enn fremur erú þeir afburðakostir við
þessa sálmabók, að i henni eru sálmar
út af öllum guðspjöllum (og ýmsum
pistlum) helgidaganna, og það íieiri
en einn stundum út af hverju; auk
þess eru þar mjög margir sálmar út
af orðum heilagrar ritningar, svo sem
allmörgum Daviðs sálmum, guðspjöll-
unum (Jóhannesar), brjefum postulanna
(Rómv.br., Filippíbr.).
Pappír er ekki sem beztur; prentun
dágóð. Um verðið og bandið sjá aug-
lýsing síðar í blaðinu. Er vonandi,
að bók þessi vinni fljótt hylli lands-
manna, eins og hún er makleg fyrir.
J.
töluvert minna af brennivíni en Norðmenn og
um Vs hlut af því, sem Danir drekka, enda
drekka Danir fjarska mikið af brennivíni,
1874—76 yfir 20 potta hver maður á ári að
meðaltali.
Aðflutningur á sápu hefur þrefaldazt fra 1850
til 1872; frá 1877 til 1881 hefur og aukizt að-
flutningur á henni. Þessi vaxandi aðflutning-
ur á sápu bendir á framfarir í hreinlæti hjer
á landi.
Reykjavík 16. apríl 1886.
Undirbúniug'sfundir undir þingkosningar
hafa verið haldnir í ísafjarðarsýslu 12. f. m.
og Barðastrandarsýslu 22. f. m. A fundinum
í ísaf.s. „bauð síra Sigurður í Yigur sig fram;
Gunnar Halldórsson í Skálavík verður líklega
annað þingmannsefnið, þótt eigi gæfi hann á-
kveðið loforð um að bjóða sig. Báðir fylgja
þeir fram hinni endurskoðuðu stjórnarskrá. Fyr-
verandi alþm. Th. Thorsteinsen lýsti því yfir,
að hann yrði eigi í boði. Allir fundarmenn,
sem töluðu, voru eindregið með hinni endursk.
stj.skrá, en sumum þótti að eins heldur stutt
farið, þar sem ekki er farið fram á frestandi
neikvæðisvald“.
Á fundinum í Barðastrandarsýslu, sem hald-
inn var að Vaðli, kom mönnum saman um, að
kjósa ekki síra Eirik Kúld; og var afráðið að
leita fyrir sjer með þingmann utan kjördæmis,
og var þegar af fundinum send áskorun til
manns hjer í bænum, en hann getur eigi orðið
við áskoruninni.
Lausn frá prestsskap var 10. þ. m. veitt
síra Jóni Brynjólfssyni í Kálfholti.
Nýlosuað brauð: Kálfholt 12. þ. m., metið
1089 kr.
Norðaupústur kom loks á þriðjudagskveld-
ið var.
Hafís allmikinn rak inn fyrir norðan í norð-
angarðinum mikla um daginn.
Tíðarfar hefur um land alt verið likt því,
sem hjer syðra; en hlákan í Miðgóu hefur þó
ekki alls staðar orðið jafnmikil sem hjer; því
að úr Húnavatnssýslu er oss skrifað 28. f. m.
að þar sje þá að eins komin upp snöp til dala.
Hjer nú hagstæð tið.
Hákarlsafli nokkur á Ströndum; en þar
hafa menn ekki allir sinnt nýju lögunum um
bann á hákarlsniðurskurði, því að tvö skip hafa
skorið niður hákarl; enda þykir 1, gr. laganna
óljós (Úr Hrútaf. 28. f. m.).
Bjargarskort kvarta menn almennt um,
að nqrðan ekki síður en annars staðar. Á Borð-
eyri litlar sem engar matvörur. „En á Blöndu-
ós hafa verið matarbyrgðir til skamms tíma
hjá hr. P. Sæmundsen, sem hefur látið sjer
mjög annt um að miðla matvörunni sem sann-
gjarnast eptir ástæðum bæði til kaups og láns“
(Úr Húnav.s. 25. f. m.).
Norðaublöðin eru nú 3. Fróða hefur B.
Jónsson selt hr. Þorst. Arnljótssyni. B. J.,
fyrv. ritstjóri Fróða, er farinn að gefa út nýtt