Þjóðólfur - 16.04.1886, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.04.1886, Blaðsíða 4
64 blað, Akureyrarpóstinn. Svo er enn einn blað- snepill, er nefnist Jón Rauði. Öll eru blóð þessi andlega tengd. Fróði náttúrlega básúna stjórnarinnar; Akureyrarpósturinn tekur nndir, og Jón Rauði dinglar aptan við. Leiðrjetting. Þegar talað var í síðasta bl. um frakkn. skútuna, sem sigldi á tólfæringinn frá Gerðakoti, var jtess getið að ílestir af tólf- æringnum haíi verið hressir orðnir, er Jieir komu hjer. Þetta er ekki nákvæmt. Tveir af mönnunum Iiggja í rúminu, formaðurinn Tómas Eyjólfsson, og annar Bogi að nafni ætt- aður úr Húnavatnssýslu; háðir mjög slæmir fyrir brjóstinu. Aílabrögð. Yfir höfuð heldur flskitregt hjer. Fiskiskúturnar hjer hafa aflað vel, Engeyin (skipstj. Edílon Grímsson) alls 7000; Enigheden (skstj. Páll Hafliðason) einnig 7000 og Vonin (skstj. Bergþ. Þorsteinsson) 5000. Úr brjefi af Vatnsleysustr. 12. apr.: „10. þ. m. var mjög góður afli á Miðnesi um 60— 80 til hlutar af vænum þorski. Net þeirra, sein allt af eru að brjóta lögin, sífellt full af fiski, er um þau er vitjað. Það er verið að taka netin upp fyrir þeim og þeir allt af að brjóta“. AUGLY SINGAR I samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumiung dálks-lengdar. Borgun útihönd. Til alineniLHigs! Læknisaðvörun. Þess hefur verið óskað, að jeg segði álit mitt um „bit.ter-essents11, sem hr. C. A. Niss- en hefur búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lifs-essents. Jeg hef komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja, að nafnið Brama-lifs- essents er mj'ng villandi þar eð essents þessi er með öttu ólíkur hinum ekta Brama- lífs-elixír fráhr. Mansfdd-fíúllner & Lass- en, og því eigi getur haft þá eiginlegleika, sem ágœta hinn egta. Þar eðjegummörg ár hef haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lassen er kostabeztur, get jeg ekki nóg- sajnlega mælt fram með honum einum, um fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. jflli 1884. E, J, Melclnor, ísoknir. Einkenni hins óegta er nafnið C. A. Niss- en á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs- elixír eru firmamerki vor á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og inn.sigli vort Mfí & L í grænu lakki er á tappanu.m. Mansfeld-Bídlner & Lassen, Bemeinir búa tilhinn verðlaunaða Brama-lifs-elixir. Kaupmannahöfn. Hin nýja Sálmabók n til kirkju- og heimasöngs", sem nefnd sú, er biskup landsins kyaddi til þess starfa 1878, hefur unnið að og fullgert, er nú komin á prent. Hún er talsvert stærri en hin gamla sálmahók og eru í henni 650 sálmar. Bókin er 30% örk á stærð og vönduð að prent- un og pappír. Kostar 3 kr. 75 au. í snotru ljereptsbandi, en 4 kr. i skrautlegu ljerepts- bandi eða skinnbandi. Þeir, sem kaupa 6 expl., fá hið 7. ókeypis. Eftir 18. þ. m. verður bókin til sölu í Reykjavík hjá undirskrifuðum, en verður send með fyrstu ferð strandferðaskipsins til útsölumanna viðs vegar um land og skal þá auglýst, hverjir þeir eru. Sigfús Eymundarson. Nýja Sálmabókin fæst nú keypt í vönduðu leður-og sliirtings- bandi fyrir 3,75—4 kr. hjú Guðm. bóksala Guðmundssyni á Eyrarbakka, sem einn hef- ur bók þessa til sölu austanfjalls. Hjá Sigtryggi Sigurðssyni fæst: Steyttur kanel, allrahanda, pipar, sennep, múskatblóm, kardemommur, sitrónuolia, súkat, gerpulver, þvottablákka, ofnblýant, saumavjela- olía, handsápa, Eau de Cologne og fl. Alls konar litir sumir með niðursettu verði. Hjá undirskrifuðum er selt með niðursettu verði: áður nú Kr. Kr. Asparges Spidser, 2 Pd. Daaser . . 2,50 2,00 - Slik - . . 1,65 1,30 Champignons 1 — — . 1,50 1,20 % • . 0,95 0,75 Macédoines 2 — — . 2,95 2,35 — 1 —■ — . 1,60 1,30 Silleri '/<! — — . 0,75 0,60 Spinat 1 — — . 1,30 1,05 Röget Lax í Olie — . 2,20 1,75 Mælk condenseret — . 1,30 0,90 Capers nonpareil 1 Glas . . . . 1,75 1,40 - V, - • • • . 1,00 0,75 Oliven Olie l/2 — ... . 1,50 1,00 Abricoser, hele, 1 — ... . 4,00 3,20 Jordbær 1 Pd. — ... . 1,75 1,40 Pærer — — ... . 2,00 1,60 Reine Clauder — — ... • a,25 1,80 Morbær — — ... . 2,20 1,76 Oliven, franske pr. % Glas . . . 1,00 0,80 Perlelög — . . . 1,00 0.75 Charlottelög — — . . . 0,85 0,65 Hummersmör pr. Daase . . . 1,00 0,80 Solbærsaft — — . . . 1,75 1,50 Jordbærsaft — — . . . 2,20 1,75 Hyldebærsaft — — . . . 1,75 1,50 Cibils Kjöd Extraot pr. Krukke . 2,20 1,75 Rosenkaal 2 Pd. Daase .... 2,00 1,60 Sauce frangaise pr. Flaske . . . 1,10 0,80 Valnödder pr. Glas............... 2,50 2,00 Hummer, Underwood pr. Daase . . 1,00 0,80 Mixed Pickles pr. Glas........... 1,20 0,80 Colmans Sennep 7, Pd. Daase . . 1,00 0,80 Reykjavík 6. apr. 1886. _____ Steingrímur Jolinsen. JVteð enn meir en áður niðursettu verði fæst karla-, kvenna- og barnaskófatnaður hjá undir- skrifuðum frá í dag til loka þ. m. mót borgun út í hönd. Rvík, 16. apr. 1886. Rafn Sigurðsson. Til kaups eða lúns er falað rúmstæði, rúm- föt, sófi, stólar og horð. Ritstjóri þessa blaðs visar á þann, er þetta vill fá. Óskilakindur, seldar í Ölveslireppi haustið 1885, 1. Hvíthyrndur sauður veturg., mark: stýfthit apt. h.; tvirifað í stúf vinstra. 2. Hvíthyrndur sauður veturg., m.: sýlt hang£ fjöður aptan h.; heilt vinstra. 3. Svarthyrnd gimbur veturg., m.: sýlt hangJ fjöð. aptan h.; heilt vinstra. - 4. Hvíthyrnd gimbur veturg., m.: tvístýft lögg apt. h.; sýlt v.; brm.: G.J.S. á vinstra horni. 5. Hvítur lambhrútur, m.: hamarskorið hægra; heilhamrað v. 6. Hvítur lambhrútur heileyrt bæði; bandfljetta í hægra eyra. 7. Svartflekkóttur lambhrútur, m.: tvístýft fr. h.; stýft v. 8. Vellhyrnd gimbur, m.: sneiðrifað og standfj. fr. h.; Iiálftaf apt. v. 9. Hvítur hrútur veturg., m.: miðhlutað hægra; fjöður og hiti fr. v.; hornamark: stúfrifaðh.; stýfður helmingur fr. v. 10. Hvítur lambhrútur, m.: sýlt bæði og hang,- fjöður aptan bæði. Rjettir eigendur geta vitjað andvirðis of- anskrifaðra kinda, að frádregnum kostnaði, til undirskrifaðra fyrir lok septembermán. 1886. 19. des. 1885. Jón Jónsson. Jakob Arnason. Óskilalömb, seld við nppboð lianstið 1885 í Haukadalshreppi í Dalasýslu, með marki: 1. Stig fr. h., stýft v. 2. Stýft fjöður fr. h., geirstýft v., 3. Stig aptan h., bragð fr. vinstra. Rjettir markeigendur mega vitja verðsins, að frádregnum kostnaði, fyrir Mikaelsmessa, 29. sept. 1886, til undirskrifaðs. Leikskálum, 6. marz 1886. Þorvarður Bergþórsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastig við hornið á Ingólf sstræti Preatari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.