Þjóðólfur - 14.05.1886, Blaðsíða 4
80
að er mjer sönn ánægja, að tilbynna
skiptavinum mínum fjær og nær,
að rjeg hef tekið að mjer að vera agent
á íslandi fyrir stórt vcrzlunarhús á
Englandi, þá herra Dunn & Company
í Nyjakastala, og mun jeg framvegis
sjerstaklega gefa mig við öllu þvi, er
heyrir til manufaktúrverzlun.
Jeg hef gjört mjer far um i þetta
sinn að velja vörurnar svo vel, sem
unnt var, og skal geta þess, að flestar
tegundirnar eru af betra tagi en vant
er. Jeg vildi feginn geta komið þeirri
skoðun inn hjá skiptavinum mínum,
að það er betra í raun og veru, að
kaupa vörurnar dálítið dýrari, og að
þær sjeu að þvi skapi betri. Jeg veit
mikið vel, hvers vegna almenningur
sækist mest eptir, að kaupa með sem
allraódýrustu verði; það gjörir fá-
tæktin og einkum peningaleysið, en
alls ekki eingöngu af þvi, að fólk ekki
þekki eður geti gjört greinarmun á
betri og lakari vörum.
Þá skal minnast litið eitt á munstrin.
Það er nauðsynlegt fyrir hvern kaup-
mann, að vera einkum vandur að velja
þau falleg, smekkleg og snotur; með
þvi ganga vörurnar betur í augun, og
vekja hjá fólki fegurðartilfinningu.
Til þess að geta gjört þetta vel, þarf
mikla æfingu og um fram allt miklar
vörubyrgðir að velja úr. Sama má
segja um litina; það þarf bæði smekk
og kunnáttu að velja þá vel; þegar
maður sjer velbúinn kvennmann, þarf
maður ekki annað en sjá svuntuna
hennar og slipsið, sem hún hefur um
hálsinn, hvort hún hefur smekk til að
blanda litunum saman. Það er eins í
búningum sem öðru, að þar verður að
vera samræmi (harmoni), til þess allt
fari vel, og hvað fyrir sig sje þar sem
það á að vera.
Vörurnar verða seldar svo ódýrt,
sem unnt er, fyrir peninga út í hönd
eður vörur með almennu verði; en
alls ekkert lán geíið, því það er
jafnskaðlegt fyrir báða, kaupendur og
seljendur.
Jeg hef eins og vant er þá skoðun,
að það sje hollast að blanda ekki hin-
um gömlu vörum saman við hinar
nýju, eður þá svo lítið sem unnt er.
Jeg hef því tekið allar leifar úr búð-
inni, og hefur mest af þeim verið selt
á opinberu uppboði.
Stuttlega skal jeg minnast þess
einkum, að láta kvennfólkið vita, að
nú mun jeg sýna:
Stórt úrval af fallegum silkihönduin,
fleiri tegundir en nokkurn tíma áð-
ur hafa verið sýndar í Reykjavík.
Stórt úrval af fallegum gardínutau-
um, hvítum og mislitum.
Stórt úrval af alls konar kjólatauum,
Cashmere, Merino o. fl.
Stórt úrval af millumYerki.
Stórt úrval af ljereptum, breiðari en
vant er.
Stórt úrval af borðdúkataui.
Stórt úrval af barnahöttum, strá-.
Stórt úrval af sjölum.
Stórt úrval af handklútum.
Stórt úrval af hálspípum.
Stórt úrval af hekluðum dúkum.
Stórt úrval af fallegum gólfdúkum.
Stórt úrval af línlakacfni.
Að endingu leyfi jeg mjer að til-
kynna þeim heiðruðu farþegjum, er
kunna að koma til Iteyk javíkur í sum-
ar, að nú hef jeg stórar byrgðir (Lager)
] af alls konar manufaktúrvörum, sem
jeg sel með mjög góðu verði. — Eg
vil benda mönnum á að koma, og sjá
þessar vörubyrgðir, sem sýndar verða
kaupendum á allt öðruvísi hátt en
áður hefur tíðkast á Islandi.
Hinn nýi vörulisti verður sendur
með næsta pósti víðs vegar um land.
Kvík 11. maí 1886.
Þorl. Ó. Johnson.
pr. Dunn & Co.
Til athugunar.
Yjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora
að biðja almenning gjalda varhuga við hinum
mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-Vifs-
elexír hra. Mansfeld-Bulner & Lassens, sem
fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum;
þykir oss pví meiri ástæða til þessarar aðvör-
unar, sem margir af eptirhermum pessum gera
sjer allt far um, að líkja eptir einkennismiðan-
um á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra
er elcki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um lang-
an tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt, hann
vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, ogtil
þess að lækna margskonar magaveikindi, og get-
um því mælt með honum sem sannarlega heilsu-
sömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þess-
ar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem
frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða
að prýða þær með nafni og einkennismiða al-
þekktrar vöru, til þess að þær gangi út.
Harboöre ved Lemvig.
Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm.
C. P. Sandsgaard. Laust Bruun.
Niels Chr. Jensen. Ove Henrilc Bruun.
Kr. Smed Bönland. I. S. Jensen.
Gregers Kirk. L. Ddhlgaard Kokkensberg.
N. C. Bruun. I. P. Emtkjer.
K. S. Kirk. Mads Sögaard.
I. C. Paulsen. L. Lassen.
Laust Chr. Cristensen. Chr. Sörensen.
N. B. Nielsen. N. E. Nörby.
Rée & Bay
Crothersgade 14.
Kjobenhavn K.
Cigar- og Tobaksfabrik
etableret 1849
anbefaler til Udförsel Mellemskraa No. 1 Kr. 1.05.
do ' do do No. 2 Kr. 0.95.
C. B. Lohrer i Kjöbenhavn.
etableret 1852
Commission, Spedition, Agentur & In-
casso. Sorte & kulörte Bogtrykfarver
& Fernis; Yalsemasse, samt alle Slags
Lakfernisser fra Christoph Schramm i
Offenbach a./M.
Malerfarver, Lim & Schellac etc.
anbefales.
Uppboösauglýsing.
Mánudaginn næstkomandi hinn 17. þ. m.
verður eptir beiðni hlutaðeiganda haldið opin-
hert uppboð hjá pakkhúsinu austanvert við
Lækjarósinn, og verður þar selt hæstbjóðendum
töluvert (um 100 tylftir) af hefluðum og plægð-
um borðum.
Upphoðsskilmálar verða auglýstir á uppboðs-
staðnum á undan upphoðinu, er byrjar kl. 12.
um hádegi.
Bæjarfógetinn í Keykjavík, 12. maí 1886.
Jón Jensson,
settur.
^Til leigu fæst á góðum og haganlegum stað
niður í bænum stofa og svefnherbergi fyrir ein-
hleypan mann. Ritstjóri Þjóðólfs ávísar.
Uppboösauglýsing.
Dað gjörist heyrum kunnugt, að opinbert
uppboð verður haldið að Egilsstöðum í Ölvesi
þriðjudaginn 25. þ. m. árdegis og að Hvammi
miðvikudaginn 26. s. m. á eigum bændanna
Tómasar Ingimundssouar og Helga Árnasonar,
sem nú ætla til Ameríku. Dað sem selt verður
er: reipi, reiðfæri ýmisleg verkfæri, ílát, hyrzl-
ur, hross, gemlingar, sauðir, ær, og fyrra dag-
inn rúmfatnaður, eldhúsgögn, búsgögn o. fl.
Skilmálar fyrir sölunni verða fyrirfram upp-
hoðið auglýstir á uppboðsstaðnum.
Til staðfestu:
Skrifstofu Árnessýslu að Gerðiskoti 5. maí 1886.
St. Bjarnason.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorldfnr Jónsson, cand. phil.
Shrifstofa: á Bakarastíg við hornið á Ingólísstræti.
Prentari: Sitjm. Guðmundsson.