Þjóðólfur - 03.09.1886, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.09.1886, Blaðsíða 3
159 Mannalát. 17. f. m. dó að Hofi í Vatns- dal merkiskonan Signrbjörg Jónsdóttir ekkja sjera Þorláks Stefánssonar á Undirfelli (dáins 1872). 28. f. m. dó hjer í bænum alþingismaður Vestmauneyinga Þorsteinn Jónsson. Hann var fæddur 11. mai 1840 í Sólheimum í Mýrdal; flutt- ist til Vestmannaeyja vorið 1861 og giptist um haustið Kristínu Einarsdóttur, ekkju eptir cand. theol. Magnús Jónsson Austraann; þeim varð eigi barna auðið. Þorst. sál. var hreppstj. Vestmann- eyinga frá pví 1865 og fórst honum sá starfi vel úr hendi. Hann hefur setið á þingi frá pví árið 1875, sem pingm. Vestmanneyinga. 29. f. m. dó uppgjafaprestur Geir Jónsson Bachmann á Akranesi. Hann var fæddur 1804, vígður 1835 að Stað í Grindavik; var par til 1850, er hann fjekk Hjarðarholt í Dölum; var par 4 ár og fjekk 1854 Miklaholt í Snæfells- nesprófastsdæmi. Var hann par prestur síðan til pess, er hann fjekk lausn frá prestskap 22. nóv. 1881 frá fardögum 1882. Herskipið Fylla fór hjeðan til Hafnar 27. f. m. Strandferðaskipið Laura fór hjeðan aðfara- nótt 29. f. m. norður og vestur um land með allmarga farpegja, (nokkra þingmenn o. fl.). Veðrátta liefur nú um hálfan mánuð verið úrkomusöm hjer á Suðurlandi. í fyrra dag var pó góður þurkur, en i gær var aptur ó- hemjurigning, einhver sú rnesta, sem komið hef- ur á þessu sumri. Áætlun um ferðir landpóstanna, 9.—12. ferð 1886. Póstleiðir. Póststöðvar. 9. ferð. 10. ferð. 11. ferð. 12. ferð •u> w P< c cö w 6» o u 3 5 £ si o £.8 pí "2 B'S 8 4 P4 > Ph 'OS H Reykjavík Leirvogstung. (Fossá) Saurbær Hestur Arnarholt 30. sept. 30. — 2. okt. 3. — 4. — 20. okt. 20. — j 22. — 23. — 24. — ' 9. nóv. 9. — 10. — 11. — 12. — 2. des. 2. — 4. — 5. — 6. — *-M '03 o £•2 ca >o d § Hjarðarholt Arnarholt Hestur Saurbær (Fossá) Leirvogstung. 8. okt. 9. — 10. — 10. — 12. — 29. okt. 30. — 31. — 31. — 2. nóv. 17. nóv. 18. — 19. — 21. — 23. — 11. des. 12. — 13. — 15. — 17. — <1) > U 'C3 ísafjörður 1. okt. 21. okt. 10. nóv. 3. des. ■o Sh i-h ÍXj U Vatnsfjörður 1. — 21. — 10. — 3. — ib-á oi Bær 3. — 23. — 12. — 5. — S 3 rH'HH Márskelda 4. — 24. — 13. — 6. — — c« 'JÖ •£ Hjarðarholt 8. okt. 27. okt. 16. nóv. 9. des. Márskelda 9. — 28. — 17. — 10. — Bær 10. — 29. — 18. — 11. — o eiH‘ Vatnsfjörður 12. — 31. — 20. — 13. — u Reykjavík 1. okt. 21. okt. Í0. nóv. 3. des. 3 M '03 d Leirvogstung. 1. — 21. — 10. — 3. — K cö (Fossá) 3“ Saurbær 2. — 23. — 12. — 5. — T-H o' Ilestur 3. — 24. — 13. — 6. — Ph Arnarholt 4. — 25. — 14. — 7. — ^ J) Staður 8. okt. 29. okt. 18. nóv. 11. des. '03 Arnarholt 10. — 31. — 20. — 13. — & Hestur 11. — 1. nóv. 21. — 14. — # co Saurbær 11. — 1. — 21. — 14. — • oi (Fossá) S3 jLeirvogstung. 13. — 3. - 23. — 16. — vo Akureyri 1. okt. 21. okt. 10. nóv. 3. des. Pi fH Möðruvellir 1. — 21. — 10. — 3. — Cö <D u Steinstaðir 2. — 22. — 11. — 4. — •o 3 44 Viðimýri 3. — 23. — 12. — 5. — o < Botnastaðir 4. — 24. — 13. — 6. — fei U 5Ö '03 Reykir 5. — 25. — 14. — 7. — u Ph Sveinsstaðir 6. — 26. — 15. — 8. — M £ • r-H Lækjamót 6. — 26. — 15. — 8. — iCH = 3 -íaS «o Staðarbakki 7. — 27. — 16. — 9. — Staður 9. okt. 29. okt. 18. nóv. 11. des. Staðarbakki 10. — 30. — 19. — 12. — ’S Lækjamót 10. — 30. — 19. - 12. — Sveinsstaðir 11. — 31. — 20. — 13. — # Reykir 11. — 31. — 20. — 13. — M £ Botnastaðir 12. — 1. nóv. 21. — 14. — Víðimýri 12. — 1. — 21. — 14. — Steinsstaðir 14. — 3. — 23. — 16. — Möðruvellir 14. — 3. — 23. — 16. — Fh 3 x •O Q, Sh cS ♦o Ph Cð 4) co Póstleiðir. | Póststöðvar. 9. ferð. | 10. ferð u s a> ^ í_, 53 P tMl 44 cc ^ J3 O X -*_> O x >> a x ‘C s © sa s? 'd jAkureyri £ <Ð jLjósavatn 3 Grenjaðarst. r4 J Reykjahlíð okt. •p § jGrímsstaðir j 8. okt. & g> Reykjahlíð j 9. — S Grenjaðarst. 10. — =4 ^ jLjósavatn 11. — 22. okt. |23. - ■24. — i25. — 28. okt. ,29. — 30. — 31. — 11. ferð. 11. nóv. 12. — 13. — 14. — 117. nóv. 18. — 19. — 20. — !'g m Seyðisfjörður !30. Höfði J 1. 2. sept. okt. 20. okt. 21. — 22. — 9. nóv. 10. — 11. — fn 3 Grimsstaðir Skjöldólfsst. Höfði 7. I 8. 10. okt. 27. okt. — '28. — I 30. 16. nóv. 17. — 19. — Fh 3 +-> x 'O P. 3 3 +■> x 3 < U . M tXl > ‘O ss ‘S Þs-s; • pí ■a _• Reykjavík Hraungerði Ás okt. (22. okt. 24. — 25. — 11. nóv. 13. — 14. — Breiðabólsst. 7. okt. á As Hraungerði 3 iA ■ + +H> £S —’ 9 < »o 27. okt. '28. — |29. — 16. nóv. 17. — 18. — •15 iPrestbakki £ J Mýrar . -S Vík Þ IHolt Ph > 1. okt. 2. — 3. — 4. — 21. okt. i 22. - 23. — 24. — 10. nóv. 11. — 12. — '13. — >C6 <ZJ • 02 Breiðabólsst. Hoit ;Þ+ ^ æ jVík oi pq [Mýrar -g æ Prestbakki fS jg jSandfell £ jKálfafellsst. •g’S Bjarnanes Þh c Kálfafellsst. oi pqýiSandfell jEskifjörður 'cö 13 Höfði £ 43 jArnhallstaðir 3 jHöskuldstaðir H Djúpivogur i Stafafell 7. 8. 9. 10. okt. 27. okt. 28. — 29. — 30. — 16. nov. 17. — 18. — 19. — u 3 -1-> x 'O Q, IÞ 3 •O Q 3 X W ií) » cS có o® 3 3 / z. 3 a 3S8 s 1. 3. 5- i 7. 9. 10. 30. 1. 2. 3. 3. 4. okt. 21. okt. 23. — 25. — 10. nóv. 12. — 14. — okt. sept. okt. 27. okt. 29. — 30. — 20. okt. 21. — 22. — 23. — 23. — 24. — 16. nóv. 18. — 19. — 9. nóv. 10. — 11. — 12. — 12. — 13. — M IBjarnanes cs jg Stafafell Djúpivogur Höskuldsstað. Arnhallsst. Höfði r ' Ö Þ+ cö P 6. 7. 8. 8. 9. 10. okt. 26. okt. 27. — 28. — 28. — 29. — 30. — j 15. nóv. 116. — 17. — 17. — 18. — 19. — 12. t'erð. 4. des. 5. — 6. — 7. — 10. des. 11. — 12. — 13. — 2. des. 3. — 4. — 9. des. 10. — 12. — 4. des. 6. — 7. — 9. des. 10. — 11. — 3. des. 4. — 5. — 6. — 9. des. 10. — 11. — 12. — 3. des. 5. — 7. — 9. des. 11. — 12. — 2. des. 3. — 4. — 5. — 5. — 6, — 8. des. 9. — 10. — 10. — 11. — 12. — í „ísafold11 XIII, 11, og 14 bar Björn Jóns- son mjer það á brýn, að jeg sem formaður hefndarinnar í stjórnarskrárendurskoðunarmál- ifiu á alþingi 1883 hefði „að sögn neytt stöðu ifiinnar til pess að láta málið daga uppi“, og í síðara tölublaðinu benti ritstjórinn enn fremur á, hvernin með lagi mætti að pessu fara. Jeg útvegaði mjer pví vottorð pau frá 4 með- nefndarmönnum mínum, sem hjer á eptir fara, og beiddi 2 af þeim, Halldór yfirkennara Prið- riksson og sira Arnljót Ólafsson um, að fara til herra B. Jónssonar, sýna honum vottorðin og fara pess á leit, að liann prentaði vottorðin og jafnframt yfirlýsingu frá sjálfum sjer, um að hinn umræddi áburður væri ástæðulaus.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.