Þjóðólfur - 03.09.1886, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.09.1886, Blaðsíða 4
160 Hvoru sveggju hjet herra B. J. og orðaði sjálf- ur yfirlýsingu sina, á blaði, sem mjer var sýnt, og jeg tðk gilt. Þvínæst var hvorttveggja honum afhent til auglýsingar í „ísafold11, en Jiegar til kom, sá herra ritstjórinn sigum hönd, hauðst reyndar til að prenta vottorðið, en þótt- ist hafa glatað sinni eigin yfirlýsing, sem þó var mín eign, og vildi nfx gjöra einhverj- ar nýjar athugasemdir við vottorðið, sem jeg ekki þekki og ekki gat þegið. Jeg neyðist ]iví til, að biðja yður, herra rit- stjóri, um að taka þessar línur, ásamt vottorð- unum i yðar heiðraða blað, öðrnm, ekki til eptirdæmis, heldur til viðvörunar. p. t. Reykjavík 27. ágúst 1886. Grímur Thomsen. Að það, sem að ofan er greint, sje sannleik- anum samkvæmt, votta d. u. s. H. Kr. Friðriksson. Arnljótur Olafsson. Við undirskrifaðir, meðnefndarmenn Dr. Gríms Thomsens á alþingi 1883 í nefnd þeirri, sem sett var til að endurskoða stjórnarskrána, vott- um hjermeð, að hann, sem formaður nefndar- innar, hjelt nefndarfundi á degi hverjum, þeg- ar fundarfært var, og sjálfur sótti hvern fund, sem boðaður var, og er oss ekki kunnugt um, að hann með neinu móti hafi neytt stöðu sinn- ar til þess, að láta málið daga uppi. Reykjavík 29. marz 1886. H. Kr. Friðriksson. Þorkell Bjarnason. Arnljótur Olafsson. Sem meðnefndarmaður Dr. Gríms Thomsens í tjeðri nefnd lýsi jeg yfir þvi, að jeg get ekki hermt, að hann hafi neytt stöðu sinnar, sem formaður nefndarinnar, til þess, að láta málið daga uppi, þó það eptir atvikum gengi seint í nefndinni. Rvík 2. dag ágústmán. 1886. B. Sveinsson. -H|MOÐ.|+ —:o:— Hjónuvígsla á hesthaki. í smábænum Henryville i Indiana í Ameríku har það við fyrir skömmu, að meðan prestur einn var i stólnum, kom ókyrð á söfnuðinn og kirkju- þjónn einn ljetprestinn vita, að maður ogkona biðu fyrir utan kirkjudyrnar á hestbaki og vildu ná fundi prestsins þegar í stað. Prest- urinn hætti við ræðuna og fann komumenn; þau voru á unga aldri, og hestar þeirra voru illa útleiknir og bljesu mjög. Þau stigu þó ekki af baki, en maðurinn sagði presti að hann hefði rænt hinni ungu konu úr föðurhúsum; vildi hún verða kona hans, en foreldrar henn- ar vildu ekki leyfa það, og væru nú að leita að þeim. Þvi næst sýndi maðurinn presti hjónavígsluleyfi, sem hann hafði fengið sjer- hjá yfirvöldunum i sinni sveit, áður en hann rændi stúlkuuni. Söfnuðurinn þyrptist nú út flr kirkjunni og kring um brúðhjónaefnin. Prestinum þótti vígsluleyfið gott og gilt og gaf þegar brúðhjónin saman og tóku þau sam- an höndum á hestbaki og hleyptu síðan af stað, sem hraðast máttu þau, en brúðguminn sagði um leið, að hann ekki hefði tima til langrar viðdvalar sökum tengdaföðurs síns. Tvöfaldur hagur. Yerzlunarþjónninn við húsbónda sinn: „Það er eingöngu yður í hag, að hækka laun mín“. „Hvernig þá?“ „Jeg ætla einmitt i dag að biðja yður um dóttur yðar?“ C. Commichau & Co. i Silkeborg Danmark, Grundlagt 1877. söger en solid Eneforhandler for Island for deres velrennomerede og reele danske Trikotage og Uldvarefabrikata. Pabrikken er en af de störste og bedst ind- rettede i sit Slags i Danmark. Nærmere Oplysninger, Priskurant, Pröver ved direkte Henvendelse til Pirmaet. Spilin eru búin til i líkingu við árið: 4 litir=árstíðirnar, 52 spil=vikurnar; 13 spil í lit=vikumánuðirnir; á spilunum eru 364 deplar, en í árinu eru 365 dagar; jiær varð ekki komist. Tveir menn urðu saupsáttir á söluþingi og lauk svo að annar fjekk löðrung, hann brá sjer ekkien sagði að eins róleg-ur: hjer gengur það' öfugt til við það, sem í söluskilmálunum stendur, því mönnum er slegið áður en þeir bjóða í. Til skólakostnaðar er varið í Bandafylkj- unum alls 92 miljónum dollara um árið, og er það meira en það sem til þess gengur á öllu meginlandi Európu. Þjóðveldi þetta er lika það eina land, þar sem skólakostnaður er meiri en herkostnaður. AUGLYSINGAR f samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a. hvert orö 15 stafa frekast; m. ööru letri eöa setning 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. N Ý R MÁLF ÆRSLUMAÐUR. Hjer með auglýsist, að jeg tek að mjer eptirleiðis alls konar málfærslu, svo sem sækja eður verja mál við undirrjett, rita sáttakærur, stefnur, samninga og fleiri þess konar skjöl svo lögmæt sjeu, innkalla skuldir og fleira. Eptir 18. september næstkomandi verður mig að hitta á skrifstofu minni í húsi Gunnlaugs prentara No. 2 í Þingholtsstræti hvern virkan dag kl. 3—5 eptir hádegi. Reykjavik 24. ágúst 1886, ismundur SYeinsson. fyrrum settur sýslumaður i Barðastrandar- og Dala-sýslum. Jörðin Dragháls í Hvalfjarðarstrandar- hreppi 22,5 hdr. að dýrleika fæst til kaups nú þegar og til ábúðar i næstu fardögum. Sá sem kynni að vilja kaupa, snúi sjer til Jóns Svein- bjarnarsonar i Kalastaðakoti fyrir lok næstk. nóvembermán. Gjótuspaðar úr stáli, sem eru mjög hentugir til ofanafskurðar við þúfnasljettun, fást með mjög vægu verði hjá járnsmið B. Hjaltested i Reykjavik. 737 vö hdr. 38 áln. eptir fornu mati i jörðinni Álfsstöðum i Skeiðahreppi i Árnessýslu fást til kaups og getur kaupandi fengiðþennan jarðar- part til ábúðar í næstu fardögum. Sá, sem kynni að vilja kaupa, snúi sjer til ritstjóra Þjóðólfs íyrir lok næsta októbermánaðar. Til almennings! Læknisaðvörun. Þess hefur verið óskað, að jeg segði álit mittum „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefur búið til og nýlega tek- ið að selja á íslandi og kallar Brama- lífs-essents. Jeg hef komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mj'óg villandi þar eð essents þessi er með öllu ólíkur liinum ekta Brama-lífs-elixír frá hr. Mansfeld-Bullner & Lassen, og þvi eigi getur haft þá eiginlegleika, sem ágceta binn egta. Þar eð jeg um mörg ár hef haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búlln- < er & Lassen er kostabeztur, get jeg ekki nógsamlega mælt fram með hon um einum, um fram öll önnur bitter- efni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. jUlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni hins óegta er nafnið C. A. Nissen á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs- elixír eru firmamerki vor á glas- inu, og á merki-skildinum á miðanum sjest blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB &.L i grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, serri einir búa til hinn verðlaunaða Brama- lifs-elixir. Kaupmannahöfn Fjármark Sigurjóns Gíslasonar á Heima- landi í Flóa er: tvístýft aptan hægra, stúf- rifað vinstra (áður mark Torfa Nikulássonar á Söndu i Stokkseyrarhreppi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.