Þjóðólfur - 24.09.1886, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.09.1886, Blaðsíða 4
172 AUGLYSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a. ! hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning \ 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun útíhönd. j Haustlestir! Syeitamenn, munið eptir, að hjá mjer fæst með bezta verði: Hvítur tvistur, pundið 1/15. Rauður — — 1/85 Brúnn — — 1/65 Grár — — 1/35 Fáein góðu sjölin eptir. Svart kyrtlatau, allull, tvíbreit al. 1/85, 1/80 1/20. Millumskirtur af öllum prisum frá 1/10 til 1/75 hver. Dagtreyjutauið alþekkta, al. 0/35. Hvitt flónell, al. 0/90. Sængurdúkurinn breiði bráðum á förum. Reiðfataefnið þokkalega, tvibreitt, al. 1/80, Ljereptin hvitu, 5 og 6 kvartil á breidd, al, 0/18, 0/20, 0/22, 0,26 Drengjafata efni, al. 0/65, 1/35. Fyrir þœr. sem að eins eru ókonmar inn i — hjónabandið: Hvítt bobínett i brúðarslörið. Hvitt hörljerept utan um faldinn. Fínar hálspipur i skauttreyjuna. Handklútarnir fínu. Fyrir þœr sem boðnar verða: Svart silkiflöiel í treyjuna, al. 4/50, 3/15. Rósað ermafóður, al. 0/35. Hvítt millumverk. Svuntutauin smekklegu: Kaffibrúnt, al. 1/25 Dökkblátt, — 0/80 Café og Conditori i Lækjargötunni í Reykjavík. —:o:— Nýkomnar byrgðir af Ensku Gingerale. Enskum Lemonade. — Zoedone. Castalina. Hot Tom Bitters. Danskur Lemonade. Caffi, Chocolade með Ijúffengum kökum. Góðir vindlar. Conditoríið er opið allau dag'inn til kl. 11 á kvöldin. Eeykjavik 24. sept. 1886. Kristín Bjarnadottir. Dökkgrænt,— 0/80 Dökkrautt, — 0/80 og fleiri. Fyrir þær hárprúðu: Ijóst með silfurlit, al. 0/70. Fyrir litlu stúlkurnar í kjóla, skozkt, al. 0/65. Fyrir öll heimili: Alls konar borðdúkar, hvítir og mislitir. Handklæði og handklæðadreglar. Fyrir þá, sem baða sig: Handklæði. Fín og góð sirz.—Stumpa-sirz 1/80 pundið. Waterproof, al. 1/60. Allavega lit silkibönd. Lifstykki, scm fara öllum vel. Millumskirtutau, al. 0/30, 0/35, 0/45. ----- úr ull, al. 0/50,0/75. Efni í vetrarkápur handa börnum, tvibreitt, al. 2/50. Svart duffel, tvibreitt, mjög vænt, al. 2/50 Og margt fleira. Reykjavík, 22. sept. 1886. Þorlákur O. Johnson. I sambandi við sögunar- og heflunar- verksmiöju mína vinn jeg að húsasmíð- um, og hef jeg hin síðustu ár selt mörg tilbúin hús og eina kirkjutil Austfjarða (á íslandi). Jeg býðst til þess fram- vegis að senda hús og kirkjur til ís- lands, og skuldbind mig til, að láta efnið vera gott og smíðið vandað, þar eð jeg sífellt hef hjá mjer æfða húss- smiði, og verðið set jeg hið lægsta sem unnt er. Jeg byggi allskonar hús ept- ir mjer sendum uppdráttum, ogflytþau að vorinu mót endurgjaldi fyrir flutn- inginn til hvers sem helzt staðar á ís- landi. Mandal, Noregi, júlí 1886. J. Fredriksen. Hcrbcrgi ineð húsbúnaði fyrir ein- hleypa til leigu. — Ritstj. ávísar. C. Commichau & Co. i Silkeborg Danmark. Grundlagt 1877. söger en solid Eneforhandler for Island for deres velrenomerede og reele danske Trikotage og Uldvarefabrikata. Fabrikken er en af de störste og bedst ind- rettede i sit Slags i Danmark. Nærmere Oplysninger, Priskurant, Pröver ved direkte Henvendelse til Firinaet. Kennsla í stýrimannafræöi. Frá 14. október þ. á. hefjeg undirskrifaður í hyggju, eins og síðastliðinn vetur, að veita til- sögn í stýrimannafræði í Hafnarfirði. Þeir sem þvi vilja njóta tilsagnar hjá mjer í vetur í nefndri fræðigrein, eru vinsamlega beðnir að láta mig vita það sem fyrst. p. t. Reykjavík 22. sept. 1886. H. Hafliðason. Steinhöggvari Schau tekur að sjer að kenna mönnum að tala ensku fyrir 25 aura uffl klukkutímann fyrir hvern, ef nógu margir bjóð- ast fyrir 15. okt. KARTÖFLUR selur og sendir undirskrifaður með mjög vægv verði mót eptírkröfu, þegær flutningsgjald 2 kr. 50 a. undir tunnuna, er sent með pöntuninni- Seljandi ábyrgist, að kartöflurnar sjeu ágætar, vel hirtar og vel umbúnar. 0. Hansen, L. Kongensgade 39 í Kaupm.höfn. Jörp hryssa, góðgeng með marki: sneiðrifað fr. hægra, vaglskoru aptan vinstra, járnuð með hálfskeifum á framfótum og fjórboraðri skeifu undir öðrum apturfæti, týndist á næstliðnu vori úr heimahögum frá Votmúla í Flóa. Hver sem kynni að bitta hryssu þessa, er beðinn að koma henni til Ófeigs Ófeigssonar á Fjalli í Árnes- sýslu. Til athugunar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora y: að biðja almenning gjalda varhuga við hinuffl mörgu og vondu eptirlikingum á Brama-lífs- elexír hra. Mansféld-Búlner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvör- unar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um, að likja eptir einkennismiðan- um á egta glösunum, en efnið i glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um lang- an tima reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og get- um því mælt með honum sem sannarlega heilstir sömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða al- þekktrar vöru, til þess að þær^gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm■ C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard Kokkensberg■ ^ N. C. Bruun. L. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Cristensen. Chr. Sörensen. N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg. Prentari: Sigm. GuÖmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.