Þjóðólfur - 01.10.1886, Síða 4
176
Suðra um jarðeplasýkina og telur hana nokkuð
almenna á íslandi, svo jeg þori nú ekki leng-
ur á mðti að mæla, þegar búfræðingur segir
þetta skýlaust, sem ferðast hefur um það svæði
af landinu. þar sem jarðeplarækt er mest, og
hefur þannig haft færi á að kynna sjer þetta
nákvæmlega, þó er jeg enn nokkuð efabland-
inn einkum vegna þess að mjer finnst aö einmitt
sjúkdðmslýsingar Sæmundar i>endi mjer að
nokkru leyti á, að hjer sje ekki um þá eigin-
legu jarðeplasýki að ræða, að minnsta kosti
hagar hún sjer allt öðru visi heima en annar-
staðar eptir því sem Sæmundur segir. Orsök-
in til þess að jeg efast um að jarðeplasýkin sje
heima er fyrst og fremst sú, að jeg veit að
um 1850 voru íslenzk jarðepli fræg um mik-
inn hluta Bvrópu, einmitt fyrir það að þau
ffátn ekki sýkst. Náttúrufræðingurinn Robert,
sem f'erðaðist með Gaimard á íslandi fiutti
heim með sjer til París fjögur jarðepli. 2 af
þeim setti hann niður i París 1836 og upp-
skeruna gaf hann svo til útsæðis, þau breydd-
ust svo út um Frakkland og Belgiu og á jarð-
yrkjusýningu í Brussel 1848 sá hann afkoin-
endur þessara jarðepla, höfðu þau þróast ágæt-
lega i Belgiu og var sú eina jaröéplategund
sem ekki sýktist. Jarðeplin hafa við það að
vaxa á íslandi verið orðin ómótæklileg fyrir
sýkina. Það getur varla hugsast að þau nátt-
úruskilyrði sem um 1830 og 40 verkuðu þann-
ig á jarðeplin sjeu nú liætt að verka eða geti
ekki lengur verkað á þau. Það hefur mjög
mikla þýðingu að vita fyrir vist hvort jarð-
eplasýkin á sjer stað á Islandi eða ekki, þvi
ef hún á sjer stað, sem jeg efa og óskandi er
að ekki sje, þá verður að leita allra bragða til
að útrýma henni. Hefur herra Sæmundur
skoðað nákvæml. kartöiiur þær, sem hann hefnr
álitið sjúkar af þessari sýki ? Hefur hann
skoðað sveppinn sem sýkinni veldur í sjónauka?
Bf' hann hefur ekki gjört það þá vildi jeg óska
að hann gerði það. Mig langar svo til að vita
hvernig í þessu liggur. Það væri líka æski-
legt að landlæknir Sciiierbeek rannsakaði þetta
atriði vandlega það. Að endingn bið jeg herra
Sæmund Eyólf'sson að fyrirgefa mjer spurning-
ar mínar og forvitni og vænti mjer svars frá
honum hið fyrsta.
Kaupmannahöfn ls/4 —86.
Stefan Stel'ánsson.
AUGLYSINGAR
t samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 'á a.
hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setnint;
1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd.
JS&jerstök blöð með uppdráttum úr „Leiðarvísi
til að nema ýmsar kvennlegar hannyrðir", fást
auk bókarinnar til kaups hjá oss undirskrifuð-
um, og kostar 10 aura hvert blað.
Þóra Pjetursdóttir, Jarðþr. Jónsdóttir,
Þnra Jónsdóttir.
tTeg undirritaður áforma að halda evangeliska
fyrirlestra í Glasgów hjer í bænum á hverju
sunnudagskvöldi í næsta mánuði kl. 7V2 e. m.
Aðgangur ókeypis.
Reykjavík, 30. sept. 1886.
Lárus •Jóhannson.
------------------------ --------------
■-tæjarstjórnin hefur tilkynnt mjer að yfirsetu-
konan Guðrún Tómasdóttir sje skipuð önnur
yfirsetukona fyrst um sinn hjer í bænum.
Rvik. 3°./9.—86. J. Jónassen Dr.
Góður borðlampi er til sölu með vægu verði;
ritstjóri vísar á seljandann.
Jörðin Þórorsmtunga, liggjandi i framanverð- j
um Vatnsdal, 36,6 hdr. að dýrleika, talin ein
með beztu og fríðustu jörðum í Vatnsdal, er til
sölu hjá undirskrif'uðum.
Þórormstungu 24. sept. 1886.
Bjarni Smebjarnarson.
A næstliðnu vori týndust úr pössun tvær ær
hvíthyrndar í ullu með brennimarki: Ari E.
Finnandi er beðinn að skila þeim til Einars
Arasonar á Tóftum við Reykjavík-
MARK LAGT NIÐUR.
Af því jeg hefi átt sammerkt við Reykholts-
kirkju í Borgarfirði, hefi jeg lagt niður mark
mitt: stýfthægra, sýlt vinstra, og ájegnúenga
kind með þvi marki yngri en tvævetra.
Bergsstöðum í Kirkjuhvammshreppi 20. ág. 1886.
Ari Eiríksson.
Tapast hefur á suðurf'erð rauðblesótt hryssa;
mark: tvírif'að í sneitt fr. vinstra. Beðið að
koma henni að Kálfstöðum í Landeyjum.
JStúdent hjer í bænum tekur að sjer fyrir sann-
gjarna borgun að kenna Þýzku og fleiri fræði-
greinir ef óskað er eptir. Hann tekur einnig
að sjer að kenna piltum latinu undir skóla. —
Ritstjórinn visar á manninn.
------------------,--------------------------
Til uudirskrifaðs er nýkomið frá Bergen:
Fóðurmjöl, sömu 2 sortir, sem reyndust svo
vel í fyrra bæði handa kúm og hestum.
Rúgmjöl, bankabyggsmjöl, hveitimjöl, grjón.
Kartiiflur.
Kaf'fi, kandis, farín, síróp, melis, do. niður-
höggvinn.
Ansjóvis í trjedunkum, brisling í krapt og
margskonar niðursoðið kjöt og fisk.
Ost: sveitser-, geitar-, mysu-, gamall-.
Kristjaníu Export-öl á Va fi. Syltetöier.
Tvistur, hvitur, svartur brúnn, gulur, rauð-
ur.
Kalk, cement, hampnr, sleifar, m. m. m.
White saumavjelar, áður auglýstar og með-
mæltar í „Þjóðólfi11. (Verð 54 kr.—netto pr.
kontant 50 kr.).
M. Johannessen.
N Ý R
M ÁLFÆRSLUMAÐUR.
Hjer með auglýsist, að jeg tek að mjer
eptirleiðis alls konar málfærslu, svo sem
sækja eður verja mál við undirrjett, rita
sáttakærur, stefnur, samninga og fleiri þess
konar skjöl svo lögmæt sjeu, innkalla skuldir
og fleira.
Eptir 18. september næstkomandi verður mig
að hitta á skrifstofu minni í húsi Gunnlaugs
prentara No. 2 í Þingholtsstræti hvern virkan
dag kl. 3—5 eptir hádegi.
Reykjavík 24. ágúst 1886.
Asmundur Syeinsson.
fyrrum settur sýslumaður í Barðastrandar-
og Dala-sýslum.
Fjármörk sjera Arna Þorsteinssonar á
Kálfatjörn: I. Sýlhamrað hægra, heilrifað vinstra,
II. Sýlhamrað hægra, stúfrifað og gagnbitað
vinst.ra.
Til almennings!
Læknisaðvörun.
Þess hefur verið óskað, að jeg segði
álit mittum „bitter-essents“, sem hr. C.
A. Nissen hef'ur búið til og nýlega tek-
ið að selja á íslandi og kallar Brama-
lífs-essents. Jeg hef komizt yfir eitt glas
af vökva þessum. Jeg verð að segja, að
nafnið Brama-Iífs-essents er mjög
villandi þar eð essents þessi er með
öUu ólíkur hinum ekta Brama-lífs-elixír
f'rá lir. Mansfeld-Búllner & Lassen, og
því eigi getur haft þá eiginlegleika, sem
ágœta liinn egta. Þar eð jeg um mörg ár
hef baft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra
bittera, en jafnan komizt að raun um,
að Brama-lífs-elixír frá Matksfeld-Bulln- <
er & L'assen er lcostabeztur, get jeg
ekki nógsamlega mælt fram með hon
um einum, um fram öll önnur bitter-
efni, sem ágætu meltingarlyfi.
Kaupmannahöfn 30. jtili 1884.
E. J. Melchior, læknir.
Einkenni hins óegta er nafnið C. A.
Nissen á glasinu og miöanum.
Einkenni á vorum eina egta Brama-
lífs- elixir eru firmamerki vor á glas-
inu, og á merki-skildinum á miðanum
sjest blfttt ljón og gnllhani, og innsigli. .
vort MB & L í grænu lakki er á tappanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
sem einir búa til hinn verölaunaha Brama-
lifs-elixír. Kaupmannahöfn
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarastíg.
Prentari: Sigm. Guðmundsson.
J