Þjóðólfur - 12.11.1886, Page 4

Þjóðólfur - 12.11.1886, Page 4
200 Gufuskipið Werg'eland fór hjeðan til Eng- lands á jiriðjudagsnóttina var með 620 fjár og 220 hross. íslenzki Good-templar, hlað Stór-Stúku ís- lands, heitir blað, sem farið er að koma tit hjer í hænum. Efni fess verður eingöngu um hind- indismál einkum „Good-Templara Regluna“. Sjá um verð og stærð hlaðsins o. s. fr. auglýs- ing aptar hjer í hlaðinu. Herra ritsjóri! í seinasta ntimeri af blaði yðar heinið þjer að mjer þeim orðum, að jeg hafi gefið minna fyrir fjeð i norðurlandi, heldur en herra Slimon gaf sjálfur fyrir austan. — Sannleikinn i þessu máli er sá, að fjeð hefur aldrei verið Jjorgað eins vel á norðurlandi, eins og á austurlandi, og eru til þess eptirfylgjandi ástæður. 1. Fjeð er yfir höfuð vænna á austurlandi heldur en á norðurlandi. 2. Á austurlandi þarf ekki að reka til skips meir en 1 */a til 2 daga hæst, þar sem á norðurlandi opt þarf 6 daga rekstur og vita allir hændur, að fjeð rýrnar töluvert við langan rekstur. 3. Hin langa ferð til Skotlands frá norður- landi; þar sem skipið ekki þarf nema 3 daga frá austurlandi, hrúkar það ðV2 til 6 daga ferð frá norðurlandi; þetta hæði rýrir fjeð á leiðinni, og gjörir fraktina dýrari, og fæst því minna verð fyrir það þegar til Skotlands er komið. Eins og yður mun kunnugt, eru gufuskip til slíkra ferða leigð pr. mánuð, og þar sem skipið ekki gjörir nema tvær ferðir til norður- landsins á sama tíma, sem það fer 3 ferðir til austurlandsins, svo það nemur ’/a á fraktinni, þá hlýtur slíkt að hafa töluverð áhrif á verð fjárins á mörkuðunum. í von um, að eg hafi nægilega gjört grein fyrir mismuninum á hinu umrædda fjárverði er eg yðar. John Coghill. Voðalegar kröggur. Eimvagninn þaut áfram og farþegarnir ræddu um hitt og þetta til þess að stytta sér stundir; loks barst talið að því, hvort það væri víst, að menn gætu allt í einu orðið gráhærðir sökum mikillar geðshræringar; surnir vissu dæmi til þess, en aðrir hlóu. Allt í einu stóð upp risa- vaxinn maður, sem áður hafði setið ut í horni; hann var ungur titlits að öðru en því, að hár hans var hvítt fyrir hærum; hann færði sig nær og lagði orð í belg. „Jeg er lifaiulidæmi þess, sem þjer talið um“, mælti hann, “og jeg skal í fám orðum segja ykkur æfintýri, sem jeg hef komist í. — Jeg er horinn og ham- fæddur í Noregi; gekk þar á skóla og nam læknisfræði; síðan fór jeg til Ameríku og ept- ir að jeg hafði dvalið þar nokkurn tíma, komst jeg að sem fangelsislæknir í New-York. Fang- elsið var afarstórt og öllu heldur heilt þorp af tómum fangelsum, en einstakt fangahús; alls vom þar margir læknar, en jeg var læknir íþeim hlutanum, sem verstu fantarnir voru innihyrgð- ír í. í þeim hlutanum voru maðal annars tveir ungir og hraustlegir menn, sem höfð var mjög ströng gæzla á vegna þess að þeir höfðu opt reynt að strjtika hurtu og beitt til þess ótrú- legri kænsku og ósvífni; þeir hötuðu mig vegna þess að jeg hafði orðið til að koma því upp, að þeir háru járntól undir klæðum, og vegna þess að jeg hafði einu sinni sannað, að þeir skróp- uðu, þá er þeir gjörðu sjer upp veiki og vildu komast á sjtikrahúsið, því þaðan var auðveld- ara að komast burtu; en í stað þess að flytj- ast á sjúkrahtisið voru þeir settir sinn í hvorn fangaklefa og látnir bera þimga hlekki; en samt sem áður var annar þeirra horfinn einn góðan veðurdag og skömmu siðar hvarf hinn. — Hjer um hil hálfum mánuði eptir að þeir struku, þurfti jeg að bregða mjer 'hæjarleið og fór riðandi; jeg var fljótur að afljúka erindum mínum og reið heimleiðis gegn um þjettan eiki- skó; jeg fór liægt, þvi jeg var hrifinn af inn- dæli náttúrunnar. Það var unaðslegt sumar- kveld og hægur vindblær hreyfði toppa hinna allaufguðu eikiviða; en allt i einu vaknaði jeg af þessum sæludraumi við það, að jeg heyrði þrusk i runnunum heggja vegna við veginn. Jeg þreif til skammbyssu minnar og snerist skyndilega við í söðlinum, en í sama augnabliki var jeg sleginn slíkt heljar högg, að jeg missti meðvitundina. Jeg gat þó einu sinni opnað augun lítið eitt og sá þá eins og í draumi, annan af óbótamönnunum, sem sloppið höfðu, en jeg hneig aptur í ómegin. (Framh.). AUGLYSINGAR i samfeldu ínáli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a. hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þumiung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. jtdLjer með votta eg öllum mitt altiðarfyllsta þákklæti sem hafa á vegferð minni og í minni fátækt gjört mjer gott, klætt mig nakinn, hýst mig svangan, meðal hverra eg helst tel herra Faktor Ó. Norðfjörð^og konu hans í Keflavik. Líka heiðursbóndann Guðmund Loptsson í Grindavík og konu hans. Sömuleíðis heiðurs- hjónin Hákon Eyjólfsson ásamt konu hans á Stafnnesi. Og hið guð að launa öllum þessum fyrir mig þegar þeim mest á liggur. Yatnsleysustrandarhreppi i september 1886. Jón Jakobsson. Samkvæmt beiðni herra skipstjóra N. T. Níl- sens í Mandal tek eg að mjer að útvega hverj- um sem óskar þess, alls konar timbur og pappa af fleiri sortum, samt málningu ýmislega, allt- saman með mjög lágu verði og ágætlega vand- að. — Eg hefi þá ánægju að geta mælt fram með timhri því, sem hann hefir, þar sem eg hef skipt töluvert við hann. Pantanir i þá átt óska eg að gætu komið til mín helzt eigi síðar en i byrjun næstkomandi marzinánaðar. Hafnarfirði 4. nóvember 1886. M. Th. Sigfússon, Blöndahl. Góði kunningi. Gjörðu nú svo vel að skila mjer aptur sem fyrst Formálabók M. Stephensens og L. Svein- hjörnssonar, sem jeg lánaði þjer í sumar, þarjeg að öðrum kosti neyðist til að láta sækja þig heim, og mun þjer verða það óþægilegra. Reykjavík þ. 11. nóvember 1886. Br. H. Bjarnason ÍSLENZKI GOOD - TEMPLAR. Árg. 12 blöð (hvert 8 bls., 16 dálkar) kostar að eins 75 au. — Tvö nr. koxninút (oktðb. og nóvemb.). — Rit- stjðrn: Jón Ólafsson, Indr. Einarsson, ÞórhaUr Bjarnason, —Utanáskrift á, pantanir: „Afgreiðslw stofa Isl. Good-Templars, Reykjavik. Til almennings! Læknisaðvörun. Þess hefur verið óskað, að jeg segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefur búið til og nýlega tek- ið að selja á íslandi og kallar Brama- lifs-essents. Jeg hef komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Jeg verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög villandi þar eð essents þessi er með öllu ólíkur hinum ekta Brama-lífs-eliaAr frá hr. Mansfeld-Búllner & Lassen, og því eigi getur haft ]>á eiginlegleika, sem ágœta hinn egta. Þar eð jeg um mörg ár hef haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan' komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búlln- er & Lassen er kostabeztur, get jeg ekki nógsamlega mælt tram með hon um einum, um fram öll önnur bitter- efni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmaxinahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, íæknir. Einkenni hins óegta er nafnið C. A. Nissen á glasinu og miðanum. Einlcenni á vorum eina egta Brama- lífs- elixír eru firmamerki vor á glas- inu, og á merki-skildinum á miðanum , sjest hlátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB &.L i grænu laCT-i er á tappanum. Mansfeld-Bidlner & Lassen, sem eini*. búa' til hinn verðlaunaða Brama-' lifs-elixvr. * Kaupmannahöfn Eigandi og ábyrgðarmaður: Þoi'Ieifiii' Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: á Bakarastíg.' Prentari: Sigm. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.