Þjóðólfur - 01.07.1887, Side 3
111
að eittlivað af hinum skæðu og sótt-
næmu sjúkdómum, er geisa opt er-
lendis, mundi geta flutzt hingað til
landsins, þegar ferðir þeirra skipa, sem
höfð eru til búpeningsflutninga, færu
að verða svo tíðar hingar ; því að það
er svo eðlilegt, að sóttnæmisefni geti
komizt á þau og leynzt í þeim.
Þetta gaf tilefni til þess, að farið
var að gefa málinu gaum á ný. I
hrjefi, frá 15. des. 1873, til innanrík-
isráðgjafans ljet dýralækninganefndin
enn í ljósi, hve mikil þörf væri fyrir
dýralækna hjer á landi, og benti sjer-
staklega á þá hættu, sem yfir vofði,
ef sóttnæmir sjúkdómar flyttust inn i
landið. — Þessi hætta fer sívaxandi
að því skapi, sem verzlunarviðskipti
við útlönd aukast.
A Alþingi hefur einnig optar en
einu sinn verið komið með frum-
Varp frá einstökum mönnum, sem
hafa lotið að því at útvega landinu
dýralækna. Árið 1875 kom t. a. m.
Benedikt Sveinsson sýslum. með frumv.
um að koma á fót einu dýralæknisem-
hætti; en það var fellt, að nokkru leyti
af þeirri mjög einkennilegu ástæðu, að
fleiri en einn dýralækni myndi þurfa*.
Þá lagði og stjórnin fyrir Alþing 1877
ft'uruvarp um, að stofnuð yrðu fjögur
dýralæknaembætti, sitt í hverjum
fjórðungi, með 1200 kr. árslaunum,
en það var fellt á Alþingi með litl-
Um atkvæðamun**. (Niðurl.).
Alþing
Vai' sett i dag. Að lokinni guðs-
Þjóuustu í dómkirkjunni, þar sem
sJera Sigurður Stefánsson prjedikaði
°g flutti ágæta ræðu, gengu þing-
mennirnir í þinghúsið. Okomnir voru
þingmennirnir Einar Thorlacius, Lár-
Halldorsson og Þorvarður Kjorúlf.
handshöfðingi las fyrst upp umboð
8ht frá konungi til að setja þing'ið
°g iýsti yfir að Alþing væri sett.
^•ð því búnu bað Jón Siqurðsson
^onung Imgi lifa og tóku þingmenn
^hdir það með níföldu húrra. Elzti
Jdugmaðurinn, Jakob Guðmundsson
*) Alþt. 1875 II. bls. 239.
**) Alþt. I. bls. 623—625.
stýrði siðan umræðum. Skiptust þing-
menn þá í 3 deildir, til að prófa
kjörbrjef hinna konungkjörnu og
hinna tveggja uýju þjóðkjörnu
þingmanna. Fannst ekkert við þau
að athuga, nema hvað landshöfðingi
hreyfði því, að eigi væri sem heppi-
legast, að á kjörfundinum i Snæfells-
nessýslu hefði kjörstjórinn í forföllum
sínum sett i sinn stað einmitt þann
mann, sem var í boði og var kosinn
þingmaður. Sjera Þórarinn Böðvars-
son lagði til að setja nefnd til að
rannsaka gildi þeirrar kosningar, en
það var fellt með 23 atkv. móti 7,
sjera Þ. B. og hinna konungkjörnu,
sem greiddu atkvæði, áður en þingið
hafði viðurkennt kosningu þeirra
gilda.
Forseti sameinaðs þings var kosinn
Benedikt Sveinsson með 18 atkv., vara-
forseti Benedikt Kristjánsson með 21
atkv. og skrifarar Eiríkur Briem og
Þorleifur Jónsson hvor með 23 atkv.
Síðan skiptust þingmenn í deild-
irnar. Var í neðri deild kosinn for-
seti Jón Sigurðsson með 13 atkv.,
varaforseti Þórarinn Böðvarsson með
17 atkv., skrifarar Jón Þórarinsson
með 16 atkv. og Páll Ólafsson með
15 atkv.
I efri deid gekkst Jakob Guðmunds-
son fyrir forsetakosningu og kaus sjálf-
ur forseta, en slikt þótti liinum konung-
kjörnu eigi lögmætt, af því að J. G.
hefði eigi rjett til þess og í öðru lagi,
af því að J. G. hefði skrifað kosn-
ingarmiðann, áður en hann var kominn
í forsetasæti, og af þessari síðari á-
stæðu gerði deildin með atkvæða-
greiðslu þá kosning ógilda; en lands-
höfðingi og hinir þjóðkjörnu þingm.
sáu ekkert á móti því, að J. G. kysi
forseta og það gerði hann við kosn-
inguna á eptir. Var síðan Arni
Thorsteinsson kosinn forseti eptir þrí-
teknar kosningar og síðast með hlut-
kesti, með ‘ því að hann og Ben.
Kristjánsson fengu 6 atkv. hvor.
Varaforseti var þar kosinn Lárus E,
Sveinhjörnsson með 6 atkv. og skrif-
arar .Tón Olafsson með 6 og Jakoh
Guðmundsson með 4 atkv.
Stjórmu’fruinviirp þessi verða lögð
fram á morgun í neðri deild:
1. frumv. til fjárlaga fyrir árin 1888 og
1889.
2. ----—fjáraukalagafyrir árin 1886
og 1887.
3. ----— fjáraukalaga fyrir árin 1884
og 1885.
4. ----—laga um samþykkt álands-
reikningnum fyrir 1884 og
1885.
5. ---— laga um, að umsjón og fjár-
hald Flateyjarkirkju skuli
fengið söfnuðinum í Flat-
eyjarsókn i hendur.
6. ---— laga um að stjórninni veit-
ist heimild til að selja
nokkra þjóðjarðir.
I efri deild:
1. frumv. til laga um aðfÖr.
2. ---— laga með nokkrum ákvæð-
um um veð.
3. --------— laga með nokkrum ákvæð-
um um þeginn sveitar-
styrk m. m.
4. ---— laga, er hafa inni að halda
nokkrar ákvarðanir um
fiskiveiðar fjelaga í land-
helgi.
5. ---— laga, sem snerta bátafiski
á fjörðunum.
Reykjavlk, 1. júM 1887.
Lærða skólanum var sagt upp í
gær. Þessir 20 útskrifuðust:
1. Guðm. Bjarnarson I. eink. 102 stig
2. Guðm.Guðmundsson1!. — 101 —
3. Eggert Briem I. — 98 —
4. Þórður Þórðarson I. — 92 —
5. Guðm. Hánnesson I. — 89 —
6. Marínó Hafstein I. — 89 —
7. Jón Þorvaldsson I. — 87 —
8. Geir Sæmundsson I. — 87 —
9. Halldór Bjarnason I. — 86 —
10. Þórður Guðjohnsen I. — 86 —
11. Ólafur Thorberg II. — 79-
12. Magnús Jónsson II. — 73 —
13. Ólafur Helgason II. — 71 —
14. Einar Stefánsson II. — 68 —
1) Þessi piltur tók fyrra hluta burtfararprófs-
ins í fyrra og var í 5. bekk skólans í vetur;
en fjekk leyfi yfirstjórnenda skólans til að taka
burfararpróf með þeim, er útskrifast áttu.