Þjóðólfur - 18.11.1887, Blaðsíða 4
208
færslurjett (sjá opið brjef 6. jítlí 1848, 1. gr.),
en hlutaðeigandi prestur hafði eigi dvalið svo
lengi í hreppnunt, áður en hann dó, virðist
hann eigi tneð dvöl sinni í hreppnum hafa unn-
ið sjer og sínum þar framfærslurjett, áður en
hann dó.
Aðvörun fyrir ferðamenn,
Þann 16. þ. m. sendi jeg piltana mína ettir
ýmislegu, sem jeg átti geymt í Reykjavík. Þátóku
þeir land á Grímsstöðum á Seltjarnarnesi. Með
þeint voru farþegar, sem líka áttu ýmislegt
dót í Yíkinni. En svo óku þeir þessu í sam-
einingu suður að Grímsstaðakoti, og báðu þar
fyrir að geymt væri. Þessu var iofað, og far-
angurinn látinn jafnharðan í bæinn. En þeg-
ar farangurinn var tekinn út úr bænum, þá
vant.aði eptirfylgjandi muni, sem ferðamenn þess-
ir höfðu meðferðis: sjóklæði að öllu leyti og
sjóvetlingana með, gula vaxkápu, 20 pd. af
mör. talsvert höggvið af rajórri endanum á
hvítasyknrtoppi, sem var niðrí kornpoka, og
brennivínsflösku af bæjarveggnum.
Hvort þetta er af völdum bæjarmanna þar,
er ekki mitt að dæma um, heldur fel jeg það
rjettvísinni, ef hún skyldi, eða fyndi skyldu
sína, að gera gangskör að þessn. En hitt, að
vara ferðumenn við, að lenda í þjófabæli, það
finn jeg skyldú mína, þótt það sje nú reyndar
ekki hægt, að sjá það fyrir, þegar umgistingu
er beðið. Skinnklæðin sjóskóna og vetlingana,
átti jeg undirritaður. Hitt áttu farþegár. En
til allrar hamingju var brókin fúin og jafn-
vel götug i báða skóna, ónýt, í kalda án að-
gerðar(H). Skinnstakkurinn getnr skýlt í góðu
veðri fram undir jólin, en sjóskórnir þola lengi,
ef ekki er gengið á þeim á grjóti. Vetling-
arnir voru ekki hafandi nema í sólarhita. Vax-
kápan var bærileg, en hana má lita svarta úr
hellulit eða kinroki. Mörinn má vel salta og
geyma til páskanna, en hvítasykurinn til hvíta-
sunnu, og þá kalla jeg að vera vel fyrir þessu
sjeð, sje svona með farið (!!). En vissara er,
að lita skinnklæðin, því þau geta sýnt á sjer
ólundarsvip, sje þeim nú ekki sómi sýndur við
vistaskiptin. En gott og vel! Máske þetta sjeu
nú misgríp? En sje svo, þá verðnr þessum
munurn skilað snarlega aptur, fyrst jeg er bú-
inn að láta þá, sem tóku þetta, vita af því, að
þetta hafi tapazt.
Að endingu skal þess getið, að einka frændi
frá Adam og Evu, og svo ættlegg af ætt-
legg niður úr öllu valdi, „Grímur“ að skirnar-
nafni (ekki Grimur Loðinkinni) — var einn
aðalmaðurinn til umsjónar á dóti ferðamanna.
Njótið þessa með nægjusemi, þvi afli þessi var
fljóttekinn(H)1.
Sjónarhól, 21. okt. 1887.
L. Pálsson.
‘) Þetta og annað eins væri rjettast, að til-
kynna hlutaðeigandi lögreglustjóra, en ef
menn vantreysta lögreglustjóranum til að
koma þvi upp, er betra en ekkert að koma
með þvílíkar aðvaranir í blöðin. Ritstj.
Misprentast liefur í síðasta bl. á bls. 201, 3.
d., 21. 1. a. o. hwg fyrir hag.
AUGLÝSINGAR
í samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a
hvert orð 15 stafa frekast; m. öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þumlung dálks-iengdar. Borgun út 1 hönd
Ef að kvennpilsi því, sem aðfaranótt 12. þ.
m. var stolið úti hjá húsi Konráðs Maurer,
verður eigi skilað aptur á saina stað, innan 3
daga frá útkomu þessa blaðs, verður bæjarfó-
getanum sagt, hver stolið hafi, og batnar þá ekki
leikurinn. 477
Pall Briem, yfirrjettarmálfærslumaður,
tekur að sjer sókn og vörn mála, innheimtu á
skuldum, innborgun í landsbankann, útvegun á
lánum hjá landsbankanum og ýmsum öðrum,
sölu og kaup á fasteignum, og að koma fje
manna á vöxtu á góðum leigustöðum. Skrif-
stofa í bankahúsinu kl. 4—5 e. m. 478
Einkasalii fyrir Danmörku á
prjónavjelum frá Miililhauscn
og spólunarvjelum frá Ckemnitz
með nýjasta og bezta lagi fyrir verk-
smiðjuverð. Menn geta fengið að sjá
unnið á vjelarnar.
Simon Olsen & Co. s Tricotagefahrik.
Kjöbmagergade 50, C, 2. Kbhvn K.
479
af Bjarna Thorarensen fást til kaups
hjá bóksala Sigurði Kristjánssyni. 480
Andvari, allur, eða einstakir árgangar af
1 .—6. ári, verður keyptur með niðursettu verði.
Ritstjóri vísar á kaupanda. 481
Tímarithókmeuntafjelagsins, 2. órgaugur
verður keyptur með niðursettu verði. Ritstjóri
vísar á kaupanda. 482
A L M A N A K
Þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á
afgreiðslustofu Þjóðólfs. Kostar 45 a. 483
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ó-
keypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
)íf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. 484
Grundlagt
1850
AMERIKA
Grundlagt
850
PH. HEINSBERGER
138 Ludlow street og 89 Délancey street
-YORK (U.S.A.).
Intnernationalt Koinmerce-Bnreau for alle
kommercielle og private Anliggender. Agent-
ur, Kommission, Inkasso, Oplysnings-Kontor,
Abonnement og Annonce-Expedition, Adresse-
Bureau. Notarius puhlicus, Patentkontor, Assu-
rance, Depot for Aviser fra alle Lande, Bank
og Yexelforretning. Postfrimærker og Tjen-
estefrimærker (hrugte) sælges og byttes. Brugte
islandske Frimærker modtages mod andre
Frimærker,Bibliothek,Bogt,rykkeri, Vareudförsel,
Korrespondance med alle Verdens 'Lande. Pris-
kuraut tilsendes mod indlagt Porto-Betaling i
Frimærker. Alle Ordrer bör ledsages af et
depositum af 7 Francs — 5 Mark — 7 Lire
—- 3 Rubler — 10 Pesetas — 6 Kroner — 6
Shillings. Dollar 1. Contanter (Postanvisning eller
Banknoter). Modtagelse af Ajinoncer og Abon-
nement. Deposita modtages paa Thjódólfur’s
Expeditionskontor.
KORRESPONDANCE: Fransk, Engelsk, Tysk,
Hollandsk, Spausk.
Denne Annonce maa indrykkes i andre Blade
485
Miraculo-Pæparater
(Prisbelönnede med Guldmedailler) til fjernelse
af Svækkelsestilstande, Nerverystelse, Fölger
af Ungdomssynder, Impotens ete. Belæren-
de Afhandling i det Landets-Sprog sendes
discret mod Indsendelse af 1 Kr. i Fri-
mærker.
C. Kreikeiibaum, Braunscliueig
(Tydskland). 486
Zuckerkrankheit,
wird nach Professor Wilkensons neuester
Methode dauernd heseitigt. Prospect gratis
Carl Kreikenbaum,
Braunschweig. 487
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Þorleifur Jónsson, cand. phil.
Skrifstofa: á Bakarstíg.
Prentari: Th. Jense\n.