Þjóðólfur - 31.03.1888, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 31.03.1888, Blaðsíða 3
67 þótt menn hafi ekki haft nein lög við að styðjast, hafa menn í ýmsum sveitum reynt til að koma á heyásetningi. Eptir harða veturinn 1880—81 íór alþing að taka málið að sjer, og hafa umræður um málið á þingi skýrt að ýmsu leyti hug- myndir manna um málið. A fyrirfar- andi þingum hafa menn stöðugt viljað halda sömu stefnu og Þorkell Pjeldsteð hafði, að láta amtmenn, sýslumenn og hreppstjóra standa yfir almenningi með vendi laganna, en það var fyrst í sum- ar, að atvinnuveganefndin* tók upp hug- mynd Jóns Eiríkssonar, sem hann kom með 1768, að láta almenning ráða, hvern- ig hann vildi koma þessu máli fyrir. Og þar hafði nefndin fyrir sjer hin á- gætu lög um fiskiveiðasamþykktir, sem Árni landfógeti Thorsteinssou á hug- myndina til, og tjekk með lagi aðra til að samþykkja á þingi 1877. Atvinnu- veganefndin í sumar áleit, að það væri ómögulegt, að setja nein allsherjarlög um heyásetning, sem giltu fyrir land *) Það er ekki rjett í Fjallkonunni að kenna frumvarpið við mig. Auk mín áttu hinir nefndármennirnir, Gunnar í Skálavík, JPorlák- ur Guðmundsson, Ólafur Briera og Þorvarður Kjerftlf, góðan þátt í því. allfc, enda var með lagafrumvarpinu frá í sumar ekki farið fram á neitt annað, en að eins veita almenningi heimild til að skipa heyásetningi hjá sjer, eptir því sem best hagar til í hverju hjeraði. Það er því misskilningur í greininni í Fjallkonunni, að tala um að lagafrum- varpið hafi verið hart og strangt, þvi að í rauninni var þar ekki farið fram á neitt annað, en að veita almenningi frelsi og rjett til að setja reglur um heyásetning. Lögin eru að eins heimildarlög, en ekkert annað. Það eru sumir, sem ætla, að ef almenningi er veitt þetta frelsi, þá muni hann vanbrúka það, bændur myndu kúga hver annan og sýna þau rangindi og ó- jöfnuð, að ekki væri nokkur hæfa. En aptur á móti höfðu flestir betri trú á is- lenskum bændum og því var heyásetnings- frmnvarpið samþykkt í neðri deild með miklum atkvæðamun* og hafði góða fylg- ismenn i efri deild, og þeir sem voru á móti því þar, voru víst fremur á móti einstökum smáatriðum í því, heldur en aðalstefnu frumvarpsins, að veita almenn- *) í Fjallkonugreininni segir, að frumvarpið hafi verið fellt í neðri deild, en ]>að er, eins og svo niark annað rangt í þessari grein. ingi vald til að ráða sjálfur um þetta mál, eins og Jón Eiríksson vildi. Beykjavík, 9. mars 1888. Páll Briem. Vesturfarir. Herra ritstjóri. í seinasta blaði Þjóðólfs (nr. 16, 1888), er dálítil grein, eptir herra Sigfús Eymunds- son, um Vestnrfarir, sem jeg þarf dálítið að at- hnga og bið því um fárra lína rúm yðar heiðr- aða blaði. í Greininni er talað um hindranir þær, er lagð- ar sjeu fyrir vestrfara við lendingu í New York, og þar frernur lauslega frá skýrt og yfirdrifið. Sagt að menn þurfi að hafa svo eða svo mikið fje með sjer. En þessu viðvíkur nokkuð öðruvísi. Eng- inn, sem er svo fatlaður eða veikur, að hann álíst eigi get.a orðið sjer sjálfum hjargandi, má lenda og heldur eigi mannlausar konur með börnum; þar með er takmörkunin búin. Margir bláíátækir ís- lendingar lentu t. d. í New York í sumar, sem ekkert var aö fundið, þar á meðal tvenn hjón nieð sín sex hörnin hvor, öll á unga aldri; hjá öðrum- um hjónunum, allslausum, voru þessi 6 börn 1—7 ára gömul. í greininni er talað um heimíiutta Anchor-far- þegja. En livað voru þeir margir J Ein háöldr- uð matróna með 2 börnum. — Önnur kona kom einnig heim, eptir ósk sjálfrar hennar ; hún missti strax mann sinn í Ameríku og treystist þá eigi til að vera þar, en að þeim hjónum var ekkert fundið i Castlegarden, þó fátæk væru, og voru þau 60 Til allrar hamingju fyrir þá, var hreinvidri og tungl- ið komið upp, áður eu fulldimmt var orðið. Nú lögðust þau öll til svefns, nema Jackson. Að hjer um bil 2 tímum liðnum vakti hann fjelaga sína og sagði: „Nú koina Rauðskinnarnir; þeir skríða gegn um grasið; en því fer betur, að það er ekki svo hátt hjerna, að það geti alveg hulið þá. Jeg hef sjeð yfir 20. Lítið þið á grasið undir tunglið að sjá, þar er einn hópurinn, og þarna — hann benti í aðra átt, — er annar minni“. Þeir gátu ekkert sjeð, en liann var viss um það. Hann skipaði nú svo fyrir, að hann sjálf- ur og Kolbjörn skyldu taka á móti þeim, sem voru und- ir tungli að sjá, en Gfuttormur og hinir synir lians móti minni hópnum. Hann segði þeim að skjóta ekki fyr en Indíanarnir stæðu upp og ætluðu að gjöra áhlaup á þá. Ingibjörgu, sem var með öndina í hálsinum af hræðslu, huggaði hann með því, að þetta væri ekki nema gaman. Þeir hefðu fleiri kúÍHr en fjandmenn. Háffa mínútu var enn allt hljótt. En þá heyrðist allt í einu svo ógurleg óhljóð, að hestarnir urðu lítt viðráðanlegir, og í sama bili spruttu 30 Indíanar á fætur, og hlupu til vagnauna með brugðnar sveðjur. „Skjótið ekki undir einsu, sagði Englendingurinn, „bíð- ið þangað til jeg segi ykkur til“. Hann ljet þá koma svo nálægt, að þeir voru eigi meir en svo sem 40 skref 57 innar. Síðan skyldu báðir eldri bræðurnir, Knútur og Kolbjörn, taka við af honum. Þeir feðgar lögðust nú til hvíldar og innan skamms heyrðist eigi annað en þyt- ur næturgolunnar i trjánum. Þegar þeir Kuútur og Kolbjörn vöknuðn um nótt- ina, urðu þeir þess varir, að systir þeirra var ekki far- in að sofa, heldur vakti hún með Jackson. Hvað þau hafa verið að tala um, fær víst enginn nokkru sinui að vita, en þó má fara nærri um það, því að um morg- uninn bauð Jackson Guttormi að fylgja lionum alla leið, „til að vísa honum á vegiun“. Náttúrlega var það þeg- ið með þökkum. Þegar í dögun Lögðu þau upp, Jackson var allt af dálítið á undan, bæði til þess að njósna um Indíana, og til að gá að, hvar best væri að fara. Hann reynd- ist líka leiðsögumaður, sem óhætt var að reiða sig á. G-uttormur furðaði sig á því, að líkin af Indíönunum, sem þeir felldu, sáust hvergi, en Jackson kvaðst hafa sjeð fjelaga þeirra korna um nóttina og sækja líkin, en ljet ekkert á því bera, til þess að hræða ekki Ingibjörgu. „Hvers vegna skutuð þjer ekki á þá?“ spurði einhver. „Jeg skýt aldrei á menn, nema til að verja mig eða aðra“. Hann sagði, að þeir Indíanar, sem rjeðust á þá kveldið áður, væru af Indíanaflokki, sem nú hefðu aðal- aðsetur sitt 20 mílum norðar. „Yið erum þá óhultir fyr- 15

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.