Þjóðólfur - 06.04.1888, Page 3
71
fiíði hafði stolið 12 sauðum og selt Cog-
hill þá; eins kom fyrir í Skagafirði, að
einhver hafði selt Knudsen sauð, sem
bóndi hjer í sýslu átti. Á nýafstöðnum
sýslufundi hjer ræddi sýslunefndin um,
bvernig helst mætti afstýra þvilikum
kindaþjófnaði, og samdi hun reglur fyr-
ir sölu á fje, sem selt væri til útflutn-
ings út úr landinu. Hið helsta í þeim
er, að öll fjársala er bönnuð annarstað-
ar en á hinum boðuðu mörkuðum, sem
ökki mega vera víðar en á einum stað
í hverjum hreppi, en áður hefur Cog-
bill opt keypt hópa af fje á bæjum milli
markaðsstaðanna. í hverjum hreppi skulu
vera 2 kjörnir skoðunarmenn, sem selj-
endur eru skyldir til að sýna fje það,
er þeir reka til sölu ; finni skoðunarmenn
vafasama heimild seljanda til nokkurrar
kindar, skal sú kind tekin frá og afhent
hreppstjóra, sem skal vera á markaðin-
um, og skal hann rannsaka eða láta
rannsaka eignar- eða umboðsheimild selj-
anda til sölunnar; finnist þa ískyggileg-
ur grunur, skal hreppstjóri kæra það fyr-
ir sýslumanni. Borgun skulu skoðunar-
menn hafa 1 eyri af hverri kind, sem
seld er, og greiðist borgunin af verði
fjárin.s41.
ÍJr brjefi úr Mýrdal, 26. f. m........
„ÁgætUr afli nú sem stendur. í dag
þríröið; komið á fjórða húndrað mest til
hlutar“.
Eyrarbakka, 1. apríl. „Frjettir hjeð-
an eru: Ágætt tíðarfar og bestu ástæð-
ur með. heybirgðir og skepnuhöld alstað-
ar til sveita. Fiskafli er þannig: Lítið
undir Eyjafjöllum, nokkuð íLandeyjum;
Eyrarbakka nál. 200 til 570, öllu meira
á Stokkseyri, allt að 680, en minna á
Loptsstöðum, í Þorlákshöfn um 80 til
rúmra 300; i Selvogi tæpt 100; mjög
litið í Herdísarvík. (læftir hafa verið
hjer nokkuð stopular, en fiskur sýnist
nú að vera að koma í nýrri göngu. —
Nýdáinn er hjer bókbindari Yilhelm Frí-
mann Jónsson, nál. þrítugur að aldri, er
flutti sig hingað næstliðið vor“.
Eitt dæmi um dönsku verslunina.
Úr brjefi að vestan 8. f. m.: „í kring-
um Ólafsvik hefur nú aflast meiri fisk-
ur, en menn muna um langan aldur; en
verslunin í Ólafsvík er nú bæði færalaus,
önglalaus og saltlaus" !
Fyrirspurnir. 1. Þegar sýslunefnd setur lög-
ferju, liverjum ber þá að koma upp ferjunni
(prammanum) ?
2, Hefur sýslunefudin heimild að leggja pen-(
ingana til að koma upp .ferjunni fyrir fram i ló£-|
ann á ferjumanni og taka þá af sýslusjóði?
3. Gjörir það nokkuð til, hvort ferjumaöur er
sýslunefndarmaður eða ekki?
Svör. 1. Það er komið undir ráðstöfun sýsluJ
nefndarinnar, því að eptir 39. gr. sveitarstjórnar-
láganna á hún að „gjöra ráðstafanir þær, sem með
þarf í þessu tillíti11. Hún verður þvi, að haga
sjer eptir þvi, sem best gegnif í hverju einstöku
I tilfelli.
2. Ekki nema með samþykki amtráðsins.
3. Það gjorir ekkert til.
Þorl. Guðmundsson, eu ekki frumvarp haus.
Ætia mátti, að Þ. G. tæki sárt til einbirnisins,
sem eptir miklar lækningar „hoppaði yfir kellið“,
þegar annað var látið, og jæja, með 13 atkv. af
j 23, sumum sjálfsagt ekki fengnum með bæn, hitt
ekki, að það mundi kosta 10 dálka af „rubbi“ að
snerta það. Er hvorttveggja, að jeg hef ekki fyr-
irheit nema fyrir V-2—1 dálki, enda grein Þ. Gs.
vaðall um um berserkjahraun og Ameríku, Sturl-
uugu og búrit G. Es.. útúrsnúningar, rangfærslur,
sitt bein af hverri kind, og ekki svaravert. T. d.
fátt af mörgu; „rjettar sagan ein lieild, þessv. öll
lög i sambmdi“! „400 kr. eign slakur eins árs
forði“, þó nauðsynlegt skilyrði fyrir almennnm rjett-
indum æfi langt! „Að prestar, nærri þvi sagt, á-
minni um jarðrækt af ræðustól“! „Að jeg láti
efnamenn panta og selja hamp“! Jeg látinn segja
það, sem jeg hef aldrei sagt. „að engin jarðyrkja
borgi sig“þarf að vera til að geta sýnt fróðleik
um búrit B. H. og G. E. „Gerir ekkert, þó á-
64
Jón, seni hann nú var kallaður — og Knútur njósnar-
ferð inn á grassljettuna. Þeir voru í burtu 4 sólar-
hringa og urðu varir við Indíana. Nálægt 40 mílum
írá bæ Guttorms höíðu þeir sest að og voru á vísunda-
veiðum. Það málti því búast við, að þeir kæmu inuan
skamms. Þeir Guttormur liöfðu því allan viðbúnað.
sem þeir gátu. Upp við húsþakið voru búin til skot-
auftu, þakið og veggirnir voru klæddir með berki og
rangali var byggður fram með öðrum húsveggnum handa
hestunum. Ytri liurðin var tekin burt og ný, rekin sam-
a» úr þykkum plönkum, sett í staðinn. Hverja nótt
Víir einhver á verði, og allt var gjört til þess, að vera
viö búinn að taka á móti Indíönum, ef þeir veittu þeim
áiásir. Sömuleiðis vöruðust þeir, að fara langt að heim-
an, nema þeir njósnuðu áður um, hvort Indíanar væru
i nánd. En ekkert varð vart við Rauðskinnana, og þeir
Guttormur voru farnir að halda, að þeir hefðu ef til
vill farið eitthvað annað.
Þannig leið hjer um bil liálf önnur vika. En eina
nótt, er Lars var á verði, sá liann rauðan bjarma í
loftinu í sömu átt, sem bústaður liinna frakknesku ná-
granna þeirra var. Hann vakti hina; allir urðu á einu
máli um það, að þessi bjarmi staíaði af eldsbruna. Sum-
ir hjeldu, að það væri skógarbruni, en Jón sagði: „Nei,
það eru náttúrlega Indianarnxr, sem hafaráðist á Pierre“.
61
burtu. Þá sagði hann: „Skjótið nú“. Og um leiðriðu
af 5 skot og rjett á eptir hið sjötta; fyrir hverju skoti
fjell einn Indíani. En við þá skráveifu hopuðu Indían-
ar undan úr skotfæri. „Það var ekki svo vitlaust“,
sagði Englendingurinn, „þeir vilja láta okkur hafa tíma
til að hlaða aptur“. Að stundarkorni liðnu reyndu Indí-
anarnir að gera áhlaup að nýju, en það fór á sömu leið
og áður, að þeir fjellu 6 fyrir skotum þeirra Guttorms.
Þá leist þeim ekki á blikuna, svo að þeir flýðu sinn í
hverja áttina og voru þegar horfnir út í myrkrið.
Að stundarkorni liðnu kom einn Indíani aptur og
har trjegrein. sem hann hjelt fyrir ofan höfuðið. „Það
er friðarmerki", sagði Jackson svo að lionum var leyft
að koma nær. Hann var spurður um, livað liann vi'.di,
og bað hann þá um að mega taka burt liina föllnu fje-
laga sína. Honum var leyft það, og rjett á eptir voru
líkin tekin og flutt burt. Við og við heyrðist kveinið
og vælið í Indíönunum, en þeir hjeldu allt af lengra og
lengra til norðurs. „Nú er öll hætta á enda“, sagði
Jackson. Einn þeirra hjelt vörð það, sem eptir var næt-
ur, en hin fórn að sofa.
Eptir þetta var ferðinni haldið áfram hindrunar-
laust til Texas. Guttormur tók sjer bólfestu ofarlega
við Kólóradófljótið að vestanverðu við það; á sljettu, um
16